Ísafold - 07.03.1903, Blaðsíða 4
44
Sjónleikur.
Sunnudaginn þann ö. umrz verður leik
ið í leikhúsi W. Ó. Breið'fjiirðs
v „Himt og Pernilla“
Gamanleikur i 3 þáltum
Eftir IiUdvis Holberg.
Nánara á götuauglýsingum.
U ppboðsa u jr I ýsin ít
Eftir ákvörðun skiftafundar í þrota-
búi Jóns Jót)8Sonar Vestmanns verð-
ur húseign téðs þrotabús, Melstaður
í Sörlastaðalandi í Seyðisfjarðarhreppi
með útihúsum og lóðarréttindum boð-
in upp við 3 opinber uppboð og seld
hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst.
I3ppboðin verða haldin laugardagana
2., 9. og 16. maí næstkomandi kl. 12
á hádegi, tvö hin fyrstu hér á skrif-
Stofunni, en hið síðasta á eigninni
sjálfri.
Söluskilmálar verða til sýnis hér á
skrifstofunni viku á undan fyrsta upp-
boðinu.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu
10. febr. 1903.
Jóh. Jóhannesson.
Skiftuf'umiiir
1 þrotabúi Stefáns Benediktssonar frá
Bjarnarhöfn verður haldinn hór á skrif-
stofunni laugardaginn hinn 25. dag
næstkom. aprílmánaðar, á miðaptni,
og verður skiftunum þá væntanlega
lokið á þeim fundi.
Skrifstofu Snæfellsness-og Hnappadals-
sýslu, Stykkishólmi 20. febr. 1903.
Lárus H. Bjarnason.
Skiftafundur
í dánarbúi C. E. 0. Möllers Iyfsala
verður haldinn hér á skrifstofunni
laugardaginn hinn 25. dag næstk.
aprílmánaðar og þá meðal annars
fram lögð skýrsla um skuldir búsin8.
Eundurinn byrjar á hádegi.
Skrifstofu Snæfellsness-og Hnappadals-
sýslu, Stykkishólmi 20. febr. 1903.
Lárus H. Bjarnason.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með
skorað á alla þá, sem telja til skuld-
ar í dánarbúi Guðna skósmiðs Guð-
mundssonar frá Eskifirði, er andaðist
2. septbr. f. á., að lýsa kröfum sínum
og sanna þær fyrir skiftaráðandanum
í Suður-Múlasýslu áður en liðnir eru
6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu
þessarar innköllunar.
Húseign búsins á Eskifirði verður
seld við opinber uppboð laugardagana
16., 23. og 30. maí næstkomandi kl.
10 f. h. Tvö fyrstu uppboðin verða
haldin á skrifstofu sýslunnar, en hið
síðasta við húseignina.
Uppboðsskilmálar verða til sýnis
á uppboðunum.
Skiftaráðandinn í Suður-Múlasýslu,
Eskifirði, 11. febr. 1903.
A. V. Tulinius.
Procla'ma.
Með því að bú Árna Jónssonar frá
‘Skriðu í Breiðdalshreppi hér í sýslu
var 4. oktbr. síðastliðinu tekið til skifta-
meðferðar sem þrotabú eftir kröfu
hans sjálfs samkvæmt lögum 13. apr.
1894, er hér með samkvæmt skiftalög-
unurn frá 12. apríl 1878 og opnu bréfi
4. janúar 1861 skorað á alla þá, er
telja til skuldar hjá nefndum Árna
Jónssyni, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiftaráðandanum í
Suður-Múlasýslu áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu
þessarar innköllunar.
8kiftaráðandinn í Suður-Múlasýslu,
Eskifirði, 11. febr. 1903.
A. V. Tulinius.
TTJBORG 0L frá hinn stóra ðlgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker i Khöfn
er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjór-
tegund og heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af
því seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
mætur almenningur hefir á því.
TUBOBG 0L fœst ncerri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa það.
Vín og vindlar
bezt og ódýrust i Thomsens magasini.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878,
sbr. op. br. 4. jan. 1861 ínukallast
hér með lögerfingjar Guðmundar Jóns-
sonar frá Arnkötludal í Kirkjubóls-
hreppi hér í sýslu, sem andaðist 4.
júní f. á., til þess að mæta fyrir und-
irrituðum skiftaráðanda innan 12 mán-
aða frá síðustu (3.) birtingu auglýs-
ingar þessarar og færa sannanir fvrir
arftökurétti sínum.
