Ísafold


Ísafold - 10.08.1904, Qupperneq 3

Ísafold - 10.08.1904, Qupperneq 3
211 hafa dregið mjög kjark úr liðinu, Bem von er á, veikt traust þeas á fyrirlið- um sínum o. s. frv. Svo segir einn merkur tíðindaritari Eússa sjálfra: Getur vel verið, að handbyssur vor- ar séu góðar, en hinna eru betri; vor ar draga rúmlega 4000 álnir, en Jap ana meira en 4ð00. |>að munar um það töluvert. Vér höfum injög lítið af fjalla-fall- byssum. En Japanar mesta sæg, og flytja þær til eins og þeir ætla sér og hvar sem þeim sýnist. J>eim tekst og snildarlaga að villa fyrir oss sjónir um hvert þeir stefna. Vér vitum aldrei hvar þeir ætla sér að ráða að oss. Riddaralið þeirra, sem vér hædd- umst að framan af leiðangrinum, þac. þýtur nú um alt. Björnsons-fyrirlostrarnir. Hinn fyrsti þeirra 4 alls, umBjöm 8on sem skáld, flutti hr. O. P. M o n- r a d prestur í gærkveldi í Iðnaðar- mannahúsinu fyrir allmörgum áheyr- endum; hefðu þó átt að vera miklu fleiri. Fyrirlesturinn var skörulegurog prýði lega vel saminn, með glöggum, skarp- legum og hugnæmum skilningi á hinni miklu skáldsnild Björnsons, hve mjög hann ber höfuð og herðar bæði yfir fyrirrennara sína og samtíðarmenn alla aðra en Hinrik Ibsen, er hlotið hefir enn meiri heimsfrægð og er þó ekki m e i r a skáld. Björnson miklu þjóð- legri, allra manna norskastur að öllu eðli, eins í skáldment sinni. Fyrir því mundi engin aunarleg þjóð eiga hægra með að skilja hann en Islendingar, vegna skyldleikans við Norðmenn. Hið eínkennilega, snjalla og kjarnyrta orð- færi, er gera einkum alþýðusögur hans svo einkar-hugnæmar og mjög þótti nýstárlegt fyrst er þær komu á gang, það hefði hann numið af Snorra Sturlu- syni, er hann hefði snemma haft mestu mætur á; enga bók hefði honum þótt vænna um á uppvaxtarárum sínum en Heimskringlu, og hefði hann setið við að lesa hana öllum stundum. — Hinir fyrirlestrarnir 3, sem eftir eru, verða um afskifti B. B. af stjórnmál um (á rnorgun), um afskifti hans af almennum mannfélagamálum (laugar- dagskveld), og um lífsskoðanir hans og framferði (sunnudagskveld). Hér veitist íbúum höfuðstaðarins kostur á að heyra einu hinu mesta mikilmenni í andana heimi, sem nú er uppi, lýst mjög rækilega af miklum kunnugleik og með miklum yfirburðum að skilning og skörulegri framsetning. Að slíku er mjög fágæt og eftir því staðgóð andleg næring og hressing, ó- líku saman að jafna við léttmeti það, er haft er tíðast á boðstólum við al- mennar skemtanir. Titlar og krossar. Háyfirdómari L. E. Sveinbjörnsson er orðinn kommander af dannebr. II, en dannebrogsriddarar þeir Halldór Danielsson bæjarfógetiog Geir Zoega kanpm. (áðnr dannebrogsmaðnr). Loks hef- ir Sighv. Bjarnason bankastjóri verið gerð- ur justizráð. Norskur ínálfraeðiugiir ungur, frá Kristjaníu-háskóla, Torleiv Hannass að nafni, er hér á ferð, nýlega hingað kominn til bæjarins norðan af Akureyri landveg; fór það einn síns liðs og fylgdarlaus öðru hvoru; hann fleytir sér það vel í íslenzku. Erindi hans hingað til lands er að læra hana sem bezt. — Hann kann hana býsna-vel undir á bók, auk þess sem hann er mætavel að sér í fornmálinu. Hann er og ó- venjufróður um íslenzka menn og málefni. Sainsöugur var hér haldinn í Báruhúsi tvö kveld, um helgina, laugardag og sunnudag, fyrir allraiklu fjölmenni síðara