Ísafold


Ísafold - 30.11.1901, Qupperneq 1

Ísafold - 30.11.1901, Qupperneq 1
Keniur nt, ýrnÍBt einu sinni eða tvisv. í viku Verð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 */a doll.; borgist fyrir miðjan jdií (erlendis fyrir fram.) ISAFOLD. Uppsögn (skiifleg) bnndin við dramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsin^ er Austurstrœti 8. XXVIII. árg Reykjavík laugardaginn 30. nóv. 1901. 75. blað. Biðjið ætíð um OTTO MONSTBD'S DANSKA SMJ0RLIKI, sem er alveg eins notadriúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta i Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. I. 0 0. F. 83I2681/;._______________ Fornc/ripav. opið md , mvd. og ld ) 1—12 Lanasbókasafn opið bvern virkan dag ki. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3) nrd., mvd. og Id. til útlána. Okeypislækning á spitalenum á þriðjud. ag föstnd. kl. 11 -1. Ókevpis augnlækning á spitalanum fyrst.a og þríðja þriðjud. hvers mánaðar fe. 11—1 Ókeypis tannlækning í húsi Jóns Svems- sonar hjá kirkjunni 1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Landsbankinn opinn hvern virkan dag k 11—2. Bankastjórn v;ð kl. 12—1. Háseta á fiskiskip ráðuha við undirritaðir, fyrir næstkom- andi útgerðartírua (1902), upp á hálf- drætti og mánaðarkaup. Atvinnan borgast að öl u leyti í peningum. Menn snúi sér til Sigfúsar Bergmann í Hafnarfirði, sem gefur nánari upp- lýsingar og semur um vistráðin. Bíldudal í ágúst 1901. P. J. Thorsteinsson & Co. Bkkert svar enn. Mót nokkurn veginn vísri von kom ekkert svar með þessari póstskipsferð frá 8tjórninni í Khöfn út af ávarpi efri deildar í sumar eða stjórnarfrum- varpinu, því er þingið samþykti þá. Orsökin er ekki neinn ásetnings- dráttur eða tómlæti af stjórnarinnar hálfu, heldur það atvik, að Priðrik konungsefni var í ferð utanríkis, og þótti ekki við eiga, að ráða neitt af í jafnmikilvægu máli f fjarvist hans, með því að hann er bæði lögum sam- kvæmt einn í ríkisráðinu og enginn veit, hve nær sá atburður verður, að hann gerist konungur vor. Svarið er bæði ókomið og allsendis ókunnugt, hvernig það verður, svo sem eðlilegt er, meðan ekkert er um það afráðið. Ráðaneytið hefir ekkert uppi látið í þá átt í embættisnafni annað en þetta, sem Islandsráðgjafinn svaraði Krabbe fólksþingÍ3manni í haust í ríkisþinginu og ekkert var á að græða annað en það, sem áður var kunnugt, að ráðaneytið er harla vel viljað í vorn garð (sbr. síðasta blað). Vér vonum og óskum, að sá góði vilji komi fram í svo ríflegu sjálfsforræði oss til handa, að vór megum vel við una, og þá í ómengaðri og óskoraðri heimastjórn, en ekki í heimastjórnar- feáki því, er andstæðingar vorir eru að berjast fyrir eða látast vera að berjast fyrir og ekki er annað en dul- arklædd Hafnarstjórn, eins og marg- búið er að sýna og sanna. Vér stjórnarbótarmenn vonum og óskum, að svo framarlega sem hið nýja ráðaneyti er fáanlegt til að gera nú kost á meiri og betri sjálfstjórn en felst í frumvarpinu frá síðasta þingi, þá verði það færsla hins æðsta valds í sérmálum vorum, sem sé lagastað- festingarvaldsins, m. m., inn í landið, en e k k i heimastjórnaryfirdrep það, er andstæðingar vorir liöfðu á prjón- unum í sumar og þeir gerðu erind- reka áfund stjórnarinnar til að afla oss. Vér vonum, að hið nýja ráðaneyti láti ekki flekast fyrir heimskra manna fortölur eða hrekkvísra til að ímynda sér, að það verði við hjartans óskum vorum og þörfum með því að eins, að veita hér búsettum manni ráðgjafa- nafnbót og hafa hann fyrir hlaupa- sendil milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar, hve