Ísafold - 16.03.1904, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.03.1904, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. i viku. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/a doll.; borgist fyrir miðjan ’úli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin. við áramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslnstofa blaðsins er Austurstrœti 8. Reykjavík miðvikudaginn 16. marz 1904 XXXI. árg. JíuóJadó jMa/uja'lhb r 0. 0 F. 853188'/2- Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á hverjum mán. k). 11—1 í spltalanum. Forngripasafn opið mvd. og ld II —12. Frllcekning á gamla spitalanum (lækna- skólanum) á þriðjudögum og föstudögum kl. 11—12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- in á hverjum degi kl. 8‘árd. til kl. lOsiðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og sunnudagskveldi kl. 8‘/2 siðd. Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. 9 Og kl. 8 á hverjum helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- endur kl. IOVj—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl 11—2. Bankastjórn við k). 12—1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasafn opið hvern virkan dag kl.12-3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnið opið á þrd., fimtud. og )d. kl 12—1. Náttúrugripasafn, i Yesturgötu 10, opið 4 sd. kl. 2—8. Tannlækning ókeypis i Pósthússtræti 14b !. og 3. inánud. hvers mán. kl. 11—1. Banka8tjóraskipisiiín T. Það er mi loks fullskipuð stjórn hlutaljankans islenzka. Kollhríðin afstaðin. Hiifuöið fætt. Hún hefir ekki verið harmkvælalaiis, fæðingiu sú. Það var í hanst, þegar féð var loks fengið nóg*, fám dögum fyrir síðustu forvöð, og* setja skyldi bankahlutafólag- ið á laggir, að áskilið var af þeini, er hlaupið höfðu síðast undir bagga um að koma fyrirtækiuu í framkvæmd, a ð bankastjórarnir væru tveir, annar dansk- ur og hinn íslenzkur, og a ð íslenzki bankastjórinu væri hvorki fyrv. em- bættismaðnr uó skrifstofuþjónn eða eitt- hvað þvi um líkt, heldur káupmaður eða verzlunarstjóri, maður, sem rekið hefði liór verzlun 10—20 ár. Þeim þótti sem að af tvennu til væri stórum meiri líkur til að fá mætti sæmilega nvtan mann í þessa stöðu úr verzlunarstétt vorri en öðrurn stóttum. Þetta virtist og vera fremur skyn- samlega hugsað heldur en hitt. Að minsta kosti óþárfur ábyrgðar- hluti, að leggja þann stein í götu banka- stofnunarinuar, að innlendi bankastjór- inn skyldi vera eitthvað annað, vegna þéss t. a. m., að einhver slíkur hefði gert sér vísa vou um að hljóta happið, eða einhverir mikilsráðandi menn í þjóðfélagi voru vildu svo kveð- ið hafa. Manninn tókst brást að finna. Þeir, sem þar gengu í milli, óttuðust það helzt, að hann gæti ekki gert sór að góðu launakjör þau, sem höfð voru á boðstólum. Það yrði mikill tekju- missir fyrir hann. Því að svo var til ætlast, að danski bankastjórinn hlyti meiri hluta launa- fúlgu þeirrar, er bankanum var talið fært að greiða í mesta lagi. Bankamennirnir upphaflegu, þeir Arntzen og Warburg, höföu ætlast til, að bankastjórinn væri ekki nema einu, og hann íslenzkur, og svo að eins danskur »fuldmægtig«, honum til stuðnings og ráðaneytis, vel bankafróður maður og vanur bankastörfum. En hinir nýju »bankamenn« fjórir, e'r atkvæöisrétt hlutu með þeim A. og W., vildu heldur hafa bankastjórana tvo, og annan danskan, aðalbankastjór- ann. »Það verður að vera landi okkar, sem við trúum fyrir miljóuunum okk- ar«, sögðu þeir. Þeir urðu loks ekki tveir, heldur