Ísafold - 05.09.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.09.1903, Blaðsíða 4
232 NY ALFA-SKILYINDA. Eftir ósk minni hefir Aktiebolaget Separator í Stokkhólmi látið búa til nýja skilvindu „Alfa Viola“, nokkuð minni en »Alfa Colibri«, en eins að öllu öðru leyti. „Viola“ skilur 150 pd. á kl st. og kostar 100 kr. Alfa-skilvindurnar skilja eftir í undanrennunni að eins 0,12% feiti að meðaltali, samkvæmt flliri opinberum skiltilraunum. Allar aðrar skilvindu- tegundir, sem notaðar eru hér á landi, skilja eftir mikið meira. Þannig skil- ur t. d. Perfect-skilvindan eftir minst 0,23% feiti, samkvæmt skiltilraun- um, sem gerðar voru á Alnarp, kgl. svenska landbúnaðarháskólanum. Þót1 þessi munur á skilmagni Alfa-og Perfect-skilvindanna sýnist ekki stór (0,11%), þá nemur hann þó yfir árið hjá bónda, sem hefir 50 potta af mjólk á dag að meðaltali, eða sem svarar mjólk úr 5 góðum kúm, 573/10 puudum smjörs á ári. Þetta er skildingur, sem enginn hygginn bóndi ætti að forsmá. Reykjavík, í september 1903. CTuðjón Gruðmundsson. MARGSKONAR VEFNAÐARVÖRU ódýra eftir gæðum, hefi eg ætíð. Með hverri póstskipsferð nýjar vörur. Avalt nógar birgðir af: I Sirzi — Flonel — Nankini — Léreft bl. og óbl. — Tvisttauum — Striga — Molskinni — Sért- ing — Fóðurtaui - - Hálfklæði — Rekkjuvoðum — Vasaklútum — Hálsklútum úr silki, ull og baðmull — Handklæð- um — Misl. borðdúkum — Kommóðudúkum — Brjósthlífum — Peysum — Skyrtum — Rúmteppum — Pils á uugar og fullorðnar — Bvuntur — Kraga — Smekki og fleira þess- ■ konar tilbúið — Silkitau —: Slipsi — Flanel — Blúndur — Hálsstrimla — Broderaða strimla — Heklugarn og Tvinna B Piqué — Rúllugardínuefni — Vaxdúk á borð og hyllur * ■ og mjög margt fleira. ■ JSouiso S/imsen. l ¥ Ekta Erónuol, Krónupilsner og Dobbeltol frá hinu sameinuðu ölgerðarhúsum í Kaupmannahöfn eru hinar fínustu skatt- fríar öltegundir. 1894—95 248564 fl. 1898—99 9,425,958 fl. 1895—96 UQr 2,976,683 fl. 1899—1900 10,141,448 fl. 1896—97 5,769, lUl 991 fl. 1900—1901 10.940,250 fl. 1897—98 7,853,821 fl. 1901—1902 12,090,326 fl. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Regnkápur eftir eru áreiðanlega beztir og ódýrastir hjá Th. Thorsteinsson. Hengilampar kr. 1.50, 1.75,2.00,2.25,3.50, 4.50, 5.75, 6.00, 6.25, 7.00, —24.00. Vinnustofulampar kr. 2.00, 2,25. Vegglampar kr. 0.50—1.50. Borðlampar kr. 2.80—8.00. Náttlampar kr. 1.20—2.50. Amplar kr. 2.40—3.50. Lugtir kr. 2.50—4.25. Lampaglös alls konar, brennarar og kúplar, Augnhlífar, Reykhettur, Glasahreins- arar 0,10—0,15. Alls konar lampa- kveikir m. m. Mustads Margarine. Nýkomin beint frá Norégi stór send- ing af þessu ágæta margarine og er það selt mjög ódýrt hjá O. Zoega. A sýningunni í.Stokkholm 18^7 keptu 20 innlendir og útlendir menn um verðlaun fyrir Orgel-Harm., og var K. A. Andersson hinn eini, er hlaut æðstu verðlaunin, ásamt heiðurspening úr gulli. Einkasölu á þessum Orgel-Hárm. hefir nú hér á landi Jón Pálsson organ- isti, Laugaveg 41. Spyrjið þvíum verð hjá honum áður en þér leitið til annarra, því ódýrari, vand— aðri og hljómfegurri hljóð- færi mun ekki unt að fá, enda eru þau alþekt hér á landi. Hegningarhúsið kaupir gamlan kaðal (ekki strá). S. Jónsson. Chr. Junchers klædefabrik R a n d e r s er viðurkend að vera meðal hinna bezta og áreiðanlegustu ullarverksmiðja í Danmörku; hún afgreiðir mikið fljót- ara, og býr til betri og fjölbreyttari vefnaðarvöru en flestar