Ísafold - 13.06.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.06.1903, Blaðsíða 4
140 Iðunnog Suðri til sölu með góðu verði. Einar Kr. Auðunsson, prentari. Brúkuð ísl. frí- merki keypt. Skildingafrítnerki, 5 aura blá, 20 a. f jólublá, 40 aura græn og 5 aura frímerki yfirstimpluð með *þrír 3’ græn« — er gefið fleiri krónur fyrir stykkið. Leitið í gömlum skjölum; það borg- ar sig. Öll frímerki yfirstimpluð með »í gildi 02—03« eru keypt háu verði; sömuleiðis þjónustufrímerki. Venjuleg 5—10 aura fríraerki eru keypt, helzt í hundraða tali. Prímerki sendist f lokuðu umslagi með árituðu nafni og heimili seljanda annaðhvort til L. Popps verzlunar á Sauðárkrók eða beint til undirritaðs. Eftir að eg hefi veitt frímerkjunum móttöku sendi eg strax andvirði þeirra til herra kaupm. L. Popps á Sauðárkrók eða beina leið til seljanda. M. H. Kromann, Sönderho, Danmark. tf J J[ U Á morgun kl. 4 siðd. göngu- IV. f. Ui l'li (.^r fyr;r yngri deild (hefst frá Melsteðshúsi); kl. 81/* síðd. fyrir eldri deild (stud. theol. Guðm. Einarsson heldur fyrirlestur). Sjal fundið á Hafnarfjarðarveginum. Vitja má til Jakobs á Hofsstöðum. l*akkarávarp. Vér leyfum oss að senda kæra þakklætiskveðju vora til allra þeirra, sem með kærleika tóku mót oss, er vér allslausir og surnir klæðlitlir komnm á land eftir að hafa mist skip vort »Wiener- fred«, sérilagi Mattíasi Ólafssyni verzlunar- stjóra i Haukadal og konu hans, fyiir alla þá bjálp og velvild, sem þeir sýndu oss i hvivetna. Skipshöjnin aj »Wienerýred«. >iV istaís ljúffenga og góða MAEGARINE er komið aftur til verzlunar Guðm Olsen. tt skipunar 1 ■ Dpp r-s Skip 1 1 Tveir 1 smábátar með árum. Saltað kindakjöt, ágætlega vel verkað. Aktýgi ný og tómar kjöttunnur brúkaðar og nokkrir reiðhestar eru til sölu. Menn snúi sér til Matthíasar Matthíassonar- Til sölu. Stjórnartíðindi fyrir ísland 1874—1900 á- samt landshagsskýrslum. Tíðindi um stjórnarmálefni Islands I.—III. bindi. Ný félagsrit 1.—30. ár. Allar bækurnar eru í gyltu bandi og seljast mjög sanngjörnu verði. Borg/þór Jósefsson vísar á seljanda. NÝJASTA NYTT! EDINBORG Með g-ufnskipinu ,SAGA‘ komn miklar birgðir af eftirtöldum yörum til deildanna. *2íefnaóarvöruóeiló: Ensku vaðmálin, sem aldr- ei er nóg til af. Hvit léreft, mjög ódýr eftir gæðum. Lakaléreft. Regnkápur handa konura og körlum. Silkin, sem enginn skilur, hvernig hægt er að selja svo ódýrt. Skozku tauin fallegu: Denims — Oxford — Fóðurtau — Húfur — Hattar — Höfuð- sjöl— Fatatau — Moleskin o. m. fl Vefnaöarvaran í Bdinborg- er viður- kend um land alt fyrir gæði og- ó- dýrleik. <2Zýlcnóuvöruóailó: Rúsínur - Svezkjur — Laukur — Corn Flour — Quaker Oats — Provost Oats. Niðursoðið kjöt marg. teg. Niðursoðin mjólk. Kryddvara alls konar. Niðursoðnip ávextir. Apricots. Ananas. Perur. Kex gróft og mjúkt. Kaffibrauð marg. teg. Munntóbak — Neftóbak — Reyk- tóbak — Cigarettur. Sultutau fl. teg. — Sodi og Sápa. Skinke. Melrose-teið velséða. Ljáblöð og Brýni. og margt fl. cFafififiúsóailó: Kaffi — Kandis — Melis — Export — Bankabygg — Hrísgrjón — Hálfbaunir. JARÐEPLI. Hveitið góða. Hafrar. Hænsnabygg. Manilla og Linur. Cement — Þakpappi — Þakjárnið fræga. NETAGARN. BAÐLYF o. m. fl. Stórkaup gerast hvergi betri hér í VÍK Skoðið vörurnar og athuglð g*æðin. Ásgeir Sigurðsson. Sá er illa blektur, er kaupir sér flösku af K í d a- lífselixír og hún reynist þá vera ekki ekta, heldur slæm eftirstæling. Hið ákaflega mikla gengi, sem mitt viðurkenda, óviðjafnanlega meðal, Kínalífselixír, hefir hlotið um allan heim, hefir orsakað eftirstæl- ingar og þær svo villandi að útliti, að almenningur á erfitt að greina minn ekta elixír frá því hnupli. Eg hefi komist að því, að síðan tollhækkunin var lögleidd, 1 kr. á glasið, er búinn til á íslandi bitter, sem er að nokkru leyti útbúinn eins og minn viðurkendi, styrkjandi elixír, en hefir þó ekki kosti hans, og fæ eg því ekki nógsamlega brýnt fyrir þaim, sem kaupa hinn ekta Kínalífa- elixír, að vara sig á þessu, og gefa þess vandlega gætur, að nafn höfund v.p. á arins, Waldemar Petersen, Frederikshavn, standi utan á glasinu, og F tappanum í grænu lakki. Sérhver slíkur tilbúningur, sem hafður er á boðstólum, er ekki annað en slæm eftirstæling, sem getur haft s k a ð 1 e g áhrif í stað hins gagn- lega og Iæknandi kraftar, er minna ekta elixír hefir til að bera að dómi bæði lækna og leikmanna. Til þess að almenningur geti fengið elixírinn með gamla verði, 1 kr. 50 aura, var á undan tollhækkuninni lagðar fyrir miklar birgðir á íslandi, og þarf ekki að kvíða neinni verðhækkun, meðan þær endast. Sérhverri vitneskju um hærra verð eða eftirstælingu af mínum al- kunna elixír er tekið með þökkum af höfundi hans, Waldemar Petersen, og sendist aðalútsölunni, Köbenhavn V. Nyvej 16. Gefið þess vandlega gætur, að á flöskunni standi vörumerkið: Kin- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, og ofan á tappanum í grænu lakki. Allir aðrir elixírar með eftirstæling þessa einkenna eru falsaðir. VOTTORÐ. Undirskrifaður hefir í 2 síðastliðiu ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór eg að brúka hinn heimsfræga Kina- lífs-olixír frá hr. Waldemar Pet- ersen í Friðrikshöfn. Er mér sönn gleði að votta það, að mér hefir stór- um batDað, síðan eg fór að neyta þéssa ágæta bitter. Vona eg að eg fái aftur fulla heilsu með því að halda áfram að taka inn Kína-lífs-elixír. Feðgum 25. apríl 1902. Magnús Jónsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- álags á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á fiöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum; Klnverji með glas f hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Tapast hefir nikkeleruð hjólhests- pumpa á Laugaveg 10. þessa mánaðar. Ritstjóri visar á. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafol darprentsmiÖja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.