Ísafold - 30.04.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.04.1902, Blaðsíða 4
96 Vin os Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN hann honum orð um, að nú þsetti sér tími til kominn að þau færu að eigaat. En hann kvaðst með engu móti mega vera að því. Nú þyrfti haon að bregða sér að vörmu spori til Eng- lands til að bæta rafskeytisstöð sína þar í Cornwall. Stúlkan þóttist sjá fram á, að hann mundi aldrei hafa tíma til að kvongast. og slær því fram, hvort ekki muni vera bezc fyrir þau að hætta við alt saman. Hann felst á það, og með það sögðu þau skilið með sér. Stálskóflur — Skóflubiöð Skóflusköft — Jarðrækt- argaflar fæst í verzl. Nýhöfn. Ný kvenregnhlíf með rauðbúnu hand- fangi likast dýrshöfði, tapaðist á stúdenta- ballinu síðasta i »Iðnó«. Skilist i afgr. ísafoldar. Kvennúr hefir giatast i miðbænum. Finnandi skili i afgr. Isafoldar. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu hréfi 4. jan. 1861 er hér með Bkorað á alla þá, er telja til skuldarí dánarbúí Stefáns snikkara Guðmunds- sonar, sem andaðist á Bíldudal 29. d. desembermán. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráð- andanum hér í sýslu áður en 6 mán- uðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á erf- ingja hins dána að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn. Skriístofu Barðastrandarsýslu 7. dag aprílmán. 1902. Halldór Bjarnason. Danmarks Statistik áður 64 kr., nú 15 kr. Bókverzlun ísafoldarprentsm. útvegar. Seldar óskilakindur í Kirkju- bólshreppi haustið 1901. 1. Höttótt gimbrarlamb, mark : sneitt fr. biti aft. h., sneitt fr. biti aft. v. 2. Svart gimbrarlamb, mark : sneitt aftan hægra, sýlt gagnb. v. Eigendur snúi sér til hreppsnefnd- aroddvitans fyrir næstu fardaga. Skrifstofa Strandasýslu 15. apríl 1902. Marino Hafstein. Proclama. Hér með er skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Jóns veit- ingamanns Jasonssonar frá Borðeyri, aem andaðist 3. febr. síðastliðinn, að lýsa kröfum sínum og Banna þær fyr- ir undirrituðum skiftaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skiftaráðandinn í Strandasýslu 15. apríl 1902. Marino Hafstein. Zeolinblekiö góða í stórum og smáum byttum, aftur komið í afgreiðslu ísafoldar. Uppboðsauglýsing. Eftir beiðni kaupm. Kristjáns Ó. jþorgrímssonar í Beykjavík og fyrirlagi sýslumannsins í Gullbringu- og Kjós- arsýslu, verður bærinn Brúsastaðir í Garðahreppi seldur við opinbert upp- boð, er haldið verður hjá téðum bæ miðvikudaginn hinn 14. næsta mán. og byrjar kl. 12 á hádegi. Sölu- skilmálar verða birtir á uppboðsstaðn- um fyrir uppboðið. Garðahreppi 28. apríl 1902. Binar Þorgilsson. fyrir Árnessýslu verður haldið að Sel- fos8Í mánudaginn 2. júní þ. á. og byrjar á hádegi. Á þar fram að fara kosning á 2 alþingismönnum fyrir kjör- dæmið fyrir næstu 6 ár, samkvæmt opnu bréfi 13. sept. f. á. og lögum um koaningar til alþingis 14. sept. 1877. Skrifstofu Árnessýslu, 23. apríl 1902. Sigurður Ólafsson. Eftir skýrslu frá utanríkisráðaneyt- inu má ætla, að íslenzkur sjómaður, Magnús Magnússon að nafni, hafi druknað við strand skipsins Glencaird frá Liverpool hinn 1. ágúst f. á. úti fyrir Staten Island. Sjómaður þessi hefir látið eftir sig 83 kr. 58 a., sem borgaðar hafa verið í landssjóð. Engin vitneskja hefir fengist um það, hvaðan af landi hér sjómaður þessi hefir verið. Erfingjar hans eða þeir, sem ein- hver deili kynni á honum að vita, eru beðnir að gera mér viðvart þar um. Reykjavík, 26. apríl 1902. Landshöfðinginn yfir Jslandi Magnús Stephensen. Jón Mafjnússon. Skipsakkeri fundið á Beykjavíkurhöfn. G. Zoega. Hjartfólgnar þakkir færum við hinum mörgu í Sykkishólmi og Helgafellspresta- kalli, Reykjavík og viðar. sem sýndu okkur Ijúfa, margháttaða hluttekningu í sorg okkar eftir fráfall okkar elskuðu eiginkonu, móður, tengdamóður, systur og fósturmóður Sophíu Emilíu Einarsdóttur, og heiðruðu jarðarför hennar annaðhvort með návist sinni, eður á annan hátt. Stykkishólmi og Reykjavik. Sigurður Guunarsnon, Bergljót Nielsson, Haraldur Nielsson, Sigríður M. Sigurð- ardóttir, Maria Einarsdóttir, Sigurður Þorzteinsson, Sophía Em.ilía Gunnarsd. Hjartans þakkir færi eg hinum mörgu kon- um og körlum i Stykkishólmi og víðar, sem sýndu mér margháttaða, einlæga huttekningu í sorg minni eftir fráfall mins elskaða eig- inmanns Bjarna skipstj. Jóhannssonar, og heiðruðu jarðarför hans með návist sinni. Stykkisbólmi 18. april 1902. Anna María Sigurðardóttir. Hér með vil eg láta heiðurshjúmmum Einari hreppstjóra Þorgilssyni og Geirlaugu Sigurðardóttur á Óseyri í ijósi innilegaata þakklæti mitt fyrir velgjörðir þeirra við mig og hjálp þeirra við fráfall sonar mins i vetur. Eg get þessa með þeirri