Ísafold - 05.05.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.05.1904, Blaðsíða 4
108 fyrra mánudag, birtust 2 tundurbátar þaðan suður við borgina Gensan, á Kór- eu austanverðri, óðu þar inn á höfn- ina og aprengdu gat á japanskt gufu skip, lítið kaupskip, er þar lá, um 600 smál. að stærð, og söktu í kaf. f>utu að því búnu út aftur. Skipshöfnin bjargaðist. f>á um kveldið sáust 3 rúasneskir bryndrekar úti fyrir Gensan. Tund urbátarnir munu hafa slegist í för með þeim, og létu í haf. Dagion eftir, þriðjudag 26. f. mán., verður japanskt flutningagufuskip fyr- ir barðinu á þeasum sömu Rússura úti í rúmsjó. f>að hét Kiu-síu Maru og var 4000 smál. að stærð. f>að var hlaðið vistum og kolum, og auk þess nokkru landgönguliði, og mua hafa ætlað til Gensan. Rússar buðu skip- verjum grið. f>au þáðu nær 200 manns, þar á rneðal 17 fyrirliðar. En margt landgönguliðið vildi engin grið þiggja, og bjuggust til varnar. Rúss- ar færðu skipið í kaf með skotum, og druknuðu allir þeir, er þá voru eftir innan borðs. Annað skip lítið, japanskt, tjáist yfirforingi rússnesku flotadeildarinnar, Jessen aðmíráll, hafa rekist á í þann mund, og sökt því, en bjargað áður fólkinu. f>að hét Nakamaru Maru og var að eins 220 amálestir. Sól og sumar er nú komið og þurfa því karlmennirnir að fá sér föt úr fallegu, góðu og ó- dýru ný-tíssku sumarfataefni, sniðin eftir nýjustu tízku. Enginn á öllu Islandi getur eins vel fullnægt allra manna kröfum í þessu efni eins og Klæðskera- deildin í Thomsens magasíni, sem nú hefir miklar birgðir af alls konar fata efnum ásamt öllu öðru, sem karlmenn þarfnast til þess að prúðbúa sig, t. d. skófatnaði, höttum, bæði hörðum og linum, allsk. húfum. Silkiliattap auk afarmikilla birgða af Stráliöttum með ýmsri gerð, á fullorðna og drengi frá 0,50 aura stykkið. Allir sera ætla að fá sér ný föt nú fyrir hvítasuununa. en sem jafn- framt vilja fá hagnaðarkaup, ættu áður en þeir festa kaup annarstaðar, að lfta f y r s t inn í hina velþektu Gufuskipafélagið „TH0RE“. »KONG TRYGVEc fer héðan til Vesturlandsins á sunnudagsmorgun- inn þ. 8. maí kl. 8 f. m. Fer svo héðan til Eskifjarðar og útlanda þ. r8. maí. Gensan er 60—70 vikur sjávar suður frá Vladivostock. |>að er einn hinna fáu frjálsu verzlunarstaða í Kór- eu, þ. e. með verzlunarfrelsi við allar þjÓðir. |>ar er eitthvað dálítið af japönsku fólki. það flýði úr borginni, er sá til rússnesku herskipanna. Suma grunar, að Kamimura aðmír- áll, yfirforingi japönsku herflotadeildar- innar þar norður frá, muni hafa vitað af þessu ferðalagi Rússa og teymt þá jafnvel í gildru með því. Grunaðir voru 2 Japanar nýlegaum fyrirhugað banatilræði við Kuropatkin, yfirhershöfðingja Rássa. Hann var staddur í Níútswang. J>á var tekið eftir 2 kínverskum erfiðismönnum, er vildu gerast honum nærgöngulir. |>eir voru höndlaðir og flettir klæðum. jþetta reypdust þá vera Japanar og fundust á þeim rýtingar. f>eir höfðu falsaðar kollfléttur. Strandferðaskip Vesta, kapt. Gatt- fredsen, kom hingað 3. þ. mán., eins og til stóð, norðan um land og vestan, og með henni mikill fjöldi farþega. f>eirra á meðal var Páll kaupm. Torfason frá Flat- eyri, amtmaður Páll Briem, hankast.jóri Emil Schou, sýslum. Lárus H. Bjarna- son, landritari Klemens Jónsson með sitt fólk alt búferlum hingað, £inar B. Guð- mundsson, f óðalsbóndi á Hraunum, nú borg- ari i Haganesvik; Þorlákur bóndi Berg-- ■sveinsson í Rúfeyjum; Helgi JPétur prestur Hjálmarsson frá Helgastöðum; Einar bóndi Gíslason i Hringsdal. Ferminarfit. Allir þeir foreldrar, sem ætla að láta ferma drengina síha, ættu að kaupa fermingarfötin handa þeim í »Klæðskerabúðinni i Thomsens maga- síni«, því þar fást þau úr fallegasta efni, langbezl sniðin og saumuð og kosta þó að eins 20 krónur. Aður en þér afgjörið kaup á ferm- ingarfötum annarsstaðar, þá gjörið svo vel að líta inn í Klæðskurðapbúðina í Thomsens Magasíni. 