Ísafold - 15.08.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.08.1903, Blaðsíða 4
212 Prestskosning. fór fram að Útskálum 12. þ. m. Hlaut síra Kristinn Daníelsson á Sönd- um í Dýrafirði 108 atkvæði, en síra Einar |>órðarson í Hofteigi 72. Kosn- ing ekki fyllilega lögmæt; vantaði 13 atkvæði á helming. Að Breiðabólstað á Skógarströnd, fór og fram prestskosning í öndverð- um þessum mánuði. Hlaut þar kosn- ingu kandidat Lárus HalldórssoD (frá Mið-Hrauni í Miklaboltshreppi). V eðurathuganir i Reykjavik, eftir aðjnnkt Björn Jensson. 1903 1? >-b> W crb b- <J CD OX P W pr 3 <3 Z.. -s — P? ágúst S t OQ ■p Cf ct- tr 3 9 ÁQ !=• O 3 3 • p Bs Ld 1.8 757,2 10,8 88E 1 10 9,4 2 757,1 12,6 S 1 10 9 10,8 Sd. 2.8 753,2 10,3 ENE 1 4 7,3 2 753,5 18,1 SE 1 4 9 753,2 11,3 SE 1 6 Md 3.8 753,5 8,8 E 1 4 7,2 2 754,2 13,5 W 1 4 9 752,2 12,0 W 1 4 Þd. 4.8 752,1 8,5 N 1 10 9,1 2 754,1 9,6 W 1 4 9 753,6 11,6 N 1 5 Md 5.8 755,3 756,5 11,2 ENE 1 7 6,9 2 7,8 N 2 10 9 755,9 8,9 N 1 5 Fd 6.8 757,6 9,2 0 3 6,2 2 760,2 7,4 N 2 4 9 760,5 8,6 N 2 4 Fsd.7.8 761,4 7,9 ENE i 6 4,5 2 762,1 7,5 N 2 3 9 760,4 9,3 N 1 4 Sigling. Hér kom 10. þ. m. gufusk. »Fridthjof« (5 9, P. Pedersen) frá New- castle með kol til gufuskipafélagsins samein- aða og steinolíu til Thomsen og Bryde. Ennfremur 11. »Breidfond« (292, Bellesen) frá Leith með vörur til Edinborgar-verzlun- ar; og 14. »Nanna« (Baagö) frá Dysart með kol til Thomsens-verzlunar. Fórn Abrahams. (Frh, Hinn ungi lautinant horfði eins og í' leiðslu út yfir tilbreytingarlausa, rauða sandbreiðuna. Honum hvarf margt í hug undarlegt, Hann varð að neyta alls síns þreks til þess að verjast því, en tókst það ekki til hlít- ar. Hann fann á sér bilbug, sem hann mundi hafa fyrirorðið sig fyrir fám dögum áður, og hann vonzkaðist með sjálfum sér út af því, sem hann kall- aði bannsett ístöðuleysi. En nú er hann leit alt öðrum augum á hermenn- ina umhverfis sig, fekk hann ekki bundist þess, að formæla þeirri skyldu, að hata og ofsækja þjssa menn, sem voru svo meinlausir og blátt áfram og meira að segja drepa þá, ef færi gæfist. Hann lét alt í einu hestinn nema staðar og hristi höfuðið, eins og hann væri að hrista eitthvað af sér. f>ví næst rétti hann úr sér, dró djúpt and- ann og reið síðan áfram; hann hafði einsett sér að hætta að hugsa. Og hví skyldi hann ekki gera eins og all- ir aðrir, sem kjósa heldur að lifa lífið eins og það nú einu sinni er? f>að er að minsta kosti þægilegra en að vera að brjóta heilann um mark þess og mið. Hann hugði sig hafa kosið sér hyggilegt hlutskifti; því ekki vildi hann afneita því sem umliðið var, og því síður ætlaði hann sér að tefla hamingju sinni á tvær hættur fyrir eintóm heilaköst, er kviknað höfðu af tilfinningum og geðshræringum, sem hann vissi að mundu hjaðna og hverfa, undir eins og hann væri kominnaftur á sinn rétta stað. Pjórði kapítuli. Vopnaviðskifti. Með þe8su áframhaldi verðum við komnir að Koopmansgarði fyrir sólar- lag, segir merkisvaldurinn. Eigum við að æja þar, eða halda lengra áleiðis jafnharðan, spyr van Gracht; hann hafði hér um bil sömu metorð og undirfyrirliðinn. Eg