Ísafold - 14.08.1902, Side 4
Yin, Vindlar og Cigarettur
stórt úrval í verzl. ,N Ý H Ö F N‘.
MOSTADS SHJðRLIKI
(norsk vara)
fæst nú keypt hjá flestum verzlunarmönnum.
Reyniö það, og þér munuð komast að raun um,
að það er hezta smjörlíkið.
hann jafnan á sig áðnr dálitlu glasi
með ljósrauðum seðli utan á.
En þeir, sem kynst höfðu honum
bezt þá, er manninn reynir mest,
sögðu 8vo, að úr því að hinn gamli
hermaður bæri ungs manns hjarta í
brjósti og ungs manns hug, þá væri í
raun réttri ekki tiltökumál, þótt hann
vildi einnig hafa ungs manns litar-
arhátt.
Uppi á lyftingarþilfarinu var mesta
kyrð og værð. J>ar heyrðist ekki
nokkurt hljóð ucan gutlið í vatninu
við skipshliðina. Kvöldroða lagðí um
alt vesturloftið og varp purpurahjúpi
á breiða ána og lygna. f>að grilti í
háfætta hegrana á sandöldunni með
fram ánni og langra upp frá henni í
langar aldinpálmaraðir; það var eins
og þeir liðu fram hjá í tígulegri skraut-
göngu. Yfir höfði þeim blikaði silfur-
björt stjörnumergð; það voru sömu
skírir og kyrlátir stjörnuhnapparnir,
er þau höfðu.oft horft upp til í lang-
nættinu á öræfapíslarför sinni.
»Hvar gistið þér í Kairo, frk. Adams?«
spyr frú Belmont.
»Hjá Shepheards, býst eg við«.
»Og þér, hr. Stephens?«
•Auðvitað hjá Shepheards*.
»Við verðum í Hotel Continental.
Eg vona að við missum ekki sjónar á
yður«.
»Eg missi aldrei sjónar á yður, frú
Belmont. |>ér ættuð að koma til
Bandaríkjanna. Við skulum reyna að
láta fara vel um yður þar«.
Frú Belmont hló þýtt og notalega,
sem henni var svo eðlilegt.
»Við höfum skylduverk að annast,
er bfða okkar heima á írlandi, og höf-
um verið of lengi heiman að frá þeim.
Maðurinn minnhefir atvinnu sína og eg
hefi heimilið að annast. jþað er hvort-
tveggja að fara aflaga. |>ar að auki
gæti svo farið«, bætti hún við og
brosti kankvíslega, »að ef við létum af
þvf verða og kæmum vestur til Banda-
ríkjanna, að við hittum yður þá ekki
þar«.
»Við megum til að hittast afturn,
kvað Belmont, »öll saman, þó ekki
værí til annars, þá til þess að rifja
upp fyrir okkur raumr þær, er vér
höfum í ratað. |>ær eru of nærri okk-
ur enn. Við eigum hægra með það eft-
ir eitt eða tvö ár«.
»Og þó finst manni það vera svo fjarri
okkur, eins og draumur#, mælti kona
hans. *Forsjónin er svo ástúðleg.
Hún mýkir þungar endurminningar í
sálu vorri. Mér finst sem þetta hafi
alt við borið í fyrri tilveru manns«.
Fardet hélt uppi á sér úlfliðnum.
Hann var í umbúðum enn.
»Likaminn gleymir ekki eins fljótt
eins og sálin« mælti hann. »Hann lfk-
ist alls ekki draumi eða neinu, sem er
langt í burtu, frú Belmont*.
»En hvað það er þungbært, að
sumum er þyrmt, en öðrum ekki!«
kvað Sadie. »Bara að þeir væri nú
hérna, hann Brown og hann Headingly;
þá amaði ekkert að okkur framar á
jarðríki. Hvers vegna þurfti að taka
þá, en skilja okkur eftir?«
Síra Stuart hafði staulast upp á þil-
farið með opna bók í hendi. Vegna
sársins á fætinum studdist hann við
digran staf.
»Hvers vegna er þroskað aldini tínt,
en óþroskað eftir skilið!« anzar hann
við því sem hin unga mær sagði.
»Vér þekkjum ekkert til andlegs á-
stands þessara ungu vina vorra. En
hinn mikli drottinn, víngarðsmaðurinn,
les aldin sín samkvæmt því, sem hann
veit. Eg hefi stungið á mig nokkru,
sem eg ætla að lesa fyrir ykkur«.
Skriðbytta stóð á borðinu. Hann
settist rétt hjá henni. Gulleitt Ijósið
frá henni lagði á fyrirferðarmikla vang-
ana á honum og rautt bókarbindið.
Eómurinn var skýr og þróttmikill,
svo glögt heyrðist yfir gjálfrið í ánni:
1. Lofið drottin, því hann er góður
og hans miskunnsemi þrýtur eigi að
eilífu.
2. Svo segja hinir endurleystu drott-
ins, þeir sem hann hefir leyst undan
valdi neyðarinnar.
3. Og hann hefir saman safnað þeim
úr ýmsum löndum, frá austri og vestri,
frá norðri og frá hafinu.
4. J>eir sem viltust í eyðimörkinni,
vegleysuöræfum, sem eigi fundu stað
að búa í.
5. |>eir voru hungraðir og einnig
þyrstir; sál þeirra vanmegnaðist í þeim.
