Ísafold - 30.04.1902, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.04.1902, Blaðsíða 3
95 HeybirgfJir eru viðast góðar, og alment kaabú, en baupstaðarvörur engar að ®enn hugsa kvíðandi til maimánaðar, €f þessu fer frain. Ofan um ís á fJvammsfirði mistu Hvammsveitungar nýlega 5 kesta með biigg- u® á heimlcið úr kaupstað, Stykkishólmi. Það var á miðjum firðinum. Tveim hest- Qnum náðu þeir upp úr viðstöðulaust og s'ðan öðrum tveimur, er voru svo þjakaðir, þeir drápust; en einn sökk þegar með biiggnnum: af hinum 4 náðust baggarrir sjóvotir. ®Iikil gleði í ísrael. Svo segja þeir, setl! handgengnir eru afturhaldshöfðingjun- 11111 hér í höfuðstaðnum, að þar sé mikill flignuður um þessar mundir út af þvi, að rifnr meiri hluti kjósenda í Yestmanna- eyjum hafí itrekað nýlega þingmensku- uskorun sina og trúnaðarheit við landritara Jón MagnÚBSon, og sé þvi búið að vera ekki einungis um þingmensku dr. Yaltýs, hsldur og >valtýskuna« alla, eins og hún er- Æpa sjálfsagt i 101. sinn, að valtýsk- a® sé dauð! Eða þá í allra minsta lagi, Vestmanneyingar séu orðnir henni al- Veg andstæðir. annaðhvort er þessi fögnuður þeirra Ineir en meðal-fariseaháttur, eða meir en Dleðalflónska. þ*vi það vita allir kunnugir mjög vel og lengi vitað, þar á meðal kjósendur i ^estmanneyjum, að landritarinn er og hefir alla tíð verið há-valtýskur í stjórn- arskrármálinu. Hann hefir og aldrei farið Ðeitt dult með það, og nú einmitt í velur íýst þvi yfir þrásinnis i viðtali, síðast þessa dagana. Dr. Valtýr sjálfur er frá- leitt valtýskari en hann. Fari því svo, að Vestmanneyingar skifti niD þingmann, þá er það engan veginn af þvii að þeir hafi tekið sinnaskifti um val- ''ýskuna. í>ví fer sýnilega mjög fjarri. Þess vegtia má afturhaldsliðið til, ef þuð á að fá riðið dr. Valtý niður i Vest- 'uunneyjum, að liafa þar á boðstólum ann- an Valtýing. Með þeirra liða, afturhalds- ^Uunna, er ekki til neins að sýna sig þeim. Hitill vegur, að bjóða þeim annan Valtý- lngi en öðru visi ekki hægt að þeim að far&. Lítill vegur að reyna það, og beita Utl' leið nógum róg og falsi. Ljúga í þá, dr. Valtý ætli að bjóða sig annarsstað- ari að hann og hans flokksmenn sumir þ'ggi mútur og þar fram eftir götunum ^að er lagið, og annað ekki. Hér er þvi ekki verið að berjast i móti v&ltýskunni, sem og væri nokkuð andstætt fyr'r þá félaga, afturlialdsliðið, úr því að það befir játast undir hana yfirleitt að s'nni að minsta kosti, með þvi að tjá sig Rkiórnartilboðinu fylgjandi, frá þvi í vetur, en það vita allir menn að er eindregin og ómenguð valtýska. ®er er eingöngu verið af þess bálfu aHurhaldsliðsins, að hefna sín á dr. Valtý ujúlfum. ®g fyrir hvað? Vitanlega fyrir það, að það er hans Verk öllum mönnum framar, að nú eru vonandi öll sund lokuð fyrir afturhalds- iiðinu að afstýra viðunanlegri stjórnarbót. Hegið vildi það koma fram hefndinni á <Jilum Framfaraflokknum, sbr. herópið: Hiður með alla þá, er frumvarpið sam- þyktu á síðasta þingi!« n mestur þykir því fengurinn i honum, °g til þess r^jja }jang jjiðurlögum, hik- það sér ekki við að halda fram til osninga í móti honum — öðrum Valtýing, rum Framfaraflokksmanni! ^ Landskjálfta varð vart hér í gær kl. þó * *Vær hræri"KaD ehhi snarPar 1 “• Og i fyrri nótt um kl. l>/„ ofurlitil htæring. i! lIba^Plö irá Sameinaða féla je® lohs uðfaranótt 28. þ. m. Það h gufllskip norskt. Engar fr Eftirmæli. Hinn 26. f. m. andaðist að Efra-Rauða- læk í Holtahreppi bóndinn Bjarni Jónsf son, 86 ára gamall. Hann var fæddur á Skammbeinsstöðum i Holtahreppi i. oktbr. 