Ísafold - 17.09.1902, Page 3
243
Thonisens Magasin.
j\ýkomi() með s/s »ísafold« og s/s »Vesta»: 135 tons af alls-
konar vörum.
í pakkhúsdeildina: Kartöflur ágætar. Kálmeti svo sem:
hvitkál, rauðkál, Gulerödder, Sellerí, Purrer.
Allskonar kornvörur, þ. á. m. mais, hveitiklíð og malt, kandís, mel-
is, kafli, exportkafl'i, smjörliki rnargar tegundir, skonrok, kex.
Byggingarefni alls konar svo sem: kalk, sement, þakpappi, veggja-
pappi innanhúss margar teg., alls konar saumur, karbólineum, fernis, krít,
kítti, terpentina, törrelsi, lakk og alls konar farfi, þar á meðal hinn Ógæti
eftirspurði hollenzki fari. Steypigóss: ofnar, rör, eldavélar, kamínur, matar-
pottar email. og óemaíleraðir.
Sælgætisdeildin: Alls konar niðursoðið kjöt og fiskmeti,
ávextir alls konar, niðursoðttir, melónur, laukur, alls konar kryddvörur, hafra-
mjöl, valsaðir hafrar í pökkum og lausri vigt, um 30 teg. af kaffibrauði,
syltetöj, saft sæt og súr í stærri og smærri skömtum, sviss. ostur, gouda-
ostur, mejeri-ostur, mysu-ostur, skinker 0.65 pd., pylsur, flesk, reykt og
saltað o. m. m. fl.
Gamla búðin: Feikn af lömpum og öllu mögulegu, sem þeim
tilheyrir. Alls konar búsáhöld, þ. á. m. steinolíuvélar, rnarg. teg. kjötkvarn-
ir, kaffikvarnir, vindingavélar, straujárn, glansjárn, nikkeleruð ný tegund
ágæt. Kústar og burstar af öllurn tegundum. Tappamaskínur, körfur,
Jalousier, leir, gler- og postulínsvörur alls konar, þ. á. m. steinkrukkur á-
gætar fyrir slátur.
Kjallaradeildin: 200 tunnur »Gamle Carlsberg«, feiknin öll
af alls konar öðru öli, víni og gosdrykkjum.
Ba-zardeildin: Alls konar smíðatól beint frá Ameríku ogÞýzka-
landi, glysvarningur, leðurvörur o. m. fl.
V efnaðar vörudeildin. Alls konar álnavörur, óteljandi
sortir, regnstög, galoschier o. m. fl., 84 regnhlífar.
Lérefts-nærfatnaöur handa fullorðnum og börnum.
Fatasölubúðin: Fataefni, nærfatnaður, slifsi, húfur, hattar,
skófatnaður.
Virðingarfylst
H. Th. A. Thomsen.
heiðni langt að, ýmist af peningaskorti
eða vegna eðlilegs ókunuugleika um
efnahag manna og áreiðanleik úti í
fjarlægum héruðum, í stað þess að
hafa þar útbú, er kunnugleika-kröfunni
gæti fullnægt, þótt ekki væri annað.
Brotur Löggiafa-rjóðum
eða
Alþingisrímum hitium nýju.
Hafstein nefni eg hilmi þann, er Horni
ræður;
situr hann við Djúpið digur,
dökkur á brá og vígaligur.
•Erindrekinn* er hann nefndur, af því
forðum
erinda sinna eitt sinn gekk hann ;
erindisleysu verstu fekk hann.
Auka vildi’ hann völdin sín þar vest-
ur á fjörðum,
reyna hjör f rimmu sverða,
ríða’ á þing og mestur verða.
Um þær mundir í hans ríki uppreist
gerði
kempa mikil, knár og digur,
klerkurinn í fögru Vigur.
Jafnt sá kunni brandi að beita og
blessa á stólnum,
löngum stóð á laufaþingum
líkur Búa-hershöfðingjum.
Honum Skúli hertogi að hildi fylgdí.
f>eir með liði fríðu fóru;
fóstbræður þeir svarnir vóru.
Hafsteinn fór í hríðarbyl og heljar-
gaddi
yfir heiðar orkuríkur
alla leið til Skálavíkur.
jp&ng&ð lagði’ ann liðsbón ií með Lax-
dal sínum;
upp í klof þeir kafa snjóinn,
kræktu stundum út í sjóinn.
Hafsteinn hafði meinsemd mikla í
maganu fengið.
•Ráðgjafa* þar heilann hafði’ann;
heldur það í förum tafði’ann.
*
Útlendar fréttir.
Rudolf Virchow, einhver frægasti
læknir f heimi og náttúrufræðingur,
andaðist 5. þ. mán. fBerlín; hafði einn
um áttrætt.
Eldfjallið Mont Pelée á Martinique
hefir verið sígjósandi aftur allan síðari
hlut f. mán. Mest varð gosið 30. f.m.
og er mælt að þá hafi það týnt 1—2
þús. manna.
Dánir úr kóleru á Egiptalandi nær
1700 manna, af 2200, er veikst höfðu.
Kosningar til landsþingsins danska
allar horfur á að ganga mundu stjórn-
inni í vil, svo að andstæðingar henn-
ar verði þar í minni hluta.
Bólusóttin f Færeyjum nú að eins
Þar í sjúkrahúsinu í jpórshöfn. Enginn
*ór þar á land úr Vestu og enginn
Þaðan nema að skipshliðinni, og eng-
farangur tekinn þar í skipið.
Hval þrjátiu álna langan rak fyrir
nokkrum tima siðan á Merkurfjöru undir
Eyjafjöllum. Hann var seldur á opinberu
uppboði og fár vættin af spiki og rengi á
4 kr., og þar um, Skeyti er sagt, að verið
hafi í hvalnum.
