Ísafold - 06.08.1904, Qupperneq 4
. 208
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi.
THOMSENS MAGASIN
Oft hafa komið lampar í Thomsens magasín, en aldrei líkt því eins
mikið úrval og nú. Með Kong Tryggva komu 28 stórir kassar með lömp-
um og 11 búnt þeim tilheyrandi, auk þess ósköpiti öll af lampaglösum,
hjálmum, olíugeymurum, brennurum og kveikjum. Til þess að taka upp
lampana og setja þá saman, hefir orðið að hætta við vindlagerðina þessa dag-
ana og að hafa 14 menn i stöðugri vinnu við þá.
Það sem sérstaklega ætti að mæla með lömpunum í ár eru brennar-
arnir á þeim. Þeir hafa verið pantaðir af allra beztu tegund, og ættu því
að endast vel og bera góða birtu. Einkum má mæla með brennurum með
ljósdreifara, sem auka ljósið og spara oliu.
Lampaglösin eru úr fínasta kristallgleri, og hafa þann eina galla, að
þau springa ekki, þótt nokkuð óvarlega sé með þau farið, en eru þó ekki
seld dýrari en óvönduð glös.
Hengilampar kosta: 1.85,
Kennarastaðan
við barnaskóla Bskifjarðar er lauB.
Skólatíminn er frá 1. okt. til 14. maí.
Laun 50 kr. um mánuðinn eða 375
kr. um árið, og frftt húsnæði fyrir
einhleypan mann, með ljós og hita.
J>eir sem sækja um sýslan þessa,
snúi sér fyrir lok ágústmán. Dæstk. til
Jóhanns L. Sveinbjarnarsonar
á flólmum.
Nýja skó hefir einhver skilið eftir í
afgreiðsln Isaf.
Styrktarsjóður
handa alþýðufólki í Reykjavík-
Ur sjóðnum verður úthlutað 320 kr.
þ. á. Umsóknir skal senda hingað á
skrifstofuna fyrir lok septembermán-
aðar með nægilegum upplýsingum um,
að beiðandi hafi rétt til þess að njóta
styrks úr sjóðnum.
Bæjarfógetinn í Bvík, 3. ágúst 1904.
Halldór Danfelsson.
Fundið silfurháisband á Laugavegi þjóð-
hátiðardaginn. Geymt í Hverfisgiitu 6.
Brjóstnál með gulum steini týndist í
Yesturhænum á þjóðminningardaginn. Af-
greiðsla ísafoldsr visar á eiganda.
Sumarskór
dökkir á lit, mjög léttir og liðlegir,
2 kr 30 aur. parið.
í
Aðalstræti 10.
f>jóðsögur (J. Á.), 1001 nótt og
Fororclniwjer Magn. Ketilssonar til
sölu. Nánar í afgreiðslu Isaf.
Agætt húsnæði
á bezta stað í bænum er til leigu frá
fyrsta október næstk. í Hafnarstr.
1-9 (Kolasundi nr. 1), beint á móti
Nýhafnarhúsinu.
íbúðin er uppi; þar er stór forstofa,
4 rúmgóð herbergi, eldhús og skúr.
Niðri er ein stofa, sérlega hentug fyr-
ir skrifstofu, og auk þess geymsluklefi,
en á öðru lofti eru 2 herbergi og eru
því alls 7 rúmgóð íveruherbergi auk
eldhúss og geymslupláes.
Húsið er hlýtt og skemtilegt, glugga-
röðin snýr á móti suðri, en frá borð-
stofugluggunum er fögur útsjón yfir
höfnina.
Menn eru beðnir að snúa sér að
skrifstofudeildinni í
Thomsens magasíni.
Duglegur reglusamnr skósmiður getur
fengið góða atvinnu um lengri tima; menn
gefi sig fram innan 10. þ. m. Bitstj. vís-
ar á.
Sótrauður hestur með siðutökum, full-
orðinn, með mark; fjöður a. v., vaknr og
viljugur, hefir tapast frá Hesti í Bf. Osk-
ast komið þangað eða til Hans Hannes-
sonar pósts í Rvik.
Klœðaverksmiðjan Álafoss
tekur að sér að kemba ull spinna og
tvinna; að búa til sterk fataefni
úr ull; að þæfa, lita, lóskera og pre3sa
heimaofin vaðmál.
Verksmiðjan tekur alls ekki tuskur
til vinnu.
Utanáskrift:
Klæðaveksmiðjan Álaíoss
pr. Reykjavk.
C, )n J, |n i st. Hlin, nr. 33 kl.
I UÍIULIl 8’/j á mánudagskveldið.
Mikilsvarðandi mál á
dagskrá.
Áríðandi að sem flestir mæti.
6.50, 7.00, 900, 9.25, 9.50, 10.00,
Fiskimannasjóður
Kjalarnesþings
Umsóknir um styrk úr sjóðnum þ.