1815, og vóru foreldrar hans Jón Arnason, góður bóndi, og kona hans Gruðrún Tómas- dóttir. Kornungur fluttist Bjarni með for- eldrum sínum að Brekkum, en 11 ára gam- all fór hann til fóstnrs til Árna bónda Ó- lafssonar á Efra-Rauðalæk, og dvaldist þar siðan æfi sina alla. Eftir fóstra sinn lát- inn byrjaði Bjarni búskap árið 18ö9 og kvæntist 8. nóvbr. s. á. yngisstúlku Vigdísi Ólafsdóttur frá Húsagarði á Landi og var hún af góðu fólki komin; hún andaðist 5. apríl 1898, 86 ára gömul. Þan hjón eign- uðust 10 börn, og eru nú 4 þeirra á lifi: Guðný gift Runólfi hreppstjóra Halldórs- syni á Syðra-Rauðalæk; Ghiðrún gift Sig- urði bónda Ólafssyni á Efra-Rauðalæk; Jón bóndi á Syðri-Hömrum; og Árni, nú vinnumaður í Árbæjarhelli; hin börn sin mistu þau öll ung, nema einn son á tvi- tugsaldri. Auk barna sinna ólu þau upp 2 börn önnur. Fátækur byrjaði Bjarni búskap og oftast nær var hann einyrki. Bú hans blómgað- ist þó og efnin jukust smámsaman fyrir frá- bæra atorku og iðjusemi, dugnað og fyrir- hyggju hans, enda var og kona hans dug- andi myndarkona og houum vel samhend. Þau keyptu ábúðarjörð sina eftir 2-J ára búskap, og lá hún þó, eins og nú, i þjóð- braut, svo að oft bar gesti að garði þeirra, en þau voru framúrskarandi gestrisin. Bjarni heitinn var fjörmaður mikill, kapp- samur og áhugamikill, og sat hann jörð sina prýðilega og bætti hana jafnvel tals- vert; voru þó jarðabætur, að minsta kosti fram á seinni búskaparár hans, fremur lítið þektar og stundaðar; má vel minnast þess, að hann varð f/rstur til þess hér í sýslu, að gera hlöðu með járnþaki. Hann var lengi einhver hinn bezti bóndi sveitar sinn- ar og mikils metinn af háum sem lágum; átti hann kost á, að verða hreppstjóri og hreppsnefndarmaður, en hann kom sér hjá þeim störfum, því að hann vildi geta gefið sig við heimili sinu alveg óskiftur, en hreppstjórn og hreppsnefndarstörf í hinum forna Holtamannahreppi voru erfið og timafrek áður en honum var skift. Bjarni heitinn lifði rúm 58 ár i farsælu hjónabandi, en 50 ár var hann við bú, þó að hann liefði litið um sig hin síðustu ár. Hatm var góður og ástríkur eigininaður og umhyggjusamur faðir barna sinna, tryggur og vinfastur; þótti hann alstaðar koma mjög vel fram, hollur og ráðagóður. Hin- ir mörgu, sem höfðu kynni af honurn, geyma þvi minningu hans i lilýjnm huga og sakna hans sem merkisbónda og sannar- legs sómamanns. It. T. Jón bóndi Þorvarðsson i Urriðakoti við Hafnarfjörð andaðist að heimili sinu hinn hinn 17. febr. þ. á. 84 ára gamall; hann var fæddur á Vötnum i Ölfusi i ágústmánuði 1817; foreldrar hans voru Þorvarður bóndi á Vötnum Jónsson silfursmiðs Sigurðssonar frá Bíldsfelli, og Guðbjörg Eyólfsdóttir Björnssonar frá Kröggólfsstöðum. Foreldra sina misti Jón sálugi ungur, en dvaldi á Vötnum hjá stjúpu sinni og manni hennar þangað til hann fór sem vinnumaður að Hömrum í Girímsnesi og dvaldi þar 5 ár og síðar 3 ár í Kaldaðarnesi í Flóa. 29 ára gamall reisti hann bú að Urriðakoti og bjó þar til dauðadags, i 55 ár; en þeg- ar hann var 34 ára, giftist hann Jórnnni Magnúsdóttnr frá Hvammi i Ölfusi, Magn- ússonar Beinteinssonar frá Þorlákshöfn, sem nú lifir mann sinn eftir 60 ára hamingju- samt hjónaband. Þan áttu 7 börn; 5 af þeim eru á lifi; 2 dóu i æsku. Það er mjög sjaldgæft, að sami maður búi svo lengi á sama býli, og þess gleðilegra er að minn- ast þess, þar sem Jón sálugi var