Ísafold - 23.03.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.03.1904, Blaðsíða 4
(10 „Varde“ klæðaverksmiðja. Sem umboðsmaður fyrir eina hina etærstu klæðaverkamiðju í Danmörku leyfi eg mér að bjóða sýnishorn af vefnaðarvörum, þeim er þess óska; og hjá mér eru til sýnis mörg hundruð tegundir af alls konar fataefnum og kjólatauum. Verksmiðjan lætur sér vera umhugað að láta af hendi vandaða vöru. Verksmiðjan tekur u 11 og hreinar ullartuskur til að vinna úr og afgreiða það fljótt og vel og af hverri gerð aem að óskað er. Matthías Matthíasson Aðalstræti 6. Vin og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. hendi á sínnm tima hr. skipstjóri Hannes Hafliðason og hr. skipasmiðnr Otti Gruð- mnndsson. Og þyki ritstj. »Rvikur« þetta ekki næg trygging fyrir sæmilegu eftirliti með skipinu, þá er það bezta sönnnnin fyrir þvi, að gott eftirlít hefir einmitt verið haft með nthúnaði skipsins á þeim tíma, sem það er húið að vera hér við land, að i óll þau ár hefir ekki i eitt ein- asta skifti bilað út í sjó neitt á skipinn, fyr en nú þetta eina gaffaleyra. Reykjavik 14. marz 1904. Þorst. Þorsteinsson. Hár leigumáli. Af því að eg hefi verið og er enn að nokkru leyti eigandi jarðarinnar Deildarár í Múlasveit, verð eg að gjöra stutta athugasemd við niðurlag hréfsins úr Breiðafjarðareyjum 5. jan. (ísaf. 9. marz, 1J. tölubl.). í>ar stendur, að jörð þessi sé nú leigð fyrir 5 sinnum hærra afgjald en hún var leigð fyrir eftir jarðatali Johnsens. Þetta er ekki rétt. Afgjaldið þá var 9 vættir; en sé hvert dúnpund talið vættar virði, hefir það sein- a6ta árið nnmið hérumbil 22 vættum. Þessi hækkun er eingöngn sprottin af þeim eðli- legu orsöknm, að hlunnindi, einknm dún- tekja jarðarinnar, sem samkvæmt jarðatali Johnsens var að eins 5 pund, hefir aukist svo mjög á seinustn 10—20 árum, að vel hefir þótt tilvinnandi að búa á henni við hærra eftirgjald en áður. Svo er um fleiri jarðir, og þykir ekkert tiltölumál. IJmrædd hækkun komst þó ekki aðallega á fyr en 1894, þegar bóndinn, sem bjósein- astnr á allri Deiidará, keypti Fjörð og flutti þangað. Þá varð sá aðskilnaður á heirna- jörðinni og varphólmunum, að hann tók þá til allra afnota sjálfur, en leigði hana öðr- um. Hann var bæði atorkumaðnr og hag- fræðingur, og befði ekki boðið mér og greiit mér sama afgjald eftir hlunnindin ein og hann hafði áður greitt eftir jörðiua alla, hefði hann ekki séð, að það var vel tilvinnandi. Síðan hans mjsti við, hefnr gildur bóndi, mesti framkvæmda- og framfaramaður i sveitinni, haft varpbólmana og það sem þeim fylgir til ailra afnota fyrir omsamið afgjald og með góðn samkomuiagi við eig- andann; en heimajörðina eða land.jörðina á eg ekki lengur. Hún er fyrir nokkru kom- in úr minni eigu. Ahúandinn nú sem þar býr, var landseti rninn að eins eitt ár, með því afgjaldi seni nmboðsmaður minn og hann koma sér saman um; og fæ eg ekki skilið, að það bafi haft nein áhrif á efnabag hans; enda stóð til að það yrði iaikkað hefði eg lengur átt með, eða að það geti gefið til- efni til þess að telja hann bláfátækan, en eigandann mesta auðmann á landinu, held- nr hygg eg að þetta siðara sé ekki sagt í fuilri alvöru; tilgangurinn mnn miklu fremur vera sá, að út af þeirri staðhæfingu megi leiða miður viðeigandi ályktanir i minn garð. Tækist það, mundi höfundinum þykja betur farið en heima setið. Reykjavik 12. marz 1904. Lárus Benediktsson. í 5. tölubl. ísafoldar þ. á. hefir Guðjón nokkur Guðmundsson skrifaðgrein i 'peim til- gangi að mæla fram með sænskri vél og til þess að reyna að spilla fyrir vorri ágætu mjóikurskilvindu »Perfect«, og hefir hanná- litið nanðsynlegt að nota rithátt, sem er skör lægra en það, sem heiðvirðir menn ern vanir að leyfa sér. Vér höfum á 60 árum komið atvinnu vorri á