á. skal senda hingað á skrifstofuna
fyrir lok októbermánaðar, ef þær eiga
að koma til greina.
Bæjarfógetinn í Rvfk, 3, ágúst 1904.
Halldór Daníelsson.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafol darprentsmiðja
2.00, 2.85, 3.50, 4.50, 5.50, 6.00,
Bezt kaup
Skófatnaði
í
Aðalstræti 10.
Il.OO, 12.00, 1^.00, 15.00, 18.00,
20.00, 22.00, 24.OO, 28.00, 30.00, 3 5-00, 4O.OO, 45.OO.
Borðlampar: 2.00, 2.50, 3.00, 3.25, 3.50, 4.00, 5.00,6.00,8.00,
9.00, 10.00; með silkihjálmi: 13.00, 14.00, 18.00, 20.00, 32.00.
Eldhússlampar: 040, 0.30, 0.60, 0,75, 0.85, 1.00, 1.10, 1.25,
1.50, 2.00.
Luktir: 0.50, 0.75, 0.85, 1.00, 1.15, 1,25, 1.85, .1.00, 2.65, 3.00,
3.25.
Vinnustofuiampar: með olíugeymi úr gleri: 1.85, 2.00; úr
pjátri 2.co, 2.75, úr látúni: 3,30, 4.50.
Búðarlampar: 3 50, 4.50, 6.00, 8.00, 12.00, 16.00, 18.00,
20.00, 24.00.
Veg/glampar: 2.00, 3.50, 5.30, 12.00,
Fortepianolampar: 700, 10.00.
Náttlampar: 0.40, 0.45, 0.50, 0.60, 0.70, 0,80, 1.00, 1.20,
1.50, 1.65.
Amplar: 4.00, 5.50, 6.00, 6.50.
Armstjakar: 15.00, 18.00, 20.00.
Kertistjakar: 0.60, 1.50,2.20,2,50, 3.00, 3.75, 5.00, 6.00, 9.00.
Lampaáhöld allskonar; áreiðanlega fjölbreyttustu birgðir á landinu.
Ofanskráðar vörur hafa verið keyptar beint frá
ymsum verksmiðjum á Þýzkalandi og seijast því mjög
ódýrt eftip g æ ð u m.
Meiri partur af lömpunum og öll lampaáhöldin eru sýnd og seld í
gömlu búðinni, en vegna þrengsla hefir orðið að koma fyrir talsverðu af
hengilömpunum í hinum nýja möbelbazar. Þar er einnig á boðstólum marg-
ur annar eigulegur búshlutur, og ættu menn að nota tækifærið til að koma
þar við um ieið og þeir eru að velja sér lampa.
Virðingarfylst
H. Th. A. Thomsen.
Atvinna.
Einhleypur, dugieg/up og
vel vanur verzlunarmaður
getur fengið atvinnu sem
bókhaldari frá 1. október
næstkomandi.
Eiginhandar umsókn á-
samt meðmælum sendist
undirrituðnm fyrir 20. ág.
Sauðárkrók 18. júlí 1904.
<£. cPopp.
Þú sem tókst aktaumana frá vagn-
inum minum þegar eg var staddur í Al-
mannagjá 30.—31. júlí siðastliðinu, skilaðu
þeim tafarlaust til Halldórs Einarssonar á
Kárastöðum eða til undirskrifaðs, annars
auglýsi eg þig opinberlega.
Langalandi 3. ágúst 1904.
Jón Guðmundsson póstur.
3 er aítió den Seóste.
Kutter
55 smálesta stór, fæst til kaups eða í
skiptum með hæfilegri milligjöf, fyrir
stærra skip í góðu standi. Skipið á
heima i Færeyjum og þykir of lítið þar
til vetrarvertíða og milliferða hingað til
lands. Fiskiveiðar hafa verið stundaðar
á því hér við land nokkur síðastliðin
sumur. Skipið fekk árið sem leið ræki-
lega viðgjörð sem nam 4000 kr. og er
það því í góðu standi jafnt hvað skrokk-
inn snertir sem reiða, sigluviði, segla-
útbúnað og legufæri. Kaup eða skifti
á skipinu geta farið fram hér á landi
til miðs september. Lysthafendur snúi
sér til undirritaðs, sem gefur nánari upp-
lýsingar.
Patreksfirði 1. júní 1904.
_______Pétur A. Ólafsson.______
Til heimalitunar viljum vér sér-
staklega ráða mönnum til að uofca
vora pakkaliti, er hlotið hafa verð-
laun, enda taka þeir öllum öðrum lit-
um fram, bæði að gæðum og litarfeg-
urð. Sérhver, sem notar vora liti,
má öruggur treysta því, að vel muni
gefast. — í stað hellulits viljum vér
ráða mönnum til að nota heldur vort
bvo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit-
nr er miklu fegurri og haldbetri en
nokkur annar svartur litur. Leiðar-
vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka.—
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað-
ar á Islandi.
Buchs Farvefabrik.