veit ekki enn; við sjáum hvað setur. Van der Nath tildi sér á tá í ístöð- unum og blós snarpt í pípu svo að heyrðist langar Ieiðir. f>á tekur sig maður út úr njósnar- sveitinni til vinstri handar og ríður á harða stökki á hans fund. Heyrðu, Pétur, þeir þola alt, hest- urinn þinn og hans Jans og hans Zimmers. Maðurinn kinkaði kolli. það er gott; þið verðið að ríða þrír á undan svo sem eins og tvær mílur vestur fyrir Koopmansgarð og líta eft- ir, hvort ekki eru neinir rauðálfar þar um slóðir. En hafið þið augun opin. f>ið hittið okkur í garðinum þar, eða bak við hann; við höfum það hvort sem er ekki af vestur að hæðahrauk- unum. Pótur kinkaði aftur kolli, brosti svo að skein í hvítar tennurnar og spyr: Megum við skjóta? Ekki ef þeir eru margir. Eg vildi óska að þeir væru ekki of margir. Hann gerði bendingu öðrum Búa, sem var bjartur á húð og hár, og blá- eygður; sýnilega af germönskum kyn- stofni. f>eir lögðu síðan þrír af stað, þessir tveir og Jan van Gracht, sem gerðist foringi fararinnar, með því að hann var elztur. f>eir riðu mikinn og var auðséð að þeim líkaði þetta erindi, sem þeim var á hendur falið. f>eir voru horfnir út fyrir sjóndeildarhring- inn að hálfri stundu liðinni. Megin- liðið hélfe síðan áfram í hægðam sín- um með byssurnar á bakinu og píp- urnar i munninum eins og vant var. Ekki var talað opð, nema það sem hinir herteknu riddarar hjöluðust við. f>eir gerðu sér forlög sín að góðu með mestu spekt og jafnaðargeði. Yan der Nath var ákaflega vel ríð- andi. Hann var ýmist langt á undan mönnum sínum eða hann fylgdist með þeim sem aftastir fóru. f>að var ein- hver óeirð yfir honum. sem kom þó ekki fram í öðru eu þvi, að hann var alt af að herða á sínum mönnum að fara hraðara. Loks þoldi hann ekki það, að hafa engan að ta'.a við, og hleypti því þangað sem trúboðinn var. Hann reið dálitla stund hljóður við hliðina á vagninum, og segir síðan upp úr þurru: Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Skuldheimtufrestur er (i mánuðir frá 7. þ. m. í dánarbúi Erlendar Kristjánsnonar fráYatnsleysu í Biskupstungum. Skuldheimtu- menn lýsi kröfum sinum við Viglund Helga- son Höfða i Biskupst. FIJ M Fundur fyrir báðar deildir ■ Ui lili ^ morgun kl. 8l/2 síðdegis. Allir ungir menn velkomnir. Húsnæði til leigu í vönduðu húsi i Vesturgötu. Upplýsingar gefur Pétur Jónsson, blikksm. Gluggar og hurðir með umbúning (»Körmum«)altúr2 þml. við, smiðað erlend- is, mjög vandað að efni og smíði, fæst i Hafn- arfirði hjá Þ. Egilsson. Sölubúðin i húsinu nr. 22áLangavegi getur fengist til leigu frá 1. október næst- komandi. íbúð i sama húsi getur og fengist frá sama tima. Vegna burtferðar verða ýmisleg hús- gögn seld á Bræðraborgarstig 3 nú þegar. Til leigu 3 herbergi, eldhús og geymslu- pláss ank kjallara. Ritstj. visar á,___ Drengrjayfirfrakki hefir týnzt áMel- unum; finnandi beðinnað skila gegn fundar- launum i Suðurgötu 12. ♦ ® Þar er ávalt tii úrval af eftirfylgjandi munura VASAÚR.......frá kr. 10,00. STCNDAKLUKKUR----5,00. ÚRPESTAR.........0,50. BRJÓSTNÆLUR . .-1,00. KÍKIRAR.........6,00. BAROMETER frá kr. 7,00. MATSKEIÐAR----1,50. GAFLAR ....