Ísafold - 11.06.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.06.1902, Blaðsíða 4
144 ið hana frænku yðar fá treyjuna mína; það verður kalc í nótt. Eg er hrædd- ur um, að eg komist ekki úr henni. Hún ætti að geyma nokkuð af hrauð- inu og borða það í fyrra málið«. Hann talaði ofurrólega, eins og hann væri að ráðstafa dálítilli skemtiför. Henni hitnaði alt í einu ákaft um hjartarætur af logandi aðdáun; annan eins kjark oa þrek hafði hún aldrei fyrir hitt f nokkrum manni. »En hvílík ósérplægni og sjálfsafneit- un !« mælti hún. »Eg hefi aldrei kynst neinum yðar líka. f>að er talað svo mikið um dýrlinga. þarna eruð þér nú í opnum dauðanum og hugsið þó eingöngu um okkur«, *Mig langaði til að segja nokkuð við yður, Sadie, í hinzta sinn, ef yður væri það ekki um geð. J>á mundi eg deyja miklu sælli. Mig hefir oft lang- að til að tala við yður; en eg hélt þér rnunduð kannske fara að hlæja, því yður var aldrei lagið að taka neinu með mikilli alvöru, fanst mér; eða var það ekki rétt ? f>að var svo eðlilegt um yður, svo mikið andlegt fjör sem þér hafið; en fyrir mig var það harla alvarlegt. En nú er eg í raun réttri dauður maður, og fyrir því skiftir ekki miklu, hvað eg segi«. »Nei, segið þér það ekki, hr. Step- hens« auzaði hin unga mær. »Eg skal ekki gera það, ef yður er mikil raun í því. f>að er eins og eg sagði, að þá mundi eg deyja sælli; en eg vil mjög ógjarnan hafa sérplægni í frammi af þeirri ástæðu. Ef eg héldi, að það mundi bregða skugga á æfi- braut yðar eftirleiðis eða verða yður til raunar, er þér minnist þess, þá skal eg ekki segja nokkurt orð framar«. »Hvað er það, sem yður langar til að segja við mig ?« »f>að var ekki annað en að segja yður af því, hve vænt mér þykir um yður. Eg hefi unnað yður hugástum um alla tíð. En varð annar maður upp frá þeirri stundu, er eg sá yður fyrst. Eð það var auðvitað ekkert vit í því, og það vissi eg vel. Eg sagði ekki neitt og var að reyna að gera mig ekki hlægilegan. En nú, er það skiftir engu, hvorki af né á, þá lang- aði mig einmitt svo mikið til, að þér vissuð það. Yður mun skiljast það, að eg ann yður í sannleika hugástum, er eg segi yður það, að ef eg hefði ekki vitað, að þér voruð svo hrædd og illa komin, þá mundu þessir tveir sól- arhringar, sem við höfum verið saman öllum stundum, hafa orðið skilmála- laust langsælustu dagarnir áæfi minni*. Gnfuskip Kronprindsesse Yiktoria (2t>9, Hauge) kom i gær frá Leith með ýmsar vörnr til Asgeirs Signrassnnar kanpmanns. Strandbátarnir og Laura fórn á tilteknnm tíma 10. og 8. þ. m. Með Hól- um fóru austur mælingamennirnir dönsku, yfirmenn og undirgefnir, avo og kapt. Daniel Bruun til Hornafjarðar. Alþingiskosningar. Vestur Skaftfellingar endurkusu 2. þ. m. Guðlaug Guðmundsson sýslumann og Strandamenn s. d. Guðjón Guðlaugsson bóndaírá frá Ljúfustöðum (Kleifum); Jósef á Melum bauð sig ekkí fram. éC. Staintfíal, yfirréttarmálaflutningsmaður, tekur að sér skuldheimtur og annast mál í Kaupmannahöfn fyrir lslendinga. —íslenzk skjöl þarf eigi að þýða. — Utanáskrift: Ov erretssagförer H. Stein- thal, VestreBoulevard 33, KöbenhavnB. Tíminn ef peningar. Gleymið því ekki, að nota hann vel og búið til ýmsa þarflega og út- gengilega muni og sendið þá á Bazar Thorvaldsensfél. Þar munu þeir seljast fljótt og vel, því óðum fjölgar utlendum ferða- mönnum, sem vilja kaupa íslenzka hluti. Ekta Ljáblöðin MEÐ FILSMYND komin i „Edinborg“. 20 þml. löng 75 aur. stykkið 22 — — 80 — minna þegar tylft er keypt í einu. Asgeir Sigurðsson. Hér með er skorað á þá, er eiga undirskrifuðum ógreiddar upp- boðsskuidir að greiða þær tafarlaust, því ella verður lögtaki beitt. Reykjavík, 11. júní 1902. G. Guðmundsson fullm. Með s/s Kronprindsesse Viktoria komu í gær miklar birgðir af alls konar vörum til verzlunarinnar „Cóin6org“. Hvergi betri kaup. Væídegaard Hjem- og Husmoderskole modtager den 4. November Elever til et 5 Maaneders Vinterkursus og 5 Maaneders Sommerkursus. 