Ísafold


Ísafold - 24.01.1903, Qupperneq 1

Ísafold - 24.01.1903, Qupperneq 1
Kemur út ýmist eÍDu sinni eða tvisv. í viku. Yerð árg. (80 ark. minnst.) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1 */a doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg) bundin við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er Austurstrœti 8. XXX. árg. Reykjavík laugardagfiim 24. janúar 1903. 4. blað. yJíuóÁu/ó jlía'ufa/lÍTh I. 0 0 F 84l308l/2. Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. i hverjum inán. kl. 11—1 i spltalanum. Fornqripasafn op'ð mvd. og ld. 11—12. Landsbankinn opinn hvern virkan dag ki 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókasafn opið bvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu lengur (til kl. 3) md., mvd. og ld. til útiána. Landakotskirkja. Guðsþjór.usta kl. 9 og kl. ti á hverjum helgum degi. Náttúrugripasafn, i Doktorshúsi, opið á sd. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypis í Pósthússtræti 14 b 1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Þingmenska landsliöíðingja, Stjórnarskráin gerir að vísu ráð fyr- ir, að landshöfðingi geti verið þing- maður, og er það sjálfsagt gert til þess, að gera honum, ráðgjafafulltró- anum, jafnt undir höfði að því leyti til eins og ráðgjafanum sjálfum. En varla er það tilviljun tóm, að enginn landshöfðingja vorra hefir nokk- urn tíma verið þingmaður samtímis, þau 30 ár, er það embætti hefir til verið. f>að er 1 almæli, að einu sinni hafi það. komið til orða um Hilmar heit. Einsen: ísfirðingar hafi leitað máls við hann um að taka að sér þing- mensku fyrir þá, eftir fráfall Jóns ffiigurðssonar; en hann veitti þegar skýlaust afsvar. Hins vegar er og hefir alla tíð, meir en hálfa öld, sem liðin er síðan er Danir fengu sína stjórnarbót, aDnað verið fátítt þar en að ráðgjafar væru jafnframt þingmenn, ýmist konung- kjörnir eða þjóðkjörnir, aem miklu hefir verið algengara. Og vér göngum að því alveg vísu, að svo muni verða hér, þegar hÍD endurskoðaða scjórnar- skrá er gengin í gildi. f>að er vandalítið að sjá, hvernig á þessum mun stendur milli ráðherra og landshöfðingja. Eáðherrar eru sjálfstæðir stjórnar- oddvitar, er bera að eins ábyrgð sinna embættisathafna fyrir konungi og þingi, en þurfa engum manni öðrum að gera reikning sinnar ráðsmensku, eiga eins- kis annars erindi að reka. f>eim ber að öðru leyti að fara eingöngu eftir sínum vilja og sinni sannfæringu. Og sé eitthvert kjördæmi, einhver hluti þjóðarinnar sama sinnis yfirleitt, hafi sömu eða líkar stjórnmálaskoðanir, er ekkert eðlilegra en að það vilji hafa ráðgjafa fyrir fulltrúa sinn, með því að í þá stöðu veljast þó að jafnaði nýtustu og færustu stjórnmálamenn landsins. Kjósendur vita, að þeim, ráðgjöfunum, er ekki á neinn hátt rneinað að fylgja fram þeirra vilja á þingi. f>eir geta verið þar alveg sjálf- stæðir og öðrum óháðir, þrátt fyrir embættisstöðu sína. En hvernig er um landshöfðíngjann? Hann er ekki annað og má ekki vera annað á þingi en bergmál ráð- gjafans, sem er hvergi nærri staddur, heldur í öðru landi. Hann er hans umboðsmaður og annað ekki. Hugsum oss hann nú jafnframt þingmann, þjóðfulltrúa, sem er skyldur til, eftir þeirri stöðu sinni, að fara eftir sinni sannfæringu um þingmál þau, er hann á um að fjalla, um leið og hann hefir alla þá hliðsjón á vilja sinna kjósanda, sem samfæring hans leyfir honum, — hvernig áhann,jöfn- um höndum og samtímis, að reka umboð yfirmanns síns, ráðgjafans, sem getur farið beint í bága við hitt og mundi gera það þrásinnis? Framkoman á þinginu yrði þá að vera þrásinnis þessu lík eða eitthvað á þá leið: »Eg á að skila við