Ísafold - 14.02.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.02.1903, Blaðsíða 4
32 Verclun LEIFS TH. ÞORLEIFSSONAR LAEKAV'EÍJ 5. selur og kaupir allar íslenzkar vörur fyrir peninga og vörur. Heiðraðir útgerðarmenn °g aðrir skiftavinir! Eg held að ykkur flestum sé kunnugt, að verzluninni »Godthaab« til þessa tima hefir tekist að standast alla eðlilega samkepni, og svo mun enn verða framvegis. Verzlunin hefir nú með s/s »ARNO« fengið afarmikið af öllum þeim vörum, sem með þarf til útgerðar, húsabygginga og heimilisþarfa. Hún flytur að eins vandaða vöru, og selur með því lægsta verði, sem frekast er unt, Vona eg því, að menn sinni þessari góðu viðleitni verzlunarinnar engu síður en áður, og tali við mlg, áður en þeir fullgera kaup annarsstaðar. Virðingarfylst cTfi. cJcnsen. hafa nú komið til verzlunar Alls konar vörur Leifs Th. Þorleifssonar. ®000®©®®00®0®00®0®®000®®0®0 IVERZLUN Leifs Th. Porleifssonar geta menn fengið flestallar þær vörur, sem hafð ar eru til daglegrar brúkunar Kaffi Kandíg, Melis í toppnm Melís höggvinn Farin Stransyknr Export Hrísgrjón Bbygg Bbyggsmjöl H veiti Sagó Kartöflumjöl Haframjöl Hænsnabygg Hafra Lauk Allskonar brauð Fleiri sortir af Ostum Rúsinur Svezkjur Kúrennur Gráfíkjur Döðlur ' Maccaroni Vanilla Kanel ósteyttnr Kanel steyttur Allehaande Gerpúlver Sitrónólia Sódapúlver Sæta saft Osæta saft Edik Sinnep Niðursoðið: Ananas Perur Apricots Sardínur Lax Hummer Syltertöj Borðsalt Sinnep. Þvottabalar Þvottaliretti V atnsfötur Luktir Blákka Sódi Sápa Handsápa Alls konar eldhúsgögn: Hnifabretti Sm.jörbretti Kjöthamra Katlar ■ Könnur Kaffikvarnir Saltkassar Tesíur Sleifar Kökurúllur Sigti Tepottar Smjörspaðar Krydderiishillur. Alls konar leirtan Körfur af flestum stærðum, BarnaYöggur, Fægiskúffur Allsk. bursta, Smjör Tólg Kæfa Harðflskur Saltfiskur Hákarl Rauðmagi reyktur Tros blautt Sj Svetlingar Sokkar Grásleppa Gellur o. fl. Reyktóbak Munntóbak Neftóbak Vindlar Eldspýtur Peningabuddur Reykjapípur Saumakassar Kíkirar Stundaklnkkur Harmonikur Handtöskur Vasahnifar Myndarammar Allsk. Kerti Brjóstsykur Piparmyntur Chocolade Cocoa Vinerkalk Sterínolia Blásteinn Alún Maskínuolia Benzin Borax og fjarska margt fieira. Ný verzlun í Hverflsgötu 18 Hefir flestallar nauðsynjavörur og selur afaródýrt gegn peningum. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Með því að bú Helga kaupmanns Helgasonar hefir verið tekið til með- ferðar sem þrotabú, er hjer með sam- kvæmt skiptalögum 8. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja til skuldar hjá nefndum kaupmanni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í> Reykjavík, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Rvík, 7. febr. 1903. Halldór Daníelsson- úijöBcnRavns SiolafaöriR Reventlowsgade 12 B. Störste og bedst renotnmerede Stole- og Sofafabrik i Norden. Stort Lager af færdige Ege- og Bögetræsstole. D’Hrr. Snedkere og Möbelhandlere bedes skrive efter vore Kataloger, der til- sendes franco. umTo i) IJndirritaðir taka að sér að selja ís\. vörur og kaupa ittlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K JHeififdíag Slvífiur. í kvöld (laugard.) 