Skiftaráðandinn í Strandasýslu,
30. jan. 1903.
Marino Hafstein.
Proclama.
Hér með er skorað á alla þá, er til
skuldar telja í dánarbúi Tímóteusar
Torfasonar á Sauðárkróki, er andaðist
5. nóvbr. f. á., að lýsa kröfum sínum
og sanna þær fyrir skiptaráðandanum
í Skagafjarðarsýslu innan 6 mánaða
frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Skrifst. Skagafj.sýslu 28. jan. 1903.
Eggert Briem
Aðfaranótt 20. nóvbr. f. á. hefir
rékið á Lambavatnsreka á Bauðasandi
í Barðastrandarsýslu sexróinn bát,
gamlan, en með nýlegri aðgerð. Bát-
urinn er nafnlaus, með að eins 3 þópt-
um, 2 að framan og 1 að aftan, og
virðist hafa.verið notaður til flutnings.
Hérmeð er skorað á eiganda vog-
reks þessa, að segja til sín innan árs
og dags frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar og sanna fyrir undir-
skrifuðum amtmanni heimildir sínar
til þess, og taka við þvx eða andvirði
þess, að frádregnum öllum kostnaði
og bjarglaunum.
Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna
Eeykjavík 19. febr. 1903.
J. Havsteen.
Vinnuveitendur, lesið!
Ungur, einhleypur maður, sem er
Good-templar og hefir numið undir-
stöðuatriði ensbrar og danskrar tungu
auk móðurmálsins, landafr., sögu o. s.
frv., óskar eftir atvinnu á næstkom-
andi vorí við skrifstofustörf, eða verzl-
unarstþrf utanbúðar eða innan; hann
er jafnframt fús til að hafa á hendi
barnakenslustörf. Ritstj. vísar á.
Samkværat lögum 12. apríl 1878,
sbr. op. br. 4. jan. 1861, 2. gr., inn-
kallast hér með þeir, er arf eiga að
taka eftir Kristófer Jónsson frá
Broddanesi í Fellshreppi hér f sýslu,
óekta barn Jóns Jónssonar frá Skrið-
nesenni og Helgu Pálsdóttur, er and-
aðist 2 febr. 1901, til þessa að mæta
fyrir skiftarétti Strandasýslu innan
árs frá síðustu (3.) birtingu auglýsing-
ar þessarar og færa þar fram sannan-
ir fyrir arftökurétti sínum.
Skiftaráðandinn í Strandasýslu,
30. jan. 1903.
Marino Hafstein.
cTSjöB&nRavns
SíoíffaBrŒ
Reventlowsgade 12 B,
Störste og bedst renommerede Stole- og
Sofafabrik i Norden. Stort Lager af
færdige Ege- og Bögetræsstole. D’Hrr.
Snedkere og Möbelhandlere bedes
skrive efter vore Kataloger, der til-
sendes franco.
Jarpur graðfoli. 2—3 vetra,
marklaus, fanst dauður við Hraunsá
í miðjum desbr. f. á. Skinnið var
hirt, en skrokíurinn grafinn niður.
Réttur eigandi snúi sértil undirskrifaðs.
Eyrarbakkahreppi, 18. febr. 1903.
P. Nielsen,
Skrifið eftir sýnishornum.
!) áln. egtablátt, svart og brúnt chev-
iot í föt 6‘/s, 8, 12'/a, 15, 16'/a og
19V2 kr. 5 áln. Buckskin þyld, alull
8*/2 11, 12, 15, 161/* kr. 5 áln. kam-
garn, áluil, í mörgum litum, 18*/,
og 25*/s kr. Allar vörnr, sem
kaupendum likar ekki að öllu
leyti, eru helzt teknar aftur,
og burðargjald borgað aftur.
öll fataefnin eru meir en 2 álna breið.
Sýnishorn send undir eins og borgad
undir.
Joli. Love Österbye.
Sæt>y.
Undan jökli.
Sendið mér kr. 14,50 í peningum og
eg sendi yður á hverja höfn sem
strandbátarnir koma á, eina vætt af
góðurn harðfiski. Engiu pöntun. af-
greidd nema borgun fylgi jafnframt.
Ölafsvík h. 1. jan. 1903.
C. F. Proppé
verzlunarstjóri.
Takið eftir!
í timbursöluskúr jbjarna Jóns-
sonar trésmiðs verður timbur af-
hent á mánudögum og langardögum.
