Ísafold - 07.02.1903, Síða 3

Ísafold - 07.02.1903, Síða 3
27 Bæj arstj óru arkosiiingiii 9. febrúar. Með því að Sigurður bóndi Binars- son á Seli hefir óskað eftir að vera eigi framar í kjöri, höfum vór, sem honum héldum fram um daginn, komið 088 saman að stinga upp á í hans stað Magnúsi Einarssyni dvralækni; en höldum að öðru leyti fast við sömu fulltrúaefnin og þá. Vór leyfum oss því að skora á heiðr- aða kjósendur bæjarins, að greiða nú atkvæði þessum mönnum: Birni kaiipmarmi Kristjánssyni Halldói'i Jónssyni bankagjaldkera Hannesi skipstjóia Hafliðasyni Kristjáni kaupni. Þorgríiussyni Magnúsi Einarssyni dýralækni Ólafi Ólafwsyni dbrm. Pétri Hjaltested úrsmið. Reybjavik 6. febr. 1203. Fj'ólmargir kjósendur. Björnstj. Bjornson skáld hefir beðið mig að tlytja kærustu þakkir frá sér og sínum til þeirra ókendu viua, sem hafi sent sér ávörp héðan úr Reykjavík. Kveður sér einkarkært, að sin hafi minst verið einmitt hér. Jón Ólafsson. Veðurathug-anir i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson. 1903 jan. febr. Loftvog millim. Hiti (C.) >' Cf C+- <! ct> cx p >-t 8 « Sk/magnj Urkoma millim. Minstur biti (C.) Ld.31.8 731,6 -6,1 0 5 0,7 -9,0 2 733,7 -6,4 NNE 1 4 9 739,6 -4,8 N 2 10 Sd. 1.8 753,5 -5,2 NE 3 2 0,3 -8,8 2 758,4 —7,5 N 2 10 9 758,6 -8,2 E i 10 Md. 2.8 750,5 -4,2 E i 10 -9,4 2 747,3 -1,4 E 2 9 9 746,5 0,6 E 1 10 Þd. 3.8 739,4 0,6 SE 1 6 1,8 -5,2 2 736,4 1,2 SE 1 10 9 738,5 0,3 SW 1 9 Mv.4. 8 737,9 -1,2 sw 1 6 9 4> -1,9 2 735,2 -0,5 E 2 10 9 733,6 -1,4 W i 6 Fd. 5. 8 733,2 -1,9 W i 8 0,7 -3,7 2 736,8 -2,0 8 i 4 9 737,4 -2,4 S i 5 Fsd. 6.8 733,0 -5,2 E i 5 1,1 -5,9 2 733,5 -6,1 s i 4 9 734,4 -5,2 E i 10 Fórn Abrahams. (Prb.) Hann lyfti upp hendinni og benti út í myrkrið, eins og hann vildi segja: »Við sjáum ekkert og vitum jafnlítið, bæði við og allir aðrir«. Upphátt sagði hann: »J>að er einkennilegt þetta, að úthella blóði og lífláta menu*. En það var eins og hann væri hrædd- ur um að hafa slakað meira til en hann gæti staðið við, og flýtir sér því að bæta við: »Eg er þó að verja fósturjörð mína«. »f>ú ver hana betur með dæmi þínu, Abraham«, mælti gamli maðurinn; »en einhver verður að vera fyrstur*. »Fyrstur? J>að er ekki auðvelt að vera á undan«. »Minstu þess, sem stendur í heilagri ritningu : Ef einhver slær þig á hægri kinnina, þá réttu honum undir eins hina vinstri*. Biblíutilvitnunin hafði sýnilega mik- il áhrif á þann, sem heyrði hana, því það skalf í honum röddin, er hann svaraði: »Eg skal bjóða fram vinstri kinnina; það skal eg«. Hann ýtti hattinum aftur á hnakk- ann og varpaði öudinni mæðilega, eins og hann hefði snarað af sór þungri byrði: »0g nú þakka eg yður, prestur minn, fyrir að þér hafið opuað á mér augun. Já, þér hafið rétt að mæla; látið hvern einn fyrir sig gera alt, sem í hans valdi stendur, til að afstýra því mikla böli, er vofir yfir öllum heiminum vegna ófriðarins. Og hver er eg, að eg dirfist að taka af lífi meðbróður minn, skapaðan í guðs mynd?« Hann studdi hendinni undir ennið og hélt áfram í alt öðrum róm : »Uudir eins og eg hitti de Vlies, segi eg við hann: Eg legg frá mér vopn- in, því fremur ber að hlýða guði en mönnum. Hann skilur mig vissulega, herstjórinn, þó að hann fallist ekki ó breytni mína; en eg get ekki yfirgefið menn mína hér, og farið eins og eg kom fyr en eg er búinn að segja honum alu. Haun gerðist dapur og niðurlút- ur, er hann mælti þetta. •Hugsarðu þá til að berjast« . . . ? »Ef eg er til neyddur, þá verður svo að vera. Eg er ekki laus enn. En komist eg hjá því, þá heiti eg því, að ekki skal verða hleypt af einu skoti. Biðjið þér guð um, að vér hittum ekki fyrir neinn af