Ísafold - 23.07.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.07.1904, Blaðsíða 4
1% IPgT* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skiivinda í heimi. i i Tímaritið Skírnir. A aðalfundum sínum, 21. marz og 8. júli' þ. á., hefir Reykjavíknrdeild Bók- mentafélagsins samþvkt, aö byrja eftir næstu áramót útgáfu tímarits, er nefn- ist »Skírnir, tímarit hitis íslenzka bók- meutafólags«, og komi í staðiriti fyrir Skírni og Tímaritið, sem hingað til hef- ir komið út. Þetta nýja tímarit á að koma út 4 sinnunt á ári í alt að 6 arka heftum, og skal ráða mattn til tveggja ára i senn til að vera ritstjóri þess fyr- ir alt að 600 kr. þóknun á ári, og skal hann að »auki fá J/s netto-andvirðis þess, sem selst fram yfir 1000 borguð eintök af ritinu«. Með skírskotun til þessara ftindar- samþykta eru þeir, er kynttu að vilja taka að sér ritstjórn nefnds tímarits um næsta tveggja ára tímabil, beðnir að senda þar að lútandi umsókn sína til undirskrifaðs innan 31. ágústmán. þ. á. Reykjavík, 15. júlim. 1904. Krist.ján Jóushoii p. t. forseti Rvíkurdeildar Bókmentafél. Kappreiðar. Samkvæmt augl. þjóðhátíðarnefndarinnar 2. ágúst þ. á. gefst þeim hér með til kynna, er reyna vilja hesta sfna á þjóðhátíðinni, að þeir verða að hafa innskrifað hestana fyrir kl. 8 kvöldið áður. 1. verðlaun 50 kr. 2. verðlaun 30 — 3. verðlaun 20 — bæði fyrir skeið og stökk. Skeiðhestar verða að skeiða alt svæðið (ekki takast niður). Menn geta innskrifað hesta sína hjá B. Rósenkranz, Daníel Daníelssyni eða Jóh. Nordal. Nánari reglur fyrir kappreiðunum verða birtar á kappreiðarsvæðinu. hefir til Bölu og tekur að sér að útvega mönnum ofna Og eldavélar frá cHacRs (3pvarmnings~@omp Álfa-Laval skilvinda Eftir að vér höfum nú dvalist fyrsta sinn um tíma á þessu voru kæra ís- landi cil þess að kynna oss þar naut- penings- og sauðfjárrækt m. m., er það orðið oss hreinasta alvara, að styðja að því hér sem annarastaðar í heiminum, að sá nytsamlegi og nauð- synlegi bjargræðisvegur taki stórstíg- um framförum. þetta mun sannast á áhuga þeim, er vér munum lýsa í því að hafa kynni af framförum íslands í þessari grein. f>að mun sjálfsagt ganga mikið á með skilvinduauglýsingar frá hinum og þessum, nú er vér yfirgefum ts- land nokkra mánuði. það er gott! Alt það semerrétt ogsatt, e r g o 11. Ósönnum eða villandi vís- bendingum munum vér jafnan hrinda, jafnvel þeim, sem koma handan um Atlanzhaf. Bezt kaup Skófatnaöi í Aðalstræti 10. VOTTORÐ. Eg hefi í mörg ár þjáðst af i n n - anveiki, lystarleysi, tauga- v e i k 1 u n og öðrum 1 a s 1 e i k a og oft fengið meðul hjá ýmsum læknum, en árangurslaust. Nú hefi eg upp á síðkastið farið að taka ídu Kína-lífs- elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn og hefir mér jafnan batn- að talsvert af því, og finn eg það vel, að eg get ekki án þessa elixírs verið. f>etta get eg vottað með góðri samvizku. Króki, l febrúar 1902. GuSbjörg Guðbrandsdóttir. Með því að hinar miklu birgðir, er fluttar voru til íslands fyrir tollhækk- unina af mínum hvaivetna eftirspurða og góðfræga Elixír, eru nú þrotnar, hefir verið búinn til nýr forði, en verð á honum er, stafandi af nefndri toll- hækkun, 2 kr. flaskan. En elixírinn er nú sterkari en áður, meira í hon- um af læknandi jurtaseyði, og verð- ur því verðhækkunin fyrir neytendur hans sama sem engin. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru kaupendur v. p. beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flö8kumíðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — I 3tað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka.— Litirnir fást hjá kaupmöunum alstað- ar á Islandi. Buchs Farvefabrik. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kjobenhavn. — F- Hjorth & Co- í Danmörku. Eldfæri þessi hafa þann aðalkost, að þau eru útbúin til að geta brent m ó og öðru léttu fyrirferðarmiklu eldsneyti, með því að eldstóin er stór og sér8takur útbúnaður á henni til þess að vel geti logað og askan ekki verði til þrengsla. Auk þessa hafa og eldfæri þessi þann kost, að þau eru eldiviðardrýgri en önnur eldfæri, er hingað hafa fluzt. = LAMPAR = gpp" Bæjarins stærsta og ódýrasta úrval varzlun c3. c7C. cJSjarnason. K0NUML. HTRÐ-YERKSMI0.IA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jínasta cJiaRaó, Syfiri oy ^Janilla. Ennfremur Kakaópúlver af b e z t u tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Orgel Harmonium f r á c7i.<Jl. cflnóarsson i Stoofioím, sem eg hefi einka-umboð fyrir hér á iandi, kosta, með einföldu hljóði, að eins ÍOO kr., og með tvöföldu liljóði 140 kr. Gerið svo vel að bera þetta saman við verð a Orgel Harm. frá þeim herrum Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöjn, sbr. auglýsingu þeirra í síðasta tölubl. ísafoldar, 8. þ. m. Við þann samanburð vona eg, að verðmunurinn sjáist, en ekki er munurinn á gœðunum minni, eins og allir vita. K. A. Anderssón hefir hlotið mesta lofsorð fyrir hljóðfæri sín á sýn- ingum þeim, er hann nefir tekið þátt i, og síðast verðlaunapening Úr gulli á sýningunni í Stockhólmi 1897, enda mun ekki unt að fá hljómýegurri, vandaðri og ódýrari Orgel Harm. en frá honum. Enginn eyri tekinn jyrir jram, engum reikningum haldið leyndum og pví engin áhætta að skifta við hann. Spyrjið um verð og fáið verðlista hjá mér, dður en þér leitið fyrir yður eða festið kaup annarsstaðar. Reykjavik n.júní 1904. c7ón cTáísson Laufásveg 27. Fyrir alla þá góðvild og traust, er oss hefir verið í té látin hér, vottum vér beztu þakkir. Látum oss alla taka undir það, að hin rétta, óaf- lagaða Alfa-Laval skilvinda sé og verði heimsins og íslands bezta skilvinda, einhver hin bezta tekjulind fyrir bændur. Virðingarfylst John Palmér, Hlutafélagið Separator, Stockholm. í fjarveru minni gegnir herra skrifari Magnús Thorberg gjaldkera- störfum dómkirkjunnar og holdsveikra- spitalans í Laugarnesi. Hann er að hitta á sama stað og tíma og eg hef auglýst að mig væn að hitta, nfl. kl. 9—10 árd. og 5—6 síðd. í Aðalstræti . 18, 1. lofti. Rvik 20. júlí 1904. horkell horláksson. 3 er aítió öen 6eóste. Kutter 55 smálesta stór, fæst til kaups eða f skiptum með hæfilegri milligjöf, fyrir stærra skip í góðu standi. Skipið á heima í Færeyjunt og þykir of lítið þar til vetrarvertíða og milliferða hingað til lands. Fiskiveiðar hafa verið stundaðar á því hér við land nokkur síðastliðin sumur. Skipið fekk árið sem leið ræki- lega viðgjörð sem nant 4000 kr. og er það því í góðu standi jafnt hvað skrokk- inn snertir sem reiða, sigluviði, segla- útbúnað og legufæri. Kaup eða skifti á skipinu geta farið frarn hór á landi til miðs september. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur nánari upp- lýsingar. Patreksfirði 1. júní 1904. Pétur A. Ólafsson. 1 —————— Ritstjóri Björn Jónsson. IsafoldarprentsiniÖja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.