Ísafold - 23.07.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 23.07.1904, Blaðsíða 3
195 sum inni. |>au kváðu eiga að kosta 6 kr. hvert um árið. Um vatn8veituna hefir hr. Jón f>or- lákason verkfræðingur lagt á ráðin. Hugmyndin er að leggja pípu, vatns- æð, úr lind aunnan við Hamarinn niður að sjó og inn með honum. Lindin liggur það hátt, að vatn kemst upp í flest hús, sem ekki eru ofar en fram með þjóðveginum. Eeykjavík má biðja fyrir sér, að hún verði ekki langar leiðir aftur úr Hafnarfirði. Settur Kanjgárvallasýslum. er caud. jur. Karl Einarsson, frá 1. ágnst. Þangað til þjónar embættinu skrifari Magnúsar sýslumanns Torfasonar, sem fór í morgun vestur með Skálholti að taka við sínu nýja embætti, á Isafirði. Síðdegisgruð.sþjónusta í dómkirkj- unni á morgun kl. 5. (síra J. H.). Messufall á morgun i Frikirkjunni. Prestur fjarverandi. Með póstgufusk. Laura (Aasberg), er héðan fór 20. þ. m„ tók sér far til Englands Jón kaupm. Þórðarson, og til Kbafnar frk. Margrét Þorkelsdóttir (frá Keyniv.), Olafur stúdent Þorsteinsson og Þorkell Þorláksson landstjórnarskrifari. Veðurathuganir í Keykjavík, eftir Sigriði Björnsdóttur. 1904 júií Loftvog millim. Hiti (C.) Þ»- cr ct- << CD O* P -1 zr 8 ov œ c*r g S* Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld. 9.8 762,0' 10,7 0 0 2 761,4 13,6 NW 1 2 9 760,8 12,8 0 7 Sd 10.8 758,8 11,0 0 10 1,7 2 759,9 14,7 0 9 9 760,7 12,0 0 8 Mdll 8 756,7 12,7 NE 1 10 1,3 2 758,3 14,7 0 9 9 758,4 12,7 0 10 l>d 12.8 759,4 16,7 ssw 1 10 1,9 2 760,9 14,5 8 1 9 9 761,4 13,7 0 9 Mdl3 8 759,5 16,7 0 4 7,1 2 756,5 17,6 NW 1 8 9 754,8 13,7 0 10 Fd 14.8 753,6 15,3 0 10 2 754,8 12,6 0 10 9 754,0 10,8 0 10 Fd 15.8 752,5 13,2 0 2 2 752,8 14,2 N 1 2 9 755,3 S,7 N 2 4 Fórn Abrahams. (Frh ) Liðsforingi sá, er átti að atýra síð- ustu atlögunni, hafði séð, hvaðan liðs- aukinn kom, og búið alt undir. Fallbyasu- skotin komu honum i vanda, og margt flaug honum í hug harla sundurlauat og óskipulegt; hann gat ekki áttað sig á því. f>að var engin leið að því, að gera sér greinilega hugmynd ura, hvað gerst hafði, með því að þar var svo mishæðótt. Höfuðsmaðurinn vissi því ekki, hvað hann átti að gera, en réð þó af að hlýða því sem hafði verið fyrir hann lagt áður. Bn hik var á hon- um, og hann skreið þangað sem næsti maður lá, til þess að heyra hvað hon um litist. Lautinantinn, sem hann aneri aér að, var háborinn hermaður. Honum fanst það svo sjálfsagt, að hermenn hlýddu íblindni boðum yfirmanns eíns og orða- laust, að hann anzaði höfuðsmanni eínum engu, heldur leit til hans með Þykkjusvip. f>á kemur höfuðsmaðurinn auga á hraðboðann, sem þeysti þangað á harða stökki. Hann veifaði handlegg- junum og kallaði eitthvað, sem ekki heyrðist, af því að hann var svo langt í burtu. það er sjálfsagt ný atlöguskipun, hugsaði höfuðsmaðurinn. þar þóttist hann laus undan allri óvissu. Hann eggjaði liðsmenn sina. þeir spruttu upp og tókst nú atlaga af nýju með byssu- stingjum. Hundrað hugprúðir hermenn hróp- uðu húrra háum róm og ruddust áframj þeir voru einráðnir að bera af fjand mönnum sínum eða falla að öðrum kosti. Búar hnöppuðu sig allir við suður- vegginn á garðinum og vildu vita, hvað fjandmenn þeirra ætluðust fyrir. þeir höfðu veitt friðarboðanum eftirtekt. Og er Bretar hættu að skjóta norðan og vestan, þá hættu þeir því líka. En er þeir hugðu öllu vera