Ísafold


Ísafold - 08.02.1902, Qupperneq 3

Ísafold - 08.02.1902, Qupperneq 3
27 Ýmislegt utan úr lieimi. Nýjustu fréttir. Dáinn er í Kaupmannahöfn 15. f. m. Sofus Högóbro, er lengi var forseti í fólksþinginu 71887—1901), áttræður að aldri; haföi verið þingmaður meir en 40 ár og alla tíð rnikiis háttar maður í liði vinstrimanna, hygginn og ráðkænn. Eldsbruni varð í Kaupmanuahöfn töluverður ls. f. m. um nóttina. Kviknaði i timburhlöðum geysimiklurn Uti -A.nmger, »Köbenhavn Trælast- handel^; geymslusvæðið 13—14 dag- sláttur. Segir svo frá í norsku blaði, brunnið hafi þar fyrii 2 rnilj. kr.; áI1 b'klega er það ykt. Játvarður Englakonungur setti sjálfur 6- f. m. þingið brezka, parlamentið, nreð sömu viðhöfu og í fyrra, hafði drotningu servið hlið og Georg son sinn konungs- efni 0g hans konu í föruueyti sínu. í*au hjón voru nylega heim komiu úr ferð sinni umhverfis hnöttinn á gufu- skipiuu »Ophir«, því er hingað kom 1 hitt eð fyrra. I>au fóru um mestoll ■'jlenduríki Bretaveldis, bæði í Eyálfu, Suðurálfu og Vesturheimi (Canada), og Vai< tekið hvarvetna með mikilli dýrð °g fögnuði, enda lót Játvarður konung- Ut- mikið yfir því í hásætisræðu sinni við þingsetninguua, hvað sú ferð hefði vel tekist, ogorðið til að styrkja enn betur en aður trygðatengslin við heimaríkið. Svo talaði hann, sem nú mundi skamt nftir ófriðarins í Suður-Afríku. Hann vill fyrir hvern muu fá honum lokið fjíir krýninguna í sumar, þeirra hjóna, hans og Alexöndru drotningar, sem nn er til tekið að frarn fari ein- irvern tíma í júnímánuði, með fra- bærri dýrð og viðhöfn. Það sagði hann af framgöngu brezka hersins í Suður- Afríku og viðureigninni við Búa, að hann hefði gjört hvorttveggja, sýnt af ‘ sér frábæran vaskleik, og þar með fá- gæta mannúð við fjandmenn sína, Búa, sjálfum sór í mein á stundum. Þess gat hermálaráðherra Breta með- al annars, er ófriðinn bar á góma fyrstu þingdagana, að þurfa mundu Bretár, að hafaí setulið í löndum Búa 5 ár að og' örgeðja. Keisari hafði látið gera sér skemtisiglingaskútu mikla og fagra, í New-York, og biður forseta, að lofa dótt- ur sinni ungri að skíra hana. Það stóð ekki á því, og fóru þeim þjóðhöfðingj- um í rnilli fagrar kurteisiskveðjur út af því. En nú nýlega hefir dálætið aukist það, að keisari sendir Hinrik bróður sinn vestur um haf kynnisför með miklu og fríðu föruneyti, þar á meðal herfljta- ráðherra sínum, og hafa Bandamenn mikinn viðbúnað til að fagna sem stór- mannlegast slíkum höfðingja. Þeir seuda í móti honum herflotadeild út á At- lanzhaf, en er á land kemur, býður blaðamannaheimurinn ameríski (600 blöð) honum til glæsilegrar veizlu í New-York. Viðtökur hjá forseta eiga að verða hin- ar dýrlegustu. Hann ætlaði á stað 15. þ. m. Nokkru fyrir jól kom Hinrik prinz rneð flotadeild þýzka til Kristjaníu, að fyrirmælum bróður síns, og kvaddi þar Oscar konung, og var fagtiað með miklum virktum af Norðmönnum. Uppreistar-ófriður í Colombia, nju-zta þjóðríkinu í Suður-Anteríku, og er slíkt að vísu engin nýlunda um þær slóðir. Þar, í því ríki, er Panama-mjóddin, þar