Ísafold - 30.11.1901, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.11.1901, Blaðsíða 3
296 Eftirmæli. flinn 19. maí f;. á. andaft'ist snögglega á ferðalagi að Hofstöðum á Mýrum merkis- bóndinn Þorsteinn Eiriksson frá NeÖra- nesi i Stafholtstungum. Hann var fædd- nr á Höll í Þverárhlíð 18úö, sonur hinna góðkunnn merkishjóna Eiriks Olafssonar frá Lundum, hróður óðalsbónda Þorbjarnar heit. Ólafssonar á Steinum og þeirra syst- kina, en móðir hans var Ragnhildnr Þor- steinsdóttir frá Glitstöðum 1 Norðurárdal. Eoreldrar hans hjuggn lengst af að Svigna- skarði í Borgarhreppi og ólst hann upp hjá þeim fram á fullorðinsaldnr. Vorið 1882 kvæntist hann ekkju eftir óðalshónda Sigurð Þorsteinsson í Höll, móðurhróður sinn, húsfrú Þórdisi, dóttur hins góðkunna bændaöldungs Þorbjarnar heit. Sigurðsson- ar á Helgavatni i Þverárblíð. Þau hjón bjuggu siðan fjögur ár I Höll. En vorið 1887 fluttust jjau að Neðranesi í Stafholts- tnngum. Þau hjón eignuðust fjögur börn; lifa þrír piltar mannvænlegir, allir komnir yfir fermingaraldur. Þorsteinn sá). var með beztu bændum í sinni sveit, hygginn og öt- ull búmaður, og umgengni öli á beimili hans hin snyrtilegasta. Hann endurreisti öll húsakynni á býli jarðar sinnar, snoturt og hagkvæmlega. Flest búskaparúr sin var hann i sveitar- og sóknarnefnd og gegndi því starfi með lipurð, samvizkusemi og ó- sérplægni. Þorsteinn sál. var prúðmenni í allri framgöngu, giaður og skemtinn í við- móti, ástrikur konu og börnum og stjúp- börnum sínum, ágætur húsbúndi, gestrisinn og góðfús við alla. Nokkrir vinir og frændur Þorsteins sál. fluttu lík hans vestan af Mýrum og heim á heimili hans, og var hann jarðaður að sóknarkirkju sinni i Stafholti 1. júni. Fjöldi manna fylgdi honum til grafar. X. Prú Gróa Erlendsdóttir, ekkja prófasts Bjarna Sigvaldasonar, síðast prests á Stað í Steingrímsfirði, andaðist að Brúsastöðum í Vatnsdal, lijá dóttur siuni húsfrú Gróu Blöndal, 2. d. október 1900. Hún var fædd 20. ágúst 1822, en giftist 4. júní 1853, og lifði í hjónabandi með manni sínum til dauðadags hans, eða 17. mai 1882, eða 29 ár. Prú Gróa var vel mentuð kona og mik- ill kvenskörungur, ástríkur ektamaki og bezta móðir barna og fósturbarna. F. Ísaíold kemur út aftur á þriðjudagimi 3. desbr. Skipafreg j. Þessi kaupskip bafa kom- ið siðan siðast, breði gufuskip: 25. Scandía (229, Pedersen) frá Mandal með timbur og kol til B. Ofnðmundssonar. 28. »Kronprindsessa Viktoria* (289,Sveen) frá Leith meö kol o. fl. til Asg. Sigurðs- sonar. i I heljar greipum. Frlr Helmingurinn af stórri rauðri sól- unni var horfinn bak við fjólubláan sandásinn úti í sjóndeildarhringnum. Nú var bænatími Araba. Menn á eldra og þroskaminDa menningarstigi mundu bafa snúið sér að því, sem þarna var að sjá úti í sjóndeildar- hringsbrúninni, og tilbeðið það. En þe8si ómeutuðu öræfa-börn voru í því efni, sem mest er um vert, á göfugra stigi en Persar voru með alla sína kurteisi. I þeirra augum var hug- sjónaheimurinn æðri en efnisheimur- inn, og