Ísafold - 31.10.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.10.1903, Blaðsíða 4
264 Stór útsala 1 E D I N B O R G Hafnarstræti 12, byrjar á máimdaginn 2 nóv. og stendur að eins yfir í tiu daga. *fförur Jyrir móan innRaupsveró: i Flauel misl. áður i.8o nú 1.20 Hörléreft .... — i.8o — 1.20 Silfursilki ... — 0.75 — O.3O Frakkaefni ... — 1.45 — 1.00 do. ... — 2.45 — 1.90 Fatatau — 5.00 — 4.00 Kjólatau .... — 1 • 3 5 — 1.00 do — 2.25 — I.60 Dömuklæði . . — 2.50 — I.9O do. . . — 1.00 — O.7O Muslin .... — 0.90 — O.75 Sirtz — 0.28 — 0.20 Vaxdúksrenningar— 0.40 0.28 Mikið af ýmsum taubútum og margt margt fíeira. Asgeir Sigurósson. Til útvegsmanna nt um landið. Eftir umtali við nokkra þilakipa- og bátaútgerðarmenu víðsvegar um land, tek eg að mér á komandi vetri að sjá um innkaup og útvegun á öllu til- heyrandi sjávarútvegi, er menn óska, og sem fæst hér, bæði í atórverzlunum og annarataðar, betra og ódýrara en í öðrum kaupstöðum landsine; og afgreiði eg það eins fljótt og hægt er, og sendi til viðkomenda með fyrstu skipa- ferðum. Enn fremur tek eg að mér, í samráði við góðan lögfræðing, að annast um lántöku úr peningastofnuu landsins til afnota fyrir fiskiútvsginn. Sömuleiðis að semja um kaup og sölu á þilskipum. Eg ræð menn eins og áður út á þilskip og útvega norska fiskimenn, ef þörf gerist. Eáðningaskrifstofan verður auglýst síðar. Menn úr fjarliggjandi héruðum snúi sér til mín sem fyrst. Fljót af- greiðBla. Mjög lítil ómakslaun. Rvík 15. okt. 1903. Matth. Þórðarson. f. skipstjóri. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasini. Til sðlu á Akranesi húseignin Mar- bakki, með stórri yrktri lóð. Lúgt verð.— Nánari npplýsingar gefnr verzlnnarstj. ívar Eelgason. Atvinnu óskar nngnr og reglnsamur maður, sem notið hefir talivsrorar þekking- ar hseði i reikningi o. fl. o. fl. Ritltj. visar á. Stúlka óskast i vetrarvist. Ritstj. visar i. Til J. P. T. Brydes-verzlunar í Reykjavík kom með s/s Isafold í gær: Agætar kartöflur Hvíokálshöfuð Rauðkálshöíuð Selleri Rödbeder Gulerödder Laukur Epli, tvær tegundir Appelsínur Vínþrúg’ur Bananer Perur Melónur Peberrod o. m. fl. „Leikfélag Reykjayikiir“ leikur annað kvöld (Sunrmdag) c7i?ermannagÍQÍíurnar eftir C. Hostrup, og Jlpann, eftir frú J. L. Heiberg. Uppkveikja. Kassar o^ tunnur. Fæst með góðu verði í verzlim B. H Bjarnason. Olafsdalsplógurinn litli Sem upphaflega var ætlaður fyrir gras- gróna grjótlausa jörð, hefir nú verið brúkaður í 2 sumur víðsvegar um land, og hefir yfir höfuð reynst mjög vel. Samt hefir plógurinn reynst að sumu leyti of veikur hjá 2 mönnum, og mun eg því framvegis breyta honum nokkuð, og gjöra hann að öllu leyti svo sterkan að hann sé óbilandi í hvers konar jörð sem fyrir kann að koma, án þess þó að hann þyngist til muna. , Ólafsdal 1. október 1903. T. Bjarnason. Gamle Carlsberg All- ianee Mörk- og Lys Carlsberg, Carlsberg Porter kom með s/s »Kong luge« til verzlunar B. H. Bjarnasen Rauðstjörnótt hryssa 3—4 vetra með jörpu folaldi er í óskilum úr síðustu Brekkurétt með mark; tvístýft fj. apt. h.; blaðst/ft apt. v. gefi eigandi sig ekki fram innan 3. vikna, verður hún seld. Hvalfjarðarstrandarhr. 14. okt. 1903. Jón Sigurðsson. Ágætt hús til sölu í Hafnarfirði með ágætum borgunar8kilmálum. Ritetj.visar á. cftlf RvanfolR ætti að kaupa allan línfatnað í Veltu- suudi 1. Sömuleiðis ættu allirkarlmenn að kaupa blaar ullarpaysur, ullarnærföt, vetrarhúfur og hálslín, í Veltusundi 1, því þar er alt framúrskarandi vandað og ód/rt. Kristín Jónsdóttir. Kjöt og slátur. 3—400 af völdu fó úr Borgarfirði verður slátrað í n æ s t u v i k u hjá undirritnðum. Þeir sem enn eiga eftir að fá sér kjöt og slátur gefi sig fram uú þegar. Siggair <5oiJason (Laugavegi). IJppboðsanglýsing. Eptir ráðstofun skiftaróttarins í þrotabúi Jóhanns kaupm. Bjarnasens hór í bænum, verður opinbert uppboð haldið í leikhúsi kaupm. W. Ó. Breið- fjörðs fimtudaginn 5. nóvbr. þ. á. og þar seldir /msir lausafjármunir, svo sem: húsgögn, eldhúggögn, borðbúnað- ur, búðarvarningur, þar af töluvert af Reyktóbaki o. m. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á sölu- staðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 29. okt. 1903, Halldór Daníelsson. LÍTIÐ HERBERGI til leigu nú þeg- ar í Mjóstræti 8. Útgefandi B.jörn Jónsson. Áhm. Ólafur Bósenkranz. Igafoldarprentsmiftja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.