aðrar verk- smiðjur. Aðalumboðsmenn fyrir Vesturland erum við undirritaðir. Sendið okkur ull og munum við útvega yður ódýr og vönduð fataefni. Bíldudal 19. marz 1903. P. J. Thorsteinsson & Co. Fiskikútterar til sölu. UndirritaSir hafa til sölu nokkur vönd- uð eikarskip. Stærðin er: 42, 52, 60, 80 og 86 smálestir. Skip, segl og annar útbúnaður er í bezta standi, albúið til notkunar. Verðið mjög sanngjarnt. Væntanlegir kaupendur ættu að snúa sór sem fyrst til urdirskrifaðra, sem gefur allar upplýsingar og leiðbeiningar. c8. cMassQtf & Qo. Hull. England. Nógar birgir af cMustaós norsfia margarino komu með Laura til Gun. Einarsson. í Hegningarhúsinu má panta gólfteppi af ýmsri gerð. S. Jónsson Verksmlðjan Álafoss tekur að sér að kemba ull, spinna og tvinna; að búa til tvibreið tan úr ull; að þæfa einbreitt vaðmál, lóskera og pressa; að lita vaðmái, band, nll o. fl. — Utanáskrift er: Verk- smiðjan Álafoss pr. Reykjavik. nýjustu tízku, fallegar og vandaðar fyrir fullorðna og börn fást hvergi eins ódýrarog hjá c£fí. cKfíorsfoinsson. Undirskrifaður fær alt af öðru hvoru nógar birgðir af beint frá Noregi. c3ón Póróarson. Lampar. Hátt á annað þúsund nýjir lampar eru í haust á boðstólum í gömlu búðinni í Thomsens magasini. 300 Iampar hafa verið pakkaðir út til bráðabirgða, en með aukaskipinu komu 15 kassar í viðbót, og seinua í haust og vetur koma lampar og lampa- áhöld með hverri ferð. Slípuð krystalslampaglös eru einnig til; þau hafa að eins þann galta að þau brotna ekki. OIl lampaáhöld sérlega vönduð; en ódýr þó. H. Th. A. Thomsen. Hegningarhúsið tekur kaðal til að tæja og flétta. S. Jónsson. Ef þér viljið vita hvað þingmenn- iruir sögðu á síðasta alþingi, þá kaupið Alþingistíðindin f>au fást í afgreiðslu ísafoldar. Send- ið 3 kr. í frímerkjum eða póstávísun- um og tíðindin verða send yður kostn- aðarlaust, hvar sem þér eigið heima. V O T T O R Ð. " Konan mín hefir um síðastliðin 3 ár þjáðst af magakvefi og taugaveiklun; læknis hefir iðulega verið leitað, en jafnan árangurslaust. En eftir að hún fór að taka inn KÍN ALÍFS- ELIXÍR Waldemars Peter- sens, hefir henni batnað til muna, og er eg sannfærður um, að hún myndi verða albata, ef efni mín leyfðu að hún héldi áfram að taka þetta lyf. Sandvík 1. marz 1903 Eiríkur Runólfsson. Þeir sem Kínalífselixírinti kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að L'ta eftir því sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn egta Kínalífselixír með eitikennunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, og ofan á stútnum í grænu lakki. Fáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiftið við, eða sé setl upp á hann meira en 1 kr. 50 a., eruð þór beðnir að skrifa mór um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn. Waldemar Petersen Fredrikshavn. Hegningarhúsið kaupir vorull til vinnu. S. Jónsson. g hef undanfarin ár þjáðst af tauga- veiklun og slæmri meltingu og brúkað ýms lyf, árangurslaust. Eg keypti mér Iok8Íns 4glösafl. Paul Liebes Maltextrakt m e ð k í n í n og járni, og brúkaði þau í röð; hafa þau styrkt mig svo, að eg er nú miklu heilbrigðari en áður, og get nú geng- ið til almennrar vinnu, sem eg áður átti mjög bágt með, þó að eg gerði það. Langholti í Flóa 11. sept. 1902. Einar Bjarnhéðinsson. Einkasölu á íslandi hefir Björn Kristjánsson. 'frtgefandi Björn Jónsson. Ábm. Ólafnr Bósenkranz. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.