yður, háttvirtu þingmenn, frá ráðgjafanum, að þessi sé nú skoðun hans á þessu máli og að svona vilji hann vera láta eða hins vegar. En mín sannfæring er og vilji minna kjósenda, að málinu skuli beint í gagnstæða átt því, sem ráðgjafinn vill og leggur til. Eg verð nú eftir embættisskyldu minni að mæla fast- lega með því, sem ráðgjafinn leggur til. En sem þingmaður legg eg til, að hans tillögum sé alveg hafnað, og greiði atkvæði með því«. Hvernig mundi ráðgjafanum líka þetta? Eða væri honum Iáandi, þótt hanu gerði sér það ekki að góðu? Hann getur, landshöfðingi, að vísu látið vera að greiða atkvæði, þegar svona ber undir. En það mun flest- um finnast lltið betra, og kjósendur naumast ánægðir með það til lengdar. f>að er með öðrum orðum : maður- inn hlýtur að komast í óbotnandi kröggur. f>að er gersamlega ókleift, að vera hvorttveggja í senn, þÍDgmað- ur og stjórnarfulltrúi. Maðuriun get ur ekki gert þann klofning úr sjálfum sér, að hann sé óskemdur eftir. Sú íþrótt er tíðkuð að vísu í reið- listarsjónleikum, að nota tvo reið- skjóta í senn, með því að standa með sinn fótinn á baki hvorum þeirra. En þá á reiðmaður kost á að hafa sjálf- ur örugt taumhald á þeim báðum. Ella segir sig sjálft, hvernig fara mundi. Um stöðu landshöfðingja á þingi, ef hann á að vera samtímis umboðs- maður ráðgjafans og fulltrúi síns kjör- dæmis, er alt öðru máli að gegna. f>að liggur ekki við, að hann eigi kost á slíku taumhaldi. Hann á þar tveimur herrum að þjóna, en ekki líkt því að hann sé húsbóndi tveggja þjóna, þar sem er ráðgjafinn annars- vegar og kjósendur hans hins vegar. En það er reiðlistarmaðurinn, er tvo notar reiðskjótana í senn. Hilmar heit. Finsen hefi vitað vel, hvað hann gerði, er bann hafnaði þingmeDsku hiklaust og orðalaust óð- ara en hún var tekin í mál. Og eigi skulum vér trúa öðru en að lands- höfðingjadæmið líði svo undir lok, að aldrei hafi verið gerð samsteypa úr þeirri stöðu og þingmensku. Faxaflóa-ísfélagið. Aðalfundur var haldinn 20. þ. m. Nær 3000 kr. hafði félagið grætt árið sem leið (1902), að kostnaði frá- dregnum. Langmestur ágóði á kjöti, rúml. 3,300 kr., enda selt á árinu rúm 50 þús. pd. og eftir í árslok annað eins eða vel það. f>á hafði það og haft liðlega 3000 kr. ágóða fyrir frystingu og geymslu á síld, matvælum og smjöri, og rúmlega 2000 kr. ágóða á fs. Ennfremur rúml. 1200 kr. ágóða á síld, og 400 kr, á ýsu, og þorski, á 2. hndr. kr. á laxi og silungi, og eÍDS á heilagfiski; ennær200 kr. tap á báta-útgerð (2 báta). Endurskoðunarmenn (H. J. og Sighv. B.) luku að vanda mesta lofi á reikn- ingshald féhirðis, konsúls C. Zimsen. Húseign félagsins hafði verið aukin nokkuð þetta ár. f>ó var samþykt á fundinum, að virða hana 1000 kr. minna en áður í eignaskrá félagsins. Formaður (Tr. Gunn.) kvað sér hafa hugkvæmst að reyna hér nýja veiðiað- ferð, fiskikvíaveiði, og var eftir nokkr- ar umræður samþykt í einu hlj. þessi tillaga frá Halldóri Jónssyni gjaldkera: »Fundurinn felur stjórn félagsins að íhuga, og, ef henni sýnist gjörlegt, þá að fá samþykki félagsins til að koma á veiði með fiskikvíum á hentugum stað hér við flóann«. Feld var eftir nokkrar umræður til- laga frá konsúl Th. Thorsteinson um að skora á félagsstjórnina að gera tilraun til að komaáþannig lagaðri fiskiveiða-að- ferð á opnum bátnm, að flytja megi fiskinn lifandi á land. Reknetafélagsmenn (hluthafar) vildu láta ísfélagið kaupa það félag, og buðu hlutina f þvf fyrir hálfvirði, 25 kr. fví var hafnað í einu hljóði, eftir töluverðar umræður. Kvörtun um of hátt verð áfrystingu síldar vísaði fundurinn frá sér meðþví að samþykkja með öllum þorra at- kvæða tillögu