Ísafold - 14.02.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.02.1903, Blaðsíða 3
31 Hér með auglýsist, að sainkvæmt lögum um stofnun veðdeildar í Ijandsbankanum í Reykjavik 12. jan. 1900, 12. gr., og reglugjörð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr., fór fram dráttur hinn 24. þ. m. til inn- lausnar ó bankavaxtabréfum þeim, er veðdeildin befir gefið út, og voru dreg- in úr vaxtabréf þessi: Litr A (1000 kr.) 43 59 64 107 117 215 247 286 317 330 363 402 418 423 425 426 447 477 497 523 540 558 Litr B (500 kr.) 53 98 105 115 151 182 217 227 241 283 330 339 373 380 400 584 617 619 624 643 655 671 685 701 712 736 744 751 753 754 762 767 772 780 Litr C. 100 kr. 23 39 40 88 104 139 172 191 235 285 312 359 376 411 430 450 458 480 483 493 618 720 761 772 794 810 820 835 866 878 886 923 942 945 993 1005 1014 1015 1087 1092 1156 1199 1218 1220 1221 1311 1315 1318 1343 1351 1421 1425 1429 1680 1695 1710 1721 1723 1731 1733 1755 1808 1845 1904 1908 1945 1977 2001 2023 2065 2074 2103 2105 2174 Upphæð þessara bankavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- areiðslustofu Landsbankans 2. jan. 1904. Landsbankinn í Reykjavík 29.jan. 1903. Tryggvi Giinnarsson. Eins og að undanförnu fel eg herra Arna Eiríkssyni í Vesturgötu 18. hér í bænum forstöðu verzlunar mínnar á meðan eg er fjar- verandi, og eru allar bans ráðstafanir og samningar viðvíkjandi verzluninni jafngildar eins og eg gerði þá sjálfur. Reykjsvík 10. febr. 1903. B.jörn Kristjánsson. Rauð hryssa, 2—3 vetra, með mark: miðhlutað hægra, er hér í óskilum, hölt og horuð, og verður seld að 14 dögum liðnum, ef eigandinn gefur sig ekki fram innan þess tíma og borgar áfallinn kostnað. Bæjarfógecinn í Reykjavík 13.febr.1903. Halldór Daníelsson. Leifur Th. Þorleifsson selur mjög ódýrt TVINNA og alls konar liti af tvistgarni. Tll leigu 14. mai 3 herbergi með geymsluplássi og eldhúsi i miðjum bsenum. Ritstj. visar á. Sænskir strokkar, ómissandi fyrir alla sem búa til smjör. Framúrskarandi ódýrir, spara tíma, spara vinnu, spara peninga. Fást að eins hjá Gunnari Gunnarssyni. * * * Við undirskrifaðir, sem höfum reynt og bvúkað smjörstrokka þá, er hr. kaupmaður Gunnar Gunnarsson i Rvík hefir haft til sölu, vottum hér með, að þessir strokkar hafa reynat mjög vel og vinna bæði fljótt °g vel. Og álitum vér þá mjög góða og hentuga til heimilisbrúkunnar. Varmá og Móum. Björn Þorláksson. Árni Björnsson. Wl J. P. T. BRYDE í HAFNARFiRÐS útvegar eftip pöntun: Eldavélar, Ofna, fakglugga o.fl. frá einni hinni beztu verksmiðju í Danmörku, og með verksmiðju- verði, að viðbættu flutningsgjaldi. Ýmsar stærðir at* eldavélum og ofnuni þessiiin eru ciiíkar-hentugar í bæi og önnur smaiiýsi. Verðlisti með myndum til sýnis. Verðiií óvamlega 1 ágt. Sjóföt Meira úrval en áður kom með aukaskipinu »ARNO«. Reynslan hefir sýnt, að sjoföí tnin eru Bczíog óóýrusíj og sjómenn ættu að athuga þau hjá mér áður en þeir kaupa annarsstaðar. C. ZIMSEN. Hvergi betri fiskiburstar ení verzi. EDINBORG. ^Mfgeréarmenn ! »EDINBORG« befir flest af því sem ykkur vantar. »EDINBORG« hefir vandaðar og vel- valdar vörur. *EDINBORG« selur rnjög ódýrt gegu peningum. »EDINBORG« selur sérlega gott Mar- garine, mjög ódýrt. »EDlNBORG« getur sökum sérstaks samnings, selt ódýrara línur, manilla og s e g 1 d ú k en nokkur önnur verzlun hér á landi, en þó allt af beztu tegund. fS” Komið og lítið á vörurnar og berið saman verð og gæði. Asgeir Sigurðsson. Færeyskar peysur á að eins kr. 2,25 hjá C. Zimsen. Ráðningaskrifstofan í Aðalstrceti 1. Duglegir sjómenn geta fengið ágæt pláss á þilskipum, bæði á Suður- og Vesturlandi. Kunnugir menn sem ráðast, geta fengið lán fyrir fram. Matth. Þórðarson. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Sunnudaginn 15. febr. kl. 6 e. fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu: Jón Jónsson sagnfr. íslenzkt. þjóðerni. Fundur í Braga máuudaginn 16. febr. 1903 í Iðnað- armannahúsinu. Lóð nndir hús er til sölu við Lauga- veginn. Ritstj. visar á. Auglýsisig um selt óskilafé i Strandasýslu haustið 1902. / Bœjarhreppi. 1. Svört gimbur, veturgl. Mark: Sýlt, biti aft. h.; Sýlt, stig fr. vinstra. 2. Svart lamb. Mark: Sneitt fr. h.; Gat bragð aft, vinstra. 3. Hvítur brútur, veturgl. Mark: Sýlt, bragð aft. h. Sueitt fr., biti aft. vinstra. 4. Hvitkollótt ær. Mark: Sneitt fr. (eða hálftaf fr.) fjöður aft. h. Sýlt, fj. aft. vinstra. 5. Hvitur hrútur, veturgl. Mark: Stýft h. Biti aft., fjiiður fr. vinstra. 6. Hvítt lamb. Mark: Stýft, biti fr. h.; stýft, gat, biti fr. vínstra. I Ospakseyrarhreppi. 7. Veturgamall hrútur. Mark: Stýft, stig fr., biti aft. b. Sýlt, stig fr., biti aft. vinstra. 8. Veturgamall geldingur. Mark: Hálftaf aft., biti fr. b. Markleysa vinstra. 9. Veturgamall geldiugur. Mark: Sneitt fr. b. Sýlt, fjöður fr. vinstra. 10. Veturgamall hanstgeldingur. Mark: Sýlt, lögg fr. h. Brennim. m. 2. 11. Lambgeldingur. Mark: Blaðstýft fr. h.; Sneitt, biti aft. vinstra. í Kirkjubólshreppi. 12. Grár brútur, veturgl. Mark: Sneitt fr. h. Stýft, fj. aft. viustra. 13. Hvítkollótt gimbrarlamb. Mark: Stýft vinstra. 14. Hvitur lambhrútur. Mark: Hamrað h., Sneitt fr., biti aft. vinstra. / Hrófbergshreppi. 15. Lamb. Mark: Stýft, biti fr. h. Sneið- rifað aft. vinstra. / Kaldrananeshreppi- 16. Hvítur hrútur, veturgl. Mark: Tvistýft fr., biti aft. h. Stúfrifað, biti aft. vinstra. 17. Hvit gimbur, vetnrgl. Mark: Stúfrifað h.; Sýlt, lögg fr. vinstra. . / Árneshreppi. 18. Hvítt gimbrarlamb. Mark: Stýft h., Heilrifað vinstra. 19. Hvítt hrútlamb. Mark: Stig fr. h. Heil- rifað vinstra. Hver sá, sem sannar eignarrétt sinn á hinu selda fé, f*r andvirði þess að frá- dregnum kostnaði, ef hann gefur sig fram fyrir næstu fardaga við hlutaðeigandi hreppsnefndaroddvita. Skrifstofu Strandasýslu, 30. jan. 1903. Mariuo Hafstein. Uppboðsaupdýsini?. Kunnugt gjörist, að hús á Sauðár- króki tilheyrandi dánarbúi Tímóteusar Torfasonar verður selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða á hádegi, 2 hin fyrstu hér á skrifstofunni laug- ardagana 18. og 25. apríl næstkom. og hið 3. í húseigninni sjálfri laugar- daginn 2. maí -1903. Sölöskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Skrifst. Skagafj.sýslu 28. jan. 1903. Eggert Briem. Uppboðsaiíglýsiiig Föstudaginn 20. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í verzl- unarhúsum kaupmannt Chr. Zimsens og þar selt eftir beióni kaupm. þ>. Eg- il8son alit að 200 skpd. af sjóvotum saltfiski úr skipinu »ísafold«. Sölu8kilmálar verða birtír á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 12.febr.1903. Halldór Daníelsson. íS" Laglegur Og lipur piltur, 15 ára, vel að sér og áreiðanlega vandaður til orða og verka, uppal- inn á góðu, en fátæku heimili í verzl- unarstað sunnanlands, óskar eftir at- vinnu frá 14. maí, hjá reglusömum og góðum húsbændum hér í Reykjavík. Tilboð, merkt: »W. F. 729«, óskast sent til ritstj. Isafoldar fyrir Iok febr. mán. næstk. Margra ára kennari piltsins. HERBERGI fyrir einhleypa verða til leigu frá 14. mai n. k. við Laugaveg- inn. Semju má við Guðm. Magnús- son prentara. V e r z I u n hefir jafnan nægar birgðir af leðri og öllu því, er að skósmíði og söðlasmíði lýtur. Hvergi jafn-ódýrt. Trélím afaródýrt en gott, fæst nú í verzluninni „GODTHAAB*. Til leigu eru 4—5 herbergi í húsinu nr. 3ö við Vesturgötu. Skilmálar góðir. Semja má við Guðm. Ólafsson í Vest- urgötu 35, fyrir lok febrúarmáuaðar. Ullar-yflrsængur, GÓÐAR handa þilskipamönnum, fást í verzluninni „<2~o~é't~fí~a~a'6lí. Öilum þeim, sem beiðruðu útför okkar elskulegu dóttur, Margrét- ar, raeð návist siuni, eða á annan hátt sýndu hluttekningu í sorg okkar, vott.uiu við hérmeð innilegt þakklæti. Kaldárhöfða 7. fehrúar 1903. J. Kristín Jónsdóttir. Ófeigur Erlendsson. Nýkomið með „ARNO“ í verzlun Björns Kristjánssonar, Flonelett, Rekkjuvoðir, Enskt vaðmál, Stumpasirz, Prjónaföt, Lífstykki, Flauel og margt fleira. j^Jiðnrsoðin matvæli og ávextir, margar tegundir, fæst í verzluninni „G O D T H A A B“ með mjög vægu verði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.