sem lengi hefir staðið til að grafa skurð í gegn vestur í Kyrrahaf. Þar er aust- anmegin hafnarbær, er Colon nefntst. Þar á að hafa verið háð nýlega sjóorusta, er lauk svo, að 5 skip sukku, 3 úr uppreistarliðinu og 2 úr stjórnarflotan- um. Nú hafa Bretar látið það eftir Banda- mönnum í Norður-Ameríku, að þeir sjái einir um skurðargröftinn milli Atlanz- hafs og Kyrrahafs, hlutlaust með öllu af Breta hálfu, með þeim skildaga, að sigling um sáurðinn verði gjörð jafn- heimil öllum þjóðum og jafnfrjáls á ó- friðartímum sem endranær. Stendur nú til, að Bandamenn taki þar brátt til ó- spiltra mála, með þeim vaskleik og at- orku, sem þeim er lagin. En elcki er fullráðið, hvar skurðurinn verður grafinn, hvort heldur við Panama eða Nicaragua; greinir mjóg á um það. Työ gufuskip strönduö í Reykjavík. minsta kosti eftir ófriðarlokin, ekki færri en 100,000 manna; og verður það dýrt gaman. Það bar til í vetur snemma, að laust varð kjördæmi eitt á Irlandi, í borginui Galway. Þar hlaut kosningu með geysimiklum atkvæðamuni maður einn, er Lynch heitir, blaðamaður frá Lund- únum, er stýrt hafði um hríð samtin- ■ugsliðsveit einni í her Búa á móti Dretum. Hann hlaut nærfelt 1300 atk\., en sá ekki nema tæp 500, er í '\]óu var i móti, en það var mjög báttar maður og íravinur, enskur, nn et lávarður. Þann veg liggur Irnm hugur til Breta. Lynch dvaldist 'iT1S .fran., yfu' Þ’ugsetningu, og hugðist að njóta þá þinghelginnar. - En Lansdowne hermálaráðherra hafði lýst yfir þvi, að l.ann yr8i höndlaður og dreginn fynr dom fyrir iaildráö jaftl skjótt sem hann stigi f(eti & fan(j á Englandi. Það var og lagt til í þiug. byrjun, að kosping lians væri gerðógild, með því að hann væri alkunnur laild. ráðamaðut'. Eu forseti kvað það ]dg. leysu. Lengra var eigi því ntáli komið. Austan af (ndlandi er nýfrétt lát dr. Sven Hedins hins sænska, sent frægur var fyrir landkönnunarferðalög um há- löndin í Asíu. Mikíð dálæti með þeim Vilhjálnti Þýzkalandskeisara og Bandaríkjaforset- anum nýja, Roosevelt, er kunnugir segja og að séu all-skaplíkir, baðir atorkumiklir f>au tíðindi urðu hér aðfaranótt fimtudags 6. þ. m., að 2 gufuskip sleít upp hér á höfninni og rak á land, annað, enska botnvörpunginn Princess Melton, beint upp að Klapparvör í Skuggahverfi, en hitt, Modesta, norskt (318, B. O. Boye), nýkomið frá Skot- landi (Troon) með saltfarm til W. Eisehers, við Skanzinn (Batterí) vest- anverðan. Maður var héðan úr bænum úti í botnvörpungnum til gæzlu, með því að skipið var í haldi, Sigurður Pét- ursson lögregluþjónn, og tókst skip- verjum fyrir kunnuglega leiðbeiningu hans að vaða til lands þaðan, sem skipið festist á flúð. f>ví fleygði brátt á hlið út frá laudi og stórskemdist svo, að það var sýnilega alveg frá mjög bráðlega. Hitt stóð á réttum kili í hnöllunga urð og skipverjar í því kyrrir daginn eftir. En ipeð því að veðrinu hélt á- fram og grjótið tók að vinna á því smámsaman, yfirgáfu þeir það á öðr- um degi, og er það nú talið alveg frá, eins og hitt. Harðviðri var á norðan þessa nótt, en enginn aftök að veðurhæð; frost 10 til 11 stig (C). f>etta mun vera í fyrsta skiftí, er gufuskip slítur upp og strandar hér á Reykjavíkurhöfn. f>að varð þá líka meir en tilferðin: tvö í einu. Veðrátta. Þiðnrnar og hlýindin um fyrrí helgi snerust í miðri viku npp í norð- ankólgu allsnarpa, sem helzt enn. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Veganefnd falið á fundinum í fyrra dag að athuga tillögu frá Tr. G. um að kaupa áhald til að hreinsa Tjörn- ina. Sömu nefnd falið að semja við sama um lóðarkaup undir framhald Lindar- götu anstur og upp á við. Bæjarstj. gekk að því boði frá Helga fellspresti, að afgjald af Hlíðarhúsum og Ánanaustum skuli verða héðan af eins og verðlagskrármeðalverð hefir verið á harðfiski sfðustu 10 ár. Til hafnarnefndar var vísað beiðni frá skipstjórum uffl ljósker á Engey. Veganefnd faliðaðsjá um upphleðslu á Læknum vestanmegin alla leið suð- ur að Lindarbrú, þó svo, að kostnað ur fari eigi fram úr 8 kr. á faðminn og skiftist jafnt á árin 1902 og 1903. Afsalað forkaupsrétti að matjurta- garði þorst. Guðmundssonar við Lauf- ásveg (700 kr.). Eftirgjöf á skólagjöldum. Utsvars- kærur. þessar brunabótavirðingar samþykt- ar : Austurstræti 9 (Sturlu kaupm. Jóns- sonar) 20,110 kr. Hafnarstr. 4 (búð Gunnar þorbj.s. kaupm. m. m.) 13,870. Laugaveg 56 (M. H. gullsm.) 8,335 kr. Hús Kristins Guðmundssouar við Hverfisgötu 2,855 kr. Hús þorgríms Jónssonar við Kapla- skjólsveg 2,117 kr. Hr. Guðm. Finnbogason, er veittur var styrkur á alþingi f surnar til að kynna sér uppeldis- og mentamál erlendis, tók til starfa við það þegar í haust er leið, þótt ekki væri styrkurinn veittur fyr en frá þ. á. byrjun. Tímabilið frá 1. nóvbr. til ársloka gekk hann á ýmsa skóla í Khöfn til að kynna sér kensluaðferðir þar. þaðan er sprottin hin einkar- fróðlega og vel samda grein hér í blað inu, »Fyrirmyndarskóli« (fyrirsögnin e k k i eftir höf.j, er vekja mun mikla athygli þeirra, er um skólamál hugsa hér. Um nýársleytið ferðaðist hr. G. E. til Jótlauds og bjóst við að verða þar mánuðinn þann, janúar, helming tímans í Askov, þar sem er nokkurs konar yfirlýðháskóli Dana og stórum frægur. f>ví næst bjóst hann við að fara til Noregs, í þ. m. (febr.). Hvarvetna segir hann sér og sl'nu erindi mætavel tekið, með hinni mestu góðvild og greiðvikni. Gufusk. Nordjylland (587, skipstj. Kragh), aukaskip það, er Gufuskipafél. sameinaða sendi hing- að á eftir Laura, kom 3. þ. mán., eft- ir langa töf á Færeyjum, og ætlaði 2 dögum síðar vestur til Stykkishólms, en komst eigi lengra en í Hafnarfjörð; liggur þar enn. Erá Stykkishólmi átti það að fara beint til Liverpool. Maður varð úti um 20. f. mán. á Hrútafjarðarhálsi, Guðmundur að nafni Tómasson, lausamaður, um fimtugt, frá Skeggja- stöðum í Miðfirði, á heimleið þangað frá Borðeyri. Með honum var piltur á 14. ári og komst heill á húfi til bygða. þeir lögðu á hálsinn í harð- viðri og fjúki frá Fállandastöðum, að húsráðendum þar nauðugum. Guð- mundur lagðist fyrir undir steini á hálsinum og stóð pilturinn þar yfir honum, þar til er hann var örendur, gróf sig