1904. Samkvæmt 11. gr. 5. b. í fjárlög- unum og eftir samráði við ráðherr- ann fer eg að forfallalausu frá Reykja- vík 10. júní austur um land með Hólum til Akureyrar. Frá Akureyri fer eg svo 21. júní með Vestu vest- ur um land og kem heim aftur 26. júní. Reykjavík 4. maí 1904. Björn Ólafsson. Yms tídindi erlend. Hinn 19. apríl gerðu allir járnbrauta- menn á Ungverjalandi verkfall. Þeir fóru fram á hærra kaup. Tala verk- fallsmanna 30,000. Engar eimlestir hreyfðu sig tvo daga. Stjórnin neitar að láta undan þeim. Sarlay, foringja verkfallsmanna, snarað í fangelsi. Meiri hluti verkfallsmanna tók aftur til vinnu 24. f. m. Sósíalistar hóta allsherjar- verkfalli. Hinn 13. apríl brann Borgundarkirkja við Álasund til kaldra kola. Hún var gömul mjög, frá miðöldum, og hafði að geyma mörg forn listaverk, sérstaklega tréskurðarmyndir. Þorparar kveiktu f faenni og rændu áður. * Loubet Frakklandsforseti var' í kynn- isför hjá ítah'ukonungi. Honum tekið í Róm með meiri virktum en nokkrum jijóðhöfðingja hefir áður verið tekiðþar. Líkkranzar útlendir einkar smekklegir. Mjög ödýrir í verzlun B. H. Bjarnason. Yandaður odýrastur í Aðalstræti 10. i h (i Berklabökin er til útbýtingar hjá héraðslækni G- Bjöpnssyni. Sundmagi vel verkaðup, er keyptur fyrir peninga í v e r z 1 u n B. H. Bjarnason. ÁGÆTAR danskar Kartöfldr fást i nJ2ivQrpooíu. Vandað, Htið brúkað „FORTEPIANO" sem hefir kostað 900 kr. selst fyr- ir 400 kr. Einnig til sölu, borðstofuborð, sem tekur alt að 20 maníis. Ritstj. vísar á. Jörðin Brekka á Álftanesi er til sölu nú þegar. Semja má við Gunnaf Gunnarsson, Hafnarstræti 8. Fermingar- og fæðingardagskort, ó- dýrust á Lindargötu Nr. 7 a. Jeg undirritaður afturkalla hér með öll þau orð, ummæli og aðdróttanir, sem ég hefi haft um Tómas hónda Magnússon í Arnarholti, og skal alt það sem ég kann að hafa sagt honum til óhróðurs, vera hér með afturkallaö. Reykjavík 2. mai 1904. Árni Björnsson, Móum eru beðnir að vitja Isa- foldar í af- greiðslustofu blaðsins, Austurstræti 8, þegar þeir eru á ferð í bænum, Gouda-Osturinn f r æ g i er nú kominn aftur til iSuóm. &íscn. Hjá undirrituðum fást keyptar 2 skipspumpur af nýjustu og beztu gerð (svonefndar •Globus Pumper«). Verðið á þeim mjög lágt. Sauðárkrók 22. apríl 1904. V. Claessen. Stóp viðbót. af nils konar ♦- fataefnum 4 er komin í RlceésfieraGiidina LIVERPOOL. Yflr 60 tegundir aí efnum í alfatnaöi, — buxur, sumapyflpliafnip °g sumapklæðnaði. Margar tegundir af Galochium. m. m. LAUKUR nýkominn með »Vesta« til ---Suém. @íscn. Ætíð nægar birgðir af öli, Yinum °g yindlum í vínkjallaranum i Hafnarstræti (hús Gnðjóns Sigurðssonar). Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixfrs. Með því að eg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs- elixír sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixírinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1,50 aur. hver flaska, og fæst hjú kaupmönnum alstaðar á Islandi. Á- stæðan til þess, að hægt er að selja haun svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur ajálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Walde- mar Petersen, Frederikshavn og ^p' í grænu lakki ofan á stútuum. Fáist elixírinn ekki" hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Ritstjóri Björn Jónsson Isaloldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.