Ísafold - 15.04.1903, Side 4

Ísafold - 15.04.1903, Side 4
72 Selt óskilafé í Rangárvalla- sýslu hanstið 1902. Ásahreppur: 1. Hv. lamh, stýft gagnfj. h.,st.fj. aft. v. 2. Hv. lamb, sýlt i stúf h., hiti fr. v. 3. Svart lamh, með sama marki. 4. Hv. sanður, veturg., sneitt fr. biti aft. h., tvístýft aft. st.fj. fr. v.; hornam. tvigagn- fj., h.. sýlt 2 standfj. fr., 1 standfj. aft. v. Holtahre ppnr: 5. Svört ær tvævetur, tvirif. i stúf h., gagnfj. v., hornam. líkast sneitt aft. h., 2 standfj. aft. v.; brm. K.H.S. 6. Hv. gimbrarlamb, sýlt gagnfj. h., hálftaf fr. v. 7. Hv. hrútlamb, tvirif. i sneitt aft. h., tvistýft aft. v. 8. Sv. geldingslamh, hálftaf og st.fj. fr.h. 9. Sv. geldingslamb, tvist. aft., standfj. fr. h.. gagnfj. v.; hand i h. eyra. 10. Sv. geldingslamh, sýlt st.fj. aft. h., 2 stig aft. v. 11. Hv. geldingslamb, miðhl. hiti fr. h., stýft hiti aft. v. Landmannahreppur: 12. Sv. sanður, þrevetur, st.fj. fr. h., blað- st. aft. v. 13. Hv. sauður, þrevetur, sn. a. hiti fr. h. blaðst. aft. v.; hornam. sneitt fr. st.fj. aft. h. heilh. v.; hrm. Jón J. 14. Sv. hrútlamb, hálfur stúfur fr. h., tvist. fr. v. 15. Hv. hrútlamb, hlaðst. aft. h., standfj. fr. v. 16. Hv. geldingslamb, sneiðr. biti aft. h., hálfur st. fr. v. 11. Hv. geldingslamh, sneiðrif. aft. hiti fr. h., hiti fr. v. 18. Hv. hrútlamb, miðhl. h., sýlt v. 19. Hv. gimbrarlamb, miðhl. h. Rangárvallahreppur: 20. Hv. 8auður, þrevetur, rifa í hálfan st. aft. 'h., hvatt v.; brm. J.P. v. horn. 21. Hv. sauður, tvævetur, blaðst. aft. b. stúfrifað v. 22. Hv. ær 4 vetra, hálftaf fr. h., stýft gagnb. v.; hornam. sneiðr. fr. h., standfj. aft. v.; brm. G.G.A. 2. 23. Hv. ær, veturgl., sneiðrif. fr., standfj. aft. h., hálftaf aft., standfj. fr. v.; hornam. blaðstýft fr. h., sýit v. 24. Hv. lamb, hálfur stúfur aft., standfj. fr. h , blaðst. fr., standfj. aft. v. 25 Hv. lamb, sneiðrif. aft. h,, sýlt v. 26. Hv. lamb, sneitt aft. h., stýft bit aft. v. Hvolhreppur: 27. Svartflekkótt lamb, hamarskorið bæði. 28. Hv. hrútlamb, sneitt fr. h,, stúfrif. v. Sama mark á hornum. 29. Svartkrúnótt lamb, með sama marki. 30. Hv. lamb, stýft h. standfj. fr. v. 31. Hv. lamb, blaðst. fr. h. gagnb. v. Fljótshlíðarhreppur: o2. Hv. ær, veturgl., hálfur st. fr. stand- fj. aft. h., háiftaf fr., boðbilt aft. v. 33. Bildótt lamb, hálftaf aft. h., sýlt v. 34. Svart lamb, hlaðst. fr. h., hálfur st. fr. v. 35. Hv. lamb, heilh. h., boðbilt aft. v. 36. Hv. lambhr., sneiðrif. fr., standfj. aft. h., tvíst. fr. v. Y estu r-L andeyjahreppur: 37. Hv. hrútlamb, sneitt aft. h.; hornam. saeitt aft. h. stýft v. b8. Hv. hrútlamb, hálfnr stúfur fr. h., standfj. aft. v. 39. Hv. gimbrarlamb, sneitt fr. standfj. aft. h., tvirif. i sneitt fr., biti alt. v. A u s t u r-L andeyjahreppur: 40. Hv. ær, veturgl., vaglr. fr. h., hálfur stúfur aft. v. 41. Hv. lamb, stúfrif. biti aft. h., miðhl. stig aft., bit fr. v. 42. Sv. lamb, tvístýft aft. h., sneitt fr. bit aft. v. V e s t u r-E yjafjallahreppur: 43. Hv. gimbrarlamb, hálftaf aft. biti fr. h., stýft hiti fr. v. 44. Hv. gimbrarlamb, stúfr. h., stýft v. 45. Hv. gimbrarlamb, þristýft aft. h., biti fr. v. 46. Bildótt gimbrarlamb, sneiðrif. fr. h., biti aft v. 47. Vellótt gimbrarlamb, slýt h., stýft v, 48. Hv. hrútlamb, tvístýft aft. bit fr. h. geirst. v. > 49. Hv. gimbrarlamb, heilt h. sneiðrif. aft. v. 50. Hv. ær, tvævetur, stúfrif. hit fr. h. tvístýft aft. v. 51. Hv. lamb, sneitt aft. h., sýlt bitfr.v. Andvirði framantalins óskilafjár geta eigendur fengið, að kostnaði frádregnum, hjá viðkomandi hreppstjórnm, til september- mánaðarloka n. k. Miðey 10. marz. 1903 i umboði sýslunefndarinnar Einar Árnason. ♦ ♦ ■ 1 1 ■ " j Bökverzlun ísafoldarprentsmiöjuj®* hr eru til sölu eða fást útvegaðar tafarlaust meðal aunars þessar danskar fræðibækur. 