nú, er þeir báðust fyrir, sneru þeir bökum að sólunni og andlitunum að æðsta helgidómi trúarbragða sinna. Og hvað þeir báðust innilega fyrir, þessir ofstækisfullu Múhameðstrúar- menn! Gagnteknir voru þeir og heill- aðir; augun loguðu af þrá, og það var eins og geislar stæðu af andlitum þeirra, er þeir lyftust upp og hneigðu sig niður og drápu höfði við jörðu k bænarábreiðunni, er þeir höfðu breitt undir sig. Bnginn maður, er virti fyrir sér þann innilega fjálgleik, gat efast um, að hér var við að eiga stórmikið, lifandi heimsafl, afturhald- samt, en svæsið, mikinn sæg miljóna, er allur var sama sinnis, frá Juby- höfða 1 Afríku alla leið austur að laodamærum Kínaveldis. Komi skrið á þann mikla múg, rísi þar upp mikill herkonungur eða afburðastjórnskör- ungur, er kann að hagnýta hinn mik- iifenglega efnivið, sem þar er rétt við hendina, þá er sízt fyrir að synja, að þar komi vöndurinn, er forsjónin hefir til að sópa burtu hinum úrkynj- uðu, feysknu, dáðláusu og hverflyndu 8uðrænu þjóðum álfu vorrar, eins og hún gerði fyrir meir en þúsund árum, þar til hún hefir búið þar samastað heilbrigðari kynslóð. Jafnskjótt sem þeir risu á fætur aftur, kvað við lúðurinn, og skildu þá bandingjamir, að þótt þeir hefðu ver- ið á ferðinni allan daginn, þá áttu þeir nú að halda áfram alla nóttína líka. Belmont stundi þnngan ; honum hafði talist til, að þeir, sem eftirförina veittu, yrðu búnir að ná þeim áður en lagt yrði upp aftur úr þessum án- ingarstað. En hinum var farið að skiljast betur, að eigi má sköpunum renna. lólakoft ♦ Jólakort nýkomin mjög stórt Úrval, einnig hef eg á- teiknað í klæði og angola. SkólavörðustÍK 5 Svanl. Benidiktsdóttir. Tilkynniitírar um vantandi góz úr skipum hins sam- einaða gufuskipafélags verða að af- hendast mér undir eins og búið er að losa upp úr hlutaðeigandi skipi. Eyðublöð undir slíkar tilkynmngar fást í afgreiðslustofu minni. Reykjavík h. 29. nóvbr. 1901. C Zimsen. Enskt vaðmál, Herðasjöl, Slifsi, Stumpasirz o. fi. nýkomið í verzlun G. Z o e jr a. cQálaGnznr verður opnaður á WfKJlílUíiAÍ-iS mánudaginn 2 des. i Vesturgötu 26 A ÖLLUM þeim. sem bæði með návist sinni og á ýinsan annan hátt heiðruðu útför konu minnar, og fyrir alla þá hluttekningu í sorg minni, sem svo margir hafa auðsýnt mér, votta eg hér með þakkir minar. Reykjavik, 2fi. nóvember 1901. 1». Egilsson frá Hafnarfirði. U ndirskpifuð tebur að sér að prjóna prjónles: Karlmannsskyrtur fyrir........... fiO au. karlmanusbuxur...............,.. .. 60 — kvenskyrtur....................... 60 — kvenbuxur......................... 50 — nærklukkur........................ 80 — barnakjóla........................ 60 — kvenpeysur........................ 70 — duggarapeysur..................... 