Ísafold - 20.12.1902, Side 3

Ísafold - 20.12.1902, Side 3
TIL JÓLANNA er hægt að fá sér flest sem menn þarfnast ♦ GUÐM. OLSEN. o Alt ágætar vörurl svo sem: Hveiti — Eúsínur — Sveskjur — Kúrenmir — Kirsuber — þurkuð Biáber — þurkuð Epli — Sago — Kartöflumjöl — Hrísmjöl — Sagomjöl — Vanillesyk- ur — Coco -— Citronolía — Gerpúlver — Eggjapúlver — Suk-ít — Husblas — Maccaroni — Súpujiirtir — Kardemommur */i °g st- — Capors í lausri vigt — gr. Baunir í J/2 og x/i dós — rúss. Baúnir — einnig gr. Baunir með gulrófum Hummer — Lax — Fiskabollur í x/2 og 1/1 dósum — Síid fleiri teg. — Svínasylta — Svínatær — Kjötmeti niðursoðið — Tomatsósa — Eisksósa — Pickles — Ávextir uiðursoðnir — Choeolade: Consum o. fl. teg. — Syltetauið góða fl. teg. — Kaffibrauð og Tekex fl. teg. — Tvíbökur smáar. Ostur fl. teg. — Mysuostur — Spegipylsa. Stearinkerti — Baruakerti — Spil flattar — Kaskeiti — Hálsklútar Ijómandi fallegir og margt, margt fleira. Vindlar þeir beztu sem fást í bsenutn. Hvergi betri kaup. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. De foreuede Bryggerier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum. ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meirl fuli- komnun en nokkurn tíma áður. ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt. málinu, þá verður yfirdómurinn að vera sömu skoðunar og undirdómarinn um það, að verzlunarréttur C. Höept'ners hafi fallið niður við fráfall hans, svo að ekkia hans liafi eigi getað haldið áfram verzluninni í skjóli þess borgarahréfs eða verzlunarleyf- is, er útgefið var handa houuin. I lögum vorum, opnu bréfi 28. desbr. 1836, 2. gr., og nú lögum 7. nóv. 1879, 2. gr., er það hoðið, að hver sá, e.r vill reka verzlun á íslandi, skuli kanpa til þess viðurkenning- arbréf eða borgarabréf, og þar sem engin undantekning er gerð frá þvi ákvæði, er eigi heimild til að skilja þaðsvo, að nokk- ur annar en sá, er viðurkenningurbréfið eða borgarahréfið hljóðar npp á, gelinotað hréfið til að reka verzlun í skjóli þess, hvort heldur það er ekkja þess, er hréfið fekk, jafnvel þótt hún sitji löglega í óskiftu húi, eða erfingjar hans, Verzlnnarleyti eða horgarabréf Carls Höepfners hljóðaði nú, eins og áður er tekið fram, upp á nafn hans eins, og gat hann þvi einn notað það. en ekki ekkja hans eftir hans dag. Þvi hefir verið haldið fram í málinu, að það hafi viðgengist á Islandi, að ekkja hafi notað horgarabréf eða veitingaleyfi manns sins að honum látnum, án þess að fá nýtt leyfisbréf; en þó að þetta hafi komið fyrir i einstökn tilfellum og verið látið afskifta- laust, þá saunar það ekki, að það hafi verið álitið lögnm samkvaemt, enda eru og dæmi til þess, að hið gagnstæða hefir átt sér stað: að ekkja hefir tekið nýtt borg- arabréf eftir lát manns liennar. Samkvæmt framansögðu verður ekki á- litið, að verzlun sú, er kærði veitir for- stöðu á Akureyri, hafi lögum samkvæmt getað haldið áfram í skjóli borgarabréfs þess, er Carl Höepfner hafði, og að áfeng- sala við verzlnnina hafi því eigi getað haldist löglega eftir það er Carl Höepfner andaðist; og þar sem kærði hefir þó haldið slikri verzlun