Ísafold - 24.05.1902, Side 4
124
ættu allir að panta sér efni í föt hjá mér undirskrifuðum. Eg hefi 160
ný sýnishorn af mjög falllegum efnum i föt handa:
SíjornarSoíarm önnum
2 kr. til 6 kr. al.
<JlfíurRalósmönnum
1,50 til 3,00 pr. al. Einstaklega fín efni í föt handa
SCluíafálagsBanfiamönnum
Dálaglegt efni í föt handa
JSanósöanRamönnum.
Ennfremur hefi eg sérlega fín efni í föt handa j)eim, sem verða í
meiri hluta viö í hönd faraudi kosningar.
Loks hefi eg mjög ódýrt kolsvart kamgarn í sorgarföt
handa þeim sem verða í minni hlutanum, að eins 2 kr. pr. al. ódýrast.
Þetta vildi eg biðja menn að athuga og finna mig persónulega
(eins og maðurinn sagði) áður en þeir panta sér föt annarsstaðar
Með mikilli virðingu
Valdimar Ottesen.
Verzlun
Louise Zimsen
Hafnarstræti 22
(húsi frú C. sál. Sivertsen)
hefir nu, sem fyr, ýmsa álnavöru góða og ódýra.
Alls konar Léreft — Flonel — Tvisttau — Sirz og Stumpasirz —
Brjósthlífar — Axlabönd — Hálsklúta — Sjalklúta.
Ennfremur:
Figurbaand í Kjoleliv — Rullebuk (í hálslíningar og belti) — Kjóla-fóður —
Kjóla-millifóður — Svitaleppa — Plydskantaborða — Hörþráður (Knipletraad)
— Flanel úr bóm. og silki — Blúndur — Leggingabönd — Heklugarn —
Brodergarn — Lakaléreft — Dúkaefni — Smjörléreft — Lífstykki.
Sömuleiðis fæst þar
ýmislegt tilbúið saumað, t. d. Millipils — Skyrtur — Svuntur — Treyjur
og fleira, ef óskað er.
___ __ p____90
WWIMWMjo 9WlfflOVX«
hefur ætíð nægar birgðir af alls konar
rtiðursoðnu kjötmeti, fiskmeti, ávöxtum og grænmeti.
Mikið úrval! Lág*t verð!
0 00 0 000000mmmm>mm,
Hér með tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að eiginmaður minn, Ketill dbrm. Ket-
ilsson í Kotvogi, lézt á heimili sínu 13. þ. m.
Jarðarförin er ákveðin 4. júní næstk. kl. 3.
siðdegis.
Kotvogi 15. maí 1902.
Vilborg Eiriksdóttir.
Hér með tilkynnist ættingjum og vinum
andlát méður og tengdamóður okkar ekkj-
unnar Sigriðar Árnadóttur, er andaðist hér
á heimili sinu 28. apríl síðastl.
Jarðarförin fór fram 7. þ. m.
Heggstöðmn, 9. maí 1902.
Ingibjörg S. Halldórsdóttir.
P. Leví.
Þakkarávarp. Við undirskrifuð finn-
um okkur knúin til að þakka af heilu
hjarta okkar elskulegu foreldrum og tengda-
foreldrum, Jónasi Jónssyni á Klapparstig
nr. 3, og konu hans, Ólöfu Pálsdóttur, fyr-
ir alla þeirra óþreytandi elsku og umönn-
un, sem þau fyr og síðar sýndu okkar ást-
kæru dóttur Ólöfu Guðrúnu Sigurðardóttur,
sem andaðist 6. þ. m., og sem þau ólu upp
og voru henni fyrst og siðast sem afi og
amma bezt geta verið. Við biðjum góðan
gnð að blessa þau fyrir það, og hugga
þau í þeirri sáru sorg, sem þau hafa að
bera eftir barn þetta ásamt okkur. Sömu-
leiðis þökkum við af hjarta öllum þeim
mörgu, sem sýndu okkur hluttekningu við
missi og jarðarför þessa elskulega barns
okkar, og hiðjum guð, sem velþóknun hef-
ir á þeim, er með syrgjendum syrgja, að
launa það.
Keykjavik, 20. mai 1902.
Sigurður Bjarnason. Oddný S. Jónasdóttir.
Sigurður fangavörður
kaupir velmjólkandi kú nú þegar
Til leigu nú þegar 2 herbergi með stofu-
gögnum. Kitstj. vísar á.
cTaRið afíir!
Vildi einhver leigja mjólkandi kú frá 30.
þ. m. til septemberm.loka móti sanngjarnri
leigu eða selja kú móti sanngjarnri borgun,
snúi sér til undirritaðs fyrir 28. þ. m.
Breiðabólsstöðum á Alftanesi 23. maí 1902.
Hallgr. Jónsson.
Vasabók týnd. Skila f Mjóstr. 4
í
ÍO. Aðalstræti ÍO.
er vandaður að efni og frá-
gangi og ödýr.
Sunnanfari
kostar 2‘/, kr. árg.. 12 arkir, auk titilbl.
og yfirlits. Aðalútsala í Bókverzlun ísa-
foldarprentsm., og má panta hann auk þess
hjá öllum bóksölum landsins, svo og öllum
útsölumönnum Isafoldar.
Passíusálmar
til sölu í bókverzlun Ísaíoldarprentsm.
(Austurstr. 8):
Skrautprent. og í skrautb. . 2 kr.
í skrautbandi.........11/2 —
í einf. bandi......... 1 —
Danmarks Statistik
áður 64 kr., nú 15 kr.