þrír, bankastjórarnir, svo sem kunn- ugt er. Maðurinn, kaupmaðuriun íslenzki, sem fyr var á miust, gaf kost á sér, einhver færasti maðurinn, sem til var, með þeim kostum, er bankastofnendurnir treystu sér til að ganga að. En einn galla hafði hann. Hanu var e k k i hstjmaður, e k k i skósveinn hstjhöfðingjanna; hanu var þeim í engan stað þóknanlegur. Það mátti ganga að því vísu, að hann mundi hugsa um bankann, hluta- bankann, og hans hag, hlynna áð hon- um eftir mætti og stunda sitt starf við hanu samvizkusamlega, líta hvorki til hægri nó vinstri og skifta sér ekki minstu vitund af því, hvorum stjórn- mála-flokki viðskiftamenn bankansfylgdu. Hann mundi segja sem svo, a'ð bank- inn væri veizluu og ekki annað, og að sér stteði á sarna, hvaðan gott kæmi, góðir viðskiftamenn. Skárra var það nú heimskan og — ódæðið! Að stjórna banka eins og* hverri aun- ari v e r z 1 u n! — Það var ekki ein báran stök f_yrir veslings Iandsbankastjórnanum okk- ar þá. Fyrst, að hafa skotist í laumi til Khafnar, — orðið að fara á sig krók kringum ait landið, til þess að uáung- inn vissi ekki af þvi hér, — til þess að »drífa áfram« seðlamiljónar-frumvarp- iðog panta seðlana nyju. En horfa á í þess stað skrimslið skrlða á land, hluta- bankann, í síðústu forvöðum, og éta soðlamiljónina hans, -- verða þess vald- andi, að hún komst aldrei nemaápapp- írinn. Og svo þar á ofan eiga að fá þ e u n a n bankastjóra! í stað þess að láta s i g hafa forstoðu bankans eða sína menn. Þá hófst þessi nauða-kýmilegi leikur, þar sem vinir og vandamenn lands- bankastjórans reru að því öllum árum, að einu af starfsmönnum landsbankans hlyti bankastjórastöðuna íslenzku við hlutabankann; en sjálfur lót hann sem sér yrði ekki verra gert en að taka frá sór »sinn bezta mann«, einmitt þennan, sem hann var að láta vini sína og vapdaBienn stritast við af öllum mætti að koma að hlutabankanum! Þar mun systursonurinn, ráðherra- efnið, sem þá var, hafa gengið hvað vasklegast frám, er h a n n kom til sög- unnar. Hann var steinhissa, er hann heyrði þá bankamennina miunast á kaupmann- inn fyrnefnda sem bankastjóraefni. Þáð var tæpast, að hann rámaði eitthvað í, að hann hefði heyrt manninn nefndan einhvern tíma. En kaupmaður kannað- ist hann ekki við að hann væri. Það var einhver önnur atvinna, sem hann rak, óveglegri miklu í almennings aug- nm; það þóttist hann mega fullyrða. Sannleikurinn var sá, að ráðherraefn- ið hafði verið manninum vel kunnugt 10—20 ár, setið með honum á þiugi, verið flutningsmaður þar að lagafrum- vörpum með honum, o. s. frv. — Hór verðui' fljótt yfir sögu að fara. Og er þá skjótast frá að segja, að þó &ð þeir félagar, bankastofnunarmennirnir, hefðu hvað eftir annað tjáð sig einráðna í að ráða áminstau kaupmann fyrir bankastjóra og talið happ að fá hann, þá lyktaði því máli svo, að hætt var við hann, og samþykt í einu hljóði að bjóða stöðuna öðrum manni, og skifta sór ekki hót af því, þótt aldrei hefði sá maður rekið neina verzlun. Það var þó ekki neinn af starfsmönn- um landsbankans. Það var Páll amtmaður Briem. Þetta gerðist um iniðjan janúarmán,., og var brófið til ámtmannsius, tilboðið, sent hingað með Vendsyssel. Það átti að ganga í gegnum hendur eins mjög mikils háttar manns hór. Síðan skyldi senda það norður með póstinum í jati- úar, eða þá senda með það hraðboða á eftir pósti, ef hann væri faHun á und- an Yendsyssel. En það var e k k i gert. Brófið var meir að segja e k k i sent einu sinni með næsta pósti, seint í febrúar. Það átti ekki og mátti ekki