fyrir margra hluta sakir til fyrirmyndar; hann var hinn mesti iðjumaður og féll aldrei verk úr hendi, og stakur reglu- og skila-i maður, sem vann sitt verk kyrlátlega, ól börn sín upp í ráðvendni og iðjusemi og græddi út og bætti bújörð sína, svo hún var nærri óþekkjanleg. Slikir menn sem hann eru sannir merkisbændur og landi og þjóð til uppbyggingar. Margir ibúar Grarða- hrepps mintust 50 ára hjúskaparafmælis þessara gömlu merkishjóna og hins langa og heiðarlega starfs þeirra i þessari bygð, með þvi að afbenda þeim dálitla gjöf (100 kr.), en þá voru að eins eftir tveir dagar af æfi Jóns sáluga, þegar gjöfin var afhent; en samt sem áður, þó hún kæmi svo seint, gladdist hann af henni, því hún var vottur þakklætis og virðingar samferðamanna hans. O. Hinn 14. þ. m. andaðist i Skálholti Sig■ uröur Magnússon, fyr hreppstjóri á Kóps- vatni. Hann var fæddur 2. des. 1827, son- ur alþingismanus Magnúsar Andréssonar í Syðra-Langhoiti og konu hans Katrinu Ei- fiksdóttur frá Reykjum. Móðir Katrinar var Inguun Eiríksdóttir frá Bolholti. Sig- urður ólst fyrst upp tijá foreldrum sínnm i Syðra-Langhoiti en 11 ára gamall fluttist hanu að Kópsvatni til Jóns dhrm. Einars- sonar, er siðar varð tengdafaðir hans Hinn 28. des. 1855 kvæntist hann eftirlif- audi ekkju sinui, Kristínu Jónsdóttir á Kópsvatni og bjuggu þau hjón þar 44 ár. Árið 1899 lét hann af búskap og tók þá við búi batis tengdasonur hans, Skúli lækn- ir Árnason og Sigriður kona hans Sigurð- ardóttir; bjuggu þau hjón eitt ár á Kóps- vatni, en fluttust árið liOO að Skálholti, sem þá var útvegað til læknisseturs og þau eldri hjónin með, Sigurður og Kristín. Þau höfðu öll þessi 44 ár búið rausnarbúi. Efnahagur þeirra var jafuan góður, gest- risni og greiðvikni frábær og hjálpsemi við þurfandi, heimilisstjórn og heimilislif hið fegursta. Sigurður sál. var lipurmenni mesta og afbragðs-gáfumaður. Hann var bókamaður og mentaviuur mikill, las mikið, enda gat bann lesið bækur á dönsku máli, og sakir sins mikla skarpleika, hafði hann náð allmikilli mentun. Hann var fróður mjög og skemtinn, gleðimaður og fjörmað- ur mikill fram á efri ár. Arið 1884 vildi honum til slys; hestur datt með hann og meiddist hann þá á höfði; lá hann um 2 ár alveg rúmfastur, en komst þá til all- bærilegrar heilsu aftur, þó aldrei fengi hann fulla heilsu eftir það. Síðastliðið sumar hnignaði honum algerlega aft.ur og mestallan veturinn lá hann í rúminu, alt af þó með fullri rænu og oft málhress og þá alt af skemtandi og fræðandi. Hann var hreppstjóri í Hrunamannahrepp 17 ár og hreppsnefndarmaður um það bil jafnlangan tíma. Náttúraður var hann fyrir lækningar, og var cft leitað til hans í þeim sökum. Einkum tókst honurn mjög vel að binda um beinbrot og við fleiri útvortis áverka. Börn þeirra hjóna sem lifa, eru: Harald- ur bóndi á Hrafnkelsstöðura, Magnús bóndi i Austurhlið, Katrin ekkja Eyvindar Hjart- arsonar frá Austurhlíð, Sigríður kona Skúla læknis í Skálholti, Steinunn og Kristin ógiftar í Reykjavík. 