Ísafold - 23.04.1902, Síða 3
87
Verzlun
W. FISCHER’S í Reykjavík.
Nýkomnar vörur með skipinu „Dannebrog".
Matvara,
mjög miklar birgðir, meðal annars : Maismjöl, — Mais — kurlaður — Mat-
baunir, beilar og klofnar — Bygg — Hafrar o. a. frv.
(jóðar danskar kartöflur.
Meieriostur — Margarine.
Nýlenduvörur:
Kaffi og Sykur alls konar — Síróp — Rúsínur — Sveskjur — Fíkjur —
Kórennur — Kirsebær — Chocolade, þar á meðal COHSU.111 frá Galle&Jess-
en — Macaroni — Pickles — Sennep og alls konar kryddvörur o. s. frv.
Hindbærsaft — Kirsebærsaft — VínfÖUg.
T ö b a k:
Rjól — Rulla — Reyktóbak og Vindlar, margar teg.
Vefnaðarvðrur:
t. d. Cheviot, svart — Kvenslifsi — Sjöl, ullar- og Cachemire — Herðasjöl —
Ullarbolir — Stumpasirz — Léreft o. s. frv.
Járnvörur,
svo sem: Saumavélar — Brauðhnífar — Járnpottar — Pönnur — Pottar
emaill. — Vatnsfötur — Skolpfötur — |>vottabretti — Kolakörfur o. s. frv.
Til útgerðar:
Færi — Kaðlar — Segldúkur — Sjóföt — Koltjara — Stálbik — Black
Varnish — Hrátjara o. m. fl.
Bygflingarefni:
Borðviður — Trjáviður — Plankar — Eik — Spfrur — Cement — Leirrör—
Hverfisteinar — Saumur alls konar — - Fernisolía — Blýhvíta — Zinkhvfta —
Terpentina — Farfi í dósura, ýmsir litir.
Leirvörur
ýmis konar og margt fleira, sem oflangt yrði upp að telja. Allar vörurnar
sérlega góðar og ódýrar gegn peningum.
Steens ráðaneytið í Kristjaníu hefir
nu loks beiðst lausnar. Steen er orð-
inn fjörgamall og farinn, og sessu-
nautar hans litlir atkvæðamenn flestir.
f>óttu því setið hafa öllu lengur en
sætt var. 03car konungur í heilsu-
bótarferðalagi suður við Miðjarðarhaf,
en Gustav konungsefni í hans stað á
meðan og var staddur í Kristjaníu, til
að ráða fram úr ráðaneytisskiftunum.
Talað var, að hann mundi helzt hall-
ast að Berner stórþingisforseta, stór-
eignamanni og þingmanni frá Björg-
vinaramti syðra. f>að líkar vinstri-
mönnum vel, því að Berner er og hef-
ir lengi verið einhver mestur skörung
ur í þeirra liði.
Eigi var enn lokið sölunni á Vest-
Urheimseyjunum dönsku. Málið í nefnd
í landsþinginu, og andvígismeno söl-
unnar ekki vonlausir um, að meiri
hluti mundi verða þar á þeirra máli,
í landsþinginu.
Hollandsdrotning hin unga veik til
tuuna.
Strokinn botnvörpnngur.
f>ess var getið síðast, að hersk.
Hekla var þá nýkomin hingað inn
með sekan botnvörpung. Hann var
ekki enskur, heldur hollenzkur, og hafði
tekinn verið samkvæmt vitnaskýrslu
frá Vestmanneyjum og mæling her-
skipsins eftir á, er sýndi, að mið það,
sem hann hafði verið að veiði á með
botnvörpu, var í landhelgi. Samkvæmt
þeim gögnum var hann síðan dæmdur
af bæjarfógeta laugardagskveldið er
var í 1100 kr. sekt og upptæk gerð
veiðarfæri og afli. Sama kvöld yfirgaf
herskipið hann hér á höfninni og fór
suður í Hafnarfjörð. f>að var botn-
vörpungur óseinn að nota sér. Lög-
regluþjóni þeim héðan, er hafa skyldi
skipiðí haldi (S. P.), var látið skiljaat,
að honum yrði varpað fyrir borð, ef
hann hefði sig eigi til lands tafarlaust,
og þorði hann ekki annað en gera það.
