Ísafold - 18.06.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.06.1902, Blaðsíða 4
152 Vorbirgðirnar eru nú loksins komnar í fullum rnæli með gufu- skipi i stað seglskipsins »Elin« sem fórst á leiðinni hingað í vor: í Paltkhúsdeildina : 30,000 pd. rúgmjöl og alls konar aðrar kornvörur að því’skapi, kartöflur ágætar, smjörsalt, fálka-margsrine í 10 pd. ílátum, kaffi, export, kandís, melís í toppum og kössum. Til byggingar: þakjárnssaumurinn góði, stifti, faríi, kítti, krít, þak- járn af öllum lengdum, fernisolía, törrelse, terpentína, carbolineum, tjara, rúðu- gler, múrsteinn, sement, kalk, alls konar ofnar, rör og email. og óemail. pottar. Skóleður bezta tegund; hverfisteinar, hellulitur o. m. fl. Til þilskipaútgjörðar: tjörukaðall, manilla, alls konar færi, kex, skonrok, blackfernis, botnfarfi n ý t e g u n d, sem reynist ágætlega erlendis. Snúið ykkur til Þorsteins gamla p e r s ó n u 1 e g a, ef þið viljið fá veru- lega gott verð í stórkaupum. 1 Gömlu búðina: alls konar matvæli, (einnig i loi’pd. »stór- kaupum«), nýlenduvörur, krydd, sápa, ræstingaráhöld, burstar, kústar, búshlut- ir úr tré, járni og blikki, neftóbak, munntóbak og margs konar reyktóbak, amerískar cigarettur, tóbaksblöð í hina góðu islenzku vindla, ennfremur á- gæt efni í íslenzka brjóstsykurinn. í Glervarningsdeildina: alls konar varningur úrgleri, leír, og postulíni, svo sem bollapör, sykurker, kaffi- og súkkuladekönnur, þvotta- stell, borðstelliú með bláu röndinni, vatnsglös, vínkaröflur o. m. fl. Í Kjallaradeildina: romm, portvin, sherry, bankó, Hennesy- cognac, angostúra-bitter, lageröl, alliance, porter, pilsner, export. Nóg fyrir- liggjandi af Bröndums brennivini, gamalt whisky, og mörg önnur góð og gömul vin. Ennfremur saít í límónaði. í Bazardeildina: alls konar skrár, lamir, lásar og skrúfur, smíða- tól frá Ameriku talsvert ódýrari en áður; saumaborð og alls konar »möbler«; pletvörur frá Drewsen fyrir fleiri þúsund krónur; alls konar útgengilegir smá- hlutir. í Vefnaðarvörudeildina: hrokknu sjölin, cashemiresjöl, höfuð- og herðasjöl, hálsklútar, silkiklútar, klæði, kjólatau, silkitau, alls kon- ar þýzkur og enskur bómullarvefnaður, moleskin í vinnuföt, prjón- les, nærfatnaður, og alt sem að saumaskap lýtur, vefjargarn og vatt. Sól- hlífar, regnhlifar, regnkápur og herðaskýlur. 1 Fatasölubliðina: Efni í sumarföt, hattar, húfur, hálslín alls konar, nærfatnaður, regnkápur, göngustafir, tilbúnir karlmannsfatnaðir, hanzk- ar, slaufur. Miklar birgðir af þýzkum skófatnaði, hér um bil helmingi ó- dýrari en menn áður hafa átt að venjast, og kemur það sér vel, þegar inn- flutningsbann er komið á útlent skæðaskinn. Vandaður varningur. Margbreyttar birgðir. Gott verð á öllu. SC. cTfi. cJl. cT/iomsen. Wýií kaupendur ..ísafoldar frá 1. júlí þ. á., fá það sem eftir er árgangsins fyrir 2 kr., 40 blöð, meira en nokknrt blað býður annað, og auk þess við borgun alla söguna Heljar greipar sérprentaða, í 2 bindum. Yín, Yindlar og Cigarettur stórt úrval í verzl. ,N Ý H ö F N‘. Til þeirra, sem brúka egta Kínalífs- Öllum þeim, som heiðruðu útför okkar elskulega sonar og bróður, Þorkels Þorkelssonar ogá annan hátt sýndu hluttekningu i sorg okkar, vottum við inni- legt þakklæti. Foreldrar og systkini hins látna. >SAMEININGIN<, mánaðarrit til stuðnings kirbjn og kristindómi Islendinga, gefið út af hinn ev.-lút. kirkjufjelagi i Vestnrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarna- son. Verð i Vesturbeimi 1 doll. árg., áls- landi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentnn og allri útgerö. Seytt- jándi árg. byrjaði í marz 1902. Fæst í bók- verzl. Signrðar Kristjánssonar i Reykjavik og hjá ýmsnm hóksölnm víðsvegar nm land alt. Sunnanfari kostar 2'/2 kr. árg.. 12 arkir, auk titilbl. og yfirlits. Aðalútsala i Bókverzlun fsa- foldarprentsm., og má panta hann auk þess hjá öllum bók8Ölum landsins, svo og öllum útsölumönnum Isafoldar. Zeolinblekiö góða. í stórum og smáum byttum, aftur komið í afgreiðsiu ísafoldar. elixír. Meö því að eg hefi komist aö því, að það eru margir, sem efast um, að Kínalífselixfr só eins góður og hann var áður, er hór með leidd athygli að því, að hann er alveg eins, og látinn fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á íslandi hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir því, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að flutt var býsna-mikið af hon- um til íslands áður eu tollurinn gekk í gildi. Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, / / V P Fredrikshavn, og ofan a stutnum —1 í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða só seti upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn. W aldemar Petersen Fredrikshavn. c7C. Sícinffial, yfirréttarmálaflutningsmaður, tekur að sér skuldheimtur og annast mál í Kaupmannahöfn fyrir Islendinga. -—Islenzk skjöl þarf eigi að þýða.— Utanáskrift: Overretssagförer H. Stein- thal, VestreBoulevard 33, KöbenhavnB. U M B 0 D Undirritaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Búnaðarfélag Islands. í júlímánuði næstkomandi ferðast garðyrkjumaður Einar Helgason , um alla Vestur-Skaftafellssýslu til að kynna sér búnaðarháttu, sandgæðsluhorfur og skógarleifar. Jafnframt leiðbeinir hann mönnum eftir föngum meðan hann er á ferðinni. Reykjavik 17. júní 1902. órfi. Sijarnarson. Athugið. Jörðin Lambastaðir í Mýrasýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu far- dögum. Jörðin er 20 hndr. að dýr- leik. Tún og engjar eru að mestu slétt, túnið er girt á 3 vegu og er í góðri rækt, sérstaklega er jörðin fall- in til stórgripa- og garðræktar, töðu- gæf útheyin, og hrossganga gæfta- laus á vetrum. 4 ára gamalt timburhús vandað (alt járnvarið) er á jörðinni, 1 heyhlaða með járnþaki nýlegu og öll skepnu- hús í góðu standi. Af sérstökum or- sökum fæst jörðin fyrir ótrúlega lítið verð til næstkomandi nóvembermán- aðarloka. Semja má um kaupin við eigandann, S. Níelsson á Lamba- stöðum. Hjartans þakklæti fyrir hjálpina. Þegar eg siðastliðið haust inisti snemm- hæra kú og blaut þvi lengi vetrar að vera mjólkurlaus fyrir barnahópinn minn, þá kom mér óvænt og drengileg hjálp: sam- skot frá mörgum góðum mönnum, sem flestir vorn mér litið kunnugir og óvið- komandi. Öllum þessum mönnum þakka eg hjartanlega fyrir hjálpina og skal eg sérstaklega nefna: Grunnlaug Einarsson i Einarsnesi i Borgarhreppi, sem hjálpaði fyrst og mest, Hallgrim Níelsson á Gríms- stöðum I Alftaneshreppi og Þórð Sigurðs- son á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi; þess- um mönnum og ijllum hinum mörgu, sem eg ekki nafngreini, en hjálpuðu mér af góðum hug, bið eg guð að endurgjalda hjálpina á þann hátt, sem hann sér þeim fyrir beztu. Arnarstapa í A Iftaneshreppi, 24. maí 1902. Sigurður Davíðsson. Aðvörun. Hér með aðvarast all- ir um, að lána ekki nein- um af skipshöfninni á björgunarskipinii „Achil- les“ áfengi eða annað; því að útgerðarmenn þess borga ekki skuldir þeirra. Við undirritaðir lýsum yfir því, að þau orð i ritdeilum okkar á yfirstandandi vori, sem kynnu að hafa verið skilin svo, að við vild- um meiða mannorð hvers annars, eiga ekki að skiljast á þá leið. Reykjavik 17. júní 1902. Halldór Jóiusson. Björn Kristjánsson. Fundist hefir peningabudda milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Réttur eigandi vitji hennar hjá undirrituðum. Keflavik 13. maí 1902. Lárus M. Knudsen. Reyktóbak margar teg. gott og ódýrt í verzlun Einars Árnasonar. Ek:ta Ljáblöðin Tyzácks með fílnum hvergi ódýrari né betri en í EDINBORG. 20 þml. blöð aö eins 70 aura. dlsgoir Sigurésson. Cfifa sviss. @sfur nýkomin í verzlun Einars Árnasonar. fflargarine óvanalega gott í verzlun Suém. @lson. \________________________ Piltur, sem gengur inn í latínuskúlann í vor, getur fengið fæði og húsnæði með góðum kjörum. Ritstj. visar á. Haframjöl mjög gott í verzlun &uém. (Bísen. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.