Ísafold - 02.08.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.08.1902, Blaðsíða 4
presta af lausafjártíund, dagaverk- um og offri greiðist úr landsejóði og í peningum eftir 10 ára meðaltali. Lausafjártíundargjöld til kirkna skulu og talin eftir síðustu 10 ára meðaltali og jafna þeim niður á gjaldendur í bverri kirkjusókn eftir sömu reglum og kostnaði við hljóð- færaslátt og söng í kirkjum (lög 22. maí 1890). í’átækraflutningskostnað skal grsiða úr sjóðum lögsagnarum- dæma þeirra, er flutt er yfir, og greið- ir hvert þeirra áfallinn kostnað innan umdæmis. Tillagan um Eæktunarsj. fer fram á, að lán séu ekki einungis veitt g9gn fasteignarveði, heldur og gegn á- byrgð sýslu- og sveitarfélaga, og a ð lántökur úr sjóðnum séu gerðar vafn- ingaminni en nú eru þær. Þingnefndir Vinnuhjúalög: Gutt. Vigfússon, Kr. Jónsson, Eggert Pálsson. Gjafsóknir : Skúli Thoroddsen, Eir. Briem, Eggert Pálsson. Brunabótasjóður: Ólafur Briem, St, 8t. kennari, Ólafur Davíðsson, B. Bjarnarson, St. St. (Fagrask.). Heimullegar kosningar : Björn Krist- jánsson, Árni Jónss., Eggert Ben., H. jþ., Hermann J. Landbúnaðarmál: Arni Jónsson, B. B., Guðl. Guðmundsson, Hermann J., J>órh. Bjarn,, Sig. Stefánsson, St. St. kenn. Jörð til SÖlll, Fjörður í Múlahreppi í Barðastrandar- sýslu 32 hndr. að f. m., 31,3 hndr. að n. m. Jörðin fóðrar í meðalári 6 kýr og 200 fjár. Túnið er girt og mikið af því sléttað. íbúðarhús úr timbri fylgir. 7-4-9 ál. á stærð, með múruðum kjallara undir öllu húsinu, og er þar eldhús með nýrri eldavél. Þar að auki fylgja 3 hlöður, 4 fjárhús, fjós o. s. frv. Hlunnindí: dúntekja (um og yfir 70 pund), selveiði (40 vorkópar og haustselur), hrognkelsa- veiði, kofnatekja, haustbeit í eyjum. Þar er löggilt kauptún og mætti reka þar talsverða verzlun. Ef óskast, getur jörðin verið laus til ábúðar í næstu fardögum; þó vildi núverandi ábúandi helzt fá jörðina til ábúðar framvegis eða part af henni. Lysthafendur snúi sér til sira Sig- urðar Jenssonar i Flatey og verður hann í Reykjavík til ágústmánaðar- loka. Af aóðri töðw kaupir undirskrifaður 12—16 hesta. Hallgrimur Sveinsson. Hérmeð tilkynnist ollum vinum og vanda- mönnum, að miðvikudagskvöldið 30. f. m. burtkaliaðist héðan min elskulega eiginkona Margrét Helgadóttir, eftir tæpa 9 mánaða sambúð. Er skilnaður þessi því sorglegri fyrir mig, er drotni þóknaðist að svifta mig ásamt 2 nýfæddum afkvæmum (pilt og stúlku) aðstoð hennar. Þeir, sem heilan hug hafa, munu kunna að meta þenna sárs- auka. Jarðarför hennar fer fram að öllu forfallalansu laugardaginn 9. þ. m. Bakka á Akranesi, I. ágúst 1902. Einar Ingjaldsson. Ostur egta schw., rússn., Steppe,dansk, Gouda, Bachsteiner, Myse, Mejeri. í verzl Nýhtöfn. Skiftafundur. i dánarbúi Guðmundar P. Ottesen verður haldinn hér á skrifstofunni miðvikudag 27. ágúst næstk. á há- degi. Verður þá lögð frarn skrá yfir skuldir og yfirlit yfir íjárhag búsins og því væntanlega skift. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 29. júlí 1902 Sigurður f>órðarson. (bunir til í Noregi) eru nú eingöngu notaðir við fiskiveiðar með íram ströndum Noregs, einnig við New-Foundland og að öðru leyti um allan heim. Þeir eru hinir beztu oy ódýrnstu önpjíar, IJppboð. Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða mánudagana 25. ágúst og íi. og 22. septbr. n. k., verður boðin upp til sölu eign dánarbús Árna hreppstjóra Þorvaldssonar, jörð- in Innrihólmur á Akranesi með hjá- leigunum Tyrfingsstöðum, Nýjabæ, (Móakoti), Kirkjubóli og Þaravöllum, alls 69 hndr. að dýrleika, ásamt kirkj- unni á Innrahólmi og öllu öðru, er eigninni fylgir. 1. og 2. uppboð fer fram hér á skrifstofunni, en hið síð- asta að Innrahólmi, og byrja þau á hádegi. Söluskilmálar verða birtir á uppboðunum. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 29. júlí 1902. Sigurður f>órðarson. Skiftafundur. Hér með eru skuldheimtumenn í dánarbúi baróns G. Boilleau boðaðir á skiftafund, er haldinn verður hér á skrifstofunni mánudag 11. ágúst n. k. á hádegi í því skyni að gera ákvörð- un um sölu á fasteignum búsins. Á fundinum verður einnig tekin fyrir skuldakrafa frá Sturlu kaupmanni Jóns- syni í Reykjavík. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 29. júlí 1902. Sigurður f>órðarson. Ómiss. á Iiverju isL lieimili. Verið er að gefa út: Matth. Jochumson: Ljóðmæli I—IV. Safn af ljóðmælum skáldsins, frá yngri og eldri árum. Mjög mikið af þeim er áður óprentað. Ætlast er til að safn þetta komi út í 4 bindurn; hvort bindi um úOO tls. að stærð. Myndir af skáldinu og æfiágrip skáldsins er ætlast til að fyigi safninu. Fyrsta bindið kemur út i haust 1902, og framvegis eitt bindi á ári hverju. Hvert bindi selt innbundið í einkarskraut- legu bandi, gull- og lit-þryktu, og kostar: Fyrir áskrifendur: kr. 3,00. I lausasölu kr. 3,50. Verð þetta er nærri þvi helmingi lægra en kvæðabækur vanalega seljast hér á landi. Það er sett svo lágt til þess, að sem allra- flestir geti eignast safn af ljóðmælum >'lár- viðarskáldsins«. Verð þetta mun þó verða hækkað að mun, undir eins og útgáfunni er lokið. Pantið því kvæðasafnið sem fyrst hjá næsta bóksala! Prentsmiðja Seyðisfjarðar, 24. júli 1902. David Östlund. ^Dauió (Bstlunó prédikar i Good-Templarahúsinu á sunnu- daginn kl. 6‘/2 síðd. herbergi, auk eldhúss, eru til leigu í góðu húsi i miðbænum eftir miðjan næsta mánuð. Þ. Björnsson lögregluþjónn vísar á. Styrk úr alþýðustyrktarsjóði í Reykjavík, hér um bil 300 kr., verður úthlutað fyr- ir lok októbermán. næstkomandi. Beiðni um styrk úr sjóðnum skal senda bæjarstjórninni fyrir september- mánaðarlok; skulu beiðninni fylgja upplýsingar um, að beiðandi hafi rétt til að njóta styrks úr sjóðnum og vottorð málsmetandi manna um, að þær upplýsingar séu sannar. Bæjarfógetinn í Rvík, 1. ágúst 1902. HrT r Daníelsson. sem fást í verzlunum. Önglarnir fást nú keyptir hjá verzlunarmönnum alstað- ar á íslandi og fiskimennirnir verða að reyna þá. TUBORG 0U frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmcsta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstir hvarvetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af þvi seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla mætur almenningur hefir á því. TUBORG 0U fæst ncerri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór- neytendur að kaupa það. rín|| V o 11 o r ð. Eg álft skyldu mína að senda yður eftirfarandi vottorð. Eg hefi í mörg ár þjáðst af iunvort- is veikindum, lystarleysi, óstyrk og annari veiklun. Eg hafði oft fengið meðul hjá ýmsum Iæknum, en árang- urslaust. Á síðastliðnu ári hefi eg brúkað Kínalííselixír frá herra Walde- mar Petersen í Friðrikshöfn og jafnan fundið bata, meðan eg hefi notað hann; en sökum fátæktar hefi eg eigi haft efni á að hafa hann jafnan við hend- ina, en finn þó, að eg má ekki án hans vera. þetta get eg með góðri samvizku staðfest. Króki í febrúarmán. 1902. Guðbjörg Guðbrandsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að —' Standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas f hendi og firmanafníð Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Uppboðsanglýsing. Þriðjudagana 26. ágúst, 9. og 23. sept. þ. á. verður jörðin Varir í Rosmhvalaneshreppi, 13,9 hndr. að dýrleika, tilheyrandi dánarbúi Páls Jónassonar frá Vörum, boðin upp á opinberum uppboðum og seld, ef viðunanlegt boð fcest. Ásamt jörðinni verða boðnar upp allar byggingar þær, sem á jörðunni eru. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu sýsl- unnar á hádegi, tn hið síðasta á eign- inni sjálfri kl. 2 e. h. Söluskilmálar verða fram lagðir á fyrsta uppboðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Þriðjudagana 26. ágúst, 9. og 23. september þ. á. verður jörðin Litli- Hólmur i Rosmhvalaneshreppi, til- heyrandi dánarbúi Páls Jónassonar frá Vörum, boðin upp á opinberum uppboðum og seld, ef viðunanlegt boð \fæst. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja á eigninni sjálfri. Öll uppboðin byrja kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða til sýnis í upp- boðsbyrjun. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Prodama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi Björns Ólafssonar í Traðarkoti í Vatnsleysustrandarhreppi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingar þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Proclama Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Sigurðar Gestssonar í Rosmhvalaneshreppi, er andaðist 31. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skifta- ráðanda, áður en liðnir eru sex mán- uðir frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuld- ar í dánarbúi Páls Jónassonar í Vör- um í Garði, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda áður en sex mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. júlí 1902. Páll Einarsson. 17-----18 ara gamall piltur getur fengið atvinnu við kakarastörf, nú þegar. Eitstj. vísar á. Ritstjóri Björn Jóusson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.