Ísafold - 06.02.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.02.1904, Blaðsíða 4
24 Leikfél. Rvikur. I kvöld (laugardag) verður leikiÖ í fyrsta sinni: sjónleikur í 4 þáttum, eftir Herm. Sudermann. MSSr í»essi leikur verð- ur ekki leikinn annað kvöld (sunnndag). Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að eg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs- elixfr sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixírinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1,50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Á- stæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sá, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til Is- lands, áður en toilurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Walde mar Petersén, Frederikshavn og í grænu lakki ofan á stútuum. Fáist elixírinn ekkij hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mfna á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. V erziun yýkotnnar vörur: Góðar kartöflur. Alt til skipa-útgerðar. Færi — Kaðlar — Sjóföt o. s. frv. Ávalt nægar birgðir af alls konar nauðsynjavöru. Járnvöru. Álnavöru. Mótorbátur faiur. Benzín-mótorbátur, 3 ára gamall, 28 feta langur, vélin hefir 4 hesta afl, hraði 8 knob, er falur fyrir 1700 kr. (undir hálfvirði). Overretssagförer Thomsen, Gl. Strand 38. Köbep- havn. Þilskip til sölu. Skonnert, 12 ára gömul, um_ 30 amále8tir að stærð, bezta Bkip að öllu leyti, er til sölu. Menn snúi sér til cand. juris Guðm. Sveiubjörnssons. crawfords Ijúffengu BISCUITS (smákökur) tilbúin af CEÁWFOED & SONS, Edinburgh og London, stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Ií,iorth & Co. Kjebenhavn. K. Gustav 0. Abrahamsen ------ Stafanger, Norge. --------- Com missionsforretning. Export —-------Import. --- —Islandske produkter forhandles. Etableret: Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. VERZLUNIN „LIVERPOOL“ REYKJAVIK. í dag, 6. fe'briiap, verður opnuð í sLiverpoolí Nt KLÆÐSKERADEILD undir forstöðu herra Friðriks Eggertssonar. Fæst þar alls konar fataefni, svo sem í alklæðnaði, yflrhafnir, sérstaka jakka og bux- ur. Einnig fæst -saumað á vinnustofunni ails konar karlmannsfatnaður eftir NÝJUSTU TÍZKU. liliiíi Tiiia! - Flj'ot alreilslal Með s/s »Scotland« 19. þ. m. kemur á vinnustofuna skraddarasveinn frá Kaupmannahöfn, sem hefir gengið í gegnum klæðskeraskóla þar, og hef- ir beztu -meðmæti fyrir kunnáttu og vandvirkui. I Klæðskeradeildinni eru einnig seldar tilbúnar vetrarkápur, vetrarjakkar, regnkápur, alfatnaðir. Sérstakar buxur. Mjög mikið af erfiðismannafötum mjög ódýr. Þar fást góð og ódýr hálslín af mörgum tegundum, karlm.siips og slaufur, stórt úrval. Alls konar nærfatnaður fyrir karlm. — Bláar og misl. peysur fyrir drengi og karlm. Sokkar — Hálsklútar — Vasaktútar — Skófatnaður — Höfuðfatnaður, stórt úrval. Hanzkar, vandaðir. Göngustafir Regnhlífar — Axlabönd m. m. Sjómenn I Ef þér þurfið að fá ykkur ódýra, góða fatnaði, efui i föí og mjög ódýr erfiðisföt, ásamt sterkum og hlýjum nærfatn- a ð i, þá leitið fyrir ykkur í „Leikfélag Reykjavikur“ Gjaidprotið verður leikið i siðasta sinn, á inorgun (sunnudag). S^=> Cb O fcO M co co F5 05 I 2 00 co co ot d D 03 £0 B CD. 5* D O* P OQ a> o* s s O Q *- L_T i20 co o O CO ■ o tb 3* g O: OO to 05 fcb co 8 H- GD b-L CO O CD 00 CO p:- fea a> p jo O D g B Bi § r D D P> cr O: D 8» CO CD CO h-‘ -á GD Cá Ox I D C PT & W -s Os 3 = rs QC 3 -s o CfQ Uppboðsaugiýsing. Föstudaginn 12. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinberfc uppboð haldið í loik- húsi W. Ó. Breiðfjörðs, og þar seldar bækur eftir Sæm. heit. Eyjólfsson o. fl, Söluskilraálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Evík 5. febr. 1904. Halldór Daníelsson. Hus til sölu. ■Vönduð hús í miðjum bænum og á öðrum beztu stöðum bæjarins, t. d. við Laugaveg og Suðurgötu, eru td sölu. Menn smú sér til cand. juris Guðm. Sveiubjörus8on. „LIYERPOOL cfflörg fíús af ýmsri gerð á góðum stöðum í bæn- um fcil sölu. — Semja má við snikkara .^^IGENDUB og vátryggjendur hinna brezku botnvörpuskipa, sem reka fiskiveiðar umhverfis ísland, hafa gefið mér undirskrifuðum umboð til að gæta hagsmuna þeirra að ýmsu leyti, og þar á meðal til að koma fram fyrir þeirra hönd hér á suður- og vesturströnd landsins, ef eitthvað af skipum þeim, sem þeir eru eigendur og vátryggjendur að, skyldi stranda eða verða fyrir sjóskaða. Sbyldu því innan nefnds strandsvæðis slík skip stranda, eða verða Bjarna Jónsson, Vegamótum. Eeykjavík. Óskilakindur seldar i Vatnsi.strandar- hreppi hanstið 1903. Hvítur lambhrútur, mark: tvistýft aft. h. biti framan, sneitt aft. v. biti framan. Grábildóttur lambhrútur, mark: sneiðr. aft. h. biti framan, biti framan v. Andvirðisins mega réttir eigendur vitja til næstu fardaga ti) undirskrifaðs hreppstj, Guðrn. Guðmundssonar á Landakoti. fyrir sjó&baða, leyfi eg mér hér með að biðja hina hlutaðeigandi Iögreglusfcjóra að gera mér þegar aðvart um það. Hafnarfirði 9. janúar 1904. Þ. Egilsson. Loftherbergl fyrir litla fjölskyldu, til leigu 14. mai. Ritstj. visar á. Til ieigu 14. maí kjallarinn í Lsekjar- götn 10. Mjög hentugur fyrir skósmíða- verkstofu 0. m. fl. 2—3 herbergi og eldhús til leigu 14. mai i húsi Bjarna Þorlákssonar snikkara Grettisgötu 35. Vln og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Fjörutíu tírnar í dönsku óskast til i kaups nú þegar. Ritstj. vísar á. Útgefandi Björn Jónsson. Ahm. Ólafnr Rósenkranz. ísafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.