Að því búnu léttir botnvörpungur akk-
erum og lætur í haf. Sent var þeg-
ar talsímaskeyti til Haf^arfjarðar og
brá herskipið jafnskjótt við að elta
sökudólg; en hann var löngu kominn
í hvarf.
Aukaskipi
kvað vera von á núna frá »Samein-
aða félaginu«, með vörur þær, er Laura
komst ekki með, og átti að leggja á
8tað 17. þ. m. Kemur hér líklega
samtímis. Auma afmánin, að uota
©kki slíkt til póstferðafjölgunar.
KennarastyrktarsjóOur. Árið 1899,
þegar kvennaskólinn i Reykjavík hafði stað-
>ð í 25 ár og frú Þóra Melsteð hafði ver-
ið forstöðukona hans alla þá tíð, gáfu
bæði þáverandi og fyrverandi kennarar hans
(konur sem karlar) henni dálitla heiðurs-
gjöf, er hún skyldi verja á hvern þann hátt,
sem henni bezt likaði. Pessi fjárhæð var
sett i sparisjóð og í byrjun aprilm. þ. á.
var hún orðinn 205 kr. Nú hefur frú
Þóra Melsteð sett þetta fé í Söfnunarsjóð
islands og mælt svo fyrir i gjafabréfi sinu
sinu frá 5, april þ. á., að þetta fé skuli
standa þar á vöxtum um 100 ára tímabil
°g vextirnir að leggjast ár hvert við
köfuðstólinn alla þá tið. En þegar þar
er komið timanum og þetta er orðin álit-
fjárhæð, þá skal verja vöxtunum — þó
nldrei nema ’/4; einn fjórði skal ávalt lagð-
,,r við höfuðstólinn — til styrktar þeim,
sem hafa veið kennarar, hvort heldur
ar'ar eða konur, að minsta kosti 10 árvið
nefndan skólan. Alt eftir nánari reglum,
sem settar eru í gjafabréfinu.
Guðsþjónusta i dómkirkjunni d föstu-
aagmn kemur, 25. apríl, kl. 5 síðd.
Friðrik Friðrikssun.
Ýmislegt utan úr heimi.
Töluvert er orð á gert í enskum
blöðum og norskum ískyggilegum við-
búnaði af R ú s s a hálfu til að færa
út kvíarnar uorður á bóginn og vest-
ur um Finnmörk í Noregi. f>á hefir
lengi munað í íslausar hafnir þar.
peirra eiga þeir engan kost ella fyr
en suður við Svartahaf eða þá austur
við Kyrrahaf. Við Eystrasalt eru all-
ar hafnir í þeirra ríki að jafnaði ís-
teptar frá hausti til vors.
Svo segja fróðir menn um hagi og
háttu Rússa8tjórnar, að því hafi hún
gengið á helg særi keisarans við Finna
og steypt landvarnarliði þeirra saman
við meginherinn rússneska, með rúss-
neskum höfðingjum yfir, að hún vildi
eiga kost á að hafa sjálf herból fast
við landamæri Svíþjóðar og Noregs,
en láta eigi Finnlendjnga, frændur
Svía og vini, geta tekið af skellinn, ef
svo vildi verkast, með þarlendum her
og þeim undirgefnum.
Enskt blað hefir það eftir ferða-
manni, er leið hafi átt nýlega af Fmn-
landi norðanverðu til Trumbs (Tromsö)
í Fiunmörk, að hann hafi séð Rússa
vera í óðaönn að gera sér hermanna
skýli mjög nærri landamærum Noregs
þar, eigi færri en 28, skemur en mílu
frá merkjum og handa 680 hermanna
hvert. Að þessum skýlum var unnið
nótt sem nýtan dag. Um sömu mund-
ir varð víða vart við um Noreg fjölda
rússneskra njósnarmanna.