áfram eftir þann tima, er það rétt, að lögregluréttardómarinn hefir dæmt hann fyrir ólöglega áfengissölu sam- kvæmt lögum 11. nóv. 1899, 13. gr., sbr. 2. gr. 1. málslið, og þykir sekt sú, e.r kærða ber að greiða, hæfilega ákveðin 100 kr., sem renni í hæjarsjóð Akureyrar. Svo skulu og allir áfengir drykkir, sem í verzl- uninni finnast, gerðir upptækir og andvirði þeirra renna í bæjarsjóð Akureyrar. Kærða ber að greiða allan kostnað málsins í hér- aði og allan áfrýjunarkostnað málsins, þar með talin málflutningslaun til sækjanda og verjanda fyrir yfirdómi, 10 kr. til hvors þeirra«. — Hóraðsdómarian bafði haft sekt- ina 150 kr. og látið málskostnað falla níður; en dæmt eins að öðru leyti. Kynbótalé héðmi i Norefíi. Svo segir í Norsk Landmandsblad 7. f. mán., að norskur kaupmaður, K. P. Bee að nafni, hafi lengi verið að hugsa um að fá sér ísleuzkar kindur til kynbóta. Hann hafi lagt drög fyrir þær í fyrra með Agli, en hann hafi þá lent í ís og tepst þar lengi og þvíekki orðið af því, að kindurnar| kæmi þá, »sem betur fór«. »En fyrir 3 vikumn, segir blaðið, »kom Egill loks með hópinn, en annarsstað- ar af laudinu í þetta sinn, 8 kindur, allar tvævetrar. pað eru 7 gimbrar, og 1 hrútur. J>ví mundu fáir trúa, að þessar ullarmiklu skepnur, sem vega sjálfsagt alt að 60 pundum(?), þótt lagt hafi af á leiðinni og í sóttvarnar- haldi hér, hafi verið lömb í fyrra. Og hrúturinn er því líkastur, að hann væri 4 vetra; svo digur er hann og mikill fyrirverðar, og hcrnin eftir því mikil og falleg. pær eru rófulausar, þessar kindur, eins og annað alinnlent íslenzkt fé; vottar að eins ofurlítíð fyrir rófu. |>ær hafa kostað hr. Bce alt að 350 kr. að öllum kostnaði meðtöldum. Eftir að kindur þessar voru búnar að vera 3 vikur í sóttkvíun, var farið með þær til bæjar (Stafangurs) og sendar síðan upp á Fogn; þar ætlar hr. Boe að hafa, þær á búgarði sínum. Honum verður vonandi ánægja bæði að kynstofuinum og afsprengi hans«. |>að er engu líkara en að fé þetta sé í Norðmanna augum einhver náttúruaf- brigði. Og einhver vitleysa er þetta með vigtina; 6 fjórðunga kindur tvæ- vetrar.á velli,—þaðjþykir ekkimikið hér. En dýrar hafa þær orðið kaupandan- um þangað fluttar: meir en 40 kr. hver. Fróðlegt verður að heyra síðar meir, hvernig þessari kynbótatilraun reiðir af. Nýju frímerkin íslenzku. Allir taka til þess, hve nýju frí- merkin íslenzku séu bæði ósnotur og óskýrar á þeirn tölurnar; þarf að rýna í þau, til þess að sjá gildi þeirra. pau þykja og fyrir það ekki eins eigu- leg frímerkjasafnendum eins og ella mundi, og er bent á það meðal ann- ars i biaumu Bersen í Khöfn 9. f. m. |>ar er það lagt til, að hafa á frí- merkjum vorum næst myndir af merk- isstöðum á Í8landi fyrir náttúrufeg- urðar sakir, að dæmi sumra þjóða annarra nú orðið. — f>að er sjálfsagt góð bending. Út af fráfalii Jóns Guiuiiaugs- sonai' vitavarðar biður hr. óðalsbóndi Einar Jónsson i Garðhúsum þess getið, að hann hafi ekki komið á sitt heimili í ferð- inni, er hann lézt — »eg sá hann að vísu í svip síðdegis, en ekki á minu heimili, og töluðum við að eins fá orð saman« —. Kveðst eigi mundu