Ísafold - 11.06.1902, Blaðsíða 2

Ísafold - 11.06.1902, Blaðsíða 2
142 Laun íslenzkra presta eftir síra St. M. Jónsson á Auðkúlu. Eignir íslenzku kirkjunnar, að því leyti sem þær ganga til lauua prestastéttarinnar. Prófastsdæmi: Eignir Andvirði fastra og lausra eigna 1 Samlagt J andv. eigna ! Vextir af 1 andv. eigtia Prestsmötur °g árlegar tekj ur Samanlagðir vextir, eigur og . árl. tekjur Pf g pi p* & 5" p' = 2 >-s Q-. 3 ox Pu P * *•* & pr > C' - cg ol í;* P C* a t-1 CJQ g 3 co ss Múlaprófastsdæmi (bæöi prófastsdæmin) Skaftafellsprófastsdæmi (bæði prófastsdæmin) Rangárvallaprófastsdæmi Árnesprófastsdæmi Gullbringu- og Kjósarprófastsdæmi Borgarf jarðarprófastsdæmi Myraprófastsdæmi Snæfellsnessprófastsdæmi Dalaprófastsdæmi BarSastrandarprófastsdæmi ísafjarðarprófastsdæmi (bæði profastsdæmin) Strandaprófastsdæmi Húnavatnsprófastsdæmi Skagafjarðarprófastsdæmi Eyjafjarðarprófastsdæmi Þingeyjarprófastsdæmi (bæði profastsdæmin) 2.817 604 1.473 1.177 572 508 867 716 334 563 797 298 1.066 833 807 1.437 2257, «V* 208 170 651/, 74 144 113 ”Vs 97 149 V2 54 122 68 99V2 162 kr. 338.040 72.480 176.760 141.240 68.640 60.960 104.040 85.920 40.080 67.560 95.640 35.760 127.920 99.960 96.840 172.440 kr. 16.236 3.060 14.976 12.240 4.716 5.328 10.368 8.136 5.580 6.984 10.764 3.888 8.784 4.896 7.164 11.664 kr. 2.636 349 1.132 1.068 700 806 1.469 1.411 220 580 550 458 300 400 840 1.217 kr. 356.912 75.889 192.868 , 154.548 74.056 67.094 115.877 95.467 45.880 75.124 106.954 40.106 137.004 105.256 104.844 185.321 kr. 14.276,48 3.035,56 7.714,72 6.181,92 2.962.24 2.683.76 4.635,08 3.818,68 1.835,20 3.004,96 4.278.16 1.604.24 5.480.16 4.210.24 4.193.76 7.412,84 kr. 240 814 729 590 315 280 579 530 741 375 435 115 255 691 1.487 702 kr. 14.516 3.849 8.443 6.771 3.277 2.963 5.214 4.348 2.576 3.379 4.713 1.719 5.735 4.901 5.680 8.114 Samtals á landinu ' 14.869 1.872 1.784.280 134.784 14.136 1.933.200 77.328 8.878 86.198 Eignaskýrsla þessi er gjörð eftír brauðamati 1854 að mestu; hafði eg eigi í höndum annað yngra mat með öllum eignum aundurliðuðum, enda hefir lítil breyting orðið á eignum kirkjunnar síðan, þó breyzt hafi skip- un prestakalla. Nokkur makaskifti hafa orðið, sem gjörir hvorki til né frá; nokkrar eignir hafa verið seldar, en peningar eða annað komið í stað- inn. Matið frá 1854 má því telja nokkurn veginn áreiðanlegt. Jarðar- hundr. eru talin eftir nýju jarðamati frá 1861. Fyrir stuttleika sakir slengdi eg saman prófastsdæmum þar gem 2 eru í sýslu. Yestmannaeyjar fylgja, sem vera ber, Rangárpróf.d,, og Reykjavík Gullbr. og Kjósarpr.f.d. Mesta jarð- og kúgildaeign í einu próf.d. er í Rangárv.sýslu; minst í Skaftafells- og Strandapr.f.d. Mestar lausar eignir eru í Norðurmúla, Mýra, Snæfellsn., Rangárv. og Arnespr.f.d. Mest af prestsmötum og öðrum árl. tekjum í Eyjafj. (þar eru kirkjur flestar) og þar næst í Skaftaf., Rang- ár og Dala. Eignavextir mestir í Norðurmúla, Rangár, Árnes, Mýra og Húnavatns. þ. e. þessi prófastsdæmi leggja mest í launasjóðinn. Mestar eignir hvers prestakalls f hverju pró- fastsdæmi eru: í Nm. Hofs.pr.k. langauðugast, þar tæp kr. 44,000. í S.Múla Vallanesspr.k. - Austurskaftaf. Bjarnaness. - Vesturskf. Kirkjubæjarkl. - Rangárvalla Breiðabólstaður (63,000 kr.) og Oddi (tæp 57,000); þessi tvö prestaköll eíga eins og alt Dala- Stranda og hálft Borgarfjarfj,- prófastsdæmi samtals. í Árnesprf.d. Gaulverjabær og þingvellir. í Gullbringu- og Kjósar Garðar á Álftanesi. í Borgarfj. Reykholt. - Mýra Hítardalur eða hið nú- verandi sameinaða kall. í Snæf.ness Helgafell og Staða- staður, uærri jöfn. í Dala Hvammur í Hvammssveit. - Barðastrandar Staður á Reykja- nesi og Selárdalur. í Norðurísafj. Vatnsfjörður. - Vestur — Holt í Önundarfirði. - Stranda Staður í