Uppboösauglýsing.
Samkvæmt kröfu Eiríks bónda
Björnssonar á Karlskála og að undan-
gengnu fjárnámi 6. oktbr. f. á. verð-
ur jörðin Svínaskáli í Beyðarfjarðar
hreppi hér í sýslu, 13,22 hndr. n. m., seld
við 3 opinber uppboð, sem haldin verða
laugardagana 16., 23. og 30. maí næst-
komandi, til lúkningar veðskuld, að
upphæð 1000 krónur, auk áfallins og
áfallandi kostnaðar.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og
verða tvö hin fyrstu haldin á skrif-
stofu sýslunnar, en hið þriðja á Svína-
skála.
Söluskilmálar og veðbókarvottorð
verða til sýnis á uppboðunum.
Skrifstfou Suður-Múlasýslu,
Eskifirði, 11. febr. 1903.
A- V. Tulinius.
cSzififálac} (JlvŒur.
Annað kvöld (sunnud. 8. marz) kl. 8
Skipið sekkur
sjónleikur í fjórum þáttum
eftir Indriða Einarsson.
VERZLUN
H. 8JÖRNAS0N
selur hálslín Og alt þar til
heyrandi ódýrara en allir aðrir:
t. d. góðar Manchetskyrtur
frá...............kr. 3,50
Góða karlmannskraga . — 0,50
— flibba .... — 0,30
Góðar manchettur . — 0,35
Slifsi, Humbugjog Hnappa
tiltölulega ódýrt.
Dömu-manchettur . . — 0,35
— kraga nýmóðins — 0,35
cpQÍrolun usm oforor
saavel til Sö- som Landbrug fra en
1 Kl. Motorfabrik i Danmark leveres
med Garanti.
Reparatiouer paa Motorer udföres
Chr. Petersen
Maskinsmed
Klrkjustr. nr. 4-.
Proclama.
Með því að Guðmundur bóndi Jóna-
son í Fagradal í Vopnafjarðarhreppi
hér í sýslu hefir framselt bú sitt til
gjaldþrotaskifta, er hér með samkvæmt
lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi
4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til
skulda telja hjá honum, að lýsa kröf-
um sínum og færa söurxur á þær fyr-
ir skiftaráðandanum hér f sýslu áður
en liðnir eru 6 mánuðir frá birtingu
þessarar innköllunar.
Skrifst.Norður-Múlasýslu lO.febr. 1903.
Jóh. Jóhannesson.
Hér með er skorað á Ragnhildi
þóroddardóttur, konu Böðvars Ólafs-
sonar, að gefa sig fram við skiftaráð-
andann í Reykjavík til að taka á
móti arfi, er henni hefir skifst eptir
föðurbróður hennar Magnús Torfason
verzlunarmann, er lézt hér í bænum
10. okt. 1901.
Bæjarfógetinn í Reykjavík
4. marz 1903
Halldór Daníelsson.
Pípuorgel.
Lar eð Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavík
hefir nú afráOið að kaupa í hina nýju fri-
kirkju vandað pipuorgel, seni kostar um
hálft fimta þúsnnd krúnur og smiðað verð-
ur á Þýzkalandi, þá bafa margir söngvin-
ir lofað að styrkja það fyrirtæki með gjöf-
um, þvi menn sjá, hvað nauðsynlegt er að
fá myndarlegt hljúðfæri í jafn-myndariega
kirkju og frikirkjan er.
Eg leyfi mér þvi að mælast til þess,
að sem flestir hæjarmenn sýni i verkinu,
að þeir vilji styðja þetta fyrirtæki, svo og
söngvinir utanhæjai-. Stjórn kirkjunnar
mnn verða Ijúft að sýna þeim orgelið, sem
styðja það með fégjöfum, og lofa þeimað
heyra til þess, þútt á öðrum timum sé en
helgidögum.
Þeir sem vildn leggja fram dálitinn skerf
til orgelsins ern vinsamlega heðnir að
senda það undirskrifuðum eða til einhvers
safnaðarfulltrúans.
Reykjavik 6. marz 1903.
Virðingarf.
Gísll Finnsson.
Til leign frá 14. mai 2 herbergi fyrir
litla fjölskyldu eða einhleypa. Ritstj.
visar á.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafol d arprentsmiðja.
B.
S
©
•O
CS 2
J*
S si
C ~
5 ©
©
! íi
X
Z
5
s
7!
C5
U
©