Ísafold - 23.11.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.11.1901, Blaðsíða 4
296 Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHOFN. Auglýsing um Rœktunarsjóð Islands. fað auglýsist, að Eæktunarsjóður Islands tekur til starfa á næsta ári (1902), og aðvarast því hér með allir þeir, sem hafa í hyggju að beiðast láns eða verðlauna úr sjóðnum á næst- komandi ári, um að koma fram með beiðnir sínar innan frests þess, er til er tekinn í 8. gr. reglugjörðar sjóðsins frá 8. júlí þ. á., og láta beiðnunum fylgja skilríki þau og álit, er ræðir um í 4. og 5. gr. nefndrar reglus'jörðar. Eeykjavík 22. nóvember 1901. Landshöfðinginn yfir Islandi Magnús Stephensen. Jón Ma«:nússon. Kartöflur koma með Laura. Bezt er að panta þær fyrirfram, þar eð ekki kemur mikið. verzlunin NYHÖFÍN Grjótg arð. 40 faðma langan og 5 feta háan, á að hlaða í Gróðrar- stöðinni; þeir, sem vilja taka það að sér, semji við Einar Helgason. Með því að verzlun S t u r 1 u Jónssonar selur eingöngu vörur gegn peningum út í hönd frá næsta nýári og hættir öll- um útlánum, er skorað á alla þá. sem skulda téðri verzlun, að hafa greitt skuldir sínar til hennar fyrir 1. febrúar 1902 eða samið um þær; en þá verða allar útistandandi skuldir af- hentarhr. kaupm. Kristjáni forgrimssyni í Reykjavík til innheimtu* Eeykjavfk 5. nóv. 1901. Síuría olonsson. Cn éansR cfflanó kan faa Agentur i en ny patent.eret Op- findelse for Skomagere. Billet mrk S. F. bedes sendt til W. Schiern, Kjöbenhavn K. sölii hér í bænum hús og bæir me<5 góðri lóð og matjurtagörðum. — Áítætir boi'Kurmrskiliuálar. Menn semji við undirskrifaðan. Guðmundur Egilsson trésmiður Laugaveg 61. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að kona min elskuleg, Sig- ríður Halldórsdóttir, andaðist þ. 10. þ.m. á heimili sínu Litlu-örund á Akranesi. p. t. Reykjavík, 21. nóv. 1901. Guðbjarni Bjarnason. Undirritaður tekur að sér hús- smiði og alt að þeirri iðn lútandi. Mig er að hitta Grjótagötn nr. 2. Hjörleijur Þórðarson. f baust var mér undirrituðum dreginn mókollóttnr hrútur vetnrgamall, sem eg á ekki, en er með fjármarki mínn: stúfrifað hægra og stúfhamrað vinstra. Kéttur eigandi gefi sig fram hið fyrsta, sanni eign sina á honum, semji við mig um markið og borgi anglýsing þessa og áfallinn kostnað. Ytra-Vallholti í líólmi í Skagafjarðarsýslu, 6. nóvember 1901. Eirikur Guðmundsson. I hau.st var mér dregið bvítt geldings- lamb með mínu marki: stýft v., sem eg ekki á; eigandi getur vitjað lambsins til min, borgað auglýsingu þessa og áfallinn kostnað. Korpúlfstöðum í Mosfellssveit Kristján Magnússon. Reikningur yfir tekjur o% gjöld sparisjóðsins á Sauð- árkrók 1!foo/i9oi. T e k j u r: 1. Peningar i sjóði frá f. á. 226 02 2. Borgað af lánuuj: a. fasteignarveðslán 1640 00 b. sjálfskuldaráb.lán 2256 79 3896 79 3. Innl. i sparisj. á árinu 3494 20 Vextir af innl. lagðir við böfuðstól .... 752 00 4246 20 4. Vextir af lánum . . 1926 81 5. Ýmsar tekjur .... 8 00 Krónur: 10303 82 Gjöld- i. Lánað á reikningstlmabilinu: a. gegn fast.eignarveði 3950 00 b. — sjálfskuldaráb. 1650 00 5600 00 2. Útborgað af innl. sam- lagsmanna 2115 69 Þar við bætast dagv. 27 85 2943 54 3 Kostnaður við sjóðinn a. laun 100 00 b. annar kostnaður . 12 00 112 00 4. Vextir a. af sparisj. innl. . 752 00 b. af bankaláni . . 200 00 952 00 5. Ymisleg útgjöld . . 