Ísafold - 27.02.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.02.1904, Blaðsíða 4
Fnlrtii. Bœjarbúi: »Góðan daginn!« Sveitamaður: »Nei, komdu nú sæll og blessaður! skelfing var eg heppinn að hitta þig, eg er svo ókunnugur hérna; get- urðu bent mér á, hvar eg get fengið mér góð páskaföt?« Bœjarb.: Náttúrlega í Liverpool, Vest- nrgötu 3, hjá honum Friðrik Eggertssyni skraddara! þvi það er sá langbezti skradd- ari í bænum. Eg hefi nú verzlað við hann i 7 ár og alt af líkað ágætlega. Líttu á fötin min, þau eru frá honum; hvernig lízt þér á þau?« Sveitam.: Ja, hvað þau eru ljómandi falleg! Eg fer strax til hans. En heyrðu, «r ekki alt voðadýrt hjá honum, þegar vör- urnar og vinnan er svona góð?« Bœjarb.: Nei, það er öðru nær! Það er það merkilega, að hann er bæði lang- bezti skraddarinn og selur þó alt langódýr- ast, með þvi að hjá honum er lagt svo lít- ið á vörurnar«. Sveitam.: »Verzlar hann með fleira en fataefni? « Bœjarb.: »Já, eg held nú það! — Þar færðu ljómandi hálstau, úrvals slaufur, hatta og húfur, framúrskarandi nærföt, regnkápur og tilbúin föt; alt móðins, úr bezta efni og ódýrara en hjá nokkrum öðr- nm; eða hvað segirðu um það, að fá fyrir fáar krónur erfiðisfatnað, sem er alveg ó- slitandi? « Sveitam.: »Nei, hvað segirðu! Eg held eg láti hann þá dubba mig upp. En þú verður að fylgja mér þangað, þvi eg þvi eg rata ekki!« Bœjarb.: »Já, með ánægjn! En það er ekki vandratað. Það eru færri karl- menn hér i bænum, sem ekki rata í klæða- búðina hans Friðriks Eggertssonar í Liv- erpool. Atvinna. I kauptúni sunnanlands, ekki langt frá Reykjavík, getur karlmaður eða kvenmaður fengið atvinnu við verzlun (vefnaðarvörudeild). Viðkomandi verð- ur að vera vel fær í þessari grein og •dygtig Sælger« og verður kaupið að nokkru miðað við söluna. Tilboð, með afriti af meðmælum og upplýsingar um fyrv. og núverandi stöðu, ásamt með kauphæð, merkt: »Atvinna«, afhendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 1. marz n. k. Munið eptir að panta BOTNFARFANN frá verksmiðjunni »NORDEN« í tíma. Ollum útgerðarmönnum er kunnugt um gæði þessa farfa; og munið eftir því, að bezti farfinn verður ódýrastur. Th. Thorsteinsson. Taðkvarnir. Tannhjól í taðkvarnir af nýrri og mjög heppilegri gerð, (mylja vagnhlaas á 5 mínútum), fást hjá Helga Magnússyni járnsmið, Bankastræti 6, Rvík. cfllörg Rús af ýmsri gerð á góðum stöðum í bæn- um t i 1 s ö 1 u. — Semja má við snikkara Bjarna Jónsson, Vegamótum. Reykjavík. Zeoiinblekið góða «r dú aftur komið i afgreðslu Isafoldar. Registreret. Gustav 0. Abrahamsen ------ Stafanger, Norge. --------- Com missionsforretning. ----- Export --------- Import. _________Islandske produkter forhandles. = Etableret: Stavanger 1882. — Reykjavík 1902. Hvað verzlunin „EDINBORG" hefir gert árið 1903. Hún hefir selt landsmönnum góðar og ódýrar útlendar vörur fyrir rúmar 525,000 krónur. « Hún hefir keypt af landsmönnum fisk og aðrar innlendar vörur fyrir um 1,143,000 krónur, og borgað í peningum út í hönd. Hún hefir veitt landsmönnum atvinnu við verzlun og fiskiveiðar og borg- að hana í peningum alls nm 121.500 krónur. Hún hefir goldið til landssjóðs og í sveitarútsvar alls áárinu um 33.500 krónur. Verzlunin hefir aðalstöðvar sínar i REYKJAVIK, en útibúá Isa- firði, Akranesi og Keflavik. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Þau frakknesk ábyrgðarfélög er hér segir: Comité des aasureura Maritimes de Paris, La Fonciére, la Compagnie Lyonnaise d’ assurances Maritimes, Réunie, Comité des assureurs Maritimes du Havre, Comité des assureurs Maritimes de Bordeaux hafa gefið mér umboð til að koma fram þeirra vegna, ef skip, sem vátrygð eru hjá þeim, skyldu stranda eða verða fyrir sjóskaða á vestur- og suðurströnd íslands, frá Horni og austur að Vestmanneyjum. Bf því slfk skiþ skyldu stranda eða verða fyrir sjóskaða innan nefnds strandsvæðis, leyfi eg mér að biðja hlutaðeigandi lögreglustjóra að gera mér þegar aðvart um það. Skal þess getið, að flest hinna frakknesku fiskiskipa munu hafa meðferð- is skírteini fyrir því, hjá hverju vátryggingarfélagi þau séu trygð. Hafnarfirði 15. febr. 1904. Þ. Egilsson. Laugakeyrsla. Mánudaginn 29. febrúar hyrja eg undirritaður að keyra þvott í Laugarnar og verður þvottinum veitt móttaka á sömu safnstöðum og verið hafa, nema í Vestur- götu hjá Ol&fi söðlasmið og nr. 40 í sömu götu, og óska eg eftir að hver poki verði aukalega merktur Þ. G. Flutningsgjald fyrir heilan sekk 50 aur., hálfsekk 25 aur. og kvartsekk 15 aur., báðar leiðir. Reykjavik, Laugaveg nr. 59. Þórarinn Guðmundsson. 10 30° o afslattur á kjóla- svuntu- og fata efimm er nú gefinri í verzlun 10. Breiifjis. BS§r Þeir, sem ætla sér að ganga inn í Frí- kirkjusöfnuðiriii í Rvk., eru beðnir að snúa sér til Arinbj. Sveinbjarnarsonar bókhindara. Dug-leg stúlka óskast í vist frá 14. maí, á heiinili hér i bænum. Ritstj. vísar á. Til leigu frá 14. mai 2 herbergi með eldhúsi og geymsluplássi i húseign nr. 41 við Laugaveg. Arinbj. Sveinbjarnarson. Dagbiöð timarit og hækur, sem mér eru send án þess eg hafi pantað, borgaeg ekki. Hvammi i Landm.hr. 17. febr. 1904. Eyjólfur Guðmundsson. Herbergi til leigu frá 1. rnarz í Suð- urgötu Dr. 10. Prá 14. maí n. k. fæst mjög þægileg ibúð með fylgjandi pakkhúsi og matjurta- garði á Laugaveg 6. Lysthafendur semji við Móritz W. Biering sem fyrst. Tapast befir úr á Aðalstræti fyrir rúmri viku. Finnandi er beðinn að skBa því fljótt gegu fundarlaunum i Aðalstr. 11. 2 sainisíða stofur móti suðri óskast til leigu 14. maí. Ritstj. visar á. Dugleg vinnukona óskast í vist á lítið sveitaheimili hér nærlendis. Ritstj. visar á. 2—5 herbergi og eldhús til leigu 14. maí i húsi Bjarna Þorlákssonar snikkara Grettisgötu 35. 2 kjallarastofur með eldhúsi til leigu 14. maí í Austurstræti 18. Lióð til sölu á ágætum stað i bænum. Ritstj. visar á. Tii sjóraanna ! Hinar góðu og ó- dýru ullarsængur frá Alafossi fást nú i Bankastræti H. af fríkirkjumönnum, sem ekki hafa enn þá fengið hin endurhættu lög fri- kirkjusafnaðarins i Reykjavík, eru beðnir að vitja þeirra til Jóns Brynjólfssonar, Austurstr. 3. Fumlur í Búnaðarfélagi Garðahrepps i húsi Good-templara í Hafnarfirði föstu- daginn 4. marz á hádegi. Jens Pálsson. Til leigu 14. maí er stofa fyrir ein- hleypa á mjög góðum stað í bænum. Á sama stað fæst einnig lítið herbergi. Uppl. á afgr. ísafoldar. Útgefandi Björn Jónsson. Abm. Ólafur Rósenkranz. ísafoidarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.