50 Kr. pr. Maaned. Indmeldelser modtages. Oplysninger gives. Fru Juliane Blicher Hansen Yældegaard pr. Gjentofte Kjöbenhavn. Reyktnf rauðmaqi fæst i verzlun Björns Kristjánssonar. Sunnanfari kostar 2*/j kr. árg.. 12 arkír, ank titilbl. og yfirlits. Aðalútsala i Bókverzlnn ísa- foldarprentsm., og má panta hann auk þess hjá öllum bóksölnm landsins, svo og öllurn útsölnmönnnm Isafoldar. Passíusálmar til sölu í bókverzlun ísafoldarprentsm. (Austurstr. 8): Skrautprent. og í skrautb. . 2 kr. í sf -autbandi.........1 x/2 — í einf. bandi........... 1 — »£AMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings kirkin og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.-lút. kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna- soh. Verð i Vesturbeimi 1 doll. árg., á Is- land nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vanc að að prentun og allri útgerð. Seytt- jándi árg. byrjaðií rnarz 1902. Fæst í bók- verz . Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavik og I ji ýmsum hóksölum viðsvegarum land alt. ¥ín, Vindlar og Cigarettur stórt úrval í verzl. ,Tf ÝHÖFIf1. er sú Iang-útbreiddasta og bezta skilvinda, sem til er í verzlun- inni. Af henni hefir verið selt yfir 300,000, og hún hefir hlotið 550 fyrstu verðiaun. Verðið á ALFA LAVAL handskilvindunum á íslandi er nú að eins: er skilur 450 pt. á klst., kostar 475 kr. — — 300 — - — — — 250---— — — 200 — - — — 125 — - — — 40 — - — Kaupmenn og aðrir, sem kunna að óska að hafa útsöluna á hendi 1 ýmsum verzlunarstöðum landsins, snúi sér til undirritaðs aðalumboðs- manns á Islandi. Guðjón Guðmundsson búfræðiskandidat, Reykjavik. ALFA B ALFA H ALFA BABY ALFA D ALFA COLIBRI - ALFA L 300 — 260 — 200 — 123 — 85 - Á g æ 11 Margarine fleiri tegundir í verzlun Guðm. Olsen. |>egar eg var 15 ára að aldri fekk eg óþolandi tannpíiju, sem eg þjáðist af meira og minna í 17 ár; eg hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem eg gat náð í, og að lokum leitaði eg til tveggja tann- lækna, en það var alt jafn-árangurs- laust. Eg fór þá að brúka Kínalífs- elixír, sem búin er til af Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og eítir er eg hafði neytt úr þremur flöskum varð eg þjáningalaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Eg get af fullri sannfæringu mælt með ofan- nefndum Kínalífselixír herra Valdemars Petersens við alla, sem þjást af tann- pínu. Margrét Guðmundsdóttir. ljósmóðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án verð hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að -d- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Umsóknir um skóla verða að vera komnar til undirskrifaðs fyrir lok á- gústmánaðar, bæði frá þeim, sem sækja um kennaraskóla °g gagnfræðaskóla. Sérstaklega ber að geta þess í um- sóknarbrófunum, hvort óskað er að fá h e i m a v i s t. Flensborg 9. júní 1902. c7ön Pórarinsson. Sólsfíinssápan er komin í verzlun Guðm. Olsens. MeS Laura er nýkorninn Osturinn góði Pylsur sem hvergi eru eins góðar og hjá iSuém. (Bísen. IVIeð Laura kom ýms vefnaðarvara, svo sem: Prjónavörur. Enskt vað- mál. Sjöl. Barnakjólar. Karlmannsföt úr cheviot á 15—18 kr. Prjónaband. Sæng- urdúkur. Drenírjapeysur. Skófatnaður alls konar. Leður handa skósmiðum og söðla- smiðum. Björn Kristjánsson. ____________GUBM, OLSEN’S. Bimaðarfélag íslands. Ársfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 21. júní kl. 6 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu. Á ársfundinum verður skýrt frá framkvæmdum félagsins og fyrirætl- unum, rædd búnaðarmálefni og born- ar upp þær tillögur, er fundurinn ósk- ar að búnaðarþing félagsins taki til greina. Reykjavík 10. júní 1902. t»órh. Bjarnarson. eru komnar. Þær eru rnesta þing fyrir hvert heimili. Komin heils árs reynsla fyrir því hér, að þær eru hentugar. 2 vélar voru keyptar handa Hvanneyrarskólanum í fyrra, sem hafa reynst ágætlega, og þriðja vélin er pöntuð nú þangað af stærri og dýrari tegund en þær fyrri. Björn Kristjánsson Ritstjóri Björn Jóusson. IsafoldarpreDtsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.