það stig, að hún er hinstærsta iðn- aðarstofnun á Norðurlöndnm, og persónu af sliku tagi, sem berraGuðjón Guðmundsson, er það ofvaxið að vekja traust það, sem at- vinna vor hefir fyrir áreiðanleik og- heið- virða framkomu í öllum viðskiftum. Vér göngum ekki inn á að svara slíkum árásum og ósönnum aðdróttunum, sem herra G. GuðmuHdsson ber fram, þvi vér höfum annað að gjöra við timann. Það látum vér með fullu trausti »Perfect«-skilvindnna gjöra, þar sem hún á Islandi, sem annars- staðar, hefir sýnt hina ágætn eiginleika sina með því að hafa á 3 árum áunnið að verða hin langmest notaða skilvinda á ís- landi, og sökum yfirhurða sinna hefir hún útrýmt keppinantnm af markaðinum, þó bú- ið væri að koma þeim inn á undan »Per- fect«. »Perfect«-skilvindan hefir við rannsókn- ir á búnaðarskólannm á Hvanneyri og þús- und aðrar tilraunir skilið að 0, 10°/„ fitu i undanrennunni Sala »Perfect«-skilvindunnar hefir á fám árnm meir en tifaldast og vex stöðugt. Betra svar npp á aðfarir G. Guðmunds- sonar er óþarft. Kaupmannahöfn, 3. marz 1904. Burmeister & Wain Bæjarbruni. Bærinti SauSárkot á Ufsaströnfl brann miðvikndag 2. þ. m., hjá Símoni bónda Jóussyni, eldhús, búr og baðstofa, með öllu því, er þar var inni, nema rúm- föturn bjargað. Tveir menn meiddust, er voru að bjarga, af öðrum bæjum; annar fótbrotnaði, sn hinn lærbrotnaði, eða nreiddist mikið ofarlega á læri. Ný lög. Þessi lög frá síðasta alþingi hafa hlot- ið konungsstaðfestmgu, 4. þ. m., hin fyrstu, er ráðherrann nýi hefir undir- skrifað. 52. Um ábyrgð ráðherra íslands. 53. Um stofnun lagaskóla. 54. Um eftirlaun embættismanna. 55. Um skyldu embættismanna til að safna sór ellistyrk eða kaupa sór geymdan lífeyri. 56. Um breyting á utanþjóðkirkju- lögunum frá 19. febr. 1886. Þá mun vera búið að staðfesta ö 11 lögin frá síðasta alþingi, nema þessi einu, sem synjað var staðfestingar (í tíð Alberti), um síldveiðar útlendinga, auk seðlamiljónarfrumvarpsins, sem datt úr sögunni af sjálfu sér. Þilskipaafli. Nokkuð af þilskipaflotanum héðan hefir komið iun þessa dagana, með all- góðan afla, Golden Hope (skipstj. Sig. Þórðarson) 14J/2 þús. af mikið væn- nm fiski, er fengist hafði á tæpum 2 vikmn djúpt af Selvogi. Sjana (skip- stj. Jón Arnason), eign G. Z., með 15 þús. Emilia (skipstj. Björn Gíslason) eign kotisúls Th. Th. kom í gær tneð 12 þús. af svo vænum þorski, að hún rúmaði ekki meir, enda salt þrotið. Póstgufuskip Ceres, skipstj. da Cunha, kom aftur vestan að 1 fyrra kveld. Me?I þvi komu altur bankastjóri Emil Schou og hfálpræðis adjntant Pedersen; enn frem- ur Sæm. Halldórsson kanpm. í Stykkis- hóluii, og verzlunarmaður þar Hjálmar Signrðs-on. Fyrstu herskip Japana. Fyrir tæpri hálfri öld, 1856, sama árið og friðnr var gerður í Paris eftir Krim- striðið, gerðu Japanar sína fyrstu tilraun til að atla sér herskipa með þvi sniði, er gerist hér i álfu. Þeir höfðu ekkert sýnishorn af Norðnr- álfu-herskipnm og tókn þvi það ráð, að fara eftir nppdráttnm, er þeir kæmust yfir. Yfirsmiður hins fyrirhngaða herskipa- flota fann í böfuðbókasafni ríkisins rúss- neskt rit um skipasmiðar Norðurálfnmanna og þótti heldtir en eigi fengnr i. Nú var ekkert til sparað. Skipin voru smiðuð úr sterkasta við og bezta járni, sem til var. Að 3 árnm liðnum flutu 3 fögur lang- skip á höfninni i Yeddo. Þau voru gerð vandlega og nákvæmlega eftir uppdráttunum rússneskum. En—upp- drættirnir vorn frá dögum Péturs mikla. Skipin komu brátt fyrir augn Evrópu- manna á höfninni í Nagasaki; annars- staðar máttu þeir ekki koma þá. Japanar höfðn gert sér von um, að þeim mundj mikið finnast til um hugvit þeirra, hagleik og atorku. En heldur lækkaði á þeim brúnin, er þeir sáu, hve hinir nrðu kými- leitir. En ekki voru Japanar af baki dotnir fyrir þetta. Bretar og