lokið, var veitt atlaga að sunuan. Hér bar þá enn að höndum eitt ófynrsjáanlega atvikið, aem nóg er jafnan um þar, sem mannavíg fara fram nú um stundir. Hér voru orðin gagngerð umskifti, og kom hér ný sveit rnanna og greiddi Búum atgöngu; það var ekki um að villast, hvað þeir ætl- uðu sér. Búar litu liver framan í ann- an forviða; eigum við að trúa því, að þeir ætli að fara að ráðast á okkur aftur, hugsuðu þeir. því næst tóku þeir til að gera fjandmannaliðinu viðvart um, hver breyting væri á orðin. En alt var til ónýtis. Vígamóðurinn gerði þá, sem atlöguna greiddu, blinda og heyrnarlausa; og þeir, sem eitthvað heyrðu, skildu það svo, sem verið væri að smána sig, og urðu enn æfari fyrir það. Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Skiftaráðandinn i Strandasýslu kallar eft- ir skuldakröfum i dánarbú Einars snikkara Guðmundssonar á Kleifum með 6 mán. fyrir- vara frá 3. júnl þ. á. Einar G. Einarsson i Garðhúsum lýsir eftir skuldakröfum I dánarbú Asbjarnar Olafsson- ar í Innri-Njarðvík með tí mán. fyrirvara frá 24. júní síðastl. Skiftaráðandinn i Norðnr-Múlasýslu kallar eftir skuldakröfum i þrofabú Stefáns bónda Jónssonar á Leifsstöðum í Vopnafirði með 6 mán. fyrirvara frá lb þ. m. og i þrotabú fyrv. kaupm. Andr. Rasmussens í Grunnólfs- vik með 12 mán. fyrirvara frá 15. þ. mán. (júH.)__________________________ Þjóöhátíð Reykjavíkur 2. ágúst 1904. Veðreiðum stjórnar D a n í e 1 D a n- íelsson Ijósmyndari. Verðl. fyrir skeið: 50 kr. 30 kr., 20 kr. — — stökk: 50 kr. 30 kr., 20 kr. Glímum og öðrum íþróttum stjórnar: Pétur Jónsson blikksmiður. Verðl. fyrir glímur: 20 kr., 15 kr., 10 kr. — — hjólreiðar 15 kr., 10 kr. — — Eótboltaleik: 25 kr. Formaður í staðarnefnd er: Hannes Hafliðason bæjarfull- trúi. Formaður í fjármálanefnd er: Halldór Jónsson bankaféhirðir. Forstöðunefndin Klœðaverksmiöjan „Álafoss" tekur að sér að kemba ull spinna og tvinna; að búa til sterk fataefni úr ull; að þæfa, líta, lóskera og pre3sa heimaofin vaðmál. Verksmiðjan tekur alls ekki tuskur til vinnu. Utanáskrift: Klæðaveksmiðjan „Álaíoss" pr Reykjavík. Miðvikudaginn 27. þ. m. verður uppboð haldið lijá Gunnari Einarssyni, Kirkju- stræti 4, á braki til upp- kveikju, hurðuni, glugguni o. fl Dan-motorinn. Kunnugt gjörist, að eg hefi tekið að mér aðalútsölu fyrir ísland á steinolíu- motorum frá verksmiðjunni »Dan« í Kaupmannahöfn. Eg hefi átt kost á að verða útsölumaður fyrir aðrar verksmiðjur, er einnig selja motora hér til lands, en eg kaus »Dan« vegna þess, að ítarlegar upplýsingar, sem eg útvegaði mér um ýmsar sceinolíumötora verksmiðjur, lutu allar að því, að »Dan«-motorinn væri traustastur og áreiðanlegastur, og á því veit eg að ríður fyrir kaupend- urna. Verksmiðjan »Dan« er stærsta og elzta motora-varksmiðja á Norður- löndum, og motorar henuar eru margverðlaunaðir. Síðan í vor liafa verið seldir hér á landi 8 motorar 4—8 hesta afls, og reynslan mun sýna, hvort þeir svara ekki til þess, sem um þá hefir verið sagt. þeim sem óska útvega eg einnig tilbúna báta hentuga fyrir motora, gang- góða og góða í sjó að leggja, úr bezta efni og að öllu leyti með ókjósanlegasta frágangi. Innsetningu á motorunum aunast eg einnig, ef menn óska, og vara- stykki, sem hættast er við að slitni eða bili, geta menn einnig fengið hjá mér með litlum fyrirvara. — Frekari upplýsingar um »Dan«, motora