12 70 t5. í sjóði h. 1. júní 1901 68358 Krónur: 10303 82 Jafnaðarreikningur sparisjóðsins á Sauðárkrók i.jiíní ipoi. A kti va: 1. Skuldabréf fyrir lánum a. fasteignarveðsk.br. 9885 00 b. sjálfsk.áb skuldab. 15781 21 c. skuldab fyrir láni gegn annari trygg. 100 00 25766 21 2. Utist. vextir áfallnir í lok reikningstimab. 301 68 3. Fyrirfram greiddir vextir tilLandsbank. 148 55 4. Ofmikið greiddir vextir tilLandsbank., geymt þar til n. árs 40 00 5. í sjóði 683 58 Krónur: 26940 02 P a s 8 i v a : 1. Innl. 134samlagsm. 19929 01 2. Skuld til landsbank. 4000 00 3. Til jafnaðar móti tölulið 2 í aktiva 301 68 4. Varasjóðnr 2709 33 Krómir: 26940 02 Sauðárkrók í ágúst 1901. W. Claessen Stephán Jónsson p. t. formaður p. t. gjaldkeri. Ofanritaðan reikning höfum við endur- skoðað og höfuin ekkert, fundið við hann að athuga. Eggert fíriem. Chr. Popp. Frönsk línsterking. Franska lfnsterking ættu setn flest- ir að nota: með þeirri aðferð slitnar línið minst og verður áferðarfegurra. Aðalstræti nr. 12. Kristín Jónsdóttlr. Steinhúsið S j ó bú ð á Skipa- skaga fæst til kaups og ábúðarfrá 14. maí næstk. í kaupinu fylgir hjallur, geymsluhús og móskúr úr timbri, góð- ir matjurtagarðar, gott uppsátur og vergögn. Um kaupin má semja við undirritaðan er gefur nánari upplýs- ingar. Ytrahólmi 20. nóv. 1901. Oddg:. Ottesen. Eg votta hér með innilegasta þakk- læti ölluin þeim, er mér réttu hjálparhönd og bnggunar eftir fráfall manns mins sál. Guðmundar Ólafssonar, er druknaði héðan í vor, einkanlega bróðnr hans, Sigurði, sem annaðist útför bans i fjarveru minni. Hrútafellskoti 12. nóv 1901. , 'Valgerðnr Eyólfsdóttir. Verzlunannaöur, ungur og einhleypur, duglegur, hirðu- samur og reglusamur, vanur saltfisk- verkun og Btjórn verkafólks, getur 1, apríl næstk. fengið atvinnu við eina af hinum stærri verzlunum á Vestur- landi. Umsóknarbréf undir merkinu »Verzlunarmaður 10« leggist inn á skrifstofu ísafoldar. Skiftafundir í eftirnefndum búum verða haldnir á skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu : 1. í dánarbúi Sigurðar Jóussonar frá þórukoti mánudaginn 16. des. þ. á. kl. 11 f. h. 2. I dánarbúi Eagnheiðar Björnsdótt- ur í Hafnarfirði sama dag kl. 4 e. h. 3. I dánarbúi Ingibjargar Oddsdóttur frá Hól þriðjudaginn 17. des. þ. á. kl. 11 f. h. 4. I dánarbúi Jóns Jónssonar frá Melabergi, sama dag, kl. 4 e. h. 5. í dánarbúi Jóhanns E. Brynjólfs- sonar frá þorkötlustöðum miðviku- daginn 18. des. þ. á., kl. 11 f. h. 6. í þrotabúi Egils JónssoDar frá Flekkuvík, sama dag, kl. 4 e. h. 7. I þrotabúl Daníels Hanssonar frá Eyrarkoti, fimtudaginn 19. des. þ. á., kl. 11 E. h. 8. í þrotabúi jpórðar T. |>órðarsonar frá Tjarnarkoti, sama dag, kl. 4 e.h. Og væntir skiftaráðandi, að skiftum á búum þessum verði lokið á fundinum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 11. nóv. 1901. Páil Einarsson. Prodania. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi jporsteins sál. Finnssonar frá Presthúsum í Eosm- hvalaneshreppi, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum hér í sýslu innan 6 mán- aðar frá síðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirði 11. nóv. 1901. