Ísafold - 23.04.1902, Page 4

Ísafold - 23.04.1902, Page 4
Yerðskrá yfir vefnaðarvörudeildina við verzlun Björns Kristjánssonar 1902. Kjólatau, úr ull, tvibreið, al. 1,35, 1,50, 1,80 og 2kr. do. — — 1 */« breidd, al. 0,75, 1,40 og 2 kr. do. — — og silki, tvíbreið, a\. 2,25 og 2,50 kr. Klæði, al. 2,50, 3,00, 4,00 og 5,00 kr. Enskt vaðmál, al. 1,00, 1,50 og 2,00 kr. Moiré, al. 0,75 kr. Lasting, tvíbr., al. 0,85, 1,00 og 1,60 kr. Sattn, einbr.. al. 26, 28, 35 og 40 aura. Shirting, al. 25, 40 og 45 aura. Platillas, al. 32 aura. Káputau, al. 1,30, 1,80, 2,00, 2,50 og 3,10 kr. Möttlatau, al. 2,00 og 2,90 kr. Svuntutau, úr ullogsilki, tvíbr., al. 1,70, 1,73,2,00, 2,25 og 2,50 kr. do. úr viðarull, al. 40, 50, 35, 60 kr. egta 1 i t i r. Kjólatau, al. 35, 40, 50, 55, 60 og 75 kr„ allir 1 i t i r e g t a, mesta úrval. Cheviot, tvíbr., al. 1,70, 2,00, 2,35, 3,50 og 4,00 kr. Karlmannsfatatau, tvíbr., al. 1,30, 1,70, 1,80, 2,50, 3,85, 4,oo, 4,70 og 5,70 kr. Dreng;jafatatau, i ýmsum litum, einbr. og tvíbr. Buxnatau, tvíbr., al. 1,10, 1,45, 160, 180, 4,70, 5,70 og 6,30 kr. Enskt leður, hvít og misl., ak 0,70, 0,75, 0,95 og 1,10 kr. Tvisttau, tvíbr., al. 50, 33 og 80 aura; ekta 1 i t i r. do. einbr., al. 18, 23, 35 og 40 aura, Oxförd, al. 32, 40, 45 aura. Dag'treyjutau, al. 28, 30, 35 aura. Nankin, al. 18, 20, 32 aura. Piqué, al. 35—45 aura. Léreft, bleikjað, al. 15, 18, 25, 29 aura. do. óbleikjað, al. 12, 15, 18, 22, 25, 30 kr. do. með vaðmálsvend, um 3 ál. á breidd, al. 50 60 aurða. do. hörléreft, tvíbr , al. éo—65 aura. Strigi, al. 35, 40 og 45 aura. Sirz, alls konar, al. 22—40 aura. Milíifóðurstrigi, al. 26, 28, 33 aura. Stubbasirz, beztu tegundir. Ermafóður, margar tegundir. Millifatatau, al. 50 og 60 aura. Skúfasilki, Lífstykkisreimar. Höfuðkambar, Greiður, Lifstykkisteinar. Krókapör stór og smá, Klæðakrit. Styttubönd, axlabönd, blúndur. Kjólakantar, hnappar alls konar. Nálar, stórar og smáar. Hattar og húfur. Kvenskör, ýmsar teg. á 4,50, 5,50, 6,50. | Rúmábreiðnr á 1,50, 2,00, 3,00, 3,30, 3,70, 380, 3,90, 4,50 kr. Rekkvoðir á 1,50, 1,80, 2,00 kr. Sjöl á 6,50, 7,50, 9,00, 10,50, 12,00, 18,00, 20,00 kr. Chasmire-s.jöl, svört, stór, á 9,00, 12,00 kr. EartfSgjÖI, góð á 2,25 kr. Herðasiöl á 0,^0, 0,55, 0,90, 1,25, 1,50 kr. og upp- eftir, óýartaUga, uíikið úrval. Vasaklútar, livítir og mislitir með ýmsu verði. Háisklútar, á 35 og 45 aura. Jakkafóður, tvíbreitt, al. 0,45, 0,90, 1,10 kr. do. einbr., al. 32 og 40 aura. Handklæðadúkur, al. 18, 25, og 30 aura. Sængurdúkur, ágætur, al. 1,10, 1,50 og 1,80 kr. j Flauel, í ýmsum lítum, al. 85 aura. do. svart, al. 0,85, 1,15, 1,75 kr. Pilskantar, svartir og misl., al. 5—7 aura. Kjóíaleggingar, alls konar, al. 3^—40 aura. Kjólafóður, svitaleppar, kjólateinar. Sumarvetlingar á 60 og 80 aura. Vetrar-kvenvetlingar á 50—60 aura. Milfipils á 2,00, 2,50 kr. o. s. frv. Barnakjóiar, prjónaðirá 1,10, 1,25, 165, 1,85, 3,70 kr. Barnahúfur á 35, 40, 45 og 70 aura. Kvennbelti á 30, 50, 75 og 80 aura. Prjónagarn á 2,00 og 2,50 kr. pr. pd. Kvennskyrtur á i,oo, 1,10, 1,20, 1,30, 1,80 kr. o. s. frv. do. buxur ýmsar tegundir. Karlaskyrtur á 1,70, 1,75, 1,90, 2,00, 2,10, 2,50, 3,10, 3,50 kr. Magabelti á 1,50 kr. Lífstykki á 1,00, 1,20, 1,50, 1,80, 2,50 kr. Karlmanna aíkiæðnaðir úr cheviot á 15 og 18 kr. Erfiðisföt á 10, 11 og 12 kr. Yfirfrakkar með ýmsu verði. Vetrarjakkar á 4, 4,30, 10, 12 og 13 kr. Flúnnel al. 20, 25, 28, 30, 32, 40, 45 a. Tvinni alls