-1,50. BORÐHNÍFAR----0,90. TESKEiÐAR . .-0,60. SAUMAVÉLAR frá kr. 35,00. Saumavélarnar eru fyrir hönd og fót; frá vönd uðustu verksmiðjura. Sauma fljótt og vel, þykt og þunt; ganga mjög hljóðlítið. Allir sórstakir partar þeirra, sem sliti mæta, eru gerðir úr fínasta og haldbezta sænsku vélastáli. Viögerðir fást á sama stað á ofangreindum mnnum, einn- ig eru þeir pantaðir fyrir menn eftir útl. verðlistum, ef þess er óskað, og sömuleiðis margs konar smiðatól o. fl. cftíagnús c3211 ja m insson. ♦ ® Hin viðurkenda góða, Roch-Light steinolía fæst fyrir 26 kr. pr. 40 gallon og í stærri kaupum ó- dýrari. Komið og semjið um það sem fyrst við verzlunina Godthaab. Konan mín hefir um síðastliðin 3 ár þjáðst af magakvefi og taugaveiklun; læknis hefir iðulega verið leitað, en jafnan árangurslaust. En eftir að hún fór að taka inn KÍN ALÍFS- ELIXÍR Waldemars Peter- s e n s, hefir henni batnað til muna, og er eg sannfærður um, að hún myndi verða albata, ef efni mín leyfðu að hún héldi áfram að taka þetta lyf. Sandvík 1. marz 1903 Eiríkur Bunólfsson. Þeir sem Kínalífselixírinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að líta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixlr með einkennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, Y. P. Fredrikshavn, og ofan á stútnum -jr— í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þór skiftið við, eða só setl upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mór um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kebenhavn. W aldemar P eter sen Fredrikshavn. Biðjið ætið um Parkers gullpenna (sjálfblek- unga) því þeir eru mjög góðir. Sig. Guðmundsson. Götuljoskeíin. þeir, sem vilja taka að sér kveik- ingu og hirðiugu götuljóskera bæjar- ins á komandi vetri, geri svo vel og snúi sér annaðhvort til undirritaðs eða landritara Jóns Magnússonar fyrir mánudag 24. þ. m. Bvík 14. ágúst 1903. Sig. Thoroddsen. Að guði hafi þóknast að burt- kalla okkar elskuðu móður, hús- frú Sigríði Ásmundsdóttur, eftir 5 vikna þunga banalegu, mánudaginn 10. þessa mánaðar, tilkynnist hér með vandamönnum og vinum nær og fjær. Jarðarför hennar fer fram þriðju- daginn 18. þ. m., og byrjar í húsi hennar, Skólavörðustíg nr. 8, kl. lU/2 f- hádegi. Beykjavík 12. ágúst 1903. Guðbjörg Torfadóttir. Siggeir Torfason. Geysir til sðln! Geysir, Blesi etc. í Haukadal, eign Capt. Roger’s eru til sölu. Undirritaður umboðsmaður Capt. Ro- ger’s gefur allar frekari upplýsingar og tekur á móti tilboðum hér til 27. ágúst. T. G. Paterson. Adr.: pt. Breiðfjörðshús Rvík & Gene- ral ínternational Wireless Telegraph dt Telephon Co. London E. C. Laufásveg 4: til leigu 5 loftherbergi auk eldhúss og geymslupláss frá 1. oktober, Þrifin og dugleg kona óskast í hús eitt i Þingholtsstræti til þess að sækja vatn, og hirða og mjólka eina kú.— Ritstjóri þessa blaðs visar a. Þingbúsgarðurinn er opinn á morg- un sunnud. 16. ágúst kl 1 til 2*/* fyrir þá sem langar til að sjá hann. Útgefandi Björn Jónsson. Ábm. Olafnr Rósenkranz. Is af oldarprentsmið j a,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.