Ísafold - 14.11.1903, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.11.1903, Blaðsíða 4
280 Hinn 19. f. m. bar okkur hjónunum sú þunga sorg að höndum, að okkar hjartkæri, mannvænlegi sonur, Jóbann 15 ára gamall, druknaði á heimleið hingað úr Flatey i ofsa norðanroki. Þetta tilkynnist vinum okkarog vanda- mönnum í fjarlægð, er taka munu inni- legan þátt í harmi okkar. Stykkishólmi 1. nóv. 1903. Marsibil Eggertsdóttir. Þorvaldur Jóhannsson. Öllum þeim, sem heiðruðu jarðar- för elskulegs manns míns, Jóns Þor- kelssonar cand. jur., með nærveru sinni, eða á annan hátt auðsýndu hlut- töku sina, votta eg innilegasta þakk- læti frá mér og ættingjum hans. Reykjavík 13. nóvemher 1903 Elísabet í>orkelsson. SKIP TIL SÖLU. Eftirfylgjandi fiskiskip, sem öll eru í ágætu Standii eru fcil sölu fyrir lágt verð- Skipunum fylgja eegl, akkeri, festar, fiskkassar vatnskassar og frystihús. Yfirleitt mega skip þessi teljast með beztu skipum fiski- flotanB hér við Faxaflóa. »lsabella« 86,17 Tons, bygð 1884 úr eik virt á kr. 12.200.00 • Katie 75,18 » do. 1883 » do. do. - » 11.150.00 *Greta« .... 80,99 9 do. 1885 » do. endurbygð 1896 . do. - » 12.200.00 >Hildur< . . . 79,74 » do. 1878 » do. do. 1892 . do. - » 10.900.00 •Agnes Turnbull* 93,48 » do. 1878 » do. do. 1893 . do. - » 11.250.00 gjp" Nánari nppJýsingar gefur t Asgeir Sigurðsson kaupmaður. OFNKOL Gólfdúkur nýkominn í verzlun G Zoejra. í»að hefir helzt of lengi dregist fyrir mér undirskrifaðri, að votta herra héraðsl. Guðm. Björnssyni og frú hans mitt innileg- asta hjartans þækklæti fyrir þeirra marg- itrekuðu velgjörðir mér til handa. Fyrst hans i banalegu mins hjartkæra eiginmanns, svo sem með þvi að taka enga borgun fyr- ir alla sina læknishjúlp i þeim kringum- stæðum, ásamt ótal fleiri göngum til min og harna minna, og svo siðar í banalegu minnar elskulegu dóttur, sem þau voru húin að hafa hjú sér ú fjórða úr, og reynd- ust henni sem beztu foreldrar. Allan þann kostnað, sem af legunni leiddi, og sem hlýt- ur að hafa verið mjög mikill, borguðu þau úr sínum vasa. Fyrir þett.a veglyndi þeirra bið eg almúttugan guð að launa þeim af rikdómi sinnar núðar. Keykjavik, 10. nóvember 1903. Helya Haflidadóttir. Kauðskjótturfoli veturgamall m.: blað- stýft aft., hiti fr. hægra, tapaðist ú næstliðnu vori. Hver sem hitta kynni fola þennan, geri svo vel og hirði hann mót sanugjarnri borgun. Stokkseyri 10. nóv. 1903. Leonharðnr Sæmundsson. Taurulla til afnota fyrir borgun út i hönd (2 anra ú st. ti! jafnaðar) hjú Kristínu Jónsdóttur Veltusundi nr. 1. VOTTORÐ. KonaD mín hefir um síðastliðin 3 ár þjáðst afmagakvefi og tauga- v e i k 1 u n . Hefir hún iðulega leitað lækna, en árangurslaust. En síðan hún fór að taka inn ekta kína-lífs- elixír hr. Waldemars Petersens hefir henni batnað svo, að eg er þess full- vís, að hún verður albata, ef hún held- ur áfram að taka elixírinn inn. Sandvík 1. marz 1903. Eiríkur Runólfsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjáflest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags á I,ö0 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-llfs-elixír, eru kaupendur V. P. beðnir að líta vel eftir því, að -gr- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftír hinu skrásetta vörumerki á flö8kumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvej 16. Köbenhavn. Hegningarhúsið selur táið tóverk. Herbergi til leigu, með eða án húsgagna. Pétur HjaltesteO. seljast 3,30 pr. 5 skp. eru fæst da'SleKa ' Banka- bynyoIH gtræti 6 og ú Laugav. 