eru á reiðum höndum, og verðlistar með myndum. — Patreksfirði 6. júní 1904. I Pétur A. Olafsson. Orgel Harmonium smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málm- ey 1896, Stokkhólmi 1897 og París 1900 — frá 108 kr. með 1 rödd og frá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium frá Estey, Mason & Hamlin, Packard, Carpenter, Vocalio, Need- ham, Chicago Cottage Organ Co. o. fl. með lægsta verði og af beztu gerð. Einkum mælum vér með Chicago Harmonium »Style 1« með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. þetta harmonium er óviðjafnanlegt að hljómfegurð og vönduðum frágangi. þessir hafa meðal annara fengið það hjá oss: Prestaskólinn í Reykjavík, Holdsveikra- spítalinn, alþm- Björn Kristjánsson, organleikari Brynj. f>or- láksson Rvík, síra Bjarni þorsteinsson Sjgluf-, og Kj. þorkels- SOn, Búðum- Hann skritar oss m. a.: »Eg keypti fyrir 4 árum Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrup og hefir ekkert oröið að því á þessu timabili. Margir hafa dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg hefi leikið á Harmonium í 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefi ekki séð betra orgel með þessu verði. Búðum 19 febr. 1904. Kjartan Þorkelsson. Jónas sál. Helgason orgauisti komst svo að orði um Harmouium nr. 5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.). Þessi litlu harmonium eru einkar-haganleg fyrir oss Islendinga; þau eru mátuleg til æfinga, tiltölulega ódýr og létt í vöfum. Allir sem nokkuð eru kunnugir Harmonium, vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg. Jónas Helgason. Vér veitum skriflega 5 ára ábyrgð á öllum vorúm Harinonium. Verðlistar með myndum og skýringum sendast ókeypis þeim er þess óska. Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöfn. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasini Hirðing á luktum. þeir sem vilja takast á hendur, að annast kveikingu og hirðingu á ljós- kerum bæjarins frá 1. sept. þ. á. til 1. apríl 1905, suúi sér til Kristjáns þorgrímssonar bæjarfulltrúa, fyrir 15. ágúst. ^Jilfí. cfiernfíöff tannlæknir verður ekki heima til 3. ágúst næstk. Gluggafög af ýmsum stærðum (vönd- uð og þur), rúmstæði, servantur, mjög ódýr múrsteinn o. fl. fæst hjú Jóni Sveinssy^ii. Öllum þeim. er sýndu konu minni Þuriði Magnúsdóttur hiuttöku í veikindum hennarog að siðustu heiðruðu jarðarför hennar, votta eg mitt innilegt þakklæti. Reykjavik 21. júli 1904. Halld. Jónsson. Þann 17. þ. mán. andaðist móðir min elsk- uð, Margrét Guðmundsdóttir; jarðarförin fer fram mánudaginn 25. júli frá heimilinu, Lindargötu 25, og byrjar kl. II. Þetta til- kynnist ætt og vinum. Halldóra Erlendsdóttir. Grá regnkápa hefir tapast á leiðinni frá Hólmi og niður í Kvík, eða á Rvík- urgötum. Finnandi er beðinn að skila henni til Fr. Eggerzsonar, verzl. Liverpool. Sloppsvuntur og telpusvuntur framúrskarandi ódýrar, nýkomnar í Veltu- sund 1. Kristín Jónsdóttir. Lítið herbergi með húsgögnum fæst leigt nú þegar. Ritstj. vísar á. Frá nú og til þjóðminningardagsins fást telpukjólar i Þingholtsstræti 8. Halldóra Ólafsdóttir. Húsgögn í svefnherhergi og dagvern- stofu hefir maður til sölu, nýleg og vönd- uð. Ritstj. visar á. Fundinn milluhnappur. Vitja má i afgreiðslu ísafoldar. Zeolínblekið góða aftur komið í afgreiðslu ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.