Ísafold - 14.06.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.06.1902, Blaðsíða 4
148 I Farfa-vara. Aö eins í verzlun Th, Thorsteinsson. fæst »prima« farfa-vara frá »D. F. Malerm. Farve MöIIer«. »Secunda« faríi er ekki fluttur. Ný- komið margar tegundir af farfa t. d. Blýhvíta, Zink- hvíta, italienskt rautt og alls konar aðrir litir. Fernis. Kvistlakk. Copallak-Penslar. Alt að eins prima vara. C3 > I C*-H Ph Hveiti nr. i (126; með poka)............................ 13.00 Bankabygg » » 11.00 Overheadsmjöl » » 10.00 Hrísgrjón (~oo) » » ....................... 19.75 Kandís (100 pd. seld minst) .........................20 au. Púðursykur (203 » « ) .......................ié’/s - Skipskex (100 » » ) ....................... Miklar birsrðir af þakjárni hvergi betra né ódýrara. Steinkol ágæt (Whitehall Coals) 3.40 skp. Leirtau mjög ódýrt. dlsgair Sigurósson. Sápur og Ilmvötn stórt úrval i verzl. Skrifið eftir sýnishornum. t) áln. egtabldtt, svart og brúnt chev- iot í föt 6V2, 8, 12'l2, 15, 16'/2 og 19'/2 kr. 5 áln. BucksKÍn þykt, alull 8V2 H, 12, 15, 16‘/2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgum litura, 181 /2 og 25'/2 kr. A 11 a r v ö r u r, s e m kaupendum líkar ekki að öllu leyti, eru helzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. Leve Österbye. Sæby, Danmark. Kústar og Burstar alls konar í verzl. XÝHÖFN Hér eftir sel eg undirskrifaður ferðafólki greiða, án þess þó að eg skuldbindi mig til að hafa alt það til, sem um kann að verða beðið. Arnarbæli 31. mai 1902. Magnús Friðriksson. Cbiselonper nýkomnir í verzl. NTHÖFN. I/, Öllum þeim mörgu fjær og nær, sem með návist sinni heiðruðu útför mannsins míns Ketils sál. Ketilssonar og á annan hátt sýndu mér hluttekning í sorg minni, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Kotvogi 10. júní 1902. Vilborg1 Eiríksdóttir. Steinolíutunnur kaupir háu verði. Th. Thorsteinsson. Fyrir hönd ýmsra af þeim sjnklingum í Langarnesspitala, sem nutum góðrar hjúkr- nnar og vinsamlegrar umgengni hjúkrunar- konunnar Guðnýjar Guðmundsdóttur viljnm vér nndirskrifaðir hér með færa henni vor- ar beztn þakkir fyrir alla framkomn henn- ar við oss, alúð og nmhugsunarsemi í starfi hennar, og biðjum góðan guð að lanna henni það 0g blessa hana framvegis. Laugai'nesspítala 18. mai lt02. Guðmundur Guðmundsson. Sigurður porkelsson. Sigurður Jónsson. Alexand- er Jóns'on. Stórt úrval FATAEFNUM ætíð fyrirliggjandi hjá undirrituðum af flestum gerðum og litum, eftir því sem hver óskar. Hvertfi stærra úrval í hænnm. Eínnig höfum við fengið aftur, eins og hefir verið anglýst áður, HÁLSLÍN af fleatum tegundum, sem brúkast, og selst með eins góðu verði og nokkurs- staðar. c7C. cflnóorscn & Sön. Botnfarfi Ef þið viljið fá ódýran botnfarfa til skipa ykkar, þá munið eftir, að spyrjast fyrir hjá mér unP verð á honum, áður en þið féstið kaup ann- arsstaða;*. Th. Thorsteinsson. Undirskrifaöur selur ýmiskonar Tré og boröviö alt bezta tegund frá Svíaríki. Timbrið er afhent við timbursöluskúr Iðnaðar- manna. Ennfremur sel eg I a x- 0 g silungsveiðiáhöld. Reykjavík 6. júní 1902. Bjarni Jónsson snikkari. WWa^^WÆla^ 99W"a 91 ©W^ hefur ætíð nægar birgðir af alls konar niðursoðnu kjötmeti, fiskmeti, ávöxtum og grænmeti. Mikið úrval! Lág*t verð! v í imrxTx xxxixet tjt Selskinn (kópskinn) kaupir undirskrifaður fyrir p e n i n g a eins og að undanförnu. Þau eiga að vera hæld sem líkast því lagi sem er á sjálfum selnum, en sem skækla- minst og fituminst. Lýsi kaupi eg einnig fyrir pen- inga eins og áður; verður seljandi að segja til vigtar á tunnunum tómum, vigta þær áður en látið er í þær, og auðkenna tunnurnar þar eftir, Reykjavík 5. maí 1902. Björn Kristjánsson. CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Sön Edinborg og Loudon Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland 02 Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. M* eftir Einar Hjnrleifsson 0 g I Hannes Hafstein óskast til \ kaups. Ritstj. vísar á. VOTTORÐ. Eg hefi verið mjög magaveikur, og hefir þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að brúka Kínalífselixír frá hr. Valdemar Peter sen í Friðrikshöfn er eg aftur kominn til góðrar heilsu, og ræð eg þvíöllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Oddur Snorrason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að F. standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. UMB O D Undirritaðir taka að sér að selja ís'.. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaúnum. P J. Thorsteinsson & Co. Ljáhlöðin ♦ með fílnum ♦ eru í ár eins og undanfarin ár bezt og ódýrust í v e r z 1 u n B. H. BJARNAS0N. f>ar kosta t. d. 20 þml. blöð að eins 72 aura og aðrar lengdir tiltölulega ó- dýrar. Afsláttur í stór- kanpuvn. Skiftafundur í dánarbúi Guðmundar P. Ottesen verður haldinn á Skipaskaga föstudag 20. þ. m. kl. 6 síðdegis. Verður bor- ið undir atkvæði fundarins boð það, er gert var í húseign búsins á uppboði 17. f. m. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 11. júnf 1902. Sigurður Dórðarson. Nýbrent^ cTorííanó Qcmcnt bezta teg. tn. á kr. 8,50 aura- Fæst í verzlan B. E BJAKMASOH Fyrir alla hina miklu liuggun og hluttekn- ingu, er svo margir sýndu okkur á ýmsan hátt í banalegu og við jarðarför Hans sál. sonar okkar, vottum við hér með beztu þakk- ir okkar. Eyrarbakka, 5. mai 1902. ÁstríOur Gudmunrisdótttir. Gnðm. Guðmundsson. Hraustur og reglusamur piltur, 18 — 20 ára, getur fengið atvinnu nú þegar við hakarastörf. Ritstj. vísar á. Beztar og ódýrastar Járnvörur fá menn alt af í verzlun & SC. Sj arnason. Ritstjóri Kjörn .lónsson Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Isafotdarprentsmiflja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.