90 — ennfremur sokka, sjöl o. fl. Band í baruakjóla og sjöl verður að vera smátt, en yfir höfuð sé alt band vel hreint og ekki mjög gróft. Prjónið borgist i peningum. Templarabúsinu á Eyrarbakka, 9. sept. 1901. JÞorírerður Jónsdóttir. Undil-Skrifaða vantar af fjalli dökkjarpa meri 2 vetra og ljósjarpa nieri 1 vetrar. báðar með mark: stýft, fjöður a. bægra; sneitt framan, fjöður a. vinstra. — Fyrir 2 árum vantaði mig einnig af fjalli rauðgráan foia, þá 2 vetra, með sama marki. Hver sem var kynni að verða við ofannefnd hross, gjöri svo vel að gera mér aðvart. Lnndnm, 22. nóv. 1901. Ragnhildur Ólafsdóttir. SF ÓSKILUM bleik bryssa nng, ómörkuð. Sá sem getur sannað eignarrétt sinn á henni getur vitjað hennar til Guðmundur Jónsson, Urriðakoti. Verzlunarmaður getur fengið mikið góða atvinuu, ef liann er vanur bókhaldari við meiri háttar verzlun, vel heima í öllum íslenzkum verzlunarvið- skiftum. getur skrifað bróf á dönsku o. s. frv., er reglusamur og vel duglegur ráðdeildarmaður, helzt einhleypur. Til- boð sendist ritstj. þessa blaðs í lokuðu umslagi með utanáskrift: »Verzlunarm. 1200« fyrir 3. desbr. Nýjar vörurtil wmmmmmmmaam W. Ó. Breið^jörðs. Margs konar matvörur. Drykkjuvör- ur, sem seljast ódýrt mjög, slifsaefni, »marine«-blátt flauel. Tvistgarn af ýms- • um litum. Alls konar faifavara. Skó- leður. Undur af skrauti til jólanna, og Undirritrtöur tekur að sér bús- smiði og alt að þeirri iðn lútandi. Mig er að hitta í Grjótagötu nr. 4. Hjörleijur Þórðarson. í Grood-Templarhúsinu annað kvöld kl. 7. Unglingaféiagið sér- staklega beðið að mæta. Sira Fr. Prið- riksson og Sigurbjörn A. Gislason tala. Þakkavávurp. í mínum erfiðu kring- umstæðnm, sem leiddn af langvarandi veik- indum konunnar minnar siðastliðin misseri, bafa margir orðið til að sýna mér hluttekn- ingu og rétta mér hjálparhönd, og vil eg sérstaklega nefna Þórð lækni Edílonsson og frú hans, sem böfðu hana á sinu heimili í 13 vikur, og önnnðust bana með stakri al- úð og umhýggjusemi; og sira Halldúr Jóns- son á Reynivöllum, og Hans Stephensen á Hurðarbaki. sem bæði gáfn mér sjálfir, og gengust fyrir samskotum, sem flestir minir sveitungar tókn þátt i. Öllum þeim, nær og fjær, sem hafa rétt okkur hjálparhönd, færnm við samhuga okkar alúðarfylstu þakkir. og biðjum góð- an guð að blessa þá og launa þeim af rikdómi náðar sinnar. Þúfu, 20. nóvember 1901. Ólafur Ólafsson. Margrét Sölmundardóttir Sott íshnzRt smför kaupir bakaríið nr. 7 á Laugavegi. Þakkarávarp. Þegar eg ein- mana, veik og vinum svift, kom með s/s • Vesta. til Þórshafnar á Færeyjum i haust áleiðis til Ameriku, mætti eg hinni fágæt- ustu líknsemi og hjálp hjá ýmsum hæjarbú- um, sem gáfu mér, auk læknishjálpar og hjúkrunar, peninga til heimfarar. Meðal velgjörðarmanna ,minna nefni eg sérstaklega lögreglustjórann Svein Arnason. Heimkomin þakka eg bjartanlega min- um göfuglyndu hjálpendum, biðjandi að á þeim rætist orðin: »Hver sem miskunnarsig yfir fátækan, sá lánar droíni og hann mun horga honum hans velgjörning«. Sauðárkrók, 8. nóv. 1901. Sigurlaug Jónsdóttir. Rauður hestur, 5 vetra gamall, al- járnaðnr, ljós á fax og tagl, mark: stúfrif- að hægra, hvatt vinstra, hefir tapast frá Sauðanesi i Húnavatnssýsln nálægt 10. á- gúst. s. 1. — Hver sem veit af hesti