Ísafold - 07.12.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.12.1901, Blaðsíða 4
308 Jón Brynjólfsson Austurstræti 3 fekk nú með »Laara« : 4 tegundir karlmannsskó 6 —— kvenskó 2 —— drengjaskó 2 --- barnaskó Morgunskó fyrir karla og konur gal- ocher fyrir karla, konur og börn. Alt selt injög ódýrt, meiri birgö. ir en nokkru sinni áður. Ágæt epli. Apelsínup og Laukur. Vindlar. Reyktóbak. Leikföng o. m. fl. fæst í verzlun Jóns Helgasonar Laugaveg 12 Dansskór eru kommr Björn Kristjánsson. Einar Joclmmsson prédikar í leikhúsi V. O. Breiðfjörðs mánudaginn kl. 8 e. m, (præcis). — Hann færir almenningi þann gleði- boðskap, að guðs-sonur eyðileggi makt myrkranna á jörð sinni. Les upp s k r u g g u n a til G. skóla- skálds nýprentaða og fleiri kvæði. Inngangseyrir 20 aurar- VOTTORÐ. í mörg ár hefir kona mín þjáðst af taugaveiklun og slæmri meltingu; hef- ir hún þfí leitað margra lækna, en til einkis. Bg réð af að láta hana reyna hinn fræga Kína-lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og er hún bafði brúkað 5 flöskur, fann hún stóran bata. Hún hefir nú eytt úr 7 flöskum, og er eins og önnur mauneskja. |>ó er eg viss um, að hún fyrst um sinn má ekki vera án þessa elixírs. jpetta get eg vottað eftir beztu sannfæring, og eg vil ráð- leggja hverjum þeim, sem þjáist af líkum sjúkdómi, að fá sér þenna heilsusamlega bittqr. Norðurgarði á Islandi Einar Arnason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Öllum þeim er heiöruðu jarðarför kon- unnar minnar sál. Sigríðar Gamalielsdóttur, og á annan hátt sýndu mér hluttöku og hjálpsemi i sorg minni, votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti. (jrimsstaðaholti, Rvík 6. des. 1901. Halldór Jónsson. Kranzar úr þurkuðum blómum fást í Vestur- götu 26. A. Guðrún Clausen. 2vönduð fiskiskip til sölu með öllu tilheyrandi. Lysthaf- endur snúi sér til G. Zoéga kaupm. F á 1 k a vel skotna kaupir Júl- Jörgensen (Hotel ísland). Til jólanna nýkomið mikið úrval af kvensilkislifsum mjög ódýrum, enn fremur margar sortir af fallegum jólakortum. Sophía Heilman. Laufásveg 4. íslendingar. lesið þetta! Vönduð og ódýr fiskiskip í öllurn stærðum, og eftir hverjum sem helzt uppdrætti, geta menn pantað hjá stórskipasmið P. Olsen Krágero — Norge Nákvæmari upplýsingar fást, ef óskast. NB. Dansk korrespondance önskes. Iiífsábyrgðarfétagið „Svenska Lifförsakringsbolaget“ i Stokkhólmi. Lífsábyrgð með eða 4n læknisskoð- unar — eftir því setn hver óskar Aðgengileg tjör. Aðal-umboðsmaðnr féiagsins hér á landi er Helgi Zoéga Reykjavík. Fyrir kvenþjóðina eru þar falleg- UStu sjölin, svuntuefDÍn og slifsin. Og fyrir karlmennina stórt úrval af flibbum, brjóstum og þar tilheyrandi o. fl. og fl. Nýsett upp jólaborð með miklu skrauti o. m. fl. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt fyrirlagi skiftaráðandans í Gullbr. og Kjósarsýslu verður opin- bert uppboð haldið í Gerði í Hraun- um í Garðahr. miðvikudaginn hinn 11. þ. m. og byrjar kl. 12 á hádegí; þar verða seldir ýmsir munir tilheyrandi dánarbúi ekkjunnar Guðlaugar Gísla- dóttur, er andaðist sama st,- 7. f. m. Munirnir, sem seldir verða, eru : bæjar- og útihús á téðu býli, 1 kýr, 40 hestar af töðu, 30—40 sauðkindur, og ýmsir búshlutir. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðuum fyrir uppboðið. Garðahreppi 5. desember 1901. Binar Þorgilsson. Auglýsing. f>eir menn, hér í bænum, sem hafa pantað hjá mér vagnhjól, eru vin- samlega beðnir um, að vitja þeirra nú þegar. Reykjavík, 5. des. 1901. Bj. Guðmundsson. Anglýsing. Hjá undirskrifuðum fæst saltaður matfiskur með mjög lágu verði, mót peningum út í hönd. Reykjavík 5. des. 1901. B Gnðmundsson. í verzlun % ErL Zakaríassonar % Norðurbergi fást allskonar nauðsynjavörur : Kaffi. Kandis. Export. Hvíta- sykur. Púðursykur. Hveiti (flórmjöl) Rúsínur. Gráfíkjur. Hrísgrjón Margarine. Matarkex. Allskonar fínt kex. Sápa. Sóda. Saakrtóbak. Margs konar álnavara- t fjarveru minni annast hr. Jón Jónsson trésm. vinnustofu mína. Reykjavík 7. des. 1901. Eyvindur Árnason. Næstu viku verða seldar m y n d i r með niður- settu verði hjá Eyv. Árnason VBRZLUNIN EDINBORG Rvik. Miklar vörubirgðir allskonar komu nú með s/s «Kronprindsesse Viktoria« og s/'s »Laura«: svo sem, í íiýlenduvöiTKleildina: Kaffi og sykur allskonar. Reyktóbak, margar nýjar sortir ágætar. Sigarettur, ótal tegundir góðar og ódýrar. Rúsínur. Svezkjur. Döðlur. Kúrennur. Syltutau. Niðursoðin matvæli og ávextir og m. m. fl. í vefnaðarvörndeildina. •Allskonar dúkar. Fataefni, margskonar. Dowlas. Lakaléreft og m.m. fl. er oflangt yrði upp að telja. Þessi deild er ávalt birg af fjölbreyttustu, beztu og ódýrustu vefnaðarvöru, sem kostur er á. í pakklinsin. Segldúkar ágætir. Línur. M a n i 11 a. Skipmannsgarn. Segl- saumagarn. Netagarn og yfir höfuð alt, er að útgerð lýtur. Nægar birgðir af allskonar matvöru. Sykur og Kaffi. Einnig kom • J ólabazar • stærri, fullkomnnri og fallegri en nokkru sinni áður, hann verður opnaður í dag 6. des. »Raunin er ólygnust«. Komið, skoðið og þið munuð kaupa. <Msgsir Siguréssott. • • • » •••••*•• >~i Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. Alexandra Niðursett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur út einsoghér sett mynd sýnir. Hún er sterkasta ogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fljótast að hreinsa af öllum skilvindum. Alexandra skil- ur fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru erbættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þess að springa. Alexandra hefir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra nr. 12 skilur 90 potta á klukkust.und, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er þvf jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú ódýrasta. Alexandra-skilvindur eru til sölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni í Reykjavík, búfr. fórarni Jónssyni á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pautanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- irafþessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar St. Th. Jóttsson. ♦ Hærri vexlir! ♦ Hinn 1. dag janúarm. 1902 hækka inplagavextir við Sparisjóð Árnessýslu upp í 4% Eyrarbakka, 25. nóv. 1901. Guðjón Ólafsson. Jón Pálsson. Kr. Jóhannsson. I Berlingatíðindum í Kaupmanna- höfn hefir hinn 14., 16. og 17. sept. þ. á. staðið svobljóðandi Proclama. Hér með er skorað á börn hjónanna beykis Jóhanns sál Söebeck’s (Söbeck, Söbek, Söebeck, Söbech) frá Kjós í Reykjarfirði á íslandi og konu hans Steinunnar sál. Jónsdóttur, og börn hjónanna jpórðar sál. Guðnasonar á Íslandi og konu hans Helgu sál. Sveins- dóttur, svo og börn Guðríðar sál. Jóns- dóttur, sem var gift bóndanum Guð- mundi Pálssyni í Kjós í Reykjarfirði á Islandi, að gefa sig ffam og sanna rétt sinn sem gjaftökumenn (legatorer) í dánarbúi Hjálmars sál. Johnsen’s, fyrrum kaupmanns á íslandi. Ef eitthvert af börnum þessum skyldi vera dáið, er skorað á lífserfingja þess, að gefa sig fram. Hlutaðeigendur suúi sér til kurators í dánarbúi þessu hr. cand. juris Knud Jantzen, Osterbrogade nr. 8, 2. Sal Kjöbenhavn Ö. Kaupmacnahöfn 12. sept. 1901. Executor testamenti í umræddu búi U. G. Jantzen víxlari. Landakot-Kirkon. Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken. Ritstjóri Björn Jónsson. ísafo'darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.