Ísafold - 16.03.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.03.1904, Blaðsíða 4
52 Nýkomið með Ceres, Laura og Mjplni : í vefnaðarvörudeildina svart klæði, svart enskt vaðmál, hálfklæði sv. og © VERZLUN ZOEGA hefir með póstskipinu »LAURA« fengið mislitt. Silkitau svört og mislit. Afarst()rt úrval af undur- fallegum nýtízku-svuntuefnum. raeira iirval og fjölbreyttarí birgðir Baðmullarkjólatau, sem þola þvott, Ox- fords, Tvisttau, Sirz, Flonel, Hálffíonel, Léreft, hvítt bl. og óbl. Piqué, Bommesi hv. og misl., Sængurdúkar margar teg. Hvítar gardínur, Gardínutau. Möbelbe- træk, alls konar. Möbelfrunzur, — snúrur og dúskar. Linoleum, Vaxdúk- ur á gólf og borð, einkar-snoturt úr- val, sjúkradúkur, gólfteppi, Borðteppi, Kommóðudúkar, Ljósdúkar, Rúmteppi, Rekkjuvoðir. Prjónles alls kouar. Líf- stykki (Frakkekorsetter) af fl. tegund- um. Skinn- og ullarhanzkar hvítir og misl. Hrokknu sjölin o g m a r g a r n/jar tegundir a.f sjölum. Caschemer-sjöl, Herðasjöl, Hálsklútar úr silki, ull og baðmull. Alls konar skófatnaður fyrir kvenfólk og telpur. G a I o c h e r. H i n a r h e i m s f r æ gu saumavélar o. m. fl. I Dömufatadeildina at'ar mikið úrval af Ijómandi fallegum n y- tízku kjólatauum. Prjónaðar hátízku dömublússur, Barnakjólar, Baruaföt, Dömu- og barna- af alls konar vörum en nokkru sinni áður, svo sem : r2/&fnaðarvörm alls konar, Cmaiílaraóar vörur og ýmsar %3árnvörur. JSairíau og t&orcelain, og %Xorn~ og c&Zýlcnóuvörur. cXartöfíur. Gerið svo vel og lítið á vörurnar og spyrjið um verð á þeim, áður en þið festið kaup annarsstaðar. Það eitt er vfst, að það margborgar siy. SJÖL og KJÓLATAU í fjölbreyttu og smebklegu ú r v a 1 i vænt- anlegt með skipi því, sem kemur í stað »Scotlands«. f>að borgar SÍg að bíða höfuðföt al' nyjustu gerð. Dömuslifsi og.-slaufar, Kragar, S k r a u t f I i b b ar, S c h a r f, P o m p a d o u r, Beltis- spennur, S k r a u t -hattprjónar, Skraut- nálar, Belti o. rn. fl. Ennfiemur feiku- arstórt úrv.il af alls konar nýtízk'u k j ó I a s k r a u t i, sem aldrei hefir sést hér áður. H. TH. A. THOMSEN. og sfioóió nýju firamvoruna sam fiom nú meó JSaura. Smíðatól og alls konar járnvörur. Mikið úrval og gott verð hjá Jes Zimsseai. SKÆRIN frægu, sem taka upp uáliua, eru nú komin aftur til GUÐM. ÓLSEN. Danskar karíöflur hjá Jes Ziinsen. Verzlunarfróður maður, sem vaniir er bókfærslu og bréfaskriftum, getur fengið atvinnu nú þegar sem árs- maður, ef um semur. Tilboð sendist fyrir 21. þ. m. ásamt meðmælum og áskildu kaupi til Magnúsar Blöndahl, Tjarnargötu Nr. 5. Áppelsínur á 4 og 6 aura stykkið. 