Ísafold - 18.07.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.07.1903, Blaðsíða 4
180 Myklestad, kláðalæknirinn norski, sem fengist hefir með mjög góðum árangri við kláðalækningar norðanlands á síðastl. vetri, er nú staddur hér í höfuðstaðn- um. Bngan efa telur hann á þvi, að takast muni að útrýma algerlega fjár- kláðanum hér á landi, ef skynsamlega sé unnið að því verki, en jafnframt röggsamlega, káklaust. Við hádefrisguðsþjónustu i dóm- kirkjnnni á morgnn prédikar sira Friðrik Friðriksson. Engin siðdegisguðsþjónusta. Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Slculdheimtufrestur «r ö mánuðir frá 17. þ. ra. i þessnm þrotabúnm: Árnabónda Einarssonar á Hróaldsstöðum i Vopnafjarð- arbreppi; Magnúsar bónda Eyólfssonar á Torfastöðum i Hliðarbreppi; Jóns hreppstj. Jónssonar frá Sieðbrjót; Skúla þurrabúðar- manns Torfasonar á Vopnafirði (skiftaráð- andi N-Múlasýslu). Spóa og lónr kaupir hæsta verði C. Zimsen. Uppboösauglýsin^. Mánudaginn 20. þ. m. kl. 11 f. h. verður opinbert uppboð haldið í Kirkju- stræti nr. 4, hjá kaupm. Gun. Einars- syni, og þar selt: karlmanna- og drengjafatnaður, regnkápur handa hörlum og konum, hattar, kápur,silki- dúkar, kvenbúningur, sjöl, ullardúkar, tvisttau, flanelette, vasaúr, vasaklútar, hjólhestar o. m. fl. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 17. júlí 1903. Halldór Daníelsson. Tapast hafa 2 hestar, gráir, frá Staðarhrauni á Mýrum 10. júlí, annar 7 vetra, stór, vetrarafrakað- nr, dökkleitur á tagl og fax, svartir allir hófarnir nema á öðrum afturfæti, mark: stýft vinstra, hinn 14 vetra, litið eitt ljós- ari, vetrarafrakaður, mark: tveir bitar aft. vinstra. Báðir styggir. Báðir gamaljárn- aðir. Hver, sem kynni að verða var við annan hvorn þessara hesta eða báða, er beðinn að handsama þá og gera héraðslækni Sigurjóni Jónssyni á Staðarhrauni viðvart. I»órður Brynjólfsson á Kaldbak i Hrunamannahrepp, fímn vasaúr á Hellis- heiði. Budda með peningum fundin nálægt Artúnum síð?.stliðion sunnnd. Vitja má á afgreiðslu ísafoldar. Tapast befir frá Eiliðavatni í vor móbrúnn hestur, 7 vetra gamall, óafrakaður, gamaljárnaður, mark: biaðstýft aftan hægra. Hestinum óskast skiiað að Elliðavatni til Björns Jóhannssonar. Uppboðsaog Sýsirig. Pimtudaginn 23. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið á Lauga- veg 24 og þar selt: heatar, hnakkar, söðlar, stólar, fatatau, o. m. fl. tilheyr- andi skósrnið Agli Byólfssyni. Söluskilmálar verða birtir é upp- boðsstaðnum Bæjarfógetinn í Reykjavík 17. júlí 1903. Halldór Daníelsson. Nýkomið með ,Lauiu‘ meðal annars: Hroknu sjölin eftirspurðu. Margar tegundir af fallegum, svörtum kjölatauum. Svartir Plydskantar — Kjóla-styttu- bönd og margt fleira f va Hjá undirskrifuðum geta menn fengið nýja báta smíðaða af ýmsum stærðum. Lag á bátunum er viður- kent hið bezta sem kostur er á hér á landi og reynast ágætir í sjó að leggja. Smíði og frágangur þess mælir með sér sjálft. Sömuleiðis smíða eg motor- báta, ef pantaðir eru — að eins fá uppgefið kraft vélarinnar. — Bátana sendi eg með strandferðaskipunum á hverja höfn sem óskað er. Einnig óskast vitneskja um, bvernig sigling eigi að vera á seglbátum 'og hvað af áhöldum eigi að fylgja þeim, og verða þeir svo ódýrir sem unt er. Bf ósk- að er eftir, fést bátarnir með sveigðum askböndum. Efni til bátanna er alt pantað beint frá útlöndum, valið a,ð gæðum og kem- ur það í næsta mánuði. Seglasnið og saumaskap á þeim annast eg sjálfur. Rvík 16. júlí 1903. Vesturgötu 51 b. Bjarni Doí kelsson, skipasmiður frá Olafsvík. UXAR Kjöt af góðum geldneytum fæst hjá C. Ziinseu. Uppboð á tollskyldum vörum, er auglýst var að haldið yrði 22. þ. m., afturkallast hjer með. Bæjarfógetinn í Rvík, 17. júlí 1903. Halldór Daníelsson. W. Fischers verzlnnar. Fríkirkjan. Af sérstökum ástæðum verður ekki messað í Fríkirkjunni á morgun. Aögöngumiðar á kirkjusamsönginn 21. júlí verða seld- ir í Iðnaðarmannahúsinu Mánudaginn 20. júlí og þriðjudaginn 21. júlí, kl. 10—2 og 4—7 báða dagana, og kosta 1 kr- fyrri daginn en 50 a- seinni daginn. Fundnr fyrir háðar deildir á morgun kl. 81/,, siðdegis. K. F. U. M. Allir ungir menn velkomnir. NYKOMIN karlmanns- og kvenmanns, hneft og reimuð stígvél úr Boxkalf og Chevreau nijögf fín. Unglinga og barnastígvél og skór, Allskonar skóáburöur gulur, brúnn og svartur o. fl. Ávalt beztu