11. Hindenburgs Juridiske Formularbog, tredje förögede Udgave. („Eaa Böger kan glæde og smigre sig med en större Popularitet inden- for den faglige Kreds end Th. Hindenburgs juridiske Formularhog“. .... „Ingen juridisk Eorretningsmand i yngre Alder kan undvære Hindenhurg; og ingen juridisk Bog har vel været læst af dem med större Eornöjelse“). Kostar heft 11,00; innh. 12,50. 12. Tysb- dansk- uorsk- urdbog ved Ernst Kaper. Khöfn 1902, 324 tvidálk- aðar síður í st. 8 hl. broti; kostar bundin að eins 1 kr. 50 a. 13. Verdens levende Dyr, populær illustreret Naturliistorie, „et enestaaende Værk, med over 1000 Illustrationer og 25 nydelig udförte farvetrykte Plan- cher“. Kemur út i 24 heftum á 1 kr. 14. Bankpolitik af Prof. Dr. jur. Will. Scharling. Anden forögede Udg. Kr. 6,50. („Ikke blot enhver, der beskæftiger sig med ökonomiske Spörgsmaal, Politikere, Jurister, Jurnalister, Bank- og Sparekassefunktionærer, men ogsaa de Mæud af Handelsstanden, som i deres Uddannelse önske et Overhlik over det internationale Livs Vilkaar, finder i deune Bog megen nyttig Belæring11). 15. Bvig Frelse og evig Fortabelse, et Lejlighedsskrift af dr. T. Skat Rördam, Sjællands Biskop. Sjette Oplag. Khöfn 1901. Verð 1 kr. 50 a. Engin dönsk bók, guðfræðilegs efnis, hefir náð eins mikilli útbreiðslu og þetta rit, á jafnstuttum tima. 16. Meyers Vareleksikon kemur í nál. 35 heftum á 75 aura. („Varekendskab og Varekundskah er to meget forskellige Begreher. En dygtig Köh- mand vil snart, dreven af sine Interesser, faa Kendskaben; men Kund- skaben om Varernes Oprindelse og Sammensætning maa han læse sig til, og denne Bog vil give ham al god og hekvem Adgang til Belæring i saa Henseende11). Innb. 3 kr. 75. 17. Fru Constantins Hu «holdnings- og Kogebog. 356 hls. í st. 8 hl. br. lieft 2,50. („Fru Constantins Kogebog maa ved sin Fyldighed, Liv- lighed og Grundighed faa den Ukyndigste til at blive dygtig“ .... „Fru Constantins Kogehog er for mig den Bögernes Bog, hvortil jeg stadig vender tilbage“ .... „Jeg nærer den störste Beundring for den af Dem skrevne Bog“ .... „Alle unge Koner og forlovede Piger i min Kreds spörger efter Fru C.s Kogebog11). 18. Dansk-norsk-engelsk Ordbog, udg. af Johannes Magnussen. Kh. 1902. 314 tvídálkaðar síður í st. 8 bl. broti; kostar bundin að eius 1 kr. 50 a. 19. Alkoholspörgsmaalet, af dr. phil. M. Helenius. Heft 6,00. („Da etAfsnitaf Bogen i Foraaret 1902 hlev udgivet som Afhandling for Doktorgra- den, vakte det saa udsædvanlig Opsigt og blev öenstand for saa ro- sende Udtalelser i Pressen, at det lille Oplag hurtig blev revet hort“). 20. Frk. Jensens five o’clock tea, lítill, mjög hentugur leiðarvísir til að búa til enskt kaffibrauð. Verð 1 kr. („Naar först de unge Husmödre lære at, indse, hvor billigt det er og livor uendeligt ringe Arbejde det kræver, at kunne byde paa det gode, nærende, hjemmelavede Bröd, er jeg sikker paa, at de ikke sky den Ulejlighed, der er forhunden dermed“). gJPT* Nóg að panta eftir tölulið og skainmstafa bókverzlnnina, t. d. þýðir þá B. í. 14 sama sem: Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju, Bankpolitik; o. s. frv. Skib til salgs. Kucter »Little Dorrita af Thorshavn drægtig 2788/ioo T°ns, er til Salgs. Skibet har været anvendt til Hav- kalvefiskeri i 1902 og sælges med dets til dette Fiskeri hörende Inventarie- gjenstande. Man henvender sig til E. Möller Thorshavn. Askorun J>egar eigendaskifti v^rða á húseign- um 1 Reykjavík er kaupandi skyldur að tilkynna það brunamúlastjóra í tæka tíð fyrir 1. aprfl og 1. október; ella hækkar brunabótagjaldið um helming næsta gjaldtíma. Sökum annríkis W. Ó. Breiðfjörðs við verzlun og sjávarútgerð fæst nú keypt erfðafestuland hans, sem er um 30 dagsláttur, alt umgirt með 5 röð- um af gaddavír á járnstólpum. Af því er lð