í amtmannsins hendur koniast. Sá var vilji »hinna rótt-trúuðu«. En Páll amtmaðnr Briem er ekki rétt- trúaður. Ilann er ekki Framsóknarflokksmað- ur að visu. Eu það er ekki nóg. Haun er í þeirra augmu, hinua rótt-trúuðu, ekki hóti betri en margumgetinn kaup- maður. — Hvað um bréfið varð á endanum? Það er haft fyrir satt, að það hafi ein- hvern veginn flogið aftur til sania lands, til Khafnar, — fokið beint á móti út- synningnum á þorranum, eins og fjöl- kyngis-sending. Það gerðist þessu næst, að sezt er enn á rökstóla þar úti í Kaupmannahöfn, daginn áður en Vesta leggur á stað heim, og samþykt í e i n u h 1 j ó ð i, að nú skuli einn af starfsmönnum lands- bankans vera það, sem samþykt var fám vikum áður í e i n u h 1 j., að Páll amtm. Briem ætti að verða, ef hann léti svo lítið. En engin skeyti frá honum komin, hvorki af né á, — af þeirri einföldu ástæðu, að séð hafði verið um, að hann fengi aldrei neitt, sem hann þyrfti að svara. En svo er bætt úr skák við amt- manninn með því að tylla honum á hornið, við hliðina á hinum lánaða landsbanka-starfsmanni. 13. blað. Þeir eru því orðnir ekki færri en þrír, hlutabankastjórarnir. Og allir sæmilega hálaunaðir. Það virðist ekki vera horft í kostnað- inn þann að minsta kosti. Bankinn er enn í vöggu. En er þó þetta sterkur, eins og Herkúles. Þetta er ódrepandi stólpagripur. Hann ber þetta lítilræði, áður en hann leggur á stað. Búnaðarskólaruir til Reykjavíkur. Undarlegt er æðimargt, en einkum þetta: að hér skyldi orkuslynga Árni teyma Húnyetninga. Alþingisrimur Arið 1902 kom herra Björn Bjarn* arson í Gröf fram með þá tillögu, að leggja alla búnaðarskólana niður, og að koma á fót í Reykjavík bókfræðis* legri vetrarkenslu í búnaði, fyrir alt land, en koma nemendum fyrir hjá bændum ti! verklegs búnaðarnáms. Eg ritaði þegar greinarkorn á móti þessari tillögu, og færði rök fyrir því, að hún væri bygð í lausu lofti. Eg vildi koma greininni í Búnaðar- ritið, því þar hafði grein Björns birzt, en hún komst þar ekki að og kom svo löngu seinna út í ísafold (38—45 tbl.) 1903. Eg bjóst við, að tiilaga Björns og mótbárur mínar muudi vekja eitchvert umtal í blöðunum. En það brást alveg. » þetta afskiftaleysi almennings á búnaðarken4lumálinu beDdir helzt á það, ef nokkuð má á því byggja, að bændum standi é sama, hvað um bún- aðarskólana verður. Hins vegar er svo að sjá, sem nokkrir leiðtogar vorir í búnaðarmál- um landsins hallist eindregið að til- lögu Björn8, og skal eg því til sönn- unar nefna ritgerð herra Stefáns kenn- ara Stefánssonar um HvanDeyrarskól- ann (Norðurl. 17. tbl. 3. ár). Stefán grípur þar tækifærið, brunann á Hvann- eyri, til þess að sýna fram á, hve mikill ávinningur væri að flytja bún- aðarkensluna til Reykjavikur; og kann eg honum þakkir fyrir að hafa vakið umræður ura mélið, úr því að þessi skólaflutningshugmynd liggur í hinum hærri loftlögum hjá oss. þó að grein Stefáns hafi komið mér til að rita þessar línur, þá ætla eg ekki að svara henni út í æsar. Mér fellur líka ílla að verða að vera á gagDstæðri skoðun við hann. En eg get ekki látið ritgerð hans þjóta alveg sem vind um eyru mér, því að eg er sannfærður um, að tillaga sú, sem hann er að styðja, mundi reynast all-óþörf landbúnaði vorum, ef hún næði fram að ganga. Ritgerð Stefáns er, eins og við mátti búast, sköruleg og skarpleg, og hon- um tekst mætavel að gera málstað sinn glæsilegan. En það leyDÍr sér ekki, að hann ber einkum eða jafnvel aðeins fyr-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.