nær sem konungur þarf að gefa út embættisveitingarbréf eður annað því um líkt, eða þá og jafnframt gera hann beint að undir- tyllu danskra ráðgjafabrota. Vér vonum, að ráðaneytið láti ekki freistast til að smeygja fram af sér eða ríkissjóðnum hinni lögbundnu skyldukvöð að bera hinn æðsta stjórn- arkostnað vorn, og að demba honum á oss fyrir það eitt, að íslandsráðgjafinn heiti hér búsettur, án þess að því fylgi í raun og sannleika nokkur hin minsta færsla stjórnarvaldsins inn í landið. þetta v o n u m vér alt og þessa ó s k u m vér alls. En v i s s u höfum vér enga fyrir því, að svo stöddu, að þær vonir og óskir rætist. Og það sem gerir slíka von mjög svo valta, er ókunnugleiki þess, ráðaneytisins, sem óhlutvandir menn geta hagnýtt sér og gera það vafalaust til að villa því sjónir um sannan vilja og þarfir þjóðarinnar. Menn, sem með taumlausri frekju og óskammfeilni gera sig að þjóðinni fornspurðri og í hennar fullkominni ó- þökk að fulltrúum bennar frammi fyrir stjórn vorri og vinna henui ó- gagn eitt sökum fákænsku sinnar og fullkomins skynleysis á hennar mesta velferðartnál, þótt ekki sé öðru lakara til að dreifa, svo sem vísvitandi viðleitni að gera glundroða í málinu hvað ofan í annað og vera þess þar með valdandi, að því miði ekki hót áfram, heldur geri ekki .annað en mæða þjóðina þangað til hún gefst upp við það. Verzlunarfréttir eru slæmar frá út- löndum að þvi er kemur til saltfisksmark- aðsins. Alls ekkert boðið i islenzkan Spánarfiskog veiða því slíkir farmar kéð- an að leggjast fyrir til geymslu. Er þetta eignað meðfram samtökum meðal kaup- manna, og er þá siður vonlaust um, að eitthvað lagist, er fram kemur á veturinn, — samtökin slitni. Nokkuð og borið fyrir óvenjumikið aðstreymi af fiski frá Prakk- landi til Spánar. Alþingtstíðindin eru nú fullprentuð. Síðustu heftin eru fjárlagaumræðnr i báðum deildum. Þan eru með styzta móti, er verið hefir síðari árin, þ. e. umræðupart- arnir, samtals um 156 arkir, voru síðast (1899) 155*/ai en næst þar á nndan (1897) 171 örk; einu sinni (1893) vorn umræðurn- ar 193 arkir. Aftur var skjaladeildin nú með lengsta móti: 107 arkir- Uin hollenzka fiskverkun eða Laberdan-fisk. Mér hefir fyrir löngu komið til hug- ar að benda á þessa verkunaraðferð, en af því eg hefi álitið það svo mikl- um vandkvæðum bundið, að gjöra fisk- inn að útgengilegri vöru, að hanu fengi það álit á sig sem þyrfti, ef hann ætti að keppa við hollenzkan fisk, þá hefi eg ekki gjört það, því ef hin fyrsta tilraun, sem gerð yrði, mis- hepnaðist, þá mundi verða síðarmeir óhægra að afla vöru þessari álits. En með því að sendar voru í vor sem leið nokkrar tunnur af lagarsöltuðum fiski til Hollands, og búast má við, að það verði gjört eftirleiðis, þá vil eg með línum þessum gefa þær bending- ar og reglur fyrir verkuninni, er eg hefi fengið, sumpart frá hinum danska konsúl í Amsterdam og sumpart úr »Norsk Piskeritidende« og kon8Úl D. Thomsens »Export fra Island*. I. Um leið og fiskurinn er innbyrður, má að eins krækja í hausinn á hon- I um. Ekki má kasta fiskinum hart til, heldur verður að leggja hann hægt ! niður, svo hann merjist ekki. Um leið og öngullinn er tekinn úr fiskiuum, skal skera tálkniu sundur öðrumegin þétt við hnakkann; til þess verður að hafa vel beittan hníf, því annars er hætt við, að tálknin rifni frá höfðinu, en það verður að varast, því þá hættir fiskinum við að blæða út; — það má ekki skera fiskinn á háls. Fiskurinn verður nú að liggja og láta honum blæða út í hér um bil f stund, því