12 fyrir 35 og 60 aura, hjá c3es Sjimsen. Dansk Lærerinde. der har Præliminæreksamen (udmkt), har opholdt sig et Aar i England for at studere Sproget, og som nu gaar paa Statens Lærerhöjskole, söger næste Vin- ter Ansættelse ved en Skole eller hos en p r i v a t F a m i 1 i e paa Tsland. Vedkommende har i flere Aar undervist ■ved Realskoler, hvorfra Auhefallinger haves. Tilbud med Opgivelse af Lön og andre Oplysninger bedes tilsendt S. A. Gíslason, Reykjavík- cand. theol. Stívelsi Skúfatvirminra @óði, Hálsklútar, Kaskeiti, Hattar. enskar Húfur. Göngust.iíir. nýkomið til GUÐM. OLgEN. Hús tll sðlu á mjög góðum stað selst undir virðiugarverði, semja má við Einar J. P á I s s o n. Tli teign frá 14. maí 3 herbergi, auk eldhús8 og húrs. E. J. Pálsson ge.fur upplýsÍDgar. Nýjar vörur komu með »Lauru« í verzlunina á Laugavegi 63. |>ar á meðal mikið af leii taui, ágæt- ar kartöflur, fl. teg. af osti og m. fl. Múrari sem getur tekið að sér að standa fyrir (steinsteypu) kirkjubygg- ingu á Vesturlandi í sumar, óskast. Lysthafandi snúi sér til verzlunarmanns Páls Stefánssonar. Saltýsa sérlega góð, fæst ntí fyrst um sinn í verzlun- inni „Godthaab“. Skegghnífarnir góðu eru nýkomnir til GUÐM. ÓLj^EN. Verzlun B. H. BJARNASON fekk ósköpin öll af nýjum vörum nú með Laurn. Glysvarning — Málaravörur— Eldhúsáhöld af óllu tagi — Bollahakkana eftirspurðu — Ferðakúffort — Hand- kúffort — Vað.sekki — Gluggaskýlur Körfur alls konar — M u n n t ó b a k hið bezta setn til Islaiids hefir fluzt — Kaffið góða — Cervelatpylsur — Spege- pylsur — SmíðatóF (stórar birgðir og þar eftir margbreyttar koraa með Laura næst). Járnvörur alls konar — Húfur enskar. Nýmóðins Waterprooikápur- Tækifæriskaup — óheyrt verð ! Waterproofskápur fyrir herra, góðar og fallegar, að eins á 10 krÓUUr. VVhisky 4 teg. ■— Cognac 2 teg. —- Breimivin —- Gamle Carlsberg — Mörk Carlsberg — Lys Carlsberg — Syltetau — Jarðarber — Hindber — F’ickles — Perur — Ananas — Konfeet — Cacoapulver. Taurullurnar eftirspurðu o. m. fl. fæst í verzlun B. H. Bjarnason. hjá Jes Zimsen. Kartöflur, danskar mjög góðnr, hjá GUÐM. ÓDjSEN. Peniíigabudda með tveimnr 10 jkr. seðlum og signeti (Amalía) tapaí'ist i írær. Finnandi skiii til verzlm. Elis Mn.-nússonar gegn fundm- launum. Góður og édýr Skófatnaöur nýkominn í Jlusturstrœii %. ■ ■ Verzl. ,Edinborg\ Með gufuskipinu »Nanna«, sem von er á í næstu viku, koma afarmikl- ar birgðir af alls konar vörum til verzl. Edinborg, einkum mibið ixrval af<» nýmóðins vefnaðarvörum, frá beztu verksmiðjum Bretlands. Kirseber — Möndlur — Vanille — Macaroni — Borðsalt — Consum — Chocolade — Kaffibrauð — Vindlar. Mikið af allskonar: Matvöru — Nýlenduvöru — Járnvöru. Ýmislegt nýtt í *fiefnaÓarvöruöúóina Hvergi betri né margbreyttari yörur og margt fleira. í verzlun tíl páskanna. e%sgeir Sigurésson W. Fischers. Ritstjúri B.jörn Jónsson. Isafoldsrprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.