Ísafold - 07.11.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.11.1903, Blaðsíða 4
272 Gott yfirsængurfiður fæat nú í verzlun B.jörns Kristjánss. E skilstuna Rakhní f arnir, sem eru öllum bnífum betri, komu aftur með s/s Veatu til verzlunar B. H. Bjarnason. Emaileraðar vörur t. d. alh konar Katlar, Kaffi- könnur, Vatnskönnur, |>votta8kálar, Sápukör, Sápu—og Sódaílát, Salt- kaesar, og margt fl. af því tagi, kom með s/s »Vesta« til verzlunaj B. H. Bjarnason. •o Leður og skinn fyrir söðlasmiði og skósmiði, og alt, sem að iðnþeirra lýtur, fæst ávalt í verzlun Björns Kristjánss. Alþýðufrœðsla studentafélagsins. Fyrirlestur í Iðnaðarmannhúsinu sunnud. 8. nóv. kl. 5 e- h. Guðmundur Finnbogason: Tízkan- Vinsamleg beiðni; að þeir, sem enn skulda fyrir »Keykvíkingt, borgi það í þessum mánuði. Flutningur sá, sem var sendur með gufubátnum Keykjavík, til Vikur þann 24,ágúst þ. á., og hann ekki gat kornió til skila, og var aftur sendur með s/s Hólar, sem fór héðan 4. sept., er heldur ekki gat komið honum til skila, er nú hér aft- ur kominn, og eru viðkomendur beðn- ir um að vitja flutningsins á afgreiðslu Reykjavíkur sem allra fyrst, annars verður farið með hann sem annað ó- skilagóss. Rvik 20. okt. 1903 Bj. Cuðmundsson. Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixírs. Með því að eg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs- elixír sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixírinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1,50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. A- Btæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til Is- lands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurm'r áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Walde- mar Petersén, Frederikshavn og ^P' í grænu lakki ofan á stútuum. Fáist elixfrinn ekki] hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mínaá Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. eru beðuir að vitja ísa- foldar í af- greiðsluBtofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum. Nytt! Nýtt! með s|s ,Vesta‘ / vofnaóarvöruGúéina í JSivarpool fleiri hundruð stykki, yfir 70 tegundir, af »elegante« herðasjölum. |>ar á meðal »e x t r a f í n« sjöl, sérlega hentug til afnota við sjónleika’ og dansskemtanir. Yfir 50 tegundir af prjónuðum dömu- og herra- treyjum Og %5tjúpur vel skotnar kaupir Björn Kristjánsson. Kutter „Familien11 fæst nú keyptur fyrir mjög sanngjart verð. Skipið er koparseymt að neðan, sterkt og ómaðksmogið. Eitthvert bezta siglinga-og fiskiskipið, sem hér er til. þeir sem vilja kaupa gott fiski- skip, snúi sér sem fyrst til undirritaðs. H. Th. A Thomsen. peysum, mjög fallegar leikfimis peysur fyrir dömur. Fjölda margar tegundir af t e 1 p u og d r e n g j a-peysum- L j ó m- andi falleg »ball« slipsi- — Ullartreflar. Dömu »Jackets« eftir nýjustu tízku. Regnkápur fyrir dömur og herra. Úrval af stumpasirtsum og tvisttauum m. m. Enskar húfur. 4 ~ i ~ '• ■ i , Bókverzlun Ísafoldarprentsmiðju ♦ Þar eru til sölu eða fást útvegaðar tafarlaust meðal annars þessar litlendar bækur. 41. DanskgSundhedstidende, Blad for Hjemmet og Fællesorgan for de komunmale hygieiniske Interesser, redigeret af Dr. med. Carl Lorentzen og Læge Frode Sadolin; 24 hefti á ári. (28—30 bls. hvert) kr. 3,60. 42. Nsermest Sydpolen 1900, af Carsten Borehgrevink. »Hans Bog vil blive en Fortælling om nyt Lánd, en ny Dyreverden, nye Opdagelser paa Steder, hvor hidtil iugen Menneskefod traadte«. »Hundreder af Illustrationer vil komme til at ledsage Værket«. Kemur út í ca. 20 heftum á 60 aura hvert. 