Ísafold - 15.03.1902, Page 1

Ísafold - 15.03.1902, Page 1
Utjjntu- tít vmist einu sinni eða tvisv. í viku Yerð árg. (80 ark. mmnst) 4 kr., erlendis 5 kr. ef!a 1 * /a doll.; borgist fvrir miðjan júlí (erlendis fýrir fram.) ÍSAFOLD. Dppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœt.i 8. XXIX. árg. Reykjavík laugardaginn 15. marz 1902. 12. blað. I. 0. 0 F. 8332l8'/2. I- Forngripasafn opið mvd. ogld. II—12 Landsbókasafji opið lirern virkan dag ki. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3) njd., mvd. og ld. tii útlána. Okeypis lækning á spitalfnum á þriðjud. og föstud. kl. 11 -1. Okeypis augniækning á spitalanum fyrsta og þriðja þriðjud. Itvers mánaðar kl. 11—1. Okeypis tanniækning i húsi Jóns Svems- sonar hjá kirkjunni I. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landakotskirlcja. Guðsþjónusta kl. 9 og kl. 6 á hverjum helgum degi. Stjórnin nýja í Danmörku og framfaramál þar. I. Ekki er raunar mikið til reynt enn um hina nýju stjórn í Danmörku; en vel þykir hún fara á stað og allvæn- legar horfur á, að hún verði bæði mik- ilvirk og hagvirk. Tómri tók hún við fjárhirzlu ríkis- ins frá fyrirrennurum sínum eða meir en tómri. |>eir höfðu orðið að lána bvo miljónum skífti hjá |>jóðbankan- Um danska til bráðabirgða. |>eir höfðu Bem kunnugt er eytt meðal annars ó- grynni fjár til að víggirða Kaupmanna- höfn og það í lagaleysi og af lítilli ráðdeild að fiestra dómi; en litla við- burði haft til að fylla aftur það skarð og þá því síður Iag eða lán til þess. Mátti kalla, að alt væri komið í kalda kol, er þeir veltust loks úr völdum. jpeir höfðu setið miklu lengur en sætt var, og þess munu þeir lengi gjalda og þeirra lið alt, bægrimenn. Pyrir það verður þeim frástíað öllum áhrifum á stjórnarfar landsins um langan aldur, að öllum líkindum. Til þess að koma ríkinu úr fjár- kröggunum og liðka fyrir bráðnauð- synlegum framkvæmdum var það eitt hið fyrsta verk hinnar nýju stjórnar, að útvega ríkissjóði ura 30 milj. kr. lán. Eyrir því stóð fjármálaráðherr- ann nýi, Christofer Hage stórkaup- tnaður, bróðursonur Alfreds Hage, er Doikíll skörungur þótti á sinni tfð, um hiiðja öldina sem leið, auðmaður mik- ill og hafði mikil afskifti af landsmál- hm, utan þings og innan. Lán þetta ^tvegaði Chr. Hage með svo góðum björurn og hagkvæmum skilyrðum, að þeir dáðust jafnvel að, mótstöðumenn hinnar nýju stjórnar. Jöfnum höndum lagði hann fyrir Þingið í haust fjárlagafrumvarp, er ““jeg þótti taka fram því sem gerst hafði á undanförnum þingum að hag- ®ýni og forsjálni. Alt var þar miðað v>ð skynsamlegan sparnað, en þó laust við skaðlega aðsjálni. Lengi hefir ^eeðal annars vanhagað um ýms stór- hýsi í Kaupmannahöfn í almennings þarfir, bvo sem t. d. viðunanlegt hús- oæði handa ríkisþinginu, dómþinghús handa Khöfn, nýjan Friðriksspítala og aý Kristjánshöll væri endurreist; hún 'ggur enn í rústum eftir brunann 1884. En alt er þetta látið eiga sig og biða betri tíma. En fiskiskipahöfn hefir hinn nýja stjórn f ráði að láta gera við Jótlandsskaga og verja til milj. kr. þess er og hefir lengi verið hin mesta nauðsyn. Skagamenn eru sjógarpar miklir og frægir fyrir vask- leik og áræði, er bjarga skal hafskip- um nauðulega stöddum, en týna þá og endranær þrásinnis lífi sakir hafn- leysis. II. Skattalöggjöf nýja hafa Danir haft lengi á prjónum. jpeir hafa búið um langan aldur við ranglátar og úreltar skattkvaðir. En hægrimaunaráða- neytin áttu svo Iítið undir sér, að þau fengu þar engu til leiðar snúið, þótt bjástra górðu við það hvert á fætur öðru síðari árin. þingdeildirnar tog- uðu hvor sinn skækil og fengu ráð- herrarnir eugu um þokað til samkomu- lags. Gekk svo þing eftir þing, landi og lýð til mikils ógagns og skap- raunar. Nú er talið víst að sú harla mik- ilsverða réttarbót nái fram að ganga á þes3u þingi. f>ar eru úr lögum máð öll hin eldri margvíslegu fasteignargjöld