Ísafold - 16.05.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.05.1903, Blaðsíða 4
108 Herhersji. (xott loftherbergi, heppilegt fyrir 1 eða einhleypa, er til leigu strax k Laugaveg 49. Að alvisum guði þóknaðist að láta mig verða fyrir þeirri miklu sorg, að burtkalla minn elskaða unga son, Theodor Halldórs- son, frá þessu lifi í gær, eftir 14 daga þung- bærar þjáningar, tilkynni eg hér með vinum minum og vandamönnum. Jarðarför hans er ákveðið að fari fram 23. þ. m. kl. 12 frá heimilinu. Skólavörðustig 11 í Rvik 14. maí 1903. Guðný Jónsdóttir. Öllum þeim, sem heiðruðu útför míns kæra eiginmanns, Þórðar Torfasonar, með návist sinni, eða á annan hátt sýndu hluttekningu við fráfall hans, votta eg hér með mitt, sona minna og tengdadætra innilegasta þakklæti. Bagrnheiður Jónsdóttir (frá Vigfúsarkoti.) Úrfesti tapaðist í gærkveldi á götu frá saumastofu Guðm. Sigurðssonar niður i móts við Godthaabs-verzlun. Pinnandi skili á afgr. ísaf. Tausvunta hafir týnst úr bögli í dag á leiðinni frá Görðunum yfir Skildinganes- mela til húss Jóns snikkara Sveinssonar, Kirkjutorg, Reykjavík. Finnandi skili gegn fundarlaunum i afgreiðslu Isafoldar. Við miðbæinn er nýtt hús til sölu fyrir 2 betri fjölskyld- ur. Húsið er vel hygt og hlýtt, innréttað þægilega, 3 stofur 6X6 al. samliggjandi og ein 4‘/sX6 ál. Uppi herbergi fyrir gesti og annað fyrir vinnnkonur. Góð eldhús, geymsla í kjallara og á lofti; lóð undir 2 hús (ef á lægi). Þetta hús er óvanalega ódýrt og óvana- lega vægir borgunarskilmálar. Ritstjóri visar á. Jf ]J II M á morgun kl. 6 síðd. fundur "■ Ul 1,1' fyrir yngri deild (síra Jón siðd. fyrir eldri Helgason); kl. 8‘/> deild (Jón Jónsson sagnfr.) Klútur með peningum í týndist á göt- um bæjarins 15. þ. m. Ritstj. visar á Klofið grjót fast við Laugaveginn miðjan, fæst keypt nú þegar. Ritstj. visar á. H.jólhestur rétt nýr til sölu. Ritstj. visar ú. L.jómandi fallegr fermingarliort fást i afgreiðslu ísafoldar. 'Verksmiðjan Álafoss tekur að sér að kemha ull, spinna og tvinna; að húa til tvíbreið tau úr ull; að þæfa einbreitt vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmál, hand, ull o. fl. — Utanáskrift er: Verk- smiðjan Álafoss pr. Reykjavík. Alls konar flutning annast eg sem að undanföruu og svo ódýrt sem frekast er unt. Matthías Matthíasson i Holti. Gufubáturinn ,Reykjavík‘ fer frá Borgarnesi að öllu forfalla- lausu kl. 12 stundvíslega nóttina milli 5. og 6. júnímán. næstk. tíl Reykja- víkur og kemur við á Akranesi eins og fyrir er mælt í áætluninni. f>eir sem vilja nota bátinn þá ferð, verða að vera því viðbúnir. Reykjavík 14. maí 1903. 4f. (Suómunésson. YKRZL. RRISTJÁNS RRISTJÁNSSONAR LAUGAVEG 17. Cr nú cpnuó! Þar gefst fólki kostur á að fá góðar vör — ur með góðu verði 1ÖS" f>«r eru til flestar nauðsynjavörur, svo sem : Grjón, stór og smá Sagogrjón, stór og smá Kandís, hvítur og rauður Melís, höggvinn og óhöggvinn Baunir, Rúgur Flórmjöl Púðursykur Kaffi Export Pipar Tau-blákka w I sömu verzlun er keypt Rúsínur Svezkjur Kúrennur Ostur, fleiri sortir Kaffibrauð Sápa, Sóda Chocolade Kartöflur Saft, sæt og súr Ofnsverta Skósverta o.fl. gott ísl. smjöp háu verði. MW\ © © ♦ © 3 Veltusund 3. TTTTTTTTTTTTTTTT Þar er ávalt til úrval af eftirfylgjandi munnm: VASVÚB...... frá kr. 10,00. BABOMETBB . frá kr. 7,fX). STUNDAKLUKKUB----5,00. MATSKEIÐAB,---1,50. ÚBFESTAB.........0,50. GAFLAR ....-1,50. BRJÓSTNÆLUR . .-1,00. BORÐHNÍFAR----0,90 KÍKIRAR ........ 6,00. TESKEIÐAR . .-0,60. SAUMAVÉLAU frá kr. 35,00. Saumavélarnar eru fyrir hönd og fót; frá. vöndudustu verk- smiðjum. Sauina fljótt og vel, þykt og þunt; gangu mjög hljóðlitið. Allir sérstakir partar þeirra, sem sliti mæta, eru gerðir úr fínasta og haldbezta sænsku vélastáli. Viðgerðir fást á sama stað á ofangreindum munum, einnig eru þeir pantaðir fyrir menn eftir útl. verðlistum, ef þess er óskað, og sömuleiðis margs konar smiðatól o. fl. cJlíagnús Jieirjamínsson. ffi Vín og vindlar bezt og ödýrust í Thomsens magasíni Til þeirra sem neyta liins ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að eg hefi komist að því, að það eru margir, sem efast um, að K/nalífselixír sé eins góður og hann var áður, er hér með leidd athygli að því, að hann er alveg eins, og látinn fyrir sauia verð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á íslandi hjá kaupmónnum. Ástæðan fyrir því, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að flutt var býsna-mikið af hon- um til íslands áður en tollurinn gekk 1 gildi. Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, og ofan á stútnum í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða sé sett upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þór beðnir að skrifa mór um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, K^benhavn. W aldemar Peteraen Fredrikshavn. geta ferðamenn fengið keypt kaffi og annan greiða sem nnd- irritaður getur i té lútið. í samkomuhúsi Ólafsviknr 3. fehr. 1903 Hafliði Jóhannsson. Litið nú inn i BREIÐFJORÐS-búð. Já, lítið þið nú þar iun, þegar þið eruð búin að skoða annarsstaðar, og munu þið sannfærast um, að óvíða eru nú hér fjölbreyttari og ódýrari vör- ur af öllum tegrundum, en þar. Hid gfóða og ódýra útlenzka smjör, sem allir kaupa er nú líka komið þar aftur. Allir þeir er skulda verzluninni »Nýhöfu« 3ru beðnir að borga skuldir sínar hið allra- bráðasta til Matthíasar Matthías- sonar. Mega annars búast við lög- sókn. u -A.A.RR með er skorað á þá kaup- menn í Reykjavík, sem vilja selja holdsveikraspítalanum í Laugarnesi neðantaldar vörur : rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, sagó- grjón, kaffi, exportkafii, hvít- sykur, púðursykur, tvíbökur, rúsínur, svezkjur, mejeriost, kirsiberjasaft, smjör, kartöflur, grænsápu, sóda, ofnkol og steinolíu, að hafa sent tilboð sín um verðlag á hverju einstöku til mín fyrir 15. júní uæstkomandi. Sömuleiðis er skorað á bakara bæj- arÍDs, að hafa sent tilboð sín fyrir sama tíma um sqlu á rúgbrauðum, franzbrauðum og sigtibrauðum. Laugarnesi, 15. maí 1903. Guðm Böðvarsson. Nýprentað Adolph Streckfuss: cXýnéa stúlfian. Skáldsaga þýdd úr þýzku. Verð: 2 kr. Fæst hjá Arinb. Sveinbjarnarsyni. bókbindara. Kuabeit. Mestur hluti Aldamótagarðins verð- ur leigður til kúabeitar sumarlaugt. Tilboð sendist undirrituðum fyrir miðj- an næsta mánuð. Rvík 15. maí 1903. Einar Helgason. Eg undirskrifaður tek að mór flutning á vörum hafna á milli á vönd- uðu og góðu þilskipi fyrir s a n n - gjarna borgun. Hannes Hafliöason. skipstjóri. Ágætt íslenzkt gul ró fn a fræ fæst 1 verzlun Björns f»órðarsonar. í Aðalstr. 6. Ritstjúri B.iörn Jónsson. IsafoldarprnntsmiÖja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.