Pósígufusliip Vesta (Gottfredsen)
kom i raorgun sDemma frá útlöndum og
Austfjörðum, með strjáling af kaupafólki
austan að og eitthvað fólk frá Ameríku
islenzkt.
DarincbrogsmaDur er ný-orðinn Ó-
lafur Olafsson bæjarfulitrúi.
Samkvæmt lögum 12. april 1878
Og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer-
með skorað á- alla þá, sem telja til
skuldar í dánarbúi Bjarna Bjarnasonar
tómthúsmanns i Grjóthúsum hjer í
bænum, sem andaðist 3. þ. m., að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr-
ir skiftaráðandanum í Reykjavík áður
en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu
birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Rvík, 15. sept. 1902.
Hulidór Daiiíelsson.
Gleymid því ekki
að langbezta
útlenzkt smjör
■ fæst hjá |
iSuóm. (Blsen.
TOatiW
+ vandaöur og ódýr +
Adalstpæti ÍO.
2 herbergi fyrir iitla fjölskyldu fást
leigð frá 1. október. Bitstj. visar á.
3—4 herbergi, eldhús og geymslupláss
óskast leigt 1. október. Ritstj. vísar á.
BUDDA með bankaávísun og
nokkru af peningum hefir týnzt á leið-
inui frá Einari Zoega vestur að Bjarnabæ.
Finuandi er beðinn að skila á Isafoldar-af-
greiðslu gegn sanngjarnri þóknun.
NOF£í£IJIÍ^ PILrTAí^ getafengið
kost nú þegar eða frá 1. október.
Aðalstræti 18 & Túngötu 2.
cTriÓriR Cggertsson,
skraddari.
Kærar þakkir til allra er tóku þátt í
sorg okkar við fráfall okkar elskulega son-
ar Ingðlfs Bjarnesen og fylgdu honum
til grafar.
Margrét Bjarnesen. J.P.Bjarnesen.
Gjöfum og áheitum
til E r í k i r k j u n u a r í Reykjavík veiti
eg móttöku
í nmboði safuaðarstjórnarinnar
Arinbjörn Sveinbjarnarson.
(Spii,
Perur,
Blómur,
Vínber,
Bananas,
Laukur,
kom með »Vestu« í
V E 1| Zr L U N
Valdimars Ottesen.
6 Ingólfsstræti 6.
Alþingistíðindi þ. á. (1902).
má panta í afgreiðslu ísafoldar. Þau
kosta 2 kr„ er greiðist fyrir fram, og
eru þau þá send kaupendum kostn-
aðarlaust með póstum. _____________
Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju
útvegar allar
útlendar bækur.
Skóla- og kenslubækur
þessar frá Isafoldarprentsmiðju þurfa
nemendur að fá sér fyrir haustið:
Balslevs Biblíusögur ib. . . . 0,75
Barnaskóla einkunnabók . . 0,20
Danska lesbók Svh. Hallgr. ib. 1,30
Danska lestrarbók Þorleifs Bjama-
sona og Bjarna Jönssonar ib. 2,00
Danska orðabók nýja (í. J.) ib. 6,00
. . . 3,00
Hvernig er oss stjórnað (J.
A. H.) ib.....................0,60
Kirkjusögu H. Hálfd. ib. . . 4,00
Landafr. Erslevs, 3. útg. ib. . 1,50
Leiðarvísi í íslenzkukenslu (B. J.) 0,40
Málsgreinafræði (B. J.) . . . 0,30
Mannkynssögu P. Melsteds. ib. 3,00
Prédikunarfræði H. Hálfd. . . 0,60
Reikningsbók Ögm.Sigurðss. ib. 0,75
Ritreglur Vald. Ásm., nýjasta
útg. ib.......................0,60
Siðfræði (kristil.) eftir H. Hálfd.ib. 4,00
Stafsetningarorðbók (B. J.) ib. 0,80
Bækur þessar fást hjá bóksölum
viðsvegar um land.
JScsió þcíía!
Hjá Magnúsi Vigfússyni Vesturgötu nr. 10,
Reykjavik fást frá 17. þ. m.
Reiðhestar,
Áburðarhestar,
Afsláttarhestar
með afarlágu verði.
Notið tækifærið.
Jörðin Bjarnarhöfn í Helgafellssveit
í Snæfellsnessýslu, með hjáleigunum
Efrakoti, Neðrakoti og Ámýrum og
eyðijörðunum Guðnýjarstöðum, Hrút-
ey og Hafnareyjum (sjá nákvæmari
lýsingu í tölubl. 57 þ. á.), sem er
alþekkt ágætis-jörð, er til sölu með
góðum kjörum. Menn snúi sér til
hr. faktors Richters í Stykkishólmi,
eða cand. juris Hannesar Thorstein-
son i Reykjavík.
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudagana 24. þ. m. og 1. og
8. n. m. verður opinbert uppboð
haldið til þess eftir ráðstöfun skipta-
ráðanda ' að selja húseignina nr. 24
við Hverfisgötu hjer í bænnm tilheyr-
andi dánarbúi Þorsteins Einarssonar
borgara. 2 fyrstu uppboðin fara fram
hér á skrifstofu bæjarfógeta, en hið
3. í húsinu sem se.lt verður.
Uppboðsskilmálar verða til sýnis
hér á skrifstofunni, degi fyrir hið 1.
uppboð.
Bæjarfógetinn í Rvík, 16. sept. 1902.
Halldór Daníelsson.
Til kaups óskast
lítill chaiselongue eða sófi Ritstjóri vísar
á kaupanda.