eftir það í skafli, en eirði þar ekki og hélt áfram; hann kom til bygða með morgninum. Sömu nótt lá norð- anpóstur úti á Holtavörðuheiði. Vísindaframl. Dr. þorvaldur Thoroddsen hefir hlotið þann frama, að Vísindafélagið danska, í Kaupmannahöfn, hefir veitt honum gullmedalíu fyrir jarðfræðis- uppdrátt þann af Islandi, er hann hef- ir búið til og gefið út á kostnað Carls- bergssjóðsins. Dr. Warming háskóla- kennari sýndi á félagsfundi snemma í f. m. uppdrátt þennan og skýrði hann fyrir fundarmönnum, og fór miklum lofsorðum um það afrek höfundarins, að hafa safnað einn síns liðs öllum þeim fróðlcik, sem í uppdrættinum felst, á rannsóknarferðum um lsland 17 ár samfleytt (1881—98). þetta væri fyrsta yfirlit í einu lagi yfir jarð- fræðislegt sköpulag landsins, og mundi þykja stórmikið í það varið nieðal allra heimsins jarðfræðinga. Fyrir „Heimdalli“ varður hofuðsmaður E. Hamrner þetta ár, sá er stýrt hefir mælinga- skipinu nDíönufl hér við land undan- fariu 3 ár, sbr. hina ágætu grein hans um mælingarnar f Isafold 7. des. f. árs. það eru að öllum likindum hin beztu skifti, sem hægt var að fá, úr því að hitt fekst ekki, að A. P. Hov- gaard héldi áfram. Avarpið héðan um það kom í mörg dönsk blöð. Sokkinn kolabyrðingur. Enn hefir orðið slys hér ,á höfnínni, í nótt sem leið: sokkið kolabyrðingur Brydesverzlunar, »Thor«, er legið hef- ir þar inui á Rauðarárvík síðan í haust með kolaforða verzlunarinnar til geymslu; gamall skrokkur og höggvið ofan af siglutrjám. Hátt á 3. hundr. smál. eða nær 2000 skpd. af kolum kvað hafa verið í skipinu, og eru ekki líkur til, að neitt af því náist. Samsöng liéldu hér i fyrra dag i Iðnaðaram.lnisinu þeir Br. Þorlákssonsöng- kennari, kand. Þórður Pálsson, frk. Kr. Hallgrimson og frk. E. Steffensen, fjölbreyti- legan og fjölsóttan, og þótti niikið vel tak- ast. Messað verður á morgnn i dómkirkj- unni kl. 12 af síra Jóni Helgasyni, en kl. 5 síðd. stígur cand. Sigurbj. Gíslason í stólinn. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1902 febr. Loftvog millim. Hiti (C.) cr- <1 CD O* 5 c* Skytnagnl Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld. 1. 8 775,3 6,8 88E 2 10 4,2 6,1 2 778,2 6,5 S 1 10 9 779,7 5,7 SSE 1 10 Sd. 2. 8 781,0 5,0 8SE 1 10 4,4 2 782,5 5',6 0 9 9 782,4 5,4 0 10 Md. 3. 8 779,3 3,5 0 10 0,3 2,9 2 777,7 3,4 SW 1 10 9 776,1 2,8 010 Þd. 4. 8 771,5 1,8 0 10 2,9 1,1 2 767,5 1,3 010 9 763,4 - 0,3 0 10 Mvd 5. 8 763,7 - 4,1 0 9 2,6 - 4,1 2 764,5 - 6,9 NE J 4 9 765,4 - 8,3 N 1 2 Fd. 6. 8 765,5 -10,4 NNE 3 5 -11,2 2 766,5 11,4 NNE 3 5 9 766,2 -11,6 NNE 3 3 Fsd 7. 8 764,4 - 8,8 NNE 3 4 -12,7 2 763,9 - 7,9 N 2:10 9 763,2 - 6,4 NNE 2 9 i I heljar greipum. Frh. þegar þeir fengu aftur hreint og hart undir fót, lömdu þeir skepnurn- ar áfram dauðlúnar, og tóku þær að trítla eftir mætti og tvíbeygðu liða- mótin, en við það tóku bandingjarnir til að hneigja sig og beygja mjög skringilega og afkáralega. f>að var kátbroslegt fyrst í stað, svo þau brostu hvort framan í annað, bandingjarnir;

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.