Ísafold - 09.07.1904, Side 4

Ísafold - 09.07.1904, Side 4
jgðir* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Aifa Lavai. Svar til hinnar ágætu Penix-skil- vindu, aem akilur 250 potta á klukku- stund, kostar 80 kr. og skilur eftir 0,04 — fjóra af þús. — í undanrenn- unni. Hvert barnaskólabarnið þekkir að sjálfsögðu mun á tíundu, hundruðustu og þúsundustu pörtum, en hér virðÍBt þurfa nýjan skóla, ef prósenturnar^eiga ekki að komast of hátt eða hverfa með núllunum. Sennilegast ætti komman (,) að því er þessa 250 potta snertir, að fstanda þannig : 25,0 og 0,04 að teljast hundr- uðustu partar í stað þúsundustu parta. Ætli það sé ekki eins holt að bafa lært að reikna rétt áður en við förum að skifta við okkar kæru Js- lendinga? Að öðru leyti erum vér hátt yfir það hafnir, að svara barna- legum auglýsingum. Alfa Laval er og verður bezta skilvinda á íslandi og um all- an heim- A. B Separators Depot. H’Steensew J^argaiine zr aftió den Seöste. Dan-motorinn. Kunnugt gjörist, að eg hefi tekið að mér aðalútsölu fyrir ísland á steinolíu- motorum frá verksmiðjunni »Dan« í Kaupmannahöfn. Eg hefi átt kost á að verða útsölumaður fyrir aðrar verksmiðjur, er einnig selja motora hér til lands, en eg kaus »Dan« vegna þess, að ítarlegar upplýsingar, sem eg útvegaði mér um ýmsar steinolíuraotora verksmiðjur, lutu allar að því, að »Dan«-motorinn væri traustastur og áreiðanlegastur, og á því veit eg að ríður fyrir kaupend- urna. Verksmiðjan *Dan« er stærsta og elzta motora-verksmiðja á Norður- löndum, og motorar hennar eru margverðlaunaðir. Síðan í vor hafa verið seldir hér á landi 8 motorar 4—8 hesta afls, og reynslan mun sýna, hvort þeir svara ekki til þess, sem um þá hefir verið sagt. |>eim sem óska útvega eg einnig tilbúna báta hentuga fyrir motora, gang- góða og góða í sjó að leggja, úr bezta efni og að öllu leyti með ókjósanlegasta frágangi. Innsetningu á motorunum annast eg einnig, ef menn óska, og vara- stykki, sem hættast er við að slitni eða bili, geta menn einnig fengið hjá mér með litlum fyrirvara. — Frekari upplýsingar um »Dan«, motora eru á reiðum höndum, og verðlistar með myndum. — Patreksfirði 6. júní 1904. i Pétur A. Olafsson. Skilvindan „FENIX“ frá 80 kr., sem nú fæst í öllum verzlunum J. P. T- Brydes á íslandi og hjá hr. consul J. V. Havsteen, Oddeyri, en hin allra vandaðasta, ein- faldasta og bezta skilvinda sem unt er að fá, hvar sem leitað er, enda engin skilvinda eins ódýr eftir gæðum og órækri reynslu að dæma. •Fenix* skilur 250 potta á klukkutímanum. iFENIXi skilur eftir af fitu í undanrennunni 0,04— f j ó r a af þús. Perfect þar á móti — - — - --- 0,09— n í u af þús. Alfa Laval — - — — - — - ----(0,1) 0,10— t í u af þús. eða jafnvel (sem mun réttara 0,12—tólf af þús. Ágætt vottorð frá einum bezta og áreiðanlegasta bóndanum á Islandi, hr. Brynjólfi BjarnaByni í Engey, sem persónulega hefir einskis í notið frá út- 8ölumönnum skilvindunnar »Fenix«, og er þeim með öllu óháður, en seg- ir að eins álit sitt af reynslu og með hreinskilni, er mörgum sinnum betri og órækari sönnun fyrir gæðum skilvindunnar, heldur en kynstrin öll af gumi og skrumi útsölumanna annara skilvinda eða umboðsmanna þeirra, sem lifa einvörðungu af því að ferðast um og lofa þær á hvert reipi og eru því svo háðir verksmiðjueigendunum sem framast má verða. K0NUNGL. HIRÐ-YERKSMIOJA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum sem eingöngu eru búnar til úr Jínasía c7la/íaó, Syfiri og ^Janillo. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. ALLIB Verzlnnin Bleikrauður hestur. 8 vetra, vel vakur, aljárnaður, en óaffextur, mark: sneitt aft. hægra, biti framan vinstra, með stjörnu á enni og vörtu $ hægri nös, tapaðist nýlega frá Bú- stöðum. Óskast skilað gegn góðum hirðingarlauuum til. N. B. Nielsens, Reykjavík. Óvanalegfa ótlýr kvenbrjóst fást í Veltusundi 1- Eg undfrritaður banna hér með öll- um að skjóta fugla i landareign ábýlisjarð- ar minnar. Arnarnesi 9. júii 1S04. Hannes Þúrðarson. Verzl. VONIN kaupir misl. ull og h r e i n a r ullartuskur. eimreiðin! Fjölbreyttasta tímarit á íslenzku. Eitgerðir, myndir, sögur, kvæði. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Pilskipaeigendur er ætla að kaupa binn góða og ódýra botnfarfa hjá mér til haustsins, geri mér viðvart um það áður en »Laura« fer þ. 20. þ. m. með því að eigi verður pantað upp raeira en um verður beðið. cTfi. cÆfiorsfeinsson. Sá sem hefir fundið netatrossu i fjörnnni vestan við Steinbryggjuna, er vin- samlega beðinn að láta Hans póst vita það, gegn sanngjörnum fundarlaunnm. V0NIN 1. Laugaveg 1. s e 1 u r : flestallar nauðsynjavörur gegn pening- um og vörum, með mjög lágu verði. S á s e m hefir fundið koparhúfu af vagnhjóli á veginum frá Laugarnesi til Evíkur, er beðinn að skila henni sem allra fyrst til Jóns pórðarsonar, þiug- holtsstræti 1, mót fundarlaunum. Ungur og reglusamur verzlun- armaður, sem ekrifar og reiknar vel, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Eikar-Buffet — Eikar-Skápar — Matborð — Stofuborð stór og smá — Sauinaboi'ð — Blómsturborð — Sófar ChaiseIon«;uer — Fjaðrastól- ar — Eikarstólar—Hæginda- stólar — Birkistólar— Skrif- borðsstólar úr eik, hnotartré og mahogni — Ituggustólar — Konsúlspeglar — Skrifborð —Þvottaborð(Servanter)—Járn- rúm — Fjaðrarúm — Tré- rúm o. m. fl., er bezt og ódýrast í Meubeldeildinni i Thomsens lagasíni. Gott íslenzkt smjör selur verzl. V O N I N á 65 a. pd Ódýrara ef mikið er keypt. Handsápa af mörgure tegundum, góð og ódýr (5—25 a.), fæst í verzlun Björns Kristjánssonar. VEBZLUNIN selur Nærfatnað og Fataefni með ótrú- lega lágu verði. Vel verkaða ip 1 telB k a u p i r Th. Tuorsteinssoii. peir sem kaupa daglega í smákaup- um, ættu áreiðanlega að koma og verzla í verzl. Vonin (Laugaveg i). f>að mun margborga sig. Sfiomíiferð GOOD-TEMPLARA verður 17. þ. m., og verður haldið upp á Kjalarnes (Brautarholtí). Aðgöngu- miðar á 1 krónu fást á bazarnum í Thomsens magasíni. Evík '»/7 ’04 P. Zóphóníass. Þuríður Sigurðardóttir. Magnús Olafsson. Jón Sigurðsson. Jón Helgason. 1 porti Jóns kaupm. þórðar* sonar þingholtsstræti 1 verða keypt- ir nokkrir ungir og vel litir hestar mánudaginn 18. þ. m. Æfður verzlunarmaður óskar eftir atvinnu við verzlun utan eða innan búðar. Meðmæli ágæt. Kitstj. visar á. Ritstjóri Björn JónsBon. Isafoldarprent8miðja

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.