6. Og þeir hrópuðu á drottin í
n9yðinni; hann losaði þá úr þrautum
þeirra.
7. Og hann kom þeim á rétta leið,
og þeir fóru til staðar, þar sem þeir
gátu búið«.
Eitt herbergri raeð húsgögnum óskast
til leigu nú þegar á gúðum stað í bænum.
Eitstj. vísar á.
Hertur steinbítur
Agætur fæst í verzlun
Björns Kristjánss.
LAMPAR ~
alls konar, fallegir, góðir og ódýrir
nýkomnir í
verzlun
W. Fischer’s.
Ballancelampar 1— Hengilampar —
Borðlampar.
— Ganglampar —• Eldhúslampar —
Náttlampar sérl. fallegir, marg. teg.
Ennfremur:
Lampakúplar — Lampaglös —
Lampakveikir. Lampabrennarar o.s.frv.
Munið eftir
að
selur gott og ódýrt
Klæði.
dslanós díulfur
ved Aarhundredskiftet 1900
af Valtýr Gudmundsson.
Med en Indledning om Islands
Natur af Th. Thoroddsen.
Med 108 Billeder. Khavn 1902.
Fæst í bókverzlun ísafoldarprsm.
Verð 3 kr.
Verzlun
Björus Kristjánssonar
hefir á boðstólum allskonar
SRófafnaó:
Karlmannsskó, Kvennskó,
Barnaskó
Turistaskó, vandaða og ódýra.
Verkmannaskó, létta og ódýra,
sem nota má í staðinn fyrir ísl. skó.
Ennfremur skóreimar og stíg-
vélareimar ú- taui og leðri og m.
fleira.
f æ s t
'ftalR
W aldemar Petersen
Fredrikshavn.
og andre islandske Produkter modtages
til Forhandling.
Billig Betjening. Hurtig Afgörelse.
Cinar sfilaauúo
Bergen Norge
Öllum þeim, sem heiðruðu útför okkar
elskulega eiginmanns og föður, síra Þor-
kels Bjarnasonar, og á annan hátt
sýndu hluttekningu i sorg okkar, vottum við
innilegt þakklæti.
Kona og börn hins látna.
af dilkum og ungum sauðum fæst í
verzlun
Erlends Erlendssonar.
Smáar blikkdósir
með loki eru keyptar í Austurstr. 4
Fullnaðarskifti
á þrotabúi Thor Jensens fara fram
hér á skrifstofunni fimtudag 2h. þ.m.
á hádegi.
Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
4. ágúst 1902.
Sigurður l>órðarson.
Tekex
kaffibrauð
margar nýjar tegundir.
Kexið er að eins flutt í loftheldum
blikk-kössum, svo það geymist alt af
þurt og óskemt.
C. Zimsen.
egta schw., rússn.,
Steppe,dansk, Gouda,
Bachsteiner,
Myse, Mejeri.
í verzl. Nýhöfn.
CRAWFORDS
ljúffenga BISCUITS (sniákökur) tilbúið
af CEAWFORDS & Son
Edinborg og London
StofnaS 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyiar
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn.
Ritstjóri Björn Jónason.
Isafoldarprentsmiðja
cfianRaBygg ÚCvqííí
Qrjón
cTCqffi Cxporí o.JT.
Til þeirra sem neyta hins ekta
Kína-lífs-elixírs.
Með því að eg liefi komist að því,
að það eru margir, sem efast um, að
Kínalífselixír sé eins góður og hann
var áður, er hór með leidd athygli að
því, að hann er alveg eins, og látinn
fyrir sama verð sem fyr, sem er I kj\
50 a. glasið, og fæst alstaðar á íslandi
hjá kaupmonnum. Astæðan fyrir því,
að hægt er að selja hann svona ódýrt,
er sú, að flutt var býsna-mikið af hon-
um til Islands áður en tollurinn gekk
í gildi.
Þeir sem Kínalífselixírinn lcaupa, eru
beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því
sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta
Kínalífselixír með einkennunum á
miðanum, Kínverja með glas í hendi
og firmanafnið Waldemar Petersen,
V P.
Fredrikshavn, og ofan á stútnum ý-’
í grærm lakki. Fáist ekki elixírinn hjá
kaupmanni þeiin, er þér skiftið við,
eða só setl upp á hann meira en 1 kr.
50 a., eruð þér beðnir að skrifa mér
um það á skrifstofu rnína, Nyvei 16,
Kobenhavn.
Lampar
alls konar, fallegir og ódýrir, eru
nýkomnir í
Yerzlunina
svo sem:
Ballance-lampar.
Hengi-lampar.
Borð-lampar.
Blitz-lampar.
Eldhús-lampar.
Nátt-lampar.
Ennfremur:
Amplar. Luktir.
Lampaglös. Kveikir. Glasakústar.
Brennarar o. m. fl.
Bogskabe og Skriveborde sælges
til Fabrikatioaspris, Korsg. 91, Kbhvn.
Prisliste: Skriveborde med Skabe pole-
rede i Mahogni og Nöd fra 70 Kr.
do. malede fra 45 Kr.
do. polerede uden Skabe med 4 Skuffer
fra 32 Kr.
Enkelte Bogskabe fra 45 Kr.
Dobbelte do. fra 65 Kr.
Alt godt forarbeidet.
Torre Materialier.
J11I. Petersen.
/