43. Datisk Ordbog for Folket ved B. T. Dalil og H. Hammer. »Alie de i vort dannede Tale og Skriftsprog hrugte Ord vii, saavidt muligt, hlive meddelte, med Angivelse af deres Oprindelse eller Afledntng, . . . de vigtigste i det 10de Aarhundrede ny opkomne Ord vil blive Optagne«, . . Kemur út i ca. 25 heftum á 30 a. 44. Salathiel, historisk Roman, omfattende de 37 Aar fra Korsfæstelsen til Jerusalems Odelæggelse, af George Croly. »En af de seks ypperste engelske Romaner, som er skrevet*. »Denne Bog sætter med en Gang Rekorden for hritisk Roman- digtning«. »Staar langt over Gennemsmittet af vore moderne historiske Romaner«. »En Fortælling af overordentlig Virkning*. »Vi anbefaler Bogen som et af de faa Digterværker, der fortjener at man köber det og gemmer det blandt sine Bogskatte*. »Dette er en ren og sund Fortælling. 12 hefti á 50 a. 45. Georg Brandes Udvalgte Skrifter, geta fengist með góðum kjörum, t. d. mánaðarafborgunnm. Nóg að panta eftir tölulið og skammstafa bókverzlunina, t. d. þýðir þá B. í. 44. sama sem: Bókverzlun ísafoldarprentsmiðju, Salathiel, o. s. frv. Vín og vindlar bezt og ódýrust i Thomsens magasíni. Billarden í Grjótagötu 14. er opinn í dag og framvegis. C. Herteryig. Auglýsing. Meðau eg er fjærverandi, hefi eg falið herra Eannesi B. Stephensen að stjórna verzlun okkar á Bíldudal, eins og að ráða sjómenn og verkafólk til næstkomandi árs; bið eg því viðskifta- menn okkar að snúa sér til hans með alt, sem viðskifum þeirra við kemur, og sjómeun og verkafólk ráðningum sínum. Bflduaal 2. nóvember. 1903. P. J. Thorsteinsson. / Barnakjólar Og drengjapeysur ný- komið með s/s »Vestu í Veltusund nr 1. Kristín Jónsdóttir. Vatnsfðtur hirtar á Lækjartorgi. Eig- andi vitji þeirra til Páls Árnasonar nætnrv. eða á Skrifatofn bæjarfógeta, og borgi ang- lýsingu þessa. Tapást hefir bleikstjörnóttur hestur, gamaljárnaðnr, vetraraffextur með siðntök- um, mark: standfjöðnr aftan hægra. Finn- andi er vinsamlega beðinn að koma hestin- um til skila annaðhvort til Jóhannesar Reykdals, trésmiðs i Hafnarfirði, eða Bald- urs Benediktssonar trésmiðs i Reykjavik Bergstaðastr. 45, gegn borgun fyrir fyrir- höfn sina. Útgefandi Björn Jónsson. Abm. Ólafur Rósenkranz. fsafoldarprentsmiðja. Haustull keypt fyrir vörur eða peninga í búð- inni á Laugaveg 1. Vald. Ottesen. Blómlauka (Hyacinther), 35 aura stk., selur Einar Helgason. Við vefnaðarvöru verzlun hér í bænum getur dugleg afgreiðslu- 8túlka fengið atvinnu, sem, aukþess að vera góð í reikningi og skrift, er dugleg að selja. Helzt óskast að stúlkan sé vön afgreiðslu. Umsókn með eigin hendi merkt »Af- greiðsla* sendist til ritstjórans. Atvinnu geturduglegurog liðlegur maður fengið við fiskverkun næstkom- andi vor. Nánari upplýsingar gefur Ingimundur Jónsson (við verzlun Th. Thorsteinsson). ,cJllóan* Fundur næstkomaudi miðvikudag á vanalegum stað og stundu. Allir félagsmenn beðnir að mæta. Stjórnin. K. F. U. M. heldur guðsþjónustusamkomu í dómkirkjunni fyrir allar deildir sínar kl. 5. síðdegis á morgun. Síra Jón Helgason prédikar. Samskotum til styrktar fólagsstarf- seminni verður að endaðri guðsþjón- ustu viðtaka veitt við kirkjudyrnar. Nýkomið í verzlun mikið af alls konar vefnaðarvöru svo sem: Flonelett, Kjolatau, Silkitau, Svuntutau, ýmis konar, Klæði, Fatatau margs konar (cheviot, kam- gam o. fl. teg.). Sængurdúkur, Herðasjöl, Prjónagarn, Barna- k j ó 1 a r, prjóuaðir, Nærfatnaður, miklar birgðir, Vetrarhúfur, Karl- mannsfatnaður, ýmis konar, bæði erfiðisfatuaður og cheviotfatuaður, og margt fl. Kjöt og slátur af völdum sauðum, veturgömlu fé og vaenum ám, úr Landsveit, Grafningi og Þingvallasveit, fæst núna eftir helgina hjá Júni Magnússyni kanpm. á Langavegi 79. Kristin Bjarnadóttir frá Brimnesi við Seyðiafjörð tilkynnir kunningjum sín- nm að hún sé komin hingað til lækninga. Vesturgata 22. cTHýmjóíR í Bankastræti 6.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.