41. Til fsölu á Akrauesi húseignin Mar- bakki með stórri yrktri lóð. Lúgt verð.— Núnari upplýsingar gefnr verzlunarstj. fvar Helgason. Áuglýsing. Meðan eg er fjærverandi, hefi eg falið herra Hannesi B. Stephensen að stjórna verzlun okkar á Bíldudal, eins og að ráða sjómenn og verkafólk til næstkomandi árs; bið eg því viðskifta- menn okkar að snúa sér til hans með alfc, sem viðskifum þeirra við kemur, og sjómenn og verkafólk ráðningum sínum. Bílduaal 2. nóvember. 1903. P. J. Thorsteinsson & Co. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til fiskilfnur, hákarla- línur, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatnsheldar preBenningar o. fl. Einkaumboðsmeun fyrir ísland og Færeyjar: F Hjorth & Co Kjebenhavn. K. Kol og Steinolíu kaupa flestir i EDINBORG. skp. og 3,10 ef tekin í einu. „Leikíélag Reykjayikuru leikur annað kvöld (Suunudág) cTCermannacjlefíurnar eftir C. Hostrup, og cJlpann, eftir frú J. L. Heibery. Mais er bezt að kaupa i CóinSorcj. í verzlun c7Sr. cJirisfjánssonar Laugaveg 17 er nýkomið: Rúgmjöl, Baunirnar góðu, Epli, Spil handa börnum, Kertin marglitu, Cokolade o. fl. Hátíðasöngvarnir og Sex sönglðg eftir sfra Bjarna þorsteinsson fást hjá Suém. (Bíson. TJtgefandi Björn Jénsson. Ábm. Ólafur Rósenkranz. ísafoldarprentsmiðja Alþýðnfræðsla Stúdentafél. Fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu sunnud. 15. þ. m. kl. 5 e- h- Guðm. Björnsson: Neyzluvatn og vatnsskorturinn í Reykjavík. íSsT Á aðalfundi Fríkirkjusafnaðar- inB í Reykjavík, sem haldinn var 1. þ. m., var sú ákvörðun samþykt, að þeir menn, sem eigi hefðu greitt safnaðargjöld sín fyrir 15. d. nóvem- bermánaðar ár hvert, skyldu eigi lengur skoðast sem meðlimir Fríkirkju- safnaðarins og bæri safnaðarfulltrúun- um að tilkynna það hlutaðeigandi þjóðkirkjupresti Sa Inaöarst.jóriiin. LÍTIÐ INN í Breiðfjörðs-búð. þar fæst margt, sem ekki er til hér annarsstaðar. Allir kaupa þar nú vetr- arfataefni, og einnig skraddararnir. Stærsta úrval er þar- af svuntu og kjólaefnum o. m. m. fleira. €fferzlunarsíörf. Unglingspiltur (16—13 ára), sem skrifar og reiknar vel og er reglusam- ur, getur fengið atvinnu við verzlun. Umsóknir óskast sendar til blaðs þessa með utanáskrift: »Piltur«. Segídúkur beztur — ódýrastur í Edinborg. Enskt vaðmál nýkomið í verzlun <§. c&o'ága. Hvítmálaðiir skipsbátur og eikarstykki (kjölsvín úr stóru skipi) hefír tekið út á sjó. Hver sem kynni að verða var við reka þessa, er vinsamlega beðinn að gera aðvart þar um. G Zoéga, kaupm. f Reykjavfk. Barnakjóla og drengjapeysur ættu all- ir að kaupa hjú Kristinu Jónsdóttur Veltusundi 1. J. P. T. Brydes-Yerzliin í Reykjavík. Vín og vindlar bezt og ódýrust i Thomsens magasíni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.