þeim, er kalla sig fjandmenn vora«. »|>að skal eg gera, og eg vona að ekki komi neinar tálmanir fyrir okkur — eg vona það þín vegna og hans sonar þíns, því það er illa gert, að safna blóði yfir höfuð á saklausu barni .... þú heldur að við náum bráðum herstjóranum# ? »Hann hélt suður á leið með lið sitt, þegar eg lagði af stað með mína menn fró fæðingarborg minni til að hnýsast eftir, hvar Englendingar halda sig. Fleiri en þá, sem nú sofa þarna, höf- um við ekki séð, og það mun verða bið á því, að nokkuð verði barist 1 þessum hluta landsins. f>egar eg er buinn að segja de Vlies það, sem hann vill vita, þá er eg búinn að efna heit mitt, og bæti eg þá við, að hjarta mínu bjóði við öllu því, sem gerist í kringum mig. f>á mun hann skilja það; hann er vinur minn. Leiðir okkar skiljast; eg ríð heim á búgarð minn; eg ætla að yrkja jörð mína og ala upp son minu, svo hann verði að marini. Og hvernig serh fer, þá snerti eg ekki fingri við hananum á byssunni minni upp frá þessu. Eg er frjáls maður og ræð hvað eg geri«. Vindkviða þaut eins og kveinandi þar yfir, er þeir voru staddir, svo sem eins og hulin regin hefðu sent hana til að vara manninn við. Hann sem hélt sig þá stundina, af því hann var hritinn, hafa þrótt til að afmarka braut þá, er hann ætlaði að halda. En hann tók ekki eftir því og ekki held- ur gamli maðurinu við hlið honum. Hann segir innilega: *Hamingjan gefi að þér hepnist það, Abraham. »f>að skal hepnast«, anzar hinn rólega. »En gleymdu ekki, að þú verður hæddur og smánaður, Abraham. Gerðu þig þrekmikinn, sonur minn«. »f>að óttast eg sízt, þó eg verði amánaður; og þótt eg viti, hve örðugt er að halda friði ínnan um sjálfan ó- friðinn, þá treysti eg honum, sem hefir veitt mér þrótt til að ráða þetta af; hann stjórnar göngu minni; eg þarf ekki annað en halda áfram«. f>að fólst svo mikill trúarstyrkur í þessum orðum, að hinum garala manni vöknaði um augu. Hann fórnaðihönd- um til himins og mælti: »Eg hefi unnið ágætan sigur*, og bætir við aftur: •Hamingjan gefi, að þér lánist það, Abraham. Hamingjan gefi að það lánist«. »Hví skyldi það ekki lánast? Ef maður er ekki efablandinn, þó lán- ast alt; það hafið þér sagt«. »f>að ætti að vera svo; rneira veit eg ekki«. f>að varð hljótt um stund. f>eir voru búnir að tala það sem þeir ætl- uðu. Og þama sátu þeir báðir í næt- urkyrðinni og hrestu sig á gömlum sannindum, sem höfðu aldrei verið viðurkend og mundu hafa gleymstsam- stundis, ef svo hefði verið. En þetta var mikið í þeirra augum, og honum fanst ’hann styrkjast dásamlega í á- formi sínu, þessum manni, sem lagt hafði á stað til að verja land sitt, en varpað í þess stað frá sér vopnunum af því hann trúði því óbifanlega, að fremur bæri að hlýða guði en mönn- um. Hann vis3Í, aö hann breytti rétt og hirti ekki um að vita, hver eftir- kÖ8iin yrðu, því hann þekti ekki heiminn eða listina þá að hfa, sem er allra íþrótta vandamest. Hann vissi varla, hver hann var sjálfur. f>að sem hér hafði gerst, var ósköp einfalt og blátt áfram, þótt ekki væri það eftir því hversdagslegt. Maður hafði orðið var við rödd samvizkunnar inn- an um miðjan orustugnýinn; það eitt var merkilegt, að hann hafði hlýtt á hana. Og þá kemur annar maður, er varóveitt hafði barnstrúna óbifaða fram á vetrarkvöld æfi sinnar, og seg- ir honum, að honum hafi heyrst rétt. f>ó lætur hÍDn undan, kannast við að sér hafi skjátlast áður, fer og hlýðir sínum betra, innra manni og lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna. J2aiRfálag iSívífiur. A morgun (sunnud.) verður leikið Hneykslið. Sjónleikur i fjórum þúttum eftir Otto Benzon. í síðasta sinn á, vetrinum. Leikirnir