kveldið einkum, og stýrðu honum þeir Brynj ólfur þorláksson og Sigfús Einarsson, en með þeim sungu um 40 ungra manna, karla og kvenna. f>ar voru meðal annars sungin 3 ný lög íslenzk, eitt eftir Jón Laxdal og hin tvö eftir Sigfús Einarsson, auk þess sem hann hafði raddsett þjóðlagið við Bára blá, mjög fagrar vísur eftir Magnús Grímsson. Hin lögin voru: annað við Sjáið hvar sólin hún hnígur eftir Steingr. Thor- steinsson, og hitt nefnt Lofgjörð, úr Davíðssáimum; til þess þótti mikið koma, og mesta unun að laginu við Bára blá. Frk. Kristrún Hallgrímsson lék undir á fortepiano, þegar sungið var. Hr. O. P. Monrad, presturinn norski, lék nokkur norsk þjóðlög á knéfiðlu, og þóttu þau einkar-hugnæm. Samsöngurinn allur einhver hinn bezti, er hér hefir heyrst. Yms tiðindi erlend. Maðurinn, sem myrti v. Plehve ráðgjafa í Pétursborg 27. f. m., hafði meiðst sjálfur svo í kviðinn, að það dró hann til dauða að fám dögum liðn- um. Hann var rænulaus eftir lengst- af, og fengust engar sagnir af honum. Hann hafði á sér aðra sprengikúlu, er haun var handsamaður. Hann á að hafa sagt þá, að meiri tíðindi mundu á eftir fara. Eagin deili fengust á honum. Haldið helzt, að hann væri pólskur, eftir útliti. Plehve ráðgjafi var orðlagður grimd- arseggur, drotnunargjarn mjög og ráð- ríkur. Hann bolaði öllum frá og réð einn öllu við keisara síðari árin. Meira en 1000 manna höfðu verið handteknir i Pétursborg eftir ráðgjafa- morðið eða út af því. Flöskubréf eftir Andrée norðurfara hafði fundist nýlega í einni af nyrztu eyjunum við Spitsbergen, frá því skömmu eftir það er hann lagði á stað. Að öðru leyti ókunnugt enn, hvað í því var. það er nú fullráðið, að samveldis- menn í Bandaríkjunum halda fraui Roosevelt forseta til forsetakosningar næst, til 4 ára. Forsetaefni sérveldis- manna heitir Parker og er dómari. Fullur fjandskapur er orðinn með páfa og stjórn Frakka. Hafa erind- rekar þeirra hvors um sig verið heim kvaddir. Bretum sækist áleiðis í Tibet. Eiga nú skamt eftir til höfuðstaðarins, Lhassa. Skipnfregn. Hér kom 1. þ. m. segl- skip Kapreren (71, H. Larsen) frá Bergen með saltfarm til H. P. Duus. Ennfremur s. d. seglskip Island (li>0, Aavik) frá Dysart með kolafarm til B. Guðmundssonar. Ennfremur 3. þ. mán. gufuskip Seandia (259, Gundersen) frá Grangemoutb með kolafarm til Bj. Guðmundssonar. Sömul., 6. þ. mán. gufnskip Breidfond (252, Bellesen) frá Leith með ymsar vörur til verzl. Edinborg. Sömul. 9. þ. m. (i gær) gufuskip Brage (297, P. Andersen) frá Liverpool með kol og salt til G. Zoega og Th. Thorsteinsson. Póstskipið Ceros (skipstj. de Cunha) kom frá útlöndum þ. 6. þ. mán. Farþegar: frk. Þórunn Kristjánsdóttir (yfirdómara), Sigurður Sigurðsson kennaraefni, Davið Dstlund ritstjóri og margir Englendingar, þeirra á meðal frú Disney Leith, er verið hefir hér á ferð margsinnis áður. Pö.stskipið V’estii (skipstj.Gottfredsen) kom i dag um hádegi frá útlöndum til Austfjarða og siðan kriugura land. Far- þegar: Benedikt próf. Kristjánssou frá Grenjaðarstað, Stefán Guðjohnsen faktor á Húsavík með frú sinni, amtmannsfrú Álf- heiðnr Briem frá Akureyri ineð börn þeirra öll alkomin hingað, Júlins Sigurðsson amts- SKiifari, Halldór Gunulögsson kaupm., Finnur Jónsson prófessor með frú og syni (frá Stykkish), Jes Zimsen kaupm., Þór B. Þorláksson málari, Yald. Steffensen stúd. (frá ísafirði) o. fi. Hið alþekta, góða köku- efni „Bak bekvem^ er selt í verzlun P J Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði. 2. ágúst dó á spitalanum í Reykjavik Anna Þóra Pétursdóttir, f. 13. juní 1862 á Hríshóli i Reykhólasveit. 