Ísafold


Ísafold - 07.05.1904, Qupperneq 4

Ísafold - 07.05.1904, Qupperneq 4
Nýkomið »extra«-fínt margarine, afar-ódýi’t. Auk þess alls konar nauðsynjavara, sem seld er með lægsta veröi í bænura, og jafnvel lægra. Alls konar enskt reyktóbak, Oigarettur og stórt úrval af reyk.jarpípum m. m. —----- Skóvcrzlun --------- L. G. Lúövíg’ssonar hefir eins og að undaniörnu hinar mestu birgðir af allsk. skófatnaði, sem seldur verður með mjög lágu verði. t. d. Fermingarskór og -stígvél, stórt úrval frá 3.50. Karlm.skór og stígvél. Kvenskór og stígvél. Barnaskór og stígvél. Unglingaskór og stígvél. Flókaskór. Morgunskór. Brúnelsskór o fl. Og síðast en ekki sízt Sumarskór fyrir karlm., kvenm , unglinga og börn. Þessirskór eru sérstaklega ódýrir eftir gæðum, þess vegna ættu allir að kaupa sér þá og annað skótau í J. cZngólfssfrœfi J. Stærstu vörubirgðirnar komu nú með „Vesta“ í vefnaðarvöruMð Th. Thorsteinsson í Hafnarstræti, Mörg hundruð pd. af stumpasirzum. Alls konar léreft, meðal annars smjörléreft. Oxford. Tvisttau. Hvit gardínutau, stórt úrval. Borðvaxdúk- ur. Damask. Millipils. Náttkjólar. Sokkar mislitir. Silkibönd. Belti. Sólhlífar. Regnhlífar. Prjónagarn. Shetlandsgarn. Hvít rúmteppi. Lök hvit, afaródýr. Mislitar rekkjuvoðir m. m. Gufuskipafélagið „TH0RE“. »KONG TRYGVEs; fer héðan til Vesturlandsins á sunnudagsmorgun- inn þ. 8. maí kl. 8 f. m. Fer svo héðan til Eskifjarðar og útlanda þ. 18. maf. Hreint kornbrennivín er að eins að fá í verzlun Ben. S. Þór- arinssonar. Milli 10 og 20 tegundir. Miklar birgðir. HÚsgögn (meubler) eru fjölbreyttust og ódýrust í verzl. Ben. S. Þór- arinssonar. Lítið inn í húsgagnabúð hans og skoð:ð hvar þar er að fá. Hann hefir meiri birgðir en nokkur annar. Stráhattar, barnahúfur, flókahattar, enskar húfur, sjómannahúfur, sumarhúfur o. fl. Selur ódýrast verzlun G. Zoega. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 9. þ. m. kl. 11 f. h. verður opinbert uppboð haldið í Veltu- sundi nr. 3 og þar seld ýms hósgögn, svo sem: legubekkur, stólar, borð o. m. fl., tilheyrandi ekkjufrú Karítas Markúsdóttur. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Rvík, 6. maí 1904. Halldór Daníelsson. Sápur og ilmvotn ágætt úrval og ódýrt í verzlun G. Zoega. Ymsir munir úr g u 11 i og s i 1 f r i, ekta og óekta, sérlega hentugar til c7<2rmingargjafa. Hvergi jafn-ódýrir og laglegir sem 1 Aðaistræti nr. 10. Tvisttau og Sængurdúkur beztu tegundir og ódýrastar í verzl. G. Zoega. Hvít léreft bleikt og óbleikt, lakaléreft, fiðurhelt léreft, Pique og Bomesi, mjög ódýrt í verzlun G. Zoega. I vefnabarvörubúöinni í Hafnarstræti nr. U. fæst margt þarflegt og gott, með góðu verði, svo sem: Gardínutau hvit ogr mislit, skúfatvinninn ffóði, dúkadregill og servíettur, misl. borð- dúkar og kommóðudúkar, rekkjuvoðir rúmteppi, handklæði, brjósthlífar, peysur, skyrtur á karla og konur, millipils, prjónaklukkur, sokkar og sokka- bönd, heklugarn, hörtvinni og maskínutvinni, hanzkar úr bómull og silki, kvenslifsi, barnasmekkir og kragar, lífstykki. sÆiRió úrvaí af síráfíöííum. Sirz, flonel, nankin, léreft, tvisttau, strigi, shirtingur, fóðurtau, piqué, blúndur, heklaðar barnatreyjur og m. m. fl. Gjörið svo vel og komið og lítið á vörurnar, og þér munuð sjá, að margt er vel valið og að verðið er sanngjarnt. Virðingarfylst „Kátir piltar" syngja að 511u forfallalausu næst- komandi uppstigningardag fimtu- dag þ. 12. maí kl. 9 siðd. í Báru- húsinu. A 8öngskránni verða mörg falleg lög alveg óþekt hér áðnr (sjá götuauglýa- ingar). Aðgöngumiða geta menn pantað í búð kaupm. Valdim. Ottesen og í búð kaupm. Guðm. Olsen. Á uppstigningardag verða aðgöngu- miðarnir seldir í Báruhúsinu frá kl. 10—12 árd. og 2—8 síðd. Kjóla- o| Svuntudúkaf mjög fjölbreyttir að verði, litum og og gæðum, — nýtfzku dúkar — sem kvenfólki geðjast mjög vel að. Verzlun G. Zoega. Stór bújoró i Rvík til solu. Erfðafestuland það við Skerjafjörð, sem W. Ó. Breiðfjörð sál. kaupmaður átti, er til sölu. það er 30 dagsláttur að stærð, alt umgírt með 5 röstum af gaddavír á járnstólpum. Af því eru 15 dagsláttur ræktaðar, og fæst á ári hverju af því á þriðja hundrað hestar af töðu. A jörðinni er stórt íbúðar- hús, alt járnvarið; kjallarí undir nokkr- um hluta þess. Ennfremur fjós fyrir 10 kýr og undir því vatnsheld áburð- arþró, hús fyrir 4 hesta og 50 fjár, og hlaða, sem tekur 700 hesta af heyi. Vagnvegur liggur að eigninni. Menn semji við cand. jur. Eggert Claessen, Lækjargötu 12, Reykjavík. cTíýfíomió mað @aras í Veltusundi 1. Alls konar hálslín, hvít lér- eft, tvisttau, flonelett hv. og mislitt. Framúrskarandi fínir hörvasa- k 1 ú t a r o. m. fl. Alt mjög ódýrt, en þó vandað, Kristín Jónsdóttir. Æiéursoéinn matur, svo sem: kjöt, fiskur, mjólk og á- vextir — nýjar vörur og ódýrar vbízI. í. Zoega. Hjá undirrituðum fást keyptar 2 skipspnmpur af nýjustu og beztu gerð (svonefndar •Globus Pumper«). Verðið á þeim mjög lágt. Sauðárkrók 22. apríl 1904. V. Claessen. Góöir íiskimenn fá góð kjör frá næstu vetrarvertíðarlokum á kutter »Familien« með skipstjóra Stefáni Danielssyni. í í ? Vandaönr ir- ódýrastur í Aðaistræti 10. h k Uppboð. Miðvikudaginn þ. 11. maí næstkom- andi kl. 12 á hádegi verða við opin- bert uppboð að Varmá í Mosfellssveit seldir ýmsir fjármunir tilheyrandi dán- arbúi Björns þorlákssonar frá Varmá, bæði margskonar innanstokksmunir og af lifandi peningi 5 hross og 1 kýr. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 25. apríl 1904. Páll Einarsson. Gardínutau lagleg og mjög ódýr í verzlun G. Zoega. ^JJirlýsing! Eg get þvi miður ekki tekið undir með Fariseanum, sem þakkaði guði fyrir að hann væri betri en aðrir menn,— en fyrir það, að eg er frá þessnm degi, — 4. maí 1904— genginn í æfilangt vinbindindi. Jón Sigfússon Bergmann. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.