Ísafold - 30.11.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.11.1901, Blaðsíða 4
295 Verzlunin -Tpf GODTHAAB WBmmmBmuKnMMgmmmaBanammlmwmammmmmmMmmmmummKmmimmBMmum Auglýsing. Við Terzlanir undirskrifaðra á Búðum, í Ólafsvík, Stykkishólmi, Búðardal, Skai’ðstöð, Flatey, Patreksfirði, hefir nú á boðstólum allflestar nauðsynjavörur, t. d. rúgmjöl — b.bygg — ertur — flórmjöl ágætt — sagogrjón stór og smá — semoulegrjón — b.byggsmjöl — haframjöl — hafra — maismjöl — hænsnabygg — kartöflu- mjöl —• kaffi — kandis — toppasykur — púðursykur — strausykur, tvær tegundir — exportkaffe — margarine, 2 góðar teg. sérstaklega má mæla með >PrÍma«, sem skarar langt fram úr öllum margarineteg., sem hingað hafa fluzt — Brauð alls konar. Þar á rneðal mjög góðar smákðkur sem seljast eftir vigt — og kexið alþekta á 14 a. í tunnum. KARTÖFLUR góðar og ódýrar. Epli — appelsínur og vínþrúgur. Flest til bygginga, svo sem: alls konar saum — skrár"—lamir—hurð- arhúna — bátasaum — cementið alþekta »DanÍa«. Til átgerðar t. d. netagarn — manilla — biktóg — stálbik, — hrátjöru — lóðaröngla — línur o. fl. Ennfremur: Múrstein og eldfastan stein. Tvistgairn, flestir litir — grænsápa — soda. Tóbakið er hvergi betra en þar, aldrei gamalt eða »forlegið«. Þar fást líka ágætar rúsínur — gráfíkjur — döðlur o. fl. Steinolíuna er nú búið að reyna og komast að raun um, að hún hefir meira ljósmagn og er hreinni en flestar aðrar steinoh'uteg, sem hingað flytjast. EnskUP olíufatnaðup — sem allir viðurkenna betri en norsk og dönsk. í»akpappinn og þaksaumur er kominn Alt er selt að venju svo ódýrt sem unt er cTfíor cJcn scn. IV! e ð því að verzlun S t u r 1 u Jónssonar selur eingöngu vörur gegn peningum út í hönd frá næsta nýári og hættir öll- um útlánum, er skorað á alla þá. sem skulda téðri verzlun, að hafa greitt skuldir sínar til hennar fyrir 1. febrúar 1902 eða samið um þær; enþá verða allar útistandandi skuldir af- hentarhr. kaupm. Kristjáni þorgrímssyni í Reykjavík til innheimtu. Reykjavík 5. nóv. 1901. Sturla Sónsson. ♦ Hærri vsxlir! ♦ Hinn 1. dag janúarm. 1902 hækka innlagavextír við Sparisjóð Árnessýslu upp í 4% Eyrarbakka, 25. nóv. 1901. Guðjón Ólaf ison. Jón Pálsf,on. Kr. Jóhannsson. pEIR sem vilja fá keypt stór góð og ódýr fiskiskip, snúi sér sem fyrst til J íi s. T i d m a n söluumboðsmanns fyrir segl- og gufuskip, kol o. fl. Hewett's Quay, Gorleston England. Enska vaðmálið góða, stubbasirz, rekkjuvoðir, millipils, enskt leður, lér- eft tvíbreið, strigi, jakkar, lasting, herðasjöl, hálsklúta, stólafjaðrir, skinn og leður af öllu tægi. Gasolínvélar og lampa. o. fl. Björn Kristjánsson. Epli. Appelsínur. Vín- ber. Citronnr. Syltetöi. fl. teg. mjög ódýrt o. m. fl. Nykomið í verzl. Nýhöfn. °g Laukur nýkómið í verzl. Nýhöfn. Jbúnaðarfélag Gnúpverjahrepps óskar eftir 5—6 raönnum, helzt vön- um jarðabótamönnum frá lokum til Jóusmessu. Lysthafendur snúi sér til félagsstjórnarinnar fyrir 1. apríl. til baðlyfja fæst hjá Birni Kristjánssyni. jjÖTIÐ TÆKSFÆRIfl IJndírskrifaður, sem hefir lært mál- araiðn í Kaupmannahöfn, og hefir bezta vitnisburð, tekur að sér að mála, hús, húsgögn, skilti o. s. frv. Alt vel og fljótt af hendi leyst, og óvanalegra ódýrt. Magnús Þörarinsson Vesturgötu 10. Skiptafundir verða haldnir á bæjarþingsstofunni í eptirgreindum dánarbúum: Mánudaginn 9. des. næstk. kl. 12 í búi Daníels Guðmunássonar. S. d. kl. 1 síðd. í búi Guðmundar Guðmundssonar frá Brúarenda. þriðjudaginn 10. s. m. kl. 12 í búi Árna Finnssonar. S. d. kl. 1 síðd. í búi þorgils Jóns- sonar, og verður þá skiptum þessum væntanl. lokið. Bæjarfógetinn í Rvík, 29. nóv. 1901. Halldór Daníelsson. SEPÍr Nærsveitamenn eru beðnir að vitja ísafoldar í af- greiðslustofuna fJSgf Austurstræti 8. Bíldudal, Dingeyri og Haukadal verða frá nýári 1902 greiddir 5°/o v e x t i r af inneignum og teknir 