aðaláherzlu verður að leggja á það, að ná blóðinu sem bezt úr fiskinum og fá hann sem hvítastan. fegar fiskinum hefir blætt vel út, er hann slægður og flattur eins og vandi er til, helzt nckkuð djúpt; en þó skal fletja hann eins og örvendir gjöra; dálkbeinið má ekki vera mikið yfir kvartil á lengd; það má ekki höggva það í sundur, heldur taka það í sundur um liðamót. þar næst er mjög áríðandi, að ná burtu öllu blóði, sem liggur með dálkinum, og er það gjört með því, að sporðuriun er brettur til og frá á kerbarmi, haldið báðum höndum um fiskiun og hnakk- inn látin hanga inn yfir kerbarminn, og er þetta gjört hvað eftir aunað, þangað til ekkert blóð er eftir. Síðan er fiskurinn þveginn, og það þangað til hvergi sést blóð eða blóð- litur, og einkum þar sem dálkurinn er tekinu í sundur verður að vanda þvottinn. Sömuleiðis verður að hreinsa burtu slím það, sem er í dálkliðnum fremsta um liðamótin. Svarta himnan, sem er innan í þunnildunum, á ekki að takast í burtu. Eftir þetta er fiskurinn lagður í bleyti í hreinan sjó, og látinn liggja þar 2 klukkustundir eða lengur, og skift um sjó einu sinni eða tvisvar, og er mjög áríðandi, að þetta só gjört vel, til þess að fiskurinn verði hvítur og haldi sér vel. Sé þessum reglum vandlega fylgt, þá á beinið í fiskinum, þegar hann er búinn að taka salti, að vera eins hvítt og kristall, og lögurinn tær eins og vatn; og taka kaupendurnir yfirleitb mjög mikið tillit til þess, þegar tunn- an er slegin upp. II. Að því búnu er fiskurinn saltaður í lagarheldar nýjar eikartuunur eða beykis, og er lagður þannig, að roðið snýr niður, uema á efsta laginu snýr það upp. Fiskinn verður að leggja snyrtilega, og bfeygja sporðinn eftir bumbunni á tunnunni; áríðandi er, að alstaðar sé salt á milli fiskaDna. í hverja tunnu, er tekur 240 pund, er talið hæfilegt 3 skeffur eða um 50 pottar af salti. Trapani-salt þykir bezt í lagarsaltaðan fisk. Tunnau er nú látin standa upp á endann 1—2 daga, og er þá efsta legiuum ausið burt og tunnan fylt af jafugömlum fiski, og salt látið í milli; að því búnu er tunn- an slegin til, boruð upp og fylt hreiu- um saltpækli, og er hún þá tilbúin til að senda hana á markað. í hverri tunnu um sig verður að vera nokkurn veginn jafnstór fiskur, og þykir hæfilegt, að af fiski nr. 1 fari í tuununa 35 fiskar, og ekki er til neins að salta nema feitan fisk. — þ>að mun láta nærri, að svona fiskar vegi blautir og flattir, áður en þeir eru saltaðir, frá 7 til 8 pd. hver, eður sam- tals hér um bil 265—270 pd.; og eftir að þeir hafa tekið salti, mun láta nærri, að þeir vegi 240 pd. Hefir hr, Jóhann Bjarnason frá Yestmanneyjum fyrir nokkurum árum gert tilraun þar að lútandi fyrir mig og komist að líkri uiðurstöðu og þetta. Smærri fisk en þetta má einnig verka og salta á sama hátt og hinn stóra, t. d. af meðalfiski 6—7 pd. flöttum og blautum fara 40—45 í tunn- una, og af smærri fiski hér um bil 50, 5—6 punda; en verð á svona fiski er alt af lægra. Heilagfiski salta Hollendingar sömu- leiðis í tunnur með sama lagi og þorsk. Lúðan er bútuð þvert yfir og hreins- uð vel; sé hún stór, er hún einnig klof- in aftir mænunni; hausinn er aldrei saltaður með. Markaður fyrir »Laberdan« eður lagarsaltaðan fisk er beztur f Amster- daru og Antwerpen, og þaðan er hann aftur seldur um Holland, Belgíu og þýzkaland; en, eins og ög hefi tekið fram, verður fiskurinn að vera ná- kvæmlega verkaður eftir hollenzkum reglum, til þess að geta selst með góðu verði, það er t. d. áríðandi, að tunn-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.