dagsláttur ræktað, og fæst af því á ári á þriðja hundrað hestar af töðu. Vönduð hús eru á jörðinni. Stórt fbúðarhús því nær inn- réttað. Hús fyrir 10 kýr, með vatns- heldri áburðarþró undir. Hús fyrir 4 hesta og 50 fjár, og hlaða aem tekur 700 hesta af heyi. Semja má við eiganda. VOTTORÐ. Bf hefi í mörg ár þjáðst af i n u- anveiki, lystarleysi, tauga- v e i k 1 u n og öðrum lasleika og oft fengið meðul hjá ýmsum læknum, en árangurslaust. Nú hefi eg upp á síðkastið farið að taka inn Kína-lffs- elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn og hefi mér jafnan batn- að talsvert af því, og finn eg það vel, að eg get ekki án þessa elixírs verið þetta get eg vottað með góðri samvizku. Króki í febrúar 1902. Guðbjörs; Guðbrandsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu Bkráseíta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Slcegtsbog for Familien Finsen, með mynd af Finni Jónssyni, Hannesi Finnssyni, Hilmar F i n s e n, Vllhj. Finsen og N i- e 1 s R. F i n s e n, fæst í bókverzlun ísafoldarþrentsm. Verð 1,50. Chr. Junchers Klæðaverksmiðja í Randers stofnsett 1852 ein stærsta °g fullkomnasta ull- arverksmiðja f Danmörku, hefir 160 manns í daglegri vinnu, býr til hald- góð fataefni, Og tekur að eins 3 pd- ullartuskur og lVa pd- ull í fullkomin karlmannsklæðnað. Um- boð fyrir nálægar sýslur og héruð hefir undirritaður, er hefir mikið af einkarfallegum og ódýrum sýnishorn- um í karlmanns- og drengjaföt, kjóla- efnum, sjölum, teppum, dyratjöldum og fleira. Pantanir eru sendar með hverri gufu- skipsferð og kemur efnið unnið strax um hæl með ferðinni upp. Borgun greiðist við móttöku. Gjörið svo vel og komið og skoðið sýnisbornin! Akranesi 8. apríl 1903. Böðvar Þopvaldsson. Pakkalitir frá herra S. M. Krak- mann, sem viðurkendir eru að vera þeir beztu, fást 1 margbreyttum litum raeð verksmiðjuverði hjá Böðvari Þorvaldssyni Akranesi. Ipeningasparnaður er að panta vörur frá verzlunar- húsinu J, Braun Í Ham- borg, sem eru útvegaðar með ínnkaups- verði í Hamborg að viðbættri fragt. Auk peninga, er tekin góð ull. Sýnishom hjá undirskrifuðum í alls konar ÁLNAVÖRU, einnig verðskrár með myndum af húsbúnaði (Möbler) saumavélum, höfuðfötum, skótaui,hljóð- færum í öllum gerðum, klukkum og vasaúrum fyrir karlmenn og kvenmenn, afaródýrum, með fullkominni ábyrgð. Alt með tilgreindu verði. Pantanir af- greiddar með hverri gufusk.ferð. Borgun greidd við raóttöku. Umboðsmaður fyrir nálægar sýslur er Böðvar Þorvaldsson Akranesi. Til þeirra sem neyta hins ekta Kína-lífs-eHxíi's. Með því að eg hefi komist að því, að það eru óiargir, sem efast um, að Kínalífselixfr sé eins góður og haim var áður, er hér með leidd athygli að því, að harm er alveg eiris, og látinn fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, ög fæst alstaSar á Islandi hjá kaupmonnum. Ástæðan fyrir því, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er svi, að flutt var býsna-mikið af hon- um til Islands áður en tollurinn gekk í gildi. Þeir sem Kíiíalffselixírinu kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír ' með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, og ofan a stútnum - ý í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða sé setf upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þór beðnir að skrifa mór um það á skrifstofu nn'na, Nyvei 16, Kubenhavn. Waldemar Petersen Fredrikshavn. Kvenbrjóstnál lítil með einum hvít- utn steini i miðjunni, tapaðist siðastliðinn laugardag á leiðinni ofan úr Ingólfsstríeti niður að læk. Finnandi skili i afgreiðslu Isafoldar. ÍÍPT PftlT 8efa ferðamenn fengið keypt flCl CllII ijaffj 0g annan greiða sem und* irritaður getur í té látið. í samkomuhúsi Ólafsvikur 3. fehr. 1903 Hajliði Jóhanmson. \

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.