Ísafold - 25.06.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.06.1904, Blaðsíða 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heirni fanuig hefir árið 1903 gefist nr 13 prófa8tsdæmum samtala 210,22 Úr 7 prófastsdænmm eru þetta ár engin tillög komin. Yfirlit yfir gjafir og tillög síðustu 14 ár: 1890 gafst úr 14 prófastsd. 275,00 1891 — — 12 — 211,00 1892 — — 15 — 235,00 1893 — — 13 188,00 1894 — — 16 — 224,06 1895 — — 17 218,45 1896 — — 12 — 193,27 1897 — — 16 228,81 1898 — — 13 — 226,96 1899 — — 15 — 231,14 1900 — — 15 214,84 1901 — — 13 213,00 1902 — — 16 273,86 1903 — — 13 — 210,22 Samtals 3143,61 aem verður til jafnaðar kr. 224,54 á ári. Á sömu 14 árum hefir preatekkj- um verið veittur styrkur af vöxtum sjóðsins að upphæð 8600 kr., en eign sjóðsins þó aukist um nál. 6 þúsund krónur. Eeykjavík 24. júní 1904. Hallgr. Sveinsson. Miðsvetrarbær kýr óskast til kaups nú þegar. S. Jónsson fangavörður. 2 herberjri til ieigu í Þingholtsstræti 11. Matthías Matthíasson. Klæðaver ksmið jan »Álafoss« pr. Reykjavík tekur eingöngu en alls ekki tuskur. ull til vinnu Ný sauðfjármörk í tieiðvallarhr. 1. Tvírifað i sneitt fr. bæði. Vilborg Björnsdóttir, Efri-Steinsmýri. 2. Tvístýft fr. h., hvatt v. Unnsteinn Sigurðsson, Bakkakoti. 3. Hamarskorið h., stúfrifað v. CRAWFORDS Ijúffengu BISCUITS (smákökur) tilbúin af CRAWFORD & SONS, Bdinburgh og London, stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kjabenhavn. K. Cand. juris. Jön Sveinbjörnsson 8ér um alt er að lögum lýtur Pósthússtræti 14 a. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow, stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- línur, k a ð 1 a, netagarn, aegl garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Umboðsmenn fyrir ísland og Fær- eyjar: F. Hjorth & Co. Kobenhavn. K. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kjebenhavn. — F- Hjorth & Co- K -K ‘I <B' Undirski-ifaöur hefir mörg liús til sölu oj? leigu á góöum stöðum í bænum. Jijarni dónsson, 8nikkari í Reybjavík, Vegamótum. Klæðaverksmiðjan Iðunn tekur að sér a ð búa til dúka úr al-ull og sömuleiðis úr ull og tuskum (p r j ó n a tuskum); a ð kemba ull, spinua og tvinua, a ð þ æ f a, lóskera og pressa heima-ofið vaðmál; a ð lita vaðmál, band, ull o. fl. KS’ Verksmiðjan kaupir góða hvíta vorull fyrir peninga. Stjórnin. Verzlunin á Laugaveg nr. 5 hefir nú með .KONG TRYGVE. fengið alls konar nauðsynjavörur, svo sem : Kaffikönnur (Email.) Kaifikatlar do. Tepotta Hárbursta, Fatabursta, do. Kaffi, Haframjöl, Export, Flourmjöl, Kandis, Rúsínur, Melis, Kanel, Hrísgrjón */4 Púðursykur, Handsápur, margar teg. Mesta úrval af Stumpasirzum, mjög ódýrum og smekklegum. Komið Og skoðið Og þið munið sanufærast um, að vörurnar eru góðar og verðið mjög lágt. Virðingarfylst Jón Jónassou. úr silki, ull og silki, ull og bómull. Vandað úrval—mjög ódýrt. í yerzlnn G. Zoesra. Samkvæmt ráðstöfun skiftafund- ar 4. þ. m. í þrotabúi jporkels Valdi- mars Ottesens kaupmanns eru hús- eignir búsins nr. 1 við Laugaveg og nr. 6 við Ingólfsstræti til sölu. Hús- ið nr. 1 við Laugaveg er einlyft íbúð- arhús með sölubúð í austurendanum; alls er það 25^/g x 12 ál. að stærð; því fylgja ýms geymsluhús og er hið stærsta þeirra 16 x 12 ál. og næsta 12 x 12 ál. Ennfremur fylgir stór trjá- garður og önnur óbygð lóð. Húsið nr. 6 í Ingólfsstræti er ein- lyft íbúðarhús með sölubúð í norður- enda, alls 21 x 10!/2 ál. að stærð; því fylgir lítil óbygð lóð. Um kaupin ber að semja við und- irritaðan skiftaráðanda búsins fyrir lok júlímánaðar næstkomandi. Skiftaráðandinn í Rvík, 4. júní 1904. Halldór Daníelsson. EIMREIÐIN. Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvæði. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. WHISKY Wm. FORD & SON stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjebenhavn. K. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar íiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilfnur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Ritföng alls konar, hvergi ódýrari, en í bóka- og pappírsverzlun ísafoldarprentsmiðju. Ritstjóri Björn Jónsson. IsafoldarprentsmiÖja - Saisinpr - verður aö öllu forfallalausu haldinn i dómkirkjunni næstk. miðvikndag 29. júni. Ný úrsmíðavinnustofa 27. Laugaveg 27. Fjölbreyttar birgðir af Gull- silfur- ðg nikkel vasaúrum. Margs konar stofu- og vekjara-úr. Loftvogir og hitamælar. Mikið úrval af alls konar úrfestum, slifsnælum og slifsprjónum. Armbönd, armhringir, steinhringir, manchettu* hnappar o. m. fl. Allar pantanir og aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Jóhann Ármann Jónasson. Ljáblöðin frægu Klöppur, Ljábrýni, Brúnspónn og nær allar aðrar búsnauðsynj- ar fú bændur bvergi betri né ódýrari en í verzlun B. H. Bjarnason. Synodus verður haldin þriðjudag 28. júní; byrj- ar með guðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 11. Síra Ólafur Magnússon í Arn- arbæli prédikar. Á dagskrá verður: f: Úthlutun styrktarfjár. 2. ReikningurPrestekknasjóðsins 1903. 3. Yfirlit yfir árið 1903 í kirkjumálum. 4. Síra Jón Helgason flytur fyrirlestur : Baráttan um Jóhann- esar guðspjall. 5. Altarissakramentið, þverrandi notk- un þess hér á landi. 6. Sigurbjörn Gíslason: Samvinna milli presta og safnaða. eim sem samið hafa við verzlun W’. O. Breiðfjörðs um Kola- og Cokes kaup, gerist hér með aðvart um, að vera viðbúnir að veita kolunum viðtöku í júlímánuði. Anna Breiðfjörð. Náttiírufræðisfélag’ið. Aðalfundur verður haldinn á safninu (Vesturg. 10) m á n u d. 27. þ. m. kl. 6 e. h. Stjórnin- Alþýðutræðsla stúdentatél. Helgi Pétursson: Jarðfræðisfyrirlestur inn við Elliða- ár sunnud. 26- júní.^ Menn komi saman hjá Rauðará kl. 12 á hád. Gjald 10 aurar. Reiðhestur 6—7 vetra gamail, einlitur, klárgengur, þíður og góður »töltari«, fótviss, sterk- ur, að hæð 53—56 þuml. og vel tam- inn, óskast til kaup. Ritstj. vísar á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.