bæðiíríkis- sjóð og sveitarsjóði. f>au nema frek- lega 10^ milj. kr. J>ar kemur í staðinn lausafjár- og tekjuskattur í ríkissjóð, er á er ætlað að nema muni 8J milj. kr., og nýtt fasteigargjald í ríkissjóð, f af þúsundi (75 a. af 1000 kr.), er búist er við að nemi samtals rúmum 3 milj. kr. f>ar í móti leggur síðan ríkissjóður sveitarfélögum milj. kr., og rýrna þá raunar ríkistekjurnar um hátt upp í 2 milj. kr. En það á að vinnast upp öðru vísi. f>að var og er aðaltilgangur þessar- ar skattkvaðarréttarbótar, að létta á- lögum á landbúnaði. Enda nemur sá álöguléttir eigi minna en 5 milj. kr., við iíkissjóð. Landbúnaður'er aðal- atvinnuvegur Dana og hefir átt lengi við að búa ranglátar skattkvaðir. En nú ganga ríkissjóðstekjurnar þó ekki saman um meir en lf milj. og lendir þá skakkafallið á kaupstaðalýðnum. Ríkissjóðsálögur á honum verða því töluvert þyngri en áður, ekki sízt í Khöfn. En það er ánægjulegur vottur um þjóðfélagslegan þroska þess Iýðs, að lítill sem enginn kurr heyrist út af því. Skynsemin segir og sýnir, að hitt hafi verið á ranglæti bygt og ó- jöfnuði, og sættir almenningur sig vel við réttlátrlega lagfæring þess ójafnað- ar. — Betur að svo væri víðar, er líku máli er að skifta. Mótspyrnan gegn réttarbót þessari, það sem hún nær, er af öðrum toga spunnin. f>að eru einkum sósíalistar, er líkar illa þau fyrirmæli hinna nýju laga, að bæjargjöld megi ekki hafa hærri en verið hefir, í Khöfn alls eigi hærri, ekki meiri en 2 af hundraði, og í öðrum kaupstöðum því að eins hærra á fasteignamönnum, að mikill meiri hluti (f) bæjarstjórnar samþykki. III. Annað mikils háttar nýmæli frá stjórninni á þessu þingi er dóma- skipunarréttarbótin, er ' verið hefir sömuleiðis all-lengi á dagskrá og mik- ið unnið að af helztu lögvitringum Dana um langan aldur, en engin til- tök að fá fram komið af annari stjórn en þeirri, er hefði þjóðhylli og alþýðu- fylgi. Höfuðnýmælið er, að dómstörf öll skuli fram fara í heyranda hljóði, mál sótt og varin munnlega, og kviðdómar hafðír í sumum málum. En svo er réttarbót sú víðtæk og fyrirhafnarmik- il, að ekki eru taldar neinar líkur til, að lokið verði við hana á þessu þingi. Ráðgerð var húu í stjórnarskrá Dana 1848, og því er mál til komið, að hún hafist fram. IV. f>á er annað óefnt stjórnarskrárheit jafngamalt, um nýtt kirkjustjómar- fyrírkomulag í Danmörku. f>ar tók hinn nýi kirkju og kenslumálaráð- herra, J. C. Christensen, þegar til ó- spiltra málanna í haust, og bar upp í einu 4 kirkjustjórnarnýmæli: um sóknarnefndir, annað um notkun kirkna, þriðja um kjörsöfnuði, og fjórða um umsjón og fjárhald kirkna, þeirra er eiga sig sjálfar. Kjörsafnaðafrumvarpið segir svo, að ef 20 fjölskyldufeður eða aðrir, er eiga heimili forstöðu að veita, vilja ganga úr þjóðkirkjunni eða söfnuðum þeim, er þeir eiga heima í, og stofna söfnuð sér innan þjóðkirkjunnar, með manni, er hefir lögmælt skilyrði til að vera prestur í þjóðkirkjunni, þá er kostur á, að fá kjörsöfnuð þennan viðurkendan lim á líkama þjóðkirkj- unnar, með tilteknum skilyrðum, og þarf hann þá ekki að eiga sér kirkju eða bænahús, heldur má nota sóknar- kirkjuna, ef 10 fyrnefndra heimilis- feðra eiga heima í sókninni. f>á eru sóknarnefndirnar. f>ví ný- mælí hefir kennilýðurinn danski látið verst við. Eftir því á að setja á stofn sóknarnefnd í hverri sókn á landinu, er söfnuðurÍDn kýs á almenn- um kjörfundi með skriflegri atkvæða- greiðslu og leynilegri. Kjörgengi og kosningarrétt hafa flest-allir tullorðnir menn í þjóðkirkjunni og sjálfum sér ráðandi, karlar og konur. Sóknarnefnd- in ræður miklu um prestskosningu, og undir hana eru borin yfirleitt öll kirkjumál, er söfnuðinn varða. — Af- skiftin af prestskosningu höfum vér tekið svo eftir að séu í því fólgiu, að sóknarnefndin tilnefnir 3 af umsækj- endum, er henni lízt bezt á í embætt- ið, en landsstjórnin skipar einhvern þeirra. f>að er öfug leið við þá, sem farin er hér á landi, og sjálfsagt mun hyggilegri, eftir þeirri reynslu, er vér höfum af prestskosningum hór, auk þess sem sóknarnefndinni einni er at- kvæði ætlað um prestskjörið, en ekki söfnuðinum í heilu lagi. Frumvarpi þessu hefir verið veltek. ið í fólksþinginu, en þó stungið upp á þeirri breytingu, að vinnufólk hafi kjörgengi og kosningarrétt í sóknar- nefndir, og er búist við, að stjórnin muni ganga að því. En prestastéttin danska hefi orðið hamslaus út af þessu, haldið mótmæla- fundi um land alt, sent fulltrúa á fund ráðherrans, og alt verið í upp- námi. Mest hefir þó gengið á fyrir heimatrúboðsliðinu; það býst við að verða út undan í sóknarnefndarkosn- ingum, með því það er víðast í minni hluta, þótt mikið láti til sín taka. Ráðherrann hefir staðið eins og bjarg- fastur steinn fyrir öllum þeim aðsúg biskupa, prófasta og presta, og málinu er talinn vís sigur, ekki einungis í fólksþinginu, heldur og í landsþinginu, þó eitthvað kunni þeir að rnögla, »lávarðarnir«. V. Enn eru ein merkileg nýmæli frá hinni nýju stjórn, frumvarp um nefnd til að íhuga og gera tillögur um fyrir- komulag á landvörnum. f>að á að verða 19 manna nefnd, 9 úr hvorri þingdeild, kjörin með hlutfallskosningu, eu stjórnin skipar formann og tilnefn- ir auk þess 4 herfræðinga nefndinni til ráðaneytis. Nefndin á að rannsaka ítarlega her- varnaásigkomulag landsins, eins og það er nú, og semja síðan tillögur um nýja tilhögun á landvörnum ríkisins með hliðsjón á efnahag þess, og með því markmiði, að halda uppi hlutleys- ishelgi landsins hvar sem ófriður rís. J>essu var mikíð vel tekið í fólksþing- inu við fyrstu umræðu, og allir að heyra nokkurn veginn sammála. Deuntzer forsætisráðherra lagöi ein- dregið á móti hlutleysisbandalagi við Noreg og Svíþjóð, með því að svo gæti farið um viðskifti þeirra landa við önnur ríki, að Danmörku stæði háski af slíku bandalagi. En hitt taldi hann þjóðráð, að löudin öll 3 yrðu samtaka og samferða að lýsa yfir því fyrir öllum heimi, að þau kysu sér algert hlutleysi af öllum ó- friði, hvar sem væri. VI. Loks er og fyrir þinginu mikið af launalögum, handa minni háttar em- bættismönnum og sýslunarmönnum sér í lagi, og fylgir því 3—4 milj. kr. kostnaðarauki fyrir ríkissjóð. En til uppbótar þeim tekjuhalla ber stjórnin upp 3 nýmæli: um að hækka fargjald með járnbrautum, um að hækka burðareyri og um að auka blutaveltutekjur ríkisins. Járnbrautarfargjald hafði stjórnin fyrri fært heimskulega langt niður fyrir nokkurum árum, til að afla sér vinsælda af almenningi. En lýðurinn var ekki svo skyni skroppinn, að hann gini við þeirri beitu. Fargjald- ið var svo lágt, að ferðast mátti fyrir 10 kr. landið af enda og á. Nú á að hækka það aftur, en þó eigi eins og það var á undan niðurfærsl- unni. Ódýrasta járnbrautarfargjald verður nú tæpir 20 aurar á míluna. En 2 milj. kr. á ári er búist við að ríkissjóður græði á hækkuninni. Burðareyrir undir algeng bréf hefir verið í Danmörku 8 aurar (í Kaup- mannahöfn 4 aurar) alla tíð frá því er dalir og skildingar voru þar gjaldeyr- ir, fyrir nær 30 árum, þ. e. 4 og 2 sk. Nú á loks að hækka hann upp f 10 og 5 aura. f>etta með fleirum minni háttar breytingum er búist við að valdi þeirri breytingu á póstgöngu- kostnaðinum, að þar verði nú nær 300,000 kr. tekjuafgangur, í stað þess að hann hefir verið minni en enginn undanfarið; og ganga þó 600,000 kr. til launabóta póstmönnum. Enn má nefna eitt nýmæli frá kirkju- og kenslumálaráðherranum nýja, um að gefa fátækum skólabörn- um mat. Sveitar- og bæjarstjórnum á að vera heimilt, þar sem matreiðsla er kend f skólum, að láta fátæk börn fá matinn endurgjaldslaust, og skuli hann ekki talinn sveitarstyrkur tíl handa þeim, er fyrir börnunum eiga að sjá. Slíkar matgjafir hafa lengi tíðkaðar verið í Danmörku með frjáls-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.