byrjit kl. 8 (priecis). Sænskir strokkar, ómissandi fyrir alla sem búa til smjör. Framúrskarandi ódýrir, spara tíma, spara vinnu, spara peninga. Fást að eins hjá Guunari Gumiarssyni. * * * Við undirskrifaðir, sem höfum reynt og bvúkað smjörstrokka þú, er hr. kaupmaður Grunnar Gunnarsson í Rvik hefir haft til söln, vottum hér með, að þessir strokkar hafa reynst. mjög vel og vinna bæði fljótt og vel. Og álítum vér þá mjög góða og hentuga til heimilisbrúkunnar. Varmá og Móum. Björn Þorláksson. Árni Björnsson. Skófatnaður miklar byrgðir komu með s/s »Arno« í Aðalstræti 10. Fimtíu krónur. Hér hvarf í nóv- embermánuð f. á. ein af saltkjötstunnum sem biðu útflutnings frá Thomsens verzlun hér á Akranesi og er það meining manna að benni hafi verið stolið um nótt. Nú er viltur sá sem geta skal, meðan enginn verður uppvig. Mér befir verið sagt með fullum orðum, að kaupm. Vilhjálmur Þorvaldsson hafi mælt við mig einhvern tima í haust í sölu- búð síddí, svo að fjöldi fúlks hafi beyrt: »að eg liafi stolið tunnuvni«, en eg bafí átt að svara: »mikið veiztu«. Með því að þessi orðasveimur er mjög meiðandi fyrir mig, þá lýsi eg þetta hin mestu ósannindi og býð hverjum þeim 50 krónur, sem vill og getur sannað það fyrir rétti, að hann hafi heyrt herra Vilhjálm tala þessi orð, svo eg hafi heyrt. Það er hvorttveggja, að eg vil vera laus við þess- ar getsakir, enda mundi eg þora að biðja herra V. að sanna orð sin, ef hann hefði svona borið mér þetta á hrýn. Komi eng- inn til að nota sér tilboð mitt, verð eg að álíta öll þessi orð uppspunna lygi frá einhverjum náunga, sem vill, en getnr ekkL Torfustöðnm á Akranesi 27. jan. 1903. Ólafur B. Hannesson. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Sunnudaginn 8. febr. kl. ð e. h. fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu: Jón Jónsson sagnfr. íslenzkt þjóðerni. Consum-chocolade (frá Galle & Jessen) fæst í W. Fischers verzlun. hpip qprn nú með »Laura« KUII OUI11 panta sér hjólhe8t hjá undirrituðum, fá þá aftur 22. apríl eða 6. maí n. k. og er þetta því hinn bezti tími til að panta. Komið því og talið við mig ekki seinna en næsta mánudag og veljið ykkur einhvern þessara: 80 kr., 90 kr., 100 kr., 110 kr. og 120 kr. 4 af beztu sortinni eru þegar pantaðir, og fáist 2 pantað- ir enn, þá fást þeir fyrir að eins 110 kr. Carl Larusson Ingólfsstræti 3. Sanikomti í Báruhúslnu annað kvöld kl. 8'/a. S. Á. Gislason. Siglubðnd, sem ekki brotna, fást hjá Aug. Flygenring. Sunnanfari kostar 2'/a kr. árg.. 12 arkir, ank titilhl. og yfirlits. Aðalútsala í Bókverzlnn ísa- foldarprentsm., og má panta hann auk þess hjá öllum bóksölum landsins, svo og öllum útsölumönnnm Isafoldar. Ritstjóri B.jörn Jónsson. l8afoldarprentsmiðja Seldur óskilafénadur í Mosfells- hrepp hanstið 1902. 1. Hv. gimharl. mark: tvirif. i sneitt fr. hæði. 2. Hv. gimbarl. mark: stýft hiti fr. h. sýlt biti fr. v. 3. Hv. gimbrarlamb, mark: sneiðr. fj. a. h., sneitt a. v. Alt óglöggt. 4. Hv. gimbrarlamb, mark: stúfrifað gagn- bitað bæði. Mosfellshrepp 20. jan. 1903. Björn Þorláksson. Margar tegundir ffl Bezt og ódýrast úrval í Aðalstræti 10. Plægingarkensía. Jón búfræðingur Jónatansson í Brautarholti á Kjalarnesi tekur í vor til kensluíplægingu vel vinn- andi og lagtæka pilta — 6 fiest —, frá lokum til Jónsmessn, og-vinna þeir þann tíma óslitið að plægingum. Hestar nememda verða þar og jafn- framt æfðir við plægingar, og ætti eigi síður að taka því boði. Búnaðarfélag íslands greiðir dvalar- kostnaðinn, og verða þeir, sem nota vilja, að snúa sér til þess. Reykjavík 6. febr. 1903. í>órh. Bjarnarson.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.