5°/o vextir af skuldum — hvorttveggja miðað við 50 kr. upphæð og þar yíir. Vextir reiknast af upphæð þeirri, er stendur við hver árslok, og tilfærast í fyrsta sinn 31. des. 1902. í ágúst 1901. pr. Aktieselskabet N. Chr. Orams Handel Holger Adolph. pr. Islandsk Handels & Fiskerikompagni Aktieselsk. Pétur A. Ólafsson. pr. pr. Leonh. Tang. Sæm Halldórsson. Ami Riis. P. J. Thorsteinsson & Co. Vín og Vind fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. ti lar Proclama. Öamkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi þorsteins sál. Finnssonar frá Presthúsum í Rosm- hvalaneshreppi, að koma fram með kröfur síuar og sanna þær fyrir skifta- ráðandanum hér í sýslu innan 6 mán- aðar frá síðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, Hafnarfirðí 11. nóv. 1901. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi hreppstjóra Jóns Breið- fjörðs frá Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd, að koma fram með kröfur sín- ar og aanna þær fyrir skiftaráðandan- um hér í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifstofu Gullbringn- og Kjósarsýslö, 8. nóv. 1901. Páll Einarsson. í Berlingatíðindum í Kaupmanna- höfn hefir hinn 14., 16. og 17. sept. þ. á. staðið svohljóðandi Proclama. Hér með er skorað á börn hjónanna beykis Jóhanns sál Söebeck’s (Söbeck, Söbek, Söebeck, Söbech) frá Kjós í Reykjarfirði á íslandi og konu hans Steinunnar sál. Jónsdóttur, og hörn hjónanna þórðar sál. Guðnasonar á íslandi og konu hans Helgu sál. Sveins- dóttur, svo og börn Guðríðar sál. Jóns- dóttur, sem var gitt bóndanum Guð- mundi Pálssyni í Kjós í Reykjarfirði á íslandi, að gefa sig fram og sanna rétt sinn sem gjaftökumenn (legatorer) í dánarbúi Hjálmars sál. Johnsen’s, fyrrum kaupmanns á Islandi. Bf eitthvert af börnum þessum skyldi vera dáið, er skorað á lífserfingja þess, að gefa sig fram. Hlutaðeigendur snúi sér til kurators í dánarbúi þessu hr. cand. juris Knud Jantzen, Osterbrogade nr. 8, 2. Sal Kjöbenhavn 0. Kaupmannahöfn 12. sept. 1901. Executor testamenti í nmræddn bni U. G. Jantzen víxlari. Landakot-Klrken. Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi kaupmanns Sigfúsar Jóns- sonar hér í bæoum, sem andaðist 23. f. m., að lý3a kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda inn&n eins árs frá síðustu birtíngu þessarar auglýsingar. Erfingjar ábyrgjast eigi skuldir bús- ins. Bæjarfógetinn á Akureyri 24. okt. 1901. Kl. Jónsson. Sökum þess, að nú fara fram skifti á búi mínu, leyfi eg hér með að skora á alla þá, sem til skulda eiga að teija hjá mér, að koma fram með kröfur sfnar til mín fyrir 1. dag aprílmánaðar næstkomandi. Á sama hátt leyfi eg mér hér með að skora á þá, sem eiga mér skuldir að gjalda, að greiða mér þær sem allra fyrst, en í síðasta lagi með fyrstu póstskipsfarð til Kaupmannahafnar næsta ár (frá Reykjavík í febrúar). Brogade 3, Kjöbenhavn.C., 7. okt. 1901. i Bjökn Sigukðsson frá Flatey. Proclama. Hér með er skorað á erfingja Hall- dórs Jónssonar frá Næfurholti, er and. aðist 18. júní þ. á., að gefa sig fram og aanna erfðarétt sinn fyrir skifta- ráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuð- ir eru liðnir frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifst. Rangárvallasýslu, 8. nóv. 1901. Magnús Toriason-__________________ VerzSuimrmaðnr, ungur og einhleyp r, duglegur, hirðu- samur og reglusamur, vanur saltfisk- verkun og stjórn vprkafólks, getur 1, apríl næstk. fengið atvinnu við eina af hinum stærri verzlunum á Vestur- landi. Umsóknarbréf undir merkinu »Verzlunarmaður 10* leggist'inn á skrifstofu ísafoldar. AKKBRI er fundið á Rvíkurhöfn, réttur eigandi má vitja þess hjá H. Helgasyni í Rvík, en borga verður hann sanngjörn fundarlaun. Rvík í nóvbr. 1901. Helgi Helgason. Ritstjóri Björu Jónsson. Isafo1 darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.