ósk, að guð styrki þau og blessi, hann sem ekkert lætur óiaunað, sem vel er gjört. Rebekka Tómasdóttir. Sveltungum okbar, er heiðruðu móður okkar Kannveigu Gísladóttur á 90 ára afmæli hennar síðasta vetrardag þ. á. með vinsamlegu ávarpi og kærkominni gjöf, vottum við börn hennar, hennar og okkar vegna, okkar beztu þakkir. Þrándarholti í Gnúpverjahreppi, 25. apr. ’02. Oddur Loftsson. Guðný Loftsdóttir. Steinunn Loftsdóttir. Ljómandi falleg sumarsjöl, Enskt vaðmál margar tegund- ir, Kjólatau írá 0,28—],50, Odýrt efni í verkmannaföt, Drengja og stúlkuhúíur o.m.fl. nýkomið í verzlun G. Zoega. Sigurður fangavörður kaupir velmjólkandi kú Alexandra Niðursett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur út eins og hér sett mynd sýnir. Hún er sterkrstaogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fijótast að hreinsa af öllum skilvindum. Alexandraskil- ur fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þesp að springa. Alexandra hefir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra er. 12 skilur 90 potta á kiukkustund, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áðui 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú ódýrasta. Alexandra-skilvindur eru til sölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr Stefáni B. Jónssyni í Reykjavík, búfr. f>órarni Jónssyni á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu og fieir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessum skilviodum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrir Island og Færeyjar St. Th. Jóhssoii. Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslausb leitað margra lækna til að fá bót á því meini, hugkvæmdist mér fyrir rúm- ári að reyna hinn heimsfræga Kína- lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn. wg það var eins og við manninn mælt. |>egar eg hafði tekið inn úr 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsulyfs að staðaldri, hefi eg verið fær til allrar vinnu, en það flnn eg, að eg má ekki án þess vera, að nota þenuan kostabitter, sem hefir géfið mér aftur heilsuna. Kasthvammi í jpingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjdnsson. Kína-lífs-elixírinn fsest hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að íí.' F. standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Lyíjabtiðin í Stykkishólmi. Það auglýsist hér með, að herra kaupmaður Sæmundur Halldórsson í Stykkishóimi hefir verið ráðinn inn- heimtumaður í dánarbúi Möllers lyf- sala og umsjónarmaður með lyfjabúð- inni, er lærður lyffræðingur nú stend- ur fyrir. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu, Stykkishólmi 19. apr. 1902. Lárus H. Bjarnason. Fiskeri- og Handels- Aktieselskabet „Isafold* af Reykjavik. Fredagen den 15de August 1902 Eftermiddag Kl. 1 afholdes General- forsamling i »Fiskeri- og Handels- Aktieselskabf-t Isafold« af Reykjavik, der afholdes paa undertegnede konsti- tuerede Direktor Gunnar Einars- s o n 8 Bopæl, Kirkestræde Nr. 4 i Reykjavik, hvortil herved Selskabets Aktionæror indvarsles. Eorhandlingsgenstandene ere föl- gende: 1) Beretning om Selskabets Virksom- hed fra lste Januar 1900 og om dets Likvidation og Afvikling. 2) Fremlæggelse af det reviderede Regn- skab over Selskabets Virksomhed fra lste Januar 1900 og over dets Likvidation og Afvikling, til Med- deielse af Decharge. 3) Forslag om at erklære Selskabet for endeligt ophævet og oplost. Dagsordenen og det reviderede Regcskab ville i det lovbefalede Tids- rum henligge til Eftersyn paa under- tegnede Direktors fornævnte Bopæl, hvor ligeledes Adgangskort til Gene- ralforsamlingen udleveres. Gunnar Einarsson konst. Direkt^r for Aktieselskabet. Utsáðskartötlur eru nú komnar í verzl. „NÝHÖFN“ þeir sem ekki þegar hafa pantað ættu að koma sem fyrst. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu or'éfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á þá, sem telja til skulda í dánarbúi Bjarna skipstjóra Jóbanns- sonar í Stykkishólmi, er andaðist að heimili sínu x. marz þ. á., að iýsa kröfurn sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiptastjóra, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Stykkishólmi, hinn 19. dag aprílm. 1902. Lárus H. Bjarnason. diaRRnifarnir cjóéu fást nú aftur hjá _________G-uðm. Olsen Verzl. Nýhöfn REYKJAVÍK. Um 20 hesta, 10 pör Koffort, Klyf' söðla og nokkra Hnakka með gjörð* um og Beizli kaupir verzlnnin »Ný' höfn« um 7. maí n. k. Sá eða þeif , er vildu selja eru beðnir að tilkynu* það fyrir nefndan mánaðardag, og fyt' ir hvaða verð. Steinolíuvélar, stórt úrval, sem seljast mjög ödýrt, nýkomDar í verzl. „Æýíiöfn“. Ritstjóri K.jörn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.