Steingrímsfirði. - Húnavatns Melstaður. - Skagafjarðar Glaumbær. - Eyjafjarðar Vellir og Saurbær. - Suðurþingeyjar Grenjaðarstaður. - Norðurþingeyjar Sauðanes. Eignahæsta pr.k. landsins, eins og nú er pr.köllum fyrir komið, er Breiða- bólstaður í Eljótshlíð. Eignalægstu pr.k. eru: Grímsey, Mývatnsþing, Breiðavíkur- og Nesþing, Sandfell í Öræfum, Ásar í Skaftárt., þykkvabæj- arkl., Eyvindarhólar, Flatey á Br.f., Staður í Súgandaf., Ögurþing og Ár- nes; öll um og fyririnnan 3000 kr. eign- ir. |>ó prestaköll hafi verið jöfnuð að tekjum til presta með því, að leggja af eignum eins prestakalls til annars, hefir það engin áhrif á eignaskýrslu þessa, þar eð eignirnar eru hinar sömu eigi að síður í landinu. í skýrsl- unni eru ótalin til verðs öll ítök, og ýmsar þær eignir, sem fylgja mörgum pr.k., svo sem trjá- og hvalrekar og hlunnindi, viss og óvias, sem mundi nema stórum fjárhæðum; að eins eru þær eignir teknar í töfluna, sem á- reiðanleg vissa er fyrir, að séu til og afhentar eru við hver presta- skifti. Eg hefi þó slept litlum fjár- hæðum, sem í brauðamatinu eru tald- ar með tekjum, svo sem innanstokks- munum, rúmfötum, búsgögnam og fl., er nemur töluverðri fjárhæð alls á land- inu. í skrána hefi eg tekið: hross, fé, peninga á leigu (innstæðu) og því um líkt, og talið það með lausum eignum. Prestsmötur hefi eg talið með árl. tekjum, 0,50 smjörpundið; einnig borgun frá ýmsum kirkjum til prestsins, sem ekki verður beinlínis talið til prestmötugjalds. Með tilliti til þess, að eg hefi slept svo ótal mörgu, er til eigna kirknanna lýtur, mat eg alinina í hverri jarðeign á 1 kr. og hvert kúgildi á 72 kr., o: mið- að við ásauð á 12 kr.; hesta mat eg á 50 kr., sauði 2 vetra á 12 kr. Hér á Norðurl. er algengt að meta jarðar- hndr. hvert í hverri almennri hlunn- indalausri jörð á 120 kr., en miklu meira í hlunnindajörðum. Eg er þvi viss um, að eignir kirknanna eru eigi taldar hærri en þær í raun réttri eru, og vandalaust mundi að koma þeim í 2 miljónirnar. Auðvitað eru hér ekki taldar hinar venjulegu sóknartekjur. Af öllu þessu sést, að ísl. kirkjan er fjarri því að vera fátæk stofnun, því auk allra þessara 9igna eru kirkna- sjóðirnir. Nú þegar launamál presta er á dagskrá hjá þingi og þjóð, virð- ist viðeigandi, að geta fljótlega litið yfir, bvað kirkjan á sjálf til að launa þjónum sínum af. í því skyni hefi eg samið þessa eignaskrá. — Stefnurn- ar 1 Iaunamálinu eru nú misjafnar. það lítur út fyrir að þjóðin í heild finni þó, að kjör prestanna yfir höfuð sé ósæmilega bág; og þegar litið er til jafnréttis prestanna við aðra embætt- ismenn, þá neitar víst enginn óhlut- drægur maður því, að prestunum sé sýnd ósómasamleg ósanngirni. Ef prestum væri sýnt jafnrétti við aðra embættismenn, ætti að launa þá ein- göngu úr landssjóði, og prestaBtéttin ein getur lagt með sjálfri sér fé í sjóð landsins. Ef valdsmannastéttin og lækna- stéttin hefði lagt fram þó ekki væri nema 2 milj. króna í landssjóðinn, myndi ekki hafa þótt vafninga þörf um það, þó bæta þyrfti nokkrum þús- undum við, til þess þeir gætu fengið laun sín öll úr landssjóði; ekki gekk það svo stirt, þegar það gerðist, þó embætti þeirra legðu ekkert sjálf fram. f>að virðist því eðlileg og réttmæt krafa prestastéttarinnar, að landssjóð- ur tæki til sín a 11 a r kirknaeignirn- ar, léti vextina ganga til að launa prestum, og bætti við frá sjálfum sér því, sem þyrfti til að launa þeim sómasamlega. En jafnframt þessu er eðlilegt og réttmætt, að þjóðin krefjist, að starfið samsvari laununum, þ. e. að prestarn- ir hafi nóg að gera. Aðallega hafa prestar haft lífsframfæri sitt af búskap, Bem þeir hafa neyðst til hvort þeir vildu eða ekki eða eátu eða gátu ekki, að hafa á hendi; þetta fyrirkomulag með sultarlaununum hefir svo aftur neytt þá til að