Norðurjaðar Finnlands (Rússa)
gengur eins og fleygur norður í Finn-
mörk hina norsku og er þar örskamt
til sjávar. f>að þykir nú heldur ólík-
legt, að Rússar muni láta sér í aug-
um vaxa til lengdar að slíta ekki
breiðara haít en það, þeir, sem hafa
þanið ríki sitt óraveg suður og austur
um síðustu 20—30 ár, hvað sem hver
hefir sagt, og gera það enn, ár frá ári.
Vesturríkin, England og Frakkland,
hafa að vísu fyrmeir tekið ábyrgð á
þvf, að Svía konungur og Norðmanna
haldi ríki sínu óskertu fyrir Rússum.
f>að var í notum þess, að hann var
þeim hliðhollur í ófriðinum við Rússa
1854—56, þeim er kendur er við Krim.
En þess kyns sáttmálar þykja oft
vilja vera haldlitlir, er á skal herða,
enda eru þau miklu umskifti orðin nú,
að annað vesturríkjanna, Frakkland,
er komið í traust og einskorðað banda-
lag við Rússaveldi.
Teygi nú Rússar hramminn yfir
þetta örmjóa haft, eru þeir komnir
þar sem er auður sjór fyrir fótum
þeim alla tfma árs, og geta haft þar
rúmgott herskipalægi bæði norður í
Senju og vestur í flóa þeim, er skerst
inn milli Lófóts og meginlands. f>etta
er raunar norður f íshafi, en eigi kald-
ara þó en svo, að meðalhiti þar er um
hávetur 0. Og hafís kemur þar al-
drei nærri. En þaðan eiga þeir greiða
götu og eigi ýkjalanga suður að Eng-
landsströndum norðanverðum, ef þá
fýsti að koma þar í opna skjöldu
kunningjum sfnum Bretum. f>ar hafa
þeir landvarnir litlar sem engar, og
tala því nú um allþungar búsifjar, er
von eigi þeir þar af Rússa hálfu, ef
svo fer, sem hér er ráð fyrir gert.
f>etta er orðið Bretum allmikið á-
hyggjuefni. Og fyrir Norðmönnum
(og Svíum) lægju þá lík forlög eins og
Pólverjar háfa sætt af Rússa hálfu, og
kunnug eru.
Duglegar saumastúlkur
við jakkasaum geta fengið
vinna strax á saumastofunni í
14 Bankastræti 14.
Steinolíuvélar
stórt úrval, sem seljast
mjög ödýrt,
nýkomnar í verzl.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK
C o m p a n y
Kirkcaldy á Skotlandi
Contractors to H. M. Governmeut
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskllínur og f*ri,
Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega
vandað og ódýrt eftir gæðum.
Einkaumboðsmaður fyrir Daumörk, ís-
lan og Færeyar.
Jakob Gunnlögsson.
Kabenhavn K.
>SAMEININGIN<, mánaðarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi Islendinga, gefiö út
af hinu ev.-lút. kirkjufjelagi i Vesturheimi
og prentað i Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna-
son. Verð i Vesturheimi 1 doll. árg., áls-
landi nærri þvi helmingi lægra: 2 kr. Mjög
vandað að prentun og allri útgerð. Fjórt-
ándi árg. hyrjaði i marz 1902. Fæst i bók-
verzl. Sigurðar Kristjánssonar i Reykjavik
og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um land
alt.
lltsáðskartötlur
eru nú komnar í verzl.
„NÝHÖFN“
f>eir sem ekki þegar hafa pantað
ættu að koma sem fyrst.
keldur Musikfélagið næst-
komandi sunnudagskvöld
kl. 8% í Iðnaðarmannaluis-
inu.
Passíusálmar
til sölu í bókverzlun ísafoldarprentsm.
(Austurstr. 8):
Skrautprent. og í skrautb. . 2 kr.
í skrautbandi.........i1/* —
i einf. bandi......... i —
Ny isl. Lyrik,
io Sange komponerede for dyb
Mezzosopran eller Baryton af F r e d e-
r i k R u n g. Fæst í bókverzlun
ísafoldarprentsmiðju.
Frk. Jensens Kogebog.
25000
prentað á einu ári. Komin aftur í
bókverzlun ísafoldar, bundin og ó-
bundin. Verð 4,50 og 3 kr.
CRAWFORDS
ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
Stofnað 1813.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn.