Ísafold - 08.08.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.08.1903, Blaðsíða 4
204 • HAFNARSTRÆTI • 17-181920-21 • KOLASUND-1-2• • REYKJAVÍK* Með b/b »Cere9i hefi enn á ný kom- ið hÚBfyllir í allar deildir verzlunarinn- ar. í pakkhúsdeildina: nýjar kert- öflur, flórmjöl, margaríne, rúðugler, Baumur, farfavörur, karbolineum, white water steinolía frá Rússlandi (2 tn. til reynslu) o. fl. í Nýhafnardeildina: kirBuberja- eaft, cigarettur, edik, niðursoðinn mat- ur, rulla, rjól, sápa, súkkulaði, koufekt, ostur, haframjöl, kaffi, flesk, horndósir, púðursykur, brauð alls konar, pylsur, sítrónur, laukur o. m. fl. í kjallaradeildina: 17 tn. og 11 ks. vínföng, 52 tu. og 9400 fl. öl, 1600 fl. gosdrykkir frá Rosenborg. Ný öltegund: »Mörk Carlsbergt, óáfeng. í görnlu búðina: smíðatól frá Ameríku, |>ýzkalandi og Englandi, mjög mikið úrval. Eldhúsgögn alls konar. Trévörur,, glervarningur, skot færi, penslar og * burstar, borðlampar og lítið eitt af öðrum lömpum. Með næsta skipi koma aðalbirgðirnar af lömpum og lampaáhöldum frá ýmsum verksmiðjum á J>ýzkalandi. í bazardeildina: ódýrir stólar, saumaborð, trévörur, greiður og alls konar skrautvarningur og barnagull. í vefnaðarvörudeildina: Sjöl, feiknamikið úrval, margar nýjar aortir, lérefts-nærfatnaður, lífstykki 32 teg- undir, skófatnaður og alls konar vefn- aðarvörur. í hvítu búðina: Ný fataefni til haustsins, einkar vönduð og eftirallra nýjustu tízku, hattar og húfur, loð- húfur, regnkápur, skófatnaður, háls- 1/n o. m. fl. í vindlaverksmiðjuna: Nýjar birgðir af tóbaki, sumt enn þá fínna en áður. Verksmiðjan notar ekkert ódýrt tóbak í vindlana, en leggur að- aláherzluna á að tryggja sér stöðuga skiftavini, með því að hafa að eins vandaðar vörur á boðstólum. í brjóstsykursverksmiðjuna, gosdrykkjaverksmiðjuna og saumastofuna hafa komið ýms efni, sem eiga að umbreytast og um- bætast með innlendum iðnaði. Eftir niiðjau áffiíst er aftur von á hinum ágætu kolum (og koksi) til Breiðfjörðs. Listi til áskriftar er í búð hans næstu daga, þar til pantað er það, sem nú er eftir .af farmi þeim. Góö kol. |>eir, sem hafa áður keypt kol í Thomsens magasíni, vita það, að kolin þaðan reynast ágætlega; þau eru heilleg, hitamikil en óhreinka mjög lítið eldfærin. Nú eru kolaskipin að koma, hvert á fætur öðru. Tveir farmar þegar komnir, og að mestu leyti seldir. Von á þremur förmum enn frá sömu nám- unni og að undanförnu, sem hefir reynst að skara fram úr hinum, hvað gæði kolanna snertir. þoir, sem gera Bér far um að fá sér góð kol, ættu að panta kolin sem allra fyrst í pakk- húsdeildinni í Thomsens maga- BÍni. Verðið er. mjög lágt. H. Th. A. Thomsen. ALLIR ÞEIR sem eiga tau úr ull sinni frá klæða- verksmiðjunni í »Varde« og hafa pant- að þau hjá hr. kaupm. Jóni Helgaayni í Reykjavík og ekki hafa enn þá tek- ið þau og borgað, eru hér með aðvar- aðir um að vitja þeirra eem allra fyrat til undirskrifaðs. |>ví verði tauin ekki tekin og borg- uð eftir mánuð hér frá, þá verða þau að öllum líkindum tekin og seld við opinbert uppboð til lúkningar vinnu- launum. Reykjavík 8. ágúst 1903. c2/örn Póróarson. Aðalstr. 6. Peningabudda fnndin með peningnm i. Vetja má i Grjótagötn 9. BANANA8 PERUR VÍNBER LAUKUR og margt fleira, kom með s/s *Ceres« í verzl. Vsiltfini. Ottesens. y^gætt. sauðaltjöt af veturgömlum kindum fæst í dag og á mánudaginn í pakkhúsdeildinni í Thomsens magasíni. Von á góðum dilkum innan skamms. H. Th. A. Thomaen- JSÝ Laugaveg 35. Undirritaður tekur til aðgerðar alls konar skófatnað, fljót og mjög ódýr vinna. Einuig smfðaður nýr skófatn- aður. Virðingarfylst Magnús R. Jónsson- Með s/s »Frithjof« frá Newcastle er von á 400 tunnum af góðri »Royal Dayligu steinolíu f Thomsena m a g a B í n. Olían verður seld mjög ódýrt, ef menn taka hana á bryggj- unni og borga hana út í hönd. Pönt- unarlisti liggur frammi í pakkhúsdeild inni þangað til skipið kemur. H. Th. A Thomsen. Svefnherbergi litið með rúmi ósk- ast til leigu nú þegar. Ritstjóri visar á. Silfurbúin svipa með nafninu ,Mangi‘, varð eftir i Kömbum 3. þ. m. Finnandi komi henni i afgreiðslu ísafoldar gegn fnndarlaunum. Sá er illa blektur, er kaupir sér flösku af K í n a lífselixír og hún reynist þá vera ekki ekta, heldur slæm eftirstæling. Hið ákaflega mikla gengi, sem mitt viðurkenda, óviðjafnanlega meðal, Kínalffselixír, hefir hlotið um allan heim, hefir orsakað eftirstæl- ingar og þær svo villandi að útliti, að almenningur á erfitt að greina minn ekta elixír frá því hnupli. Eg hefi komist að því, að síðan tollhækkunin var lögleidd, 1 kr. á glasið, er búinn til á íslandi bitter, sem er að nokkru leyti útbúinn eins og minn viðurkendi, styrkjandi elixír, en hefir þó ekki kosti hans, og fæ eg því ekki nógsamlega brýnt fyrir þaím, sem kaupa hinn ekta Kínalífs- elixfr, að vara sig á þessu, og gefa þess vandlega gætur, að nafu höfund- arins, Waldemar Petersen, Frederikshavn, standi utan á glasinu, og v-'í’' á tappanum f grænu lakki. Sérhver slíkur tilbúningur, sem hafður er á boðstólum, er ekki annað en slæm eftirstæling, sem getur haft s k a ð 1 e g áhrif í stað hins gagn- lega og læknandi kraftar, er minna ekta elixír hefir til að bera að dómi bæði lækna og leikmanna. Tir þess að almenningur geti fengið elixírinn með gamla verði, 1 kr. 50 aura, var á undan tollhækkuninni lagðar fyrir miklar birgðir á íslandi, og þarf ekki að kvíða neinni verðhækkun, meðan þær endast. Sérhverri vitneskju um hærra verð eða eftirstælingu af mínum al- kunna elixír er tekið með þökkum af höfundi hans, Waldemar Petereen, og sendist aðalútsölunni, Köbenhavn V. Nyvej 16. Gefið þess vandlega gætur, að á flöskunni standi vörumerkið: Kín- verji með glas f hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, og ofan á tappanum í grænu lakki. Allir aðrir elixírar með eftirstæling þessa einkenna eru falsaðir. Biðjið ætið um Parkers gullpenna (sjálfblek- unga) því þeir eru mjög góðir. Siff. Guðmundsson. Kenslukona óskast. Kenslukona við barnaskóla á Vest- urlandi frá 15. október þ. á. til 14. maí næsta ár óskast. Káup 250—300 krónur, leigulaus bústaður og ljós og hiti kauplaust. Kvenmaðurinn þarf, auk kenslu í skrift, reikningi, bóklestri og kristindómi, að geta kent söng með orgelspili. Kvenmaðurinn þarf að hafa með- mæli frá einhverjum valinkunnum þektum manni. Lysthafendur snúi sér til barna- kennara Friðriks Guðjónssonar í Tröð í Álftafirði í ísafjarðarsýslu fyrir 15. sept. þ. á. Grár hestnr, 7—8 vetra gamall, mark: óglögt undirmark, styggur, nýjárnaður, tapaðist frá Breiðholti fyrir tveim vikum. Finnandi beðinn að skila honum til Bjarna snikkara Jónssonar á Vegamótum eða gera honum viðvart. Undirritaður tekur að sér að innheimta skuldir, annast lántöku í bankanum, kaup og sölu á fasteignum og skipum, gjöra samnínga og flytja mál fyrir urdirrétti. Heima kl. 11— 12 og 4—5. Lækjargötu 8. Efígert Claessen cand. jur. rfforzlunarmaóur. Lipur verzlunarmaður, regluBamur, duglegur og samvizkusamur, vel reikn- andi og skrifandi, getur fengið atvinnu innan skamms. Tilboð í lokuðu um- slagi, merkt »verzlun« ber að afhenda á afgreiðslustofu ísafoldar sem fyrst. EimHkipaféiagið Sem aukaskip kemur hingað þ. 14» ágúst stórt og vandað yfirbygt farþega- skip »Kong Inge«, sem félagið hefir nýlega keypt og ætlar að hafa í för- um hér með »Perwie«, »Mjölni« og fjórða skipi, sem verið er að semja um kaup á. •Kong lnge« er c. 900 smálestir að stærð, hefir 11 mílna hraða, og rúm fyrir 30 farþega á fyrsta farrými. Ann- að farrúm verður útbúið svo fljótt sem unt er. Skipið fer til vesturlandsins sam- kvæmt prentaðri áætlun, og héðan til Færeyja og Kaupmannahafnar um 24. ágúst. f>að mun geta fengist til að koma við í Leith á útleiðiuni, ef því býðst nægilegur tekjuauki til að borga kostnaðinn við þennan aukakrók. Fargjald til útlanda á fyrsta farrými er 65 kr. Afgreiðslan er í Nýhafnardeildinni hjá Sigurði Guðmundssyni. H. Th. A. Thomsen. Fyfif presta og aðrakristin- dómsvini pant- ar undirritaður kristilegar bækur og burðargjald með útlendar borgar undir þær strandferðaskipum. Ollum fyrirspurnum um þess háttar bækur svarað ókeypis. Bókaskrár og nokkrar bækur til sýnis. 8. Á. Gíslason cand. theol. |>ingholt8stræti 3. Reykjavík. Kjöt af sauðum Og veturgömlu fé frá herra Sigurði Guðmundsayni Vet- leifsholtBhelli og kjöt af dilkum frá Vatnshorni í Skorradal fæBt f dag og næatu viku í kjötbúð Jóns þórðarson- ar, Rvík. Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Olafar Rósenkranz. IsafoldarprentsmiOja. /

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.