Hollendingar gáfu þeim í kaupbæti fyrir fyrstu verzlunarsamningana þeirra i m:lli sitt herskipið hvorir. Þar var fyrirmyndin fengin. Að 2 árum liðnum lágu 2 ný japönsk herskip harla frið á höfninni i Yeddo, gerð eftir allra- nýjustn tizku. Og Japanar, litið stærri en dvergar, klifruðu fram og aftur um reið- ann eins og gamlir farmenn. Þeir voru og gamlir sjómsnn. Hollendingar höfðu kent þeim. Nú ern Japanar að mörgu leyti i fremstu röð meðal mestu heimsins mentaþjóða, — en Rússar i mörgu ekki lengra komnir en þeir voru á dögum Péturs mikla. Nærfatnaður. Hjá mér undirrituðum fæst alls kon- ar nærfatnaður karla, kvenna og barna, auk ýmislegra annara algengarar vöru- tegunda. Matthías Matthíasson AðaUtræti 6. Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið a vinnu á Patreksfirði frá því í maí, með því innan loka þ. m. að snúa sér til Chr. Fr. Nielsen Vest- urgötu nr. 10, sem gefur nánari upp- lýsingar. Pétur A. Ólaf'sson. Islenzk frímerki kaupir undirskrifaður með hæsti verði. Peningarnir sendir strax eftir að frí- merkin eru móttekiu. Julius Ruben, Frederiksborggade 41. Kobenhavn. JléaíumScésmaéur hér á Iandi fyrir vátryggíngarfélagið S U N “, eitt hið elzta á Norðurlöndum, er Matthías Matthíasson. Skrifstofa, Aðalstræti 6. Óafgreidd álnavara Allir þeir, er eigi eun þá hafa sótt álnavöru þá, er þeir hafa falast eftir hjá kaupm. Jóni Helgasyni frá »Varde« klæðaverksmiðju, eru beðnir um að vitja bennar til Matthíasar Matthías- sonar, Aðalstræti nr. 6, og borga vinnulaun og flutningskostnað, þar eð álnavara þessi verður að öðrum kosti seld til lúkningar vinnukostnaði. Lijómatidi fallegar olíamyndir. Mikið úrva) í Austurstræti 18. Dömu-úr tapaðist síðastliðinu laugar- dag á leið frá Goodtemplarahúsinu vestur í Vesturgötu. Finuaudi skili i afgr. Isaf. Manninti, sem eg hirti pokann fyrir, með 'i smjörhöglum, 1 tóbakshita og sjó- vetlingum, bið eg um að gefa mér sitt fulla nafn og heimili; þareð mér er það mjög áriðandi. Vesturgötu 11. Jón Þórðarson. Dansk Lærerinde, der har Præliminæreksamen (udmkt), har opholdt sig et Aar i England for at studere Sproget, og som nu gaar paa Statens Lærerhöjskole, söger næste Vin- ter Ansættelse ved en Skole eller hos en p r i v a t F a m i 1 i e paa Island. Vedkommende har i flere Aar undervist ved Realskoler, hvorfra Atibefallinger haves. Tilbud med Opgivelse af Lön og .andre Oplysninger bedes tilséndt S. A. Gíslason, Reykjavík cand. theol. SKANDINAVISK Bxportkaffi-Surrogat Kjabenhavn. — F- Hjorth & Co- Öllum þeim hinum mörgu, sem heiðruðu utför mannsins mins sál., síra Ó I a f s Helgasonar frá Stóra-Hrauni, með ná- vist sinni og á ýmsan hátt hafa látið mér í té hluttekningu sina i hinni þungu sorg minni, votta eg hér með innilegasta hjart- ans þakklœtí mitt og barna minna. Kristin ísieifsdóttir. Kærar þakkir til allra, sem sýndu okkur hluttekníng við andlát og jarðarför Margrét- ar Kristjánsdóttur. Katrin Magnússon. G. Magnússon. „Leikfélag Reykjavikur“ Næsta snnnud. verður leikin sjónleikur í 4 þáttum, eftir Ludvig Fulda. í siðasta sinn. Koffeskind kjöbes. Pris og Pröver kan sendes Eivind Buhre, Christiania, Norge. CRAWFORDS ljúffengu BISCUITS (smákökur) tilbúin af CRAWFORD & SONS, Edinburgh og London, stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kjnbenhavn. K. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow, stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla* línur, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar 0. fl. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. í lj í k* i Aðalstræti 10. h i i eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir etu á ferð f bænum. Ritstjóri Björn Jónsson. ódýrastur Ísafoldarprent.smiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.