kaup. 4. Jlusíursírœfi 4. ZeoHnblekið góða' er nú aftur komið i afgreiðslu ísafoldar. Sá er illa blektur, er kaupir sér flösku af K í n a-lífselixír og hún reynist þá vera ekki ekta, heldur slæm eftirstæling. Hið ákaflega mikla gengi, sem mitt viðurkenda, óviðjafnanlega meðal, Kínalífselixír, hefir hlotið um allan heim, hefir orsakað eftirstæl- ingar og þær svo villandi að útliti, að almenningur áerfitt að greina minn ekta elixír frá því hnupli. Eg hefi komist að því, að sfðan tollhækkunin var lögleidd, 1 kr. á glasið, er búinn til á íslandi bitter, sem er að nokkru leyti útbúinn eins og minn viðurkendi, styrkjandi elixír, en hefir þó ekki kosti hans, og fæ eg því ekki nógsamlega brýnt fyrir þaím, sem kaupa hinn ekta Kínalífs- elixír, að vara sig á þesBU, og gefa þess vandlega gætur, að nafn höfund- arins, Waldemar Petersen, Frederikshavn, standi utan á glasinu, og VA á tappanum í grænu lakki. Sérhver slíkur tilbvíningur, sem hafður er á boðstólum, er ekki annað en slæm eftirstæling, sem getur haft s k a ð 1 e g áhrif í stað hina gagn- lega og læknandi kraftar, er minna ekta elixír hefir til að bera að dómi bæði lækna og leikmanna. Til þess að almenningur geti fengið elixírinn með gamla verði, 1 kr. 50 aura, var á undan tollhækkuninni lagðar fyrir miklar birgðir á íslandi, og þarf ekki að kvíða neinni verðhækkun, meðan þær endast. Sérhverri vitneskju um hærra verð eða eftirstælingu af mínum al- kunna elixír er tekið með þökkum af höfundi haus, Waldemar Petersen, og sendist aðalútsölunni, Köbenhavn V. Nyvej 16. Gefið þess vandlega gætur, að á flöskunni standi vörumerkið: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, og ofan á tappanum v;p' í grænu lakki. Allir aðrir elixírar með eftirstæling þessa einkenna eru falsaðir. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. í Hegningarhúsinu má panta gólfteppi af ýmsri gerð. S. Jónsson. Kvennaskólinn á Blönduósi. Umsóknir um inntöku í skólann næsta skólaár verða að koma til und- irritaðs formanns skólanefndarinnar fyrir lok ágústmánaðar næstkomandi. Skólaárið telst frá 1. okt. til 14. maí, og er moðgjöf með hverri náms- mey pann tíma 135 kr. Greiðist helmingur fyrirfram, en helmingur víð lok skólaár8Íns. í heimavistinni í skólanum felst kensla, fæði, ljós og hiti. Ennfremur rúm; þó verða stúlkur að leggja sér til kodda og lök, og eins og venja hefir verið, sápu og handklæði. Eins og að undanförnu hefir skólinn ágæta kenslukrafta, og þar sem skóla- húsið sjálft fullnægir að öllu leyti þeim kröfum, aem nú eru gjörðar til slíkra húsa, eru öll skilyrði fyrir hendi, að kenslan geti farið fram í bezta lagi. Auk hinna almennu kenslugreina, sem kendar hafa verið, er áformað að bæta við verklegu kensluna næsta vetur tilsögn í ýmis konar vefnaði. það skal framtekið, að stúlkur í fjarlægustu béruðum, sem sækja um skólann, mega treysta því, að fá inn- göngu í skólann, þó að svar skólanefnd- arinnar hafi ekki borist þeitti áður en þær verða að byrja ferðina að heiman. Blönduósi, þ. 3. júlí 1903. J. G Möller. Hegningarhúsið tekur kaðal til að tæja og fiétta. S Jónsson. Járngerðarstaðatorfan í Grindavíkurhreppi er til sölu. Semja verður við Ketil Ketilsson, í Kotvogi. Hegningarhúsið kaupir gamlan kaðal (ekki strá). S. Jónsson. HeR MEÐ er skorað á kaupmenn þá, sem vilja selja kvennaskólanum á Blönduósi nanðsynjavörur, svo sem : alls konar kornmat, kaffi, sykur og aðrar slíkar vörur, sem útheimtast til venjulegs húshalds, að hafa sent til- boð sín fyrir 15. ágústm. n. k. Blönduósi 22. júní 1903. I umboði skólanefndaiinnar. J. G. MöFer. formaður. Hegningarhúsið kaupir vorui! til vinnu. S. Jónsson. Umsóknir um styrk þann, er í fjárlögunum 1902 til 1903 er veittur Iðnaðarmannafé- laginu í Reykjavík, »til þess að styrkja efnilega Iðnaðarmenn til utanfarar til að fullkornna sig í iðn sinni«, verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar fyrir 24. ágúst næstkomandi. Umsóknarbréfunutn verða að fylgja meðmæli frá þeim, sem hlutaðeigend- ur hafa lært iðn sína hjá. Yngri piltar en 18 ára geta eigi orðið aðnjótandi þessa styrks. Hegningarhúsið kaupir tog á 25 a. pd., ekki minna en 10 pd. S. Jónsson. ______ Hvergi ódýrari né vandaðri viðgerð á úrum Og klukkum en á Lau^aveg: 23. Ritstjóri Björn Jónsson. IsafoldarprentsmiOja,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.