hafa hirt nm að láta þessa getið, ef ekki hefði frásagan um komu hins látna að Garðhúsum »orðið inngangur að miður góðgjarnvi og heiðarlegri umræðu og getsökum um mig« (E. J.) »í mnnn ýmsra góðgjarnra nánnga, sem ekki þektu hin véttu atvik«. Hádegismessa á morgun í dómkirkj- unni. Síra Friðrik Friðriksson stigur í stólinn. Hátíðaniessur 1902. Aðfd.kvöld kl. 6: Cand. theol. Bjarni Hjaltested. Jóladag kl. 12: Dómkirkjupr. -----kl. 6: sira Fr. Friðriksson, Annan jólad.: Cand. tbeol. Sigurhj. Á. Gislason. Sd. milli jóla og nýárs: Dórakirkjnpr. Gamlárskv. kl. 6: Cand. theol. Haraldur Níeisson. Nýársdag kl. 12: Dómkirkjupr. ---ki. 5: sira Jón Helgason. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1902 desbr. Loftvog millim. Hiti (C.) í>- er- c-f <3 o c* c *~t zr 8 c* œ PT 8 r crc Urkoma miilim. Minstur hiti (C.) Ld. 13.8 719,6 5,1 SSE 3 9 16,5 0,8 2 718,6 3,5 s 3 10 9 723,5 3,6 svv 2 7 Sd. 14.8 729,8 0,1 SE l 7 7,4 -0,6 2 728,5 -0,2 SW 1 10 9 730,8 -0,7 sw 1 4 Md.15.8 730,1 -2,0 SSE 1 6 4,4 -3,8 2 729,5 -1,6 SSE 1 10 9 730,6 -0,4 s 1 9 Þd. 16.8 728,1 -1,1 s 1 4 3,4 -3,3 2 725,9 -0,4 8SW 1 8 9 731,3 1,0 WNW 1 5 Md 17.8 734,0 -0,7 SSE 1 10 2,8 -2,0 2 730,8 0,8 \V8W 1 7 9 733,2 0,9 W 2 9 Fd.18. 8 733,7 -2,8 W 2 8 2,5 -4,1 2 748,3 WNW 2 10 9 752,3 -0,3 W 1 10 Fsd.19.8 743,5 3,0 W 2 9 5,5 -3,5 2 749,8 2,3 W 2 9 9 754,8 0,5 SSW i 10 Leikið verður dreiðanlega í stðasta smn „^Cugur rœéur~~u Á ANNAN í JÓLrUM. Málfundafélagið. Næsti fundur sd. milli jóla og nýárs. Fundarefni verður auglýst þá daginn áður. Brugte Frimærker kjöbes til höieste Priser. 5 og 10 aur. á 2 Kr. pr. 100. 3, 4, 6, 20 aur. - 4 — — 100. Andre Sorter mere. Forlang fuldstændig Indkjöbspris- kurant, som sendes gratis og franko. Olaf Grilstad TrCm F’rimærkeforretning. Etabi. 1885. 4—6 herbergja íbúð með eldhúsi og geymsluklefa er til leigu í nýju húsi í miðj- um bænum frá 14. mai næstkomandi. Ritstj. vísar á. ftirnefndar viðskiftabækur við 3pari- sjóðsdeild Landsbankans eru sagðar glataðar: Nr. 7666 (U 266) og — 2114 (H 301). Fyrir því er handhöfum téðra við- skiftabóka hérmeð stefnt, samkvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885, með 6 mánaða fyrir- vara, til þess að segja til sín. Landsbankinn, Evík 12. des. 1902. Tr. Gunnarsson Með síðustu ferð Laura komu nýjar birgðir af Mustads norska margarine og fæst hjá GUN. EINARSYNI. Viniiuiiiaðiir óskast á gott heimili við Isafjarðardjúp. Hátt kaup. Ritstj. vísar á. VOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst mjög af s j ó s ó 11 og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að eg hefi reynt K í n a-1 í f s-e l- ixír sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, aru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að LZ standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, FrederikBhavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Alþýðufræðsla stúdeutafélagsius Sunnudaginn 21. þ. m. kl. 5 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu. Bjarni Jónsson: Ueiðir og londingar, Ritstjóri Björn Jónssoii. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.