20. apr. 1902. N. Frá útlöndum. Lokið sáttafundinum í Pretoríu; Búa- höfðingjarnir farnir þaðan. Stjórniu enska verst allra frótta um árangurinn. Róstur töluverðar 18. þ. m. í Hels- ingfors, höfuðborginni á Finnlandi, út af herskyldulögunum. Hervaldi beitt í móti og skotið á lyðinn, er lét loks sef- ast fyrir milligöngu kennilýðs. Um sama leyti, 20. þ. m., urðu nokkr- ar óspektir í Stokkhólmi, út úr funda- haldi um almennan kosningarrétt þar og um land alt. Hafísinu. Skip kom hór í gær, gufuskip, með kolaforða handa herskipinu Heklu og ætlaði með nokkuð af þeim til Seyðis- fjarðar, en hitti fyrir samfellu af hafís fyrir öllum Austfjörðum, 5—11 mílu- fjórðunga út fyrir yztu annes og alt suður að Ingólfshöfða. Maður kom í gærkveldi norðan úr Hrútafirði og sagði þar alt fult af haf- is, en lagnaðarís fyrir itinan, þar sem hafísinn nær ekki til, — 2 álna þykk- ur t. d. á Borðeyrarhöfn. Bjargarskortur orðinn mikill; lifað mjög á hákarli, sem veiðist vel upp um ísinn. Matvöru átti að fara að sækja suður í Borgarnes og skyldi sendimaður fala kaupin hór. Nýr spítali franskur á að komast hór upp í sum- ar, við hlið þeim í Landakoti. Hann á að standa hjá »Frönsknhúsunum« inn í Skuggahverfi, á Eyólfsstaðabletti. og er ætlaður fyrst og fremst frönskum sjó- mönnum, eu til almenningsnota hór að öðru leyti. Hann á að taka 20 sjúkl- inga. Stærðin verður 42x12 áluir, — til endanna breiddin þó 15 álnir. Auk þess 11 álna álma norður úr miðju. Kjallari undir fyrir eldhús og borðstofu m. m. Uppi 3 kvistar. Góðgjörðafélag franskt leggur fram kostnaðinn, sem gizkað er á að verði 50—60 þús. Yfir- smiður F. A. Bald timburmeistari. Veöurathuganir 1 Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1902 3 n o .. —n « >- <1 <T> 2* zn 7? 3 <3 Z. “Í — 7T apríl B g on? c5 C-r trt =r S ox P 3* 5 • £ Ct5 Ld.19. 81749.6 1,8 E *2 10 -2,7 2 743,9 5,4 E 2 10 9 745,2 6,4 8E i 8 Sd. 20. 8 744,2 6,2 E8E i 9 2,4 0,4 2 745,9 7,8 88E i 10 9 748,2 5.9 8E i 9 Md.21.8 751,0 7,3 8E i 8 2,6 4,1 2 750,7 9,6 8E i 8 9 751,6 6,7 E i 9 Þd. 22. 8 750,8 5,8 E i 2 2,3 2 749,5 12,5 E i 4 9 745,9 5,5 N 2 3 Md.23. 8 741,6 7,1 ENE 2 10 0,2 3,5 2 741,8 10,8 E 2 5 9 746,0 8,3 E8E 1 10 Fd.24. 8 751,5 8,6 ENE 2 3 3,8 4,9 2 751,2 9,7 ENE 2 10 9 753,6 7,4 E8E 2 10 Fsd.25.8 761,3 8,1 E i 9 6,2 6,2 2 764,1 12,4 SE i 5 9 766,3 6,9 E8E i 10 Ýmislegt utan úr heimi. Svo segja nýbirtar skýrslur, að f heimsins mestu borg og auðugustu, Lundúnum, séu 900,000 manna á v o n a r v ö 1 eða eigi ekki til næsta máls, en 400,000 ekki betur staddir en það, að sór verða að láta lynda 1 herbergis húsnæði. Japanskeisari sendi í haust frænda sinn einn, hátigínn prinz, til Ameríku til náms við stóra vélasmiðju þar, og skyldi vinna þar svo sem ó- brotinn verkmaður. f>ví næst á hann að nema mannvirkjafræði og að því búnu gerast mannvirkjaráðherra hjá keisaranum, frænda sínnm. Mannfræðifélagið í París sætti færis á heimssýningunni miklu þar í hitt eð fyrra og safnaði 400 hljóðritum á ýmsum tungumálum heims og geymir síðan í gripasafni sínu og læt- ur vísindamenn þá heyra, sem þar koma. þar má heyra kínversku, ara- bisku, sínversku, tartaramál, eþíópsku o. s. frv., svo og fjölda Norðurálfu- tungna og mállýzkna þar. þetta er talið mesta þing til tungnanáms. Ríkisforseti Frakka, Lou- bet, ætlar að heimsækja í vor banda- vin sinn Rússakeisara. Hann leggur á stað frá Dankerkque 17. maí á her- skipi því, er »Massena« nefnist, og hef ir 4 herskip önnur til föruneytis. Dagana 21.—25. maí stendur hann við eystra, og ætlar að verða kominn heim aftur 30. maí. M a r c o n i, hugvitsmaðurinn ítalski, sem fundið hefir upp þráðlausu raf- skeytin, 1 o f a ð i s t fyrir nokkurum missirum amerfskri hefðarmey, ungri og auðugri, en sinti henni lítt vegna annríkis síns og áhuga að bæta upp- götvan sína. Hann var staddur vest- an hafs í vetur, og sendi þá heitmey

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.