Ísafold - 22.06.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.06.1904, Blaðsíða 4
1ALFA LAVAL er iangbezta og algengasta skllvinda í heiroi. :------: SufusRipafálagié „<%Rorcu. i=z ■ Kong Tryggve" fer héðan áleiðis til VESTURLANDSIN8 aðra nótt (aðfaraDÓtt föstudage) kl. 12. Reykjavík, 22. júní 1904. H. Th. A. Thomsen. Dan-motorinn. Kunnngt gjörist, að eg hefi tekið að mér aðalútsölu fyrir ísland á steinolíu- motorum frá verkamiðjunni »Dan« í Kaupmannahöfn. Eg hefi átt kost á að verða útsölumaður fyrir aðrar verksmiðjur, er einnig selja motora hér til lands, en eg kaus »Dan« vegna þess, að ítarlegar upplýsingar, sem eg útvegaði mér um ýmsar steinolíumotora verksmiðjur, lutu allar að þvf, að »Dan«-motorinn væri traustastur og áreiðanlegastur, og á því veit eg að ríður fyrir kaupend- urna. Verksmiðjan »Dan« er stærsta og elzta motora-verkamiðja á Norður- iöndum, og motorar henDar eru margverðlaunaðir. Síðan í vor hafa verið seldir hér á landi 8 motorar 4—8 hesta afls, og reynslan mun sýna, hvort þeir svara ekki til þess, sem um þá hefir verið sagt. þeim sem óska útvega eg einnig tilbúna báta hentuga íyrir motora, gang- góða og góða í sjó að leggja, úr bezta efni og að öllu leyti með ókjósaolegasta frágangi. Innsetningu á motorunum annast eg ainm'g, ef menn óska, og vara- stykki, sem hættast er við aS slitni eða bili, geta menn einnig fengið hjá mér með litlum fyrirvara. — Frekari upplýsingar um »Dan«, motora eru á reiðum höndum, og verðlistar með myndum. — Patreksfirði 6. júní 1904. i Pétur A. Olafsson. Alfa Laval skilvindan. Síðustu fpéttir. Hin konunglega amtsstjórn landbúnaðarsýningarinnar í Danzig á |»ýzka- landi hefir gert svo felda yfirlýsingu. Danzig 9. júni 1904. 1. Með því að Bergedorfer Eisenwerk í Bergedorf hefir látið á sýninguna skilvindur, sem eru líkar Alfa Laval skilvindunni, 8em einkarétt hefir, og nefndar mjög líku nafni, þá er svo ákveðið, að skil- vindur þessar skuli þegar flytja af sýningarsvæðinu. 2. Verði skilvindur þessar eigi fluttar af sýningarsvæðinu fyrir hádegi 10. júní, verða þær gerðar upptækar. 3. Ef verksmiðjan selur skilvindur þessar, varðar það 500 marka sekt fyrir hverja skilvindu sem seld er. Danzig 10. júní. Allar Bergedorfer-skilvindurnar eru gerðar upptækar, fluttar af sýning- arsvæðinu og forsiglaðar. Góð ráð eru dýr. Spyrjið því jafnan eftir ekta Alfa Laval skilyinduni, heimsins beztu og sterkustu skilvélum. «& c3. Soparaíor ócpoí. Vestergade io, Kóbenkavn. Umboð og sölu hefir Gunnar Einarsson í Reykjavík og fleiri kaupmenu d íslandi. ,PERFECT‘- skilvindan endubætta tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN »PERFECT« er af skólastjórunum Torfa i Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræð- ingi Grrönfeldt talin bezt af öllura skilvind- um, og sama vitmsburð fær »PERFECT« hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera not- uð i flestiun sveitum á íslandi. Grand Prix Paris 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. »PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »PERFECT« er skilvinda framtiðarinnar. Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavik, Lefolii á Eyrarb., Halldór Jónsson Vik, allar Grams verzlanir, allar verzl. Ásgeirs Ásgeirsson.Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri,MagnúsSigurðssonáGrund, ailar Örum & Wulffsverzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrimsson Eskiflrði. Einkasölu til Islands og Færeyja hefir cJaRoS Sunnlaucjsson Kjöbenhavn K. Orgel Harmonium f r á Jí. e#. cJlnócrsson i SfocRolm, sem eg hefi einka-umboð fyrir hér á landi, kosta, með einföldll bljóði, að eins ÍOO kr , og með tvöföldu bljóði 140 kr. Gerið svo vel að bera þetta saman við verð a Orgel Harm. frá þeim herrum Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöjn, sbr. auglýsingu þeirra í síðasta tölubl. ísafoldar, 8. þ. m. Við þann samanburð vona eg, að verðmunurinn sjáist, en ekki er munurinn á gceðunum minni, eins og allir vita. K. A. Andersson hefir hlotið mesta lofsorð fyrir hljóðfæri sín á sýn- ingum þeim, er hann hefir tekið þátt í, og siðast verðlaunapening lir gulli á sýningunni i Stockhólmi 1897, enda mun ekki unt að fá hljómjegurri, vandaðri og ódýrari Orgel Harra. en frá honum. Enginn eyri tékinn jyrir jram, engum reikningum haldið lcyndum og pví engin áhcetta að skifta við hann. Spyrjið um verð og fáið verðlista hjá mér, áður en þér leitið fyrir yður eða festið kaup annarsstaðar. Reykjavík n.júní 1904. c7on cPálsson Laufásveg 27. Á franska spítalanum við Frakkastíg verður sjúklingum nú veitt við- taka, — að svo stöddu þó ekki nema karlmönnum. Borgun um sólarhringinn, að meðölum meðtöldum, er fyrst um sinn: Fyrir Frakka............1 kr. 50 a. — aðra útlendinga . . 2 — 00 - — í sleudinga .... 75 - en lækni borgar sjúklingurinn sjálfur. þeir sem vilja nota spítalann, snúi sér til undirritaðs, sem gefur frekari upplýsingar. þess skal getið, að dú sem stendur stunda eÍDgöngu karlmenn sjúklingana. Frakkar hafa ætíð forgangsrétt að spítalanum. Reykjavík h. 20. júní 1904. 6. ofíimscn frakkneskur konsúlaragent. Cand. juris. Jón Sveinbjörnsson sér um alt er að lögum lýtur Pósthússtræti 14a. Gustav Esmann: Den kære Familie. Sá, sem fengið hefir þessa bók að láni hjá revisor lndriða Ein- arssyni, er beðinn að skila henni hið bráðasta. við barnaskólann á Seltjarnarnesi er laus. Launin fyrir þessa sýslan eru 500 kr. auk ókeypis bústaðar, ljóss og hita. Kennarinn verður, auk venju- legra námsgreina, að geta kent dönsku og ensku. Umsóknir um sýslan þéssa, stflaðar til hreppsnefndar Seltjarnarnesshrepps, ber að senda Ingjaldi hreppstj. Sig- urðBsyni á Lambastöðum fyrir 15. d. ágústmánaðar næstkomandi. Bezt kaup Skófátnaði í Aðalstræti 10 Gouda Osturinn kominn aftur til Guöm. Olsen. Alfa Laval. Állir bændur og aðrir, sem nota Alfa Laval skilvindur, fá ókeypis til- sögn í meðferð, hreinsun og viðhaldi vélanna. purfi þær viðgerðar, er verk- ið ókeypis af hendi leyst, en borga verður aðeins það, sem í þær þarf að smíða eða láta nýtt. Ingeniör Jobn Palmér frá Stokkhólmi annast alt þetta til 2Q. júlí. Eftir það verður að greiða lítilfjörlegan viðgerðarkostnað. Reykjavík 22. júnf 1904. Gunnar Einarsson. Ritstjóri Björn Jónsson. IsafoldarprentsmiOja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.