konar. Silkitvinni, misl., keflið á 10 a. j do. svartur, — á 12 og 50 aura. | Hnappagatasilki, keflið á 12 a., dokkan á 5—ioa. j Karlaskör, á 3,30, 5,00, 7,20 kr. j Sumarskör kvenna á 2,70, 3,00, 3,30, 5,70 kr. I Unglingaskór á 0,35, 0,60, 1,20,3,10,3,75, 4,25 kr. Erfiðisskór kvenna á 1,50, 2,40, 3,00 lNý tegund í do. karla á 2,25, 3,15 kr. Jstað ísl. skóa. Flókaskór af ýmsum teg. fyrir karla og konur. Dansskór af ýmsri gerð. Skinn og Leður fyrir söðlasmiði og skósmiði, og alt sem að iðn þeirri lýtur. Sgradavín, Maltextrakt með kína og járni o. m. fl. Alt selt með svo lágu verði, sem unt er, á móti borgun út í hönd. Heiðraðir kaupendur gæti þess, að eg flyt að eins góðar vefnaðarvörur, og reynslan hefir sýnt, að litirnir halda sér ágætlega. Munið eftir BUCHWALDS-FATAEFNUNUM, sem eru þau beztu og fegurstu tau, sem til landsins flytjast. Mestu birgðir af leðri fyrir skósmiði og söðlasmiði og alt sem þar að lýtur. Sjóskó sel eg frá kr. 1,70—3,00 úr miklu betra leðri en gerist annarsstaðar. Ef keypt er fyrir 10 kr. og borgun fylgir pöntuninni, sendi egvöruna |fragt-frítt til þess hafnarstað- ar, sem næstur er kaupandanum. Virðingaríylst Reykjavík 4. apríl 1902. Björn Kristjánsson. Kjörfundur til alþingiskosninga fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu vsrður haldinn í Good- templarahúsiuu í Hafnarfirði laugar- daginn þ. 7. júni næstkomandi og byrjar kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 16. apríl 1902. Páll Einarsson. Auglýsing. Eptir skýrslu frá utauríkisráðaneyt- inu má telja það víst, að íslenzkur sjómaður, Stefán Sigurðsson að nafni, hafi farist á leið frá Strömstad tíl London með gufuskipinu Nora frá Haugesund, sem ekki hefir spurst til síðan í nóvember f. á. Ura heimkynni hans hér á_landi er ókunnugt, en hann var lögskráður í skiprúm í Björgvin 7. apríl f. á. sem kolamokari (fyrböder). Hann hefir látið eftir sig 192 kr. 92 a., Bem borgaðar hafa verið í jarð- bókarsjóð. Erfingjar sjómanns þessa eru beðn- ir um að gjöra vart við sig á skrif- stofu minni. Beykjavík, 16. apríl 1902. Landshöfðinginn yfir íslandi Magnús Stephensen. Jón Magnússon. Stranduppboð. Föstudaginn þ. 25. þ. m. verður opinbert uppboð haldið að Flankastöð- um á Miðnesi og þar selt hið strand- aða fiskigufuskip »Africa« frá Grimsby, ásamt öllu skipinu tilheyrandi, og bjargað hefir orðið, þar á meðal veið- arfærin. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu, 19. apríl 1902. Páll Einarsson. Uppboð. Samkvæmt kröfu hr. Kristjáns ]por- grímssonar fyrir hönd W. Fischers verzlunar í Reykjavík verða 6/u hlutar iir jörðinnr Tröð f Bessastaðahreppi seldir, að undangengau fjárnámi, við 3 opinber uppboð, er haldin verða 7. og 21. maí og 4. júní þ. á. kl. 12 á há- degi, hin tvö fyrstu á skrifstofu sýsi- unnar í Hafnarfirði, en hið síðasta á eigninni sjálfri — Söluskilmálar verða framlagðir á uppboðunum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 19. apríl 1901. Páll Einarsson. Eg, sem rita hér undir, hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Eg hefi leitað margra lækna, en ár- angurslaust. Loksins kom mér í hug að reyna Kína-lífs elixír, og eftir að eg hafði neytt að eíns úr tveimur flöskum, fann eg að mér batnaði óðum. þ>úfu í Ölfusi. Ólafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að —' standi á fiöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Ritstjori Björn Jónssou. Tsafo’darprentsœiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.