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi hreppstjóra Jóns Breið- fjörðs frá Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd, að koma fram með kröfur sín- ar og sanna þær fyrir skiftaráðandan- um hér í sýslu innan 6 máuaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 8. nóv. 1901. Páll Einarsson. í Berlingatíðindum í Kaupmanna- höfn hefir hinn 14., 16. og 17. sept. þ. á. staðið svohljóðandi Proclama. Hér með er skorað á börn hjónanna beykis Jóhanns sál Söebeck’s (Söbeck, Söbek, Söebeck, Söbech) frá Kjós í Eeykjarfirði á íslandi og konu hans Steinunnar sál. Jónsdóttur, og börn hjónanna þórðar sál. Guðnasonar á íslandi og konu hans Helgu sál. Sveins- dóttur, svo og börn Guðríðar sál. Jóns- dóttur, sem var gift bóndanum Guð- mundi Pálssyni í Kjós í Eeykjarfirði á íslandi, að gefa sig fram og sanna rétt sinn sem gjaftökumenn (legatorer) í dánarbúi Hjálmars sál. Johnsen’s, fyrrum kaupmanns á Islandi. Ef eitthvert af börnum þessum skyldi vera dáið, er skorað á lífserfingja þess, að gefa sig fram. Hlutaðeigendur snúi sér til kurators í dánarbúi þessu hr. cand. juris Knud Jantzen, Osterbrogade nr. 8, 2. Sal Kjöbenhavn 0. Kaupmannahöfn 12. sept. 1901. Executor testamenti í nmræddu búi U. G. Jantzen víxlari. Proclama. Samkvæmt lögurn 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi kaupmanns Sigfúsar Jóns- sonar hér í bænum, sem andaðist 23. f. m., að lýsa kröfum síuum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan eins árs frá síðuHtu birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjar ábyrgja9t eigi skuldir bús- ins. Bæjarfógetinn á Akureyri 24. okt. 1901. Kl. Jónsson. Sökum þess, að nú fara fram skifti á búi mínu, leyfi eg mér hér með að /skora á alla þá, sem til skulda eiga að telja bjá mér, að koma fram með kröfur sínar til mín fyrir 1. dag aprílmánaðar næstkomandi. A sama hátt leyfi eg mór hér með að skora á þá, sem eiga mér skuldir að gjalda, að greiða mér þær sem a’lra fyrst, en í síðasta lagi með fyrstu póstskipsferð til Kaupmannahafnar næsta ár (frá Eeykjavík í febrúar). Brogade 3, Kjöbenhavn,C., 7. okt. 1901. B.jöhn Sigubðsson frá Flatey. Hér meö auglysist, samkv. 9. gr. laga nr. 7, frá 13. apríl 1894, að búStefans bónda Benediktssonar í Bjarnarhöfn hór í sysln er tekið til gjaldþrotaskifta, eftir beiðni hans. Jafnframt er, samkvæmt skiftalögun- um írá 12. apríl 1878 og opnu bréfi frá 4. janúar 1861, skorað á þá, er skuldir kunna að eiga í búinu, að segja til þeirra innau 6 má)iaða frá seinustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalss. Stykkishólmi 25. oktbr. 1901. Uárus H. Bjarnason. Uppboðsauíílýsing. Föstudaginn 29. þ. m. kl. 12 á hád. verða seldar við opinbert uppboð úti- standandi verzlunarskuldir tilheyrandi: 1. þrotabúi Eyþórs kaupmanns Fel- ixsonar, og er listi yfir skuldirnar til sýnis hjer á skrifstofunni. 2. Dánarbúi M. Johannessens kaup manns. Uppboðið verður haldið hjer á skrif- stofunni og verða skilmálar birtir á uudan. Bæjarfógetimr í Evík, 21. nóv. 1901. Halldór Daníelsson. Proclama. Hér með er skorað á erfingja Hall- dórs Jónssonar frá Næfurholti, er and. aðist 18. júní þ. á., að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skifta- ráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuð- ir eru liðnir frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifst. Eangárvallasýslu, 8. nóv. 1901. Magnús Toríason- Ný sauðfjármörk; í Skaftafellssýslu: 1. Eiríks Sigurðssonar, Holtaseli: mið- hlutað, hangfjöður a. h., hamar- skorið v. 2. Jóns Jónsssonar yngra, Hruna: blaðstýft a. h. hálftaf framan v. Brennim. J.J.J. 3. Bergs Helgasonar, Fossi: tvístýft fr. h., sneitt a. v. Brennim. B. HELGAS. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafo'darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.