Bókverzlun ísafoldarprontam. útvegar.
BRÉFAKASSA til að hafa á
hurðum, sel eg í þrem stærð-
um á kr. 0,7ö; 1,25 og 2,00
Jón Ólafsson Þingholtsstr. 11.
í verzlun
B. II. Bjarnason
fást alls konar vandaðar kornvörur t. d.
bezta teg. af Rúgmjöli í */i °g V*
sekkjum, Bankabygg, Baunir, Hrís-
grjón ’/i og s/4, Flormjöl, af allra
beztu teg., Hrísmjöl, Bankabyggsmjöl,
Haframjöl, Kartöflumjöl, Semoulegrjón
Sagogrjón.
Ennfremur bezta teg. Riokaffi mjög
ódýrt í J/i sekkjum, Exportkafli, alls
konar Sykur og m. fl.
Með »Laura« 5. júní er von á 50
tylftum af Ljáblöðunum með fílnum,
(þeir sem vilja vera vissir um að fá
góð Ljáblöð fyrir iítið verð panti þau
í tíma) Brúnspón Ljábrýni og m. fl.
Allir þeir sem leggja á-
herzlu á, að fá góðar vörur með sem
lægstu verði, semji persónulega við
B. H. Bjarnason.
Allar
húsbyggingarvörur
svo sem alls konar Skrár, Hurðar-
húnar, Hurðarhjarir, Stiftasaumur,
Rúðugler, Þakgluggar og alls konar
Málaravörur eru fjölbreyttastar og ó-
dýrastar í verzlun
B. H. Bjarnason
U M B O Ð.
Undirskrifaðir taka að sór að selja ísl.
vörur og kaupa útlendar vörnr gegn
sanngjörnum umboðslaunum
P. J. Thorsteinsson & Co.
Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K.
Selskinn (kópskinn) kaupir
undirskrifaður fyrir peninga eins
og að undanförnu. Þau eiga að vera
hæld sem líkast því lagi sem
er á sjálfum selnum, en ;,sem skækla-
minst og fituminst.
Lýsi kaupi eg einnig fyrir pen-
inga eins og áður; verður seljandi að
segja til vigtar á tunnunum tómum,
vigta þær áður en látið er í þær, og
auðkenna tunnurnar þar eftir.
Reykjavík 5. maí 1902.
Björn Kristjánsson-
>SAMEININGIN<, mánaðarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út
af hinu ev.-lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi
og prentað i Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna-
son. Yerð i Yestnrbeimi 1 doll. árg., á Is-
landi nærri þvi helmingi lægra: 2 kr. Mjög
vandað að prentun og allri útgerð. Pjórt-
ándi árg. hyrjaði í marz 1902. Fæst í bók-
verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik
og hjá ýmsum hóksölum viðsvegar um land
alt.
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK Co.
K i r k c a 1 d y
Contractor8 to H. M. Government
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því
ætíð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og
færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl-
ið við, því þá fáið þér það sem bezt er.
A u g 1 ý s i n g.
Grufubáturinn Reykjavík
fer aukaferð til
Borgarness þ. 30. maí
°g
keraur við á Akranesi í
báðum leiðum.
Reykjavík 22. maí 1902.
c&f. iSuémunésson.
Síðaatliðin 6 ár hefi eg þjáður ver-
ið af geðveiki, alvarlegs eðlis, og hefi
að árangurslausu neytt ýmsra meðala
gegn henni, unz eg fyrir 5 vikum síð-
an byrjaði að brúka Kína-lífs-elixír frá
Valdemar Petersen í Friðrikshöfn. —
Fekk eg þá strax reglulegan svefn, og
eftir að eg hafði notað af elixírnum
úr 3 flöskum, tók eg að verða var
töluverðs bata, og er það þvl von mín,
að eg fái fulla heilsu, ef eg held á-
fram að brúka hann.
Staddur í Reykjavík.
Pétur Bjarnason
(frá Landakoti).
Að ofanrituð yfirlýsing sé gefin af
frjálsum vilja, og að hlutaðeigandi sé
með fullu ráði og óskertri skynsemi,
vottar:
L. Pálsson
(prakt. læknir).
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslaudi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á fiöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kíuverji með glas í
hendi og firmauafnið Waldemar Pet-
orsen, Erederikshavn. Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
Styrktarsjóður
W. Fischers.
f>eir, sem vilja sækja um styrk úr
þessum sjóði, geta fengið sér afhent
eyðublöð í verzlun W. Fischers í
Reykjavík. Styrkurinn er ætlaður
ekkjum og börnum, er mist hafa for-
sjármenn síua í sjóinn, og ungum ís-
lendingum, er hafa f tvö ár verið í
förum á verzlunar- eða fiskiskipum,
sýnt iðni og reglusemi, og eru verðir
þess, að þeim sé kend sjómannafræði
og þurfa styrk til þess. Um ekkjur
er það haft í skilyrði fyrir styrkveit-
ingu, að þær hafi verið búsettar 2 síð-
ustu árin í Rvík eða Gullbringusýslu,
og um sjómenu og börn að vera fædd-
ir og að nokkru leyti uppaldir þar.
Bónarbréf eiga að vera komin til
stjórnenda sjóðsins (landshöfðingja eða
forstöðumanns Fischers verzlunar í
Reykjavík) fyrir 16. júlí þ. á.
Vandað og snoturt
fbúðarhús til sölu á Stokkseyri.
Mjög góðír borgunarskilmálar. Lyst-
hafendur semji við verzlunarmann
Helga Jónsson (»Edinborg á Stokks-
eyri).
Ritatjóri Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja