Ísafold - 03.06.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.06.1903, Blaðsíða 4
128 Og ef vér eigum að virða fyrir oss í fjarska hámentaða og kristna Norð- urálfuna, hvað sjáum vér þá? Kaupskaparhagsmuni, ekkert ann- að en gróðaviðskifti og vaxtareikning. Hug8jónirnar miklu — þær hafa þó til verið — þær eru gleymdar, öllu er SDÚið upp í gróðabrall, föðurlandsást, stjórnvizkn, jafnvel guðs heilaga nafni. Alt, alt er orðið að verzlun, og það verður samt að vera ódýrt að reka hana. Ránsheudi er farið um lönd og ríki. f>að er Iíka kallað að tengja þau við sig, en alt með fjölorðum og hátíðlegum afsökunum. f>eir bera fyrir sig heill og hamingju ættjarðarinnar, en ávalt kemur sú heill og hamingja heim við gagnsmuni auðkýfinganna. f>eir fara mörgum fögrum orðum um forna frægð og veg, en alt er það tínt og talið í aurum. Siðmenningin ber Kainsmerki holds- og heimshyggju, og enginn stjórnvitr- ingur né neinn annar gerir nokkurn skapaðan hlut öðru vísi en að reikna fyrst væntanlegan arð af því; en séu horfur á, að hann verði hæfilega mik- ill, þá verður alt annað að þoka fyrir því. Og þessir stjórnvitringar, er líta ör- lög þjóða 8inna smásálaraugum sem auvirðilegur kramari verzlun sína; þeir renna sömu gróðapúka-augum yf- ir það, sem þeim ínnhendist hvern daginn, og reygjast við hróðugir, ef glampar á silfurpening innan um saur- ugum krumlum ataðan eyrinn. Og glaðastir verða þeir, þegar þeir vita sig hafa komist yfir hann með slægð; þá þykjast þeir hafa sýnt laglegt kaup- mannsvit. Og keppinautum stendur þeim geigur af, alveg eins og gerist um smákramarana. Knginn rataði út úr ógöngum þeim, er hagsmunagræðgin hafði keyrt þjóð- irflar út í, fyr en þér komuð og vísuð- uð þeim til vegar, Hættið þér við fagurmælin; þau blekkja þá eina, er vilja blekkjast láta. Yerið ekki að hugsa um forsjónina framar. Menn- irnir geta ekki hlýtt boðorðum henn- ar hvort sem er. Enda er umbunin bæði sein og óviss, ef þeir gera það. Rödd samvizkunnar? Og sei-sei! Eins og ekki sé meira varið í hepnina en alt annað. Hér er runnið í köpp og lífið í veði. Hér verður að neyta aflsmunar. Og hvert hefir hin hálfsofnaða mann- úð lagt göngu sína? Væri hún annað en nafnið tómt á einhverju, sem ekki er til, þá mundi ein hún hafa dugað til að afstýra ófriði. Ekki berjast úlf- arnir nema þegar þeir eru soltnir; þeir rífa ekki hvor annan sundur nema þegar neyðin knýr þá; en hin kristna og hámentaða Norðurálfa bind- ur enda á fyrsta friðarfuiid sinn með hernaði. Kristniboðinn þagnaði snögglega, laut höfði og gerði bæn sína í hljóði. Mennirnir, sem stóðu bak við hann, gerðu þegar að dæmi hans; þeir tóku ofan, höfuðin hnigu niður á bringuna og hljóðlegt uml og tilbreyt- ingarlaust heyrðist af allra vörum. Liðsforinginn sjúki ætlaði að fara að gera eins, en hætti við, er lagsmaður hans leit til hans hornauga. |>að kom fát á hinn og hann hætti við að lyfta hendinni upp að hjálminum, en leit til félaga síns spyrjandi augnaráði. Hann tók ekki eftir því, en horfði forvitnisaugum á hina karlmannlegu liðsmenn. f>að var sýnilegt, að hann var að hugsa um að kynna sér fjand- menn þá, er stjórnkænska landa hans hafði stefnt honum í móti og hann segir við sjál.fan sig að séu að minsta kosti ekki hættulegir að sjá. -11» r ♦ ♦ Bókverzlun Isafoldarprentsm iðju - hr eru til sölu eöa fást útvegaðar tafarlaust meðal annars þessar danskar bækur. 31. Naturkundskab for H.jem o« Skole af Dr. Hans Reusch: Fysik, Kemi, Sund- hedslære. Kh. 1902. (Margar myndir). Innh. 0,85. 32. Babel og Bibel af Friederich Delitzsch, et Foredrag, aut. Oversættelse efter Orignialens 17.—20. Tusind. Kr. 1,25 („Foredraget, der som hekendt hehandlede de mærkelige Fund, der er gjort ved de babyloniske Udgrav- ninger, er holdt i en for Enhver forstaaelig populær Fonn og er yder- ligere oplyst gennem ikke mindre en 50 Illustrationer.) 33. Lillo Naturlære af Kristine Meyer. Kh. 1902; með mörgum myndum; 116 bls. Innb. 1,15. 34. Alex. L. Kiellands Værker i Folkeudgave Kh. 1903. 30 hefti á 50 a. („Kiellands literære Skæbne er noget for sig. Han var fra sin förste Optræden den paa sit Omraade fuldtfærdige Mester. En saa blæn- dende Debut havde Norge aldrig set. For denne fuldkomne Stil- Elegance, for dette straalende Yid, for denne hvast bidende Satire og denne mildt varsomme Fölsomhed böjede alle sig.“) 35. Priors Lomme-Atlas over Danmark Kh. 1902. (20 uppdrættir m. m. einn af íslandi). Innb. 2,50. 36. Walter Scotts Historiske Bomaner. (1. Nigels Hændelser; 2, Waverley; 3, Roh Roy; 4. Kenilworth; 5, Georg Mannering; 6, Quentin Dur- ward 7. Montrose og^den sorte Dværg; 8. Ivanhoe). Koma út í 60 heftum (4 arka) á 25 aura. 37. Den danske Flora af E. Rostrup, 9. útg. m. 149 niyndum, 445 bls. Kh. 1902 Heft 4,50. Innb. 5,35. 38. Etienne Gerards Eventyr af C'onan Doyle („slutter sig værdigt til de alle- rede foreliggende, stærkt solgte Conan Doylske Böger, som den maas- ke endog overgaar ved sin finere og dybere Karakterskildring og sin Mangfoldighed af forskelligartede spændende 0ptrin“). Kh. 1903. Kr. 2,25. 39. Fysik fra Hversdagslivet af A. Weis, með mörgum myndum. 102 bls. Kh. 1902. Innb. 0,85. 40. Verdens Herrer af Anna E. Munch 3,50. („Der er i Bogen en stærk og sti- gende Spænding, .... men der er særligt et ungt og stærk Livssyn, den förste modne Frugt af den i forrige Aarlxundrede begyndte le- vende Sammensmæltning af Kristendom og Hedenskab . . . En saa ualmindelig og betydelig Bog som denne er ikke længe fremkommen11). ’ZS" Nóg að panta eftir tölulið og skammstafa bókverzlunina, t. d. þýðir þá B. í. 33 sama sem: Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju, Lille Naturlære; o. s. frv. Verzlunarstaður. Til sölu á íslatidi vestanverðu verzl- unarstaður meS nægum húsum og ligg- ur vel við sveitaverzlun; höfu góð og hæg innsigling. Lysthafeudur sendi til- boð sin, merkt 716, á skrifstofu þessa blaðs. Allir þeir er skulda verzluninni »Nýhöfn« aru beðnir að borga skuldir sínar hið allra- bráðasta til Matthíasar Matthías- sonar. Mega annars búast við lög- sókn. Hjem og Skole. I mit Hjem i Frederiksborg, 3/4 Times Körsel fra Köbenhavn, kunne nogle faa unge Piger, som agte at tilbringe en Tid i Danmark, optages. For Ophold og Und^rvisning, i og udenfor Hjem- met, i de fleste alm. Fag c. 60 Kroner om Maaneden. Uden forudgaaende Aftale kan jeg ikke modtage nogen. Frk. Gotfrede Hemmert Hilleröd Danmark. Brent °g malað kaffi fæst í W. FISCHERS verzlun. Plægingar. Búfræðingur Árni Thorlacius er ráð- inn í þjónustu Jarðræktarfélags Reykja- víkur, til að plægja nú um vortím- ann. Félagsmenn, sem þessu vilja sæta, gjöri svo vel að snúa sér til hans. Heimili hans er í Lindargötu 26. Reykjavík 2. júní 1903. Einar Helgason. Með s/s *VESTA« kom talsvert af ýmiskonar Álnavöru í vefnaðarvðiubúð W. Fischers verzlunar. Mjög ódýrt smíðajárn af öllu tægi, járnpípur alls konar, »fittings«, pumpur, botn ventílar, kranar, steypubaðsáhöld, reim- ar (1—8), sem ekki togna, ýmislegt til gufukatla og véla, ágætt smergel- léreft, vélaolía, olíukönnur, »tvist«, gúmíslöngur og plötur og margt annað fleira fæst hjá Gísla Finnssyni Vesturgötu 38. 28. júní f. á. tíndist i Árnakrók, Reiðbeisli. Finnandi er beðinn að skila því til Jakobs Eiríkssonar að Hofstöðum. Synoéus verður haldin laugardag 27. júní; byrj- ar með guðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 11 (síra Ríkarð Torfason). Á dagskrá verður: Úthlutun styrktarfjár. Reikn. Presta- ekknasjóðsíns 1902. Um hluttöku íslendinga í trúboði meðal heiðingja. Hverra umbóta væntir kirkjan und- ir hinni væntanlegu nýju stjórn? Yfir- lit yfir árið 1902. Lektor þórh. Bjarnarson flytur fyr- irlestur um spám. Jesajas og docent Jón Helgason um réttlætinguna. Stiftsyfirvöldin. Gott ísl. smjör fæst í cliscKers verzlun. Þakjárnið góða hjá BREIÐFJÖRÐ. Fyrir miklar áskoranir frá ýmsum, nær og fjær, þá hefir nú ofanritaður mikið úrval af þakjárni, báruðu og sléttu, 5, 6, 7, 8, 9 og 10 feta lengd- um. Ferðatöskur af ýmsum stærðum fást í W. Fischers verzlun. Áskorun til bindindisvina frá drykkjumannakonum, Munið eftir því, að W- O. Breið- fjörð hætti áfengissölunni einung- is fyrir bindindismálið, og kaup- ið því hjá honum það, sem þið fáið þar eins gott og ódýrt og annarstað- ar, sem flest mun vera nú af hans fallegu, miklu og margbreyttu vöru- birgðum. Til þeirra sem neyta hins ekta Kina-lífs-elixírs. Með því að eg hefi komist að því, að það eru margir, sem efast um, að Kínalífselixír sé eins góður og hann var áður, er hór með leidd athygli að því, að hann er alveg eins, og látinn fyrir sama verð sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fsost alstaðar á íslaudi hjá kaupmonnum. Ástæðan fyrir þvi, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að flutt var býsna-mikið af hon- um til íslands áður en tollurinn gekk í gildi. Þeir sem Kfnalífselixírinu kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, V P Fredrikshavn, og ofan á stútnum þ í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða sé setl upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn. Waldemar Petersen Fredrikshavn. eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Zeoliublekið góða er dú aftur komið 1 afgreiðslu ísafoldar. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.