2 hestar hafa tspast frá Þingvöllum, rauður með mark: tvistýft aft. vinstra? og brúnn mark: sýlt vinstra? Báðir vakrir. Finnandi vinsam). beðinn að skila þeim að þingvöllum eða til Ángeim kapm. Sig- urdssonar í Reykjavik, gegn hirðingar- launum. liiir MARG eftirspurðu skírn- arkjólar ern aftur komnir, einnig dömuflihbar, sem aldrei hafa fluzt hingað fyr, vasaklútar með myndum af japanska striðinn, o. in. fl. í Veltusund 1. Kristín Jónsdóttir. Stofa og litið kamers óskast til leigu 1 okth. Ritstj. visar á. LÓð til SOlu við nýja götu i aust- urbænum, með mjög vægu verði. Upplýs- ingar gefnar i afgr. Isaf. utan húss og innan er langbezt og ódýrust í verzlua P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði. Neíaffarn sérlega gott’ luna^um bæði fran8kt og írskt — fæst í haust, hvergi eins ódýrt og í verzl. GODTHAAB- Útvegsbændur rnunu óefað fá beztu kaup á öllu til neta í verzluninni Godthaab VORULL hvít og mislit, vel þvegin, er keypt hæstu verði í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnai-flrði. Alls konar Kornvörur eru áréiðanlega ódýrast- a r eftir g æ ð u m í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co i Hafnarfirði. Ritstjóri Bjfti-u JóiiNNOti. Isafoidarpreutsmiðja Hið stærsta úrval af er 1 verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. i Hafnarfirði. Neíakúlur, hentugar og mjög ódýrar, fást í verzun GODTHAAB. Sumarskór dökkir á lit, mjög léttir og liðlegir, 2 kr- 10 aur. parið. í Aðalstræti 10. margar tegundir, í stærri og smærri skömtum, er nú komið, og fæst mjög ódýrt í verzl. Godthaab Nibmrsodnir ávextiR margskouar, sömuleiðis sauða- og nauta-tungur niðursoðnar, einnig grænar baunir og Pickles fæst í verzluninni GODTHAAB. Tilboð. J>eir af meðlimum Hlutafélagsins Völundur, sem vilja gjöra tilboð í byggingu á timburgeymsluskúr félags- ins á Klapparlóð, verða að hafa sent tilboð 8Ín til stjórnar félagsins fyrir 15. þ. m. Stjórnin. Kúabeit. Beit fyrir nokkrar kýr, á afgirtum svæðum, fæst hjá undirrituðum. Reykjavík 10. ágúst 1904. Einar Helgason. Hús er til sðlu við miðjan Laugaveginn að norðanverðu (tramhlið móti sól), einkarhentug fyrir at- vinanrekendnr; húsið má lengja nm nær helming og stór lóð fylgir. Upplýsingar gefnar á Langarveg 49 2 hestar 3—4 vetra eru i óskilum i Skarði i Gnúpverjahreppi, er annar móa- lóttur og G klipt á lendina, hinn rauður með eyrnamark: gagnbitað hægra. Eig- andi gefi sig fram sem fyrst og borgi aug- lýsingu þessa og hirðingu á hestunum. Skarði e/8 1904. Jón Jónsson. Fyrir hálfum mánuði tapaðist úr Reyk- javik, lítill nngur, magur, brúnn hestur, mark: heilhamrað hægra. Hver sem hittir téðan hest, er vinsaml. beðinn að gera Tómasi Jónssyni, Lindargötu 16 viðvart. Fundist hefir 3. þ. m. rauðglófext hryssa, með ölluna reiðtýgjum, mark: 1 biti aft. v. Réttnr eigandi vitji hryssu þessarar að Hvassahrauni og borgi áfallinn kostnað. 6. ágúst 1904. Guðmundur Stefdnsson.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.