slá slöku við annað- hvort prestskap eða búskap; þvf prest- ar eru eins og aðrir menn, þeir kenna sinnar þurftar, þurfa að hafa eitthvað til að lifa af og það sómasamlega, og þurfa eins og aðrir að fá kaup fyrir starf sitt; ofan á prestsverkin hefir svo verið hrúgað á þá ýmsum öðrum störfum og það endurgjaldslaust. Ein- staka mikilmenni hefir komist út úr þessu allvel, en fjöldinn hefir orðið að hafa eitthvað af þessu í hjáverkum. |>að er sannarlega ekkert andstætt prestsembættinu, að presturmn sé nýt- ur borgari; en þá má ekki áskapa hon- um vísvitandi ölmusumannskjör; með þvf móti nýtur hann sín ekki og aðr- ir njóta ekki hans. Presturinn ætti helzt að vera svo efnum búinn, að hann væri miklu fremur veitandi en þiggjandi, að hann geti eigi að eins í orði, heldur og á borði gengið á undan öðrum í kristilegum mannkærleika. Enginn misskilji orð mín svo, að eg ætlist til, að þeir raki saman auð af launum sínum, og mig langar eigi til fyrir prestanna hönd, að þeir verði settir á bekk með hinum hálaunuðu; en það á að launa þeim svo, að eigi sé ástæða til að ætla þeim ofvaxið að gegna em- bætti sínu með dugnaði, vegna þröngs efnahags, og eigi sízt á að gjöra Iaun- in viss. Er þetta ósanngjörn krafa? Eg skil ekki að nokkrum finnist það nema þeim, sem sér eftir hverjum eyri til prests og kirkju; með öðrum orðum vilja það hvorttveggja út úr tilverunni. |>jóðin, sem húsbóndi prestsins, krefst, að hann hafi nóg, já mikið að gera, og vinni trúlega og samvizkusamlega. Presturinn sem vinnumaður krefst viðunanlegs viður- væris og kaups. Er þetta ósanngjarnt? Eg er þeirrar skoðunar, að fjöldi presta gætu að skaðlausu fyrir erindi þeirra í lífinu haft æði-miklu stærri verkahring en þeir hafa, já meir að segja að stór verkahringur, mikið starf auki áhuga hvers samvizkusams manns, ef hann er vaxiun starfinu. Hinn litli verkahringur margra presta" hefir átt að vera hinum lágu launum þeirra til uppbótar; fyrst presturinn nafi svona hægt brauð og fámennan söfn- uð, geti hann gefið sig því fremur við búskapnum; en þetta er misskilningur. Alment eru menn þannig gerðir, að menn hafa ekki jafnan áhuga á hvaða verki sem er, eitt dregur mann að sér; til hins eru menn miður fúsir. Með fyrirkomulaginu, sem er, eru ísl. prestar yfirhöfuð vígðir bændur um leið og þeir eru vígðir prestar; það er að eins serimoníulaust: bóndi skaltu vera, þó þú hafir ekkert vit á því, viljir það ekki og getir það ekki; ann- ars geturðu ekki búist við að geta dregið fram lífið. Af þessu leiðir það, að þeir, sem ekki hafa þegið það pund að geta verið alstaðar miklir, leggja sig alla fram við annaðhvort, en hafa annað í hjáverkum, eða hvort- tveggja verður vanrækt. Ef þetta væri rétt, að aukinn verkahringur vekti áhuga, þá er borgið aðalmálinu; en svo, ef það auk þess bætti kjör prestanna, þá væri eigi ófyrirsynju að fækka prestunum. Um þetta má margt skrafa, en mergurinn málsins er þessi: sanngjarnast er, að lands- sjóður taki að sér laun presta að öllu leyti, taki allar eignir kirkjunnar til sín, gjaldi prestunum vextina, fækki prestunum um $ að minsta kosti, en bæti svo úr sínum sjóði við því sem á vantar, að prestar geti haft sóma- samleg laun. Enginn prestur ætti að hafa minna en 1000 kr. og enginn meir en 2000 kr. Hin beina lands- sjóðsfjárhæð yrði ekki voðaleg. Inn- heimtu af kirkjueignunum væri synd- laust að fela lögreglunni. Tíundir, offur og þess konar ættu bændur að losna við. Launalögin, sem nú gilda, eru í mesta máta siðspillandi, en naumast mun nokkur prestur hafa samvizku til að framfylgja þeim. Lög- reglan má í fullu lagaleyfi taka lög- taki eigur einstæðingsins, meðan prest- urinn (gjaldheimtumaðurinn) er að hughreysta einstæðinginn, búa hann

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.