14. febr. kl. 8 og annað kvöld (sunnud.j: Skipið sekkur sjónleikur í fjórum þáttum eftir Indriða Einarsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, 2. gr., inn- kallast hér með þeir, er arf eiga að taka eftir Kristófer Jónssou frá Broddanesi í Fellshreppi hér í sýslu, óekta barn Jóns Jónssonar frá Skrið- nesenni og Helgu Pálsdóttur, er and- aðist 2. febr. 1901, til þess að mæta fyrir skiftarétti Strandasýslu innan árs frá síðuatu (3.) birtingu auglýsing- ar þessarar og færa þar fram sannanir fyrir arftökurétti sínum. Skiftaráðandinn í Strandasýslu, 30. jan. 1903. Marino Hafstein. Samkvæmt lögum 12. aprfl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, innkallast hér með lögerfingjar Guðmundar Jóns- sonar frá Arnkötludal í KirkjubólB- breppi hér í sýslu, sem andaðist 4. júní f. á., til þess að mæta fyrir und- irrituðum skiftaráðanda innan 12 mán- Undan jökli. Sendið mér kr. 14,50 í peningum og eg sendi yður á bverja höfn sem strandbátarnir koma á, eina vætt af góðum harðfiski. Engin pöntun af- greidd nema borgun fylgi jafnframt. Ólafsvík h. 1. jan. 1903. C. F. Proppé 4 verzlunarstjóri. Skriflð eftir sýnishornum. 0 áln. egtablátt, svart og brúnt chev- iot í fö't 6*/2, 8, 1272! 15, 16’/2 og 19!/2 kr. 5 áin. BucksKÍn þykt, alull 8V2 U, 12, 15, 16‘/2 kr. 5 áln. kam- garn, alull, í mörgum litum, 18'/2 og 25V2 kr. A 11 a r v ö r u r, s e m kaupendum likar ekki að ölln leyti, eru helzt teknar aftur, og burðargjald borgað aftur. Öll fataefnin eru meir en 2 álna breið. Sýnishorn send undir eins og borgað undir. Joh. Love Österbye. Sæby. VOTTORÐ. Ef hefi í mörg ár þjáðst af i n n- anveiki, lystarleysi, tauga- v e i k 1 u n og öðrum 1 a s 1 e i k a og oft fengið meðul hjá ýmsum læknum, en árangurslaust. Nú hefi eg upp á síðkastið farið að taka inn Kina-lífs elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn og hefi mér jafnan batn- að talsvert af því, og finn eg það vel, að eg get ekki án þessa elixírs verið þetta get eg vottað með góðri samvizku. Króki í febrúar 1902. Guðbjörg Guðbrandsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að —' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas f hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. aða frá síðustu (3.) birtiugu auglýs- iugar þessarar og færa sanuanir fyrir arftökurétti sínum. Skiftaráðandinn í Strandasýslu, 30. jan. 1903. Marino Hafstein. Hjem og Skole. I mit Hjem i Frederiksberg, s/4 Times Körsel fra Köbenhavn, kunne nogle faa unge Piger, som agte at tilbringe en Tid i Danmark, optages. For Ophold og Uudervisning, i og udenfor Hjem- met, i de fleste alm. Fag c. 60 Kroner om Maaneden. Uden forudgaaende Aftale kan jeg ikke modtage nogen. Frk. Gotfrede Hemmert Hilleröd Danmark. Hús til sölu á góðum stað i bænum. Upplýsingar gefur Guðjón Jónsson, snikkari, Grettisgötu 3. Lúðvíg Hafliðason Edinborg, kaupir gamla peninga. Seldar óskilakindur. 1. Mórauð ær 3 vetra, mark: 2 stig aft, hægra, liálft af framan vinstra. 2. Hvitur iambhrútur, mark: sýlt hægra, Hófbiti aftan, stýft vinstra, biti fr. Að frádregnum kostnaði geta réttir eigendur kinda þessara vitjað andvirðis þeirra til 1. júní þ. á. Miðneshreppi þ. 26. janúar 1903. Magnús J. Berginann. Proclama. Hér með er skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Tímóteusar Torfasonar á Sauðárkróki, er andaðiat 5. nóvbr. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Skagafjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug lýsingar. Skrifst. Skagafj.sýslu 28. jan. 1903. Eggerfc Briem. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.