þess- um, er vinsamlega beðinn að gera mér við- vart hið fyrsta, gegn sanngjarnri þóknun. Ytri-Ey i októher 1901. Indriði Jónsson. Kranzar úr þurkuðnm hlómnm eru hvergi fallegii né ódýrari en i Grjótagötu nr. 10. m. m. fl. Til sölu 3 hús á góðnm stað hér Utlendar bœkur útvegar bókverzlun ísafoldarprent- smiðju. í hænum. Semja her við Þorstein Gnnn- arssou, Laugaveg 17. Gullkapsel fundið. Ritstj. visar á. Kreósólsápa Tilbúin eftir forskrift frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkend að vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst i i punds pökkum hjá kaupmönnun- um. A hverjum pakka er hið inn- skráða vörumerki: AKTIESELSKA- BET Hagens SÆBEFABRIK, Helsin- gör. Umboðsmenn fyrir ísland; F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. söiu hér i hrenum hús og bæir með góðri lóð og matjnrtagörðum. — Ásræfcir borgtinarsklJinálar. Menn semji við undirgkrifaðau. Guðrnundur Eqilsson trésmiður Laugaveg 61. Frönsk línstes?kirag. Franska línsterking ættu sem flest- ir að nota; með þeirri aðferð slitnar línið minst og verður áferðarfegurra. Aðalstræti nr. 12. Kristin Jóiisdöttir. . Fyrir tveimur árum síðan tók eg vanheilsu nokkra, og byrjaði sjúkdóm- urinn með lystarleysi, eins og mér líka varð ilt af öllu, sem eg borðaði. pe8su samfara var og svefnleysi, mátt- leysi og veiklun í tauguuum. Af þessum rökum var það, að eg byrjaði að neyta Kína-lífs-elixírs þess, er hr. Valdemar -Petersen í Fredriks- höfn býr til. — Brúkaði eg úr 3 flösk- um, og varð strax var við bata. Og með því að eg hefi nú hvort- tveggja reynt, bæði að brúka elixír- inn, og að vera án hans annað veifið, þá er það mín fulla sannfæring, að eg, í Öllu falli í bráðina, ekki gæti án hans verið. Sandborgarkot. Jón Bjarnason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á lslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir þyí, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum; Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Samkvæmt skipulagsskrá fyrir Styrk t arsjóð skipstjóra og stýrimanna við Faxaiióa eru hér með allar þær ekkj- ur og aðrir, sem ætla sér að sækja um styrk úr nefndum styrktarsjóði, aðvaraðir um að láta umsóknarbréf sín vera komin í síðasta lagi fyrir 1. janúar næstk. til stjórnar nOldufé- lagsins*. Rvík 29. nóv. 1901 Þorsteinu Þorsteinsson p. t. formaður. verður að forfallalausu haldin 7. og 8. des. næstk. til ágóða fyrir Styrktar- sjóð skipstjóra og stýrimanna við Faxa- flóa. þeir háttvirtu bæjarbúar ogaðr- ir, sem kynnu að vilja styrkja þessa tombólu með gjöfum, eru vinsamlega beðnir að koma þeim til einhverra af okkur undirrituðum. Rvík 29. nóv. 1901. Finnur Finnsson. Þorst. Þorsteinsson. Hannes Hajliðason. Kristinn Magnúss. Kristinn Brynjólfss. Magmís Magnúss. Jón Þórðarson. Geir Sigurðsson Sólvi Vlglundarson. Hjalti Jónsson. Jóhannes Hjartarsm. rJUóanu heldur fund næsta miðvikudag á vana- legum stað og tíma. S t j ó r n i n .

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.