um, »að fela stjórninni að ákveða verð á frystingu síldar«. Samþykt var að hluthafar fengju 10°/0 af hlutafé sínu í árságóða, eins og síðast, en íshúsráðsmaður Jóhannes Nordal í aukaþóknun 7% af hreinum ágóða félagsins árið sem leið — það urðu 188.58 —; ennfremur, að gjald- kera skyldi greiða 250 kr. þóknun, eins og áður, og endurskoðunarmönn- um 30 kr. þ>á var samþykt að Eek- netahlutaeign félagsins, 700 kr.,skyldi færð niður til verðs um helming, og á- höld þess um 150 kr. Afgang ágóð- ans, um 740 kr., skyldi færa yfir á næsta árs reikning. Samþykt var í e. hlj. sú tillaga frá Sighv. Bjarnasyni, að selja eigi fleiri hlutabréf í ísfélaginu en 200 alls, þó því að eins, að þau seldust fyrir 12. marz þ. á., og að félagsmenn einir keyptu. Kaup Jóh. Nordals íshúsráðsmanns var hækkað upp í 1200 kr. (úr 1100) frá þ. á. byrjun. Kosinn var í stjórn félagsins Sturla Jónsson kaupm., í stað B. J. ritstjóra, er úr skyldi ganga og baðst undan endurkosningu. Endurskoðunarmenn voru endur- kosnir í e. hlj. H. J. og Sighv. B., en til vara Jón f>órðarson kauprn. Stjórninni vottaðar í e. hlj. þakkir fyrir frammistöðuna árið sem leið. Torsóttur réttur. Ekki er það neitt stórmál, Samsons- málið svo nefnda, er getið var um hér nýlega hvernig lauk: a ð virðulegt yfirvald það, er þar átti hlut að máli, Hannes Hafstein sýslum.ogbæjarfógeti, og Samson Eyólfsson átti í höggi við, verður fyrir þeirri miður virðulegu út- reið, að illmæli eftir hann um sak- lausan mann í embættisskjali til yfir- manns hans eru dæmd dauð og ó- merk, og a ð hann er þar að auki dæmdur í sekt fyrir þau og málskostn- að. Sjö mis8Íri eru nú liðin frá upptök- um þessa máls, ekki stærra en það er, og er þó ekki lengra komið en það, að það er nýdæmt í héraði. Mörgum mun því verða að spyrja, hvort hór geti verið alt með feldu. Enda er síður en svo. Upptökin eru þau, að maður, stefn- andi og nú dómshafi í máli þessu, Samson kaupm. Eyólfsson, þykist verða fyrir ójöfnuði af háifu yfirvalds síns, lögreglustjórans á ísafirði, kærir það fyrir yfirmanní hans og fær enga á- heyrn, leitar því næst á náðir ráð- gjafans, en hann sendir kæruna aftur rétta boðleið niður á við, alt til lög- reglustjórans, til umsagnar. Hann seg- ir, sem nærri má geta, kæruna ranga og bætir því við, sem e k k i má nærri geta og fátítt mun í jfembættis-skýrsl- um, að kærandi fari’með #logna sakar- gift«, að hann hafi »falsað vottorð«, er hann sendi ráðgjafanum, »stolið nöfn- um« undir það, komið vel nærri 272. gr. hegningarlaganna og því verið heppi- legt af honum að hafa sig héðan burt m. m. Fyrir öll þessi ástæðulausu móðgunaryrði er nú lögreglustjóri loks sektaður og þau dæmd dauð ómerk. Og getur það að vísu ekkert sögulegt heitið í sjálfu sér, að sekt og ómerk- ing komi fyrir annað eins, og ekki heldur hitt, þótt héraðsdómari láti ekki refsinguna vera meira en þetta, 20 kr. — yfirréttur verður sjálfsagt beðinn að endurskoða þann dóm. Hitt er sögu- legra, hvílíkar torfærur maður sá, er fyrir rangindunum verður og haugað er yfir illyrðum í embættisskjali, á yf- ir að stíga til þess að ná rétti sínum. Fyrstverður hann, að því er hann segir sjáifur frá og ekki hefir verið mótmælt, fyrir ólöglegri tregðu, er hann biður um eftirrit af umsögn yfirvaids- ins þeirri, er meiðyrðin hafði að geyma og verður að gera sér ferð til Kaup- mannahafnar til að ná þeim rétti sín- um; skjalið er þá fyrst laust látið eða eftirrit af því, er hann hótar að snúa sér til ráðgjafans sjálfs. þ>